Tíminn - 01.04.1958, Side 4
4
T í M I N N, lmð'judaginn 1. apríl 1958,
Hafið þíS orðið þess vör,
að það er sjaldnasf nú orðið
að maður heyrir orðtækið:
Hann' er reglulegur Don
Juan. Þannig liggur í málinu,
að donjuanisminn hefir ekki
átt upp á pallborðið hjá
mönnum í seinni tíð. Það hef
ir sýnt sig, að ekki er lengur
nauðsynlegt að slá um sig
með hertogatitlum, brokk-
andi hesturn, læðast inn í hús
með því að skriða upp á sval-
irnar undir bláum nætur-
himni, það er nóg að nota
símann nú orðið.
Don Juan nútímans er ekki
’ undeltur af koikkáluðum greifum
og leynist ekki í höllum hverri á
.’ætur annarri, hann býr um kyrrt
tveggja-þriggja herbergja íbúð
pp í Hlíðum eða vestur í bæ.
íann sóar ekki auðæfum sínum í
"tlindni á fegurstu unnustuna, en
kipuleggur fyrirfram hve miklu
'iann megi eyða þennan mánuðinn,
kattur og húsaleiga gengur fyrir
Jllu.
Á vissan hált er orðið auðveld-
;.ra að vera Don Juan, segir fólk.
•siðferðilegar og þjó'ðfélagslegar
iiindranir eru orðnar a'ð engu,
jáifstæði og jafnrétli kvenna
þær hafa einnig síma) stuðla að
jvi að auðvelda Don Juan leiðina.
ýtundum þarf hann ekki einu sinni
ð lyfta litla fingri. Hann verður
anginn næstum því áð'ur en hann
..ppgötvar hæfileáka . sína til að
anga kvenfólkið. ;Það gæti jafnvel
iljað til að hann dytti ofan í dún-
iijúka sæng hjónabandsins, en
’iíkt athæfi sæmir þó varla eiinum
Don Juan.
Don Juan var óþroskaður
. Bæði hið skoplega og aivarle.ga
■ ið Donjuanismann hefir nýlega
.’i-ðið tilefni ti-1 nýrrar bókar eftir
pánskan lækni, Gregorio Maran-
itt. Bók ‘hans „Don Juan“ hefur
iáð mikilli útbreiðslu. Hér er mál-
Spánskur læknir ritar bók um Don
Juan-manngerSina - kvennabósaim á
öllum öldum ~ leiSir margt nýtt í Ijós -
kvennabósar eru andlegar og líkam-
legar vanmetakindur - eru á gelgju-
skeilíi alla ævina. - Hinn eiginlegi
Don Juan, greifinn af Viliamediana
reyndist vera ...
ið rannsakað lfffræðilega, sagn- ( afbrýðLsamur, um leið og ihann
fræðilega og' bókmenntalega og hefur sigrað eina konuj fer hann
leiðir margt nýtt í Ijós. Læknirinn að hugsa um iþá næstu.
hefur nefnilega sýnt fram ú aðj
innsta eðli Don Juans liefur all- Karlkynsverur
rnjög verið misskilið og fegrað. | Dr. Maranon sýnir einnig-fram
Dr. Maranon hefur uppgötvað að -j hvernig Don Juan-manngekðin
hinn ósvikni og' næstum borfni istangist á við hugmyndir Spán-
Don Juan var síður en svo sú karl-
mannlega, djúpa og' dularfulla
manngerð, sem nienn hafa hingað-
til haldið. Þvert á móti þykir allt
benda til þess að hér 'hafi verið
um að ræða mann með óþi’oskaða
kynhvöt.
GROÐUR OG GARÐAR
INGÓLFUR DAVÍíJSSOhS
„Þeir púuðu reyk eins og
„Jóhannes gamli“ var dugnaðar-
forkur mikill og fjörmaður. Jafnan
fór liann á fætur klukkutíma á
undáö öðrum á túnaslætti; saup
duglega á slátursýrukönnu og
hljóp svo út að slá. Varð flestum
drýgri spildan hjá honum. Stund-
um tók hann hariðar skorpur á
kvöldin á teignum, keppti við aðra
sláttumenn, sem seinna fóru á fæt-
ur og raulaði þá oft fyrir munni
sér.: „Síðsta var ei höggið lians,
hinu fyrsta minna“. Mér er í barns-
a
w- :.
j. * -’j
A -‘feíJí ^
Slcilningurinn á Don Juan
hefur veriS misskilningur.
verja um karlmanninn — hér sé
einungis um að ræða spánska goð-
sögn og þjóðsögur. Don Juan 'kem-
ur fyrir í bókmenntum í fyrsta
sinn í leikriti eftir Tirso de Molina
og þegar í fyrsta þætti er af-1
hjúpaður snar iþátlur í fari- Don ]
Juans-manngerðarinnar. Don Juan
hefur ibr-otizt inn í svefnherbergi
Isabellu hertogaynju og reynir að
talca hana. Hann ikærir sig ekki
einu sinni um að sjá konuna, sem
hann kemst yfir. Þegar hún æpir
upp, 'kemur kóngurinn til s’kjal-
anna <og spyr hvað gangi á. „
„Hvað haldið þér?“, spyr Don Juan
og bætir við: „Maður og kona.“
Isabella og Don Juan eru ekki
tvær persónur, tvær manneskjur,
heldur aðeins tvö kyn. Þegar hann
nálgast Isabellu í myrkrinu, spyr,
hún hver 'hann sé og hann svarar:1
„iHver ég er — ég er nafnlaus
maður“. Að þessu leyti hafa
kvennabósarnir ekki breytzt frá
þvi á 17. öld, —* þeir hafa sjaldnast
orðið manneskjur eða persónu-
leikar — heldur aðeins karlkyns-
verur.
Þeir hafa staðnæmzt á þroska-. Foringi kynvillingaflokks
stigi kynþi’oskaáranna, á þeim ár- þag var munkurinn Gabriel
um þegar kynhvötin er oljosust og q’eliez, sem fyrstur skapaði.Don
reikulust. Hann býr ekki yfir þeim Juan-týpuna. hann reit undir dul-
eiginleika þroskaðs manns að elska inefniml Tirso de Molina. Hann öðl-
aðeins eina konu heitt og innilega. aglsj ekki þekkingu sína á mann-
„Ef sbk manngerð heldur afram jifinu við að hlusta á fólk í skrifta-
að vera Don Juan til ævilcuva, staf- stólnum eins og margir hafa hald-
ar það af þvi, aðhann hefui haldið }g; }iejc]ur af þvi ástalífi, sem við-
ungæðislegum einkennum sínum ,gekkSt í leikhúslifinu og sögunum
og í því liggur leyndardómurinn um greifann um Villamediana, en
um aðlögun :hans,“ segir dr. Mnra- ,þag €r fyrirmyndin að Don Juan-
non. Vegna yfirborðsmennsku sögUnum. Þcssi herramgður tók
srnnar getur Don Juan ekki orðið &jálfur íullan þátt I því að út-
hreiða söguna um, að hann hefði
komizt yfir Isabellu drottningu (í
raun og sannleika var það einungis
hirðmær, sem hann ikomst yfir) og’
þar að auki hefur verið upplýst,
að han var potturinn og pannan í
íjölmennum kynvilKngafloikki, sem
var afhjúpaður þegar kóngurinn
lét drepa greifann.
Dr. Maranon lýkur sinni fróð-
legu bók með þvi að skilgreina
minningar. Casanovas, en þar er aö
finna ná'kvæma lýsingu á Don
Juan-týpunni.
Eins og aðrir Don Juanar, lifði
hann eingöngu fyrir sjálfan sig.
„Ég skammast min ekki fyrir að
játa að ég elska sjálfan mig nieir
en nokkra lifandi manneskju,“
skriíar Don Jitan. Hann komst all-
ur í uppnám þegar hann sá sjálfan
sig í speglinum.
Það er ætiitn dr. Maranon, að
sýna fram á það með bók sinni,
að kvennabósar um allar aldir —
hafa ekki verið — eins og marg’ir
hafa álitið — einhver ofurmenni
— heldur voru þeir þvert á móti
vanmeta/kindur, hinar mestu í Íík-
amlegu og andlegu tilliti.
sia&mmBíinmnmnuimniiiiiimHmmummiiiii
„Pípu reykja rólyndir
rekkar á vorum dögum.'‘
minni einn dagur þegar ég færði
Jóhannesi kaffiö út á engi. Hann
hélt áfraim að slá, þungur á brún,
■en hann kom ekki eins og venju-
lega. Ég yrti á hann, en félik ekik-
ert svar og fór heim við svo búið.
Um kvöldið mælti hann ekki orð,
saup í skvndi úr skyrhræringsskál-
inni, en snerti ekki annan mat, og
rauk svo út. Ég spurði hvert hann
ætlaði.
„Ég ætla að hitta djöfulinn á
Litlustöðum.“
„Bóndinn fór í róður“, segi óg.
„Þá verð ég að finna helv. kerl-
inguna,“ og með það hljóp karl úr
hlaði.
Ég, krakkinn, undraðist mjög
þetta háttalag hins venjulega geð
góða manns. En fólkið hló og sagði
að blessaður karlinn væri bara
munntóbakslaus, og þá léti hann
svona. Hann gæti víst ekki að
þessu gert.
Keykjandi hermaður í 30 ára stríSlnU
menn af Indíánum í fyrstu. Þegai’
Kólumbus kom tii Ameríku árið
1942, sá hann bæði menn og konui'
berandi samanvafða tóbaksblaða*
ströngla, sem þair kveiktxx í og
sugu. Þeir púuðu fast, og reykur
lcom út úr þeim eins og djöflum!
Indíánarnir réttu hinum u ndr-
andi Kúlumubsi líka tóbaksblöð aS
gjöf. Sumir Indíánar tuggðu tóbab
og spýttu jafnvel eitruðum t.óbaks-
legi í augu fjandmanna sinna I
bardögum. Nokkrir reyktu úr stein
pípum. Spánskur mimkur, sem var
með' á annarri ferð Kólumbusar0
lýsir „nefreykingu“ Indíána. Þeir
notuðu þá kvisllaga pípur og
stungu greinunum upp f nasirnar,
Slíkar nefpípur voru kallaðar „Ta«
baccó“ og a'f því ér ’tóbaksnefni'ð
dregið. — Ástralíunegrar munu
einnig hafa notað tóhak löngu á
undan Evrópumönnum. —
Alkunnur er siður Indíána, a'ð
reykja friðarpípuna saman. Hvers
vegna reyktu Indíánarnir? Iíinir
fyrtust Ameríkufarar, sem ekki
þekktu tób.akið, hugsuðu mikið um
það. Þeir sáu Indíánahöfðingja
SltiNPiíRo],
Reykjandi og hringlandi indíanskur
andasæringamaður.
Um morguninn var karl hinn
kátasti. Hann hafði náð í tóbak á
þriðja bænum, sem hann hljóp á
um kvöldið, það var hjá oddvit-
anum.
Þetta voru mín fyrstu kynni af
váldi tóbaksins yfir mönnunum.
Seinna sá ég sjómann tyggja gaml-
an buxnavasa sinn til að fá tó-
baksibragð í munninn.--------
Tóbaksnotkun lærðu Evrópu-
Skrautleg pípa frá Damaskus
og „Voltaire“-pípa.
koma þreyttan heim af veiðum,
reykja um stund, blunda og vera
síðan þjónað til sængur af konuni
sínum. Tóbakið virtist róa hann og
loks svæfa.
En reykingar virtust líka stund-
um vera þáttur í helgisiðum, (sbr,
reykelsi) og andasæringum víðs
vegar um heim. Fundizt liafa
fornar höggmyndir pípurcykj andi
Maja-presta í Vesturheimi. Indíán-
arnir töldu tóbakið gjöf „hins
mikla anda“ (þ. e. guðdómsins) til
mannanna.
Hvítir menn tóku fljótt að reyna
tóbakið og fluttu tóbaksjurtafræ
með sér til Evrópu. Samt leið ein
öld áður en tóbakið náði þar telj-
andi framgangi. Franski sendiherr-
ann J. Nicot (i Lissabon um 1560)
tók a'ð ráðleggja tóibak sem iæknis-
lyf. Hann lagði tóbaksblöð á sár,
kýli og bólgur. Drottningin í
Frakklandi, Katharina af Medici,
va rmjög höfuðveik, og Nicot ráð'-
lagði henni að sjúga tóbaksduft
upp í nefið til að draga úr höfuð-
verknum. Þetta dugði, og' bráít fór
öll Frakkahiröin að taka í nefið!
Garðyrkjumenn konungs tóku að
rækta tóbak og þjóðin að nota
neftóbaik. Englendingar byrjuðn
aftur á móti að reykja. Þeir sendu
landnámsmenn til Virginiu, og
komu sumir reykjandi aftur. Sir
Walter Raleigh var gefin Indíána*
pípa Gerðist hann reykingamaðuf
(Framhald á 5. síðu).
Þannig lítur hinn klassíslci Dan Juan út á kvennafari,
TRtJLOFUNARIiRINGAB
14 OG IB KA.RATA
uiBiaoiuiiaiflniiBffiiHiflnimDin
Indíönsk „frlðarpipa" 112 cm löng.