Tíminn - 01.04.1958, Síða 3
T í M IN N, þriðjudagiixn 1. apríl 1958.
3
Flestir vita að Tíminn er annað mest lesna btað landsins og
á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná
því til mikils fjölda landsmanna. —
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsing'a hér í litlu rúmi
fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
Kaup
Sala
PRJÓNLAKJÓLAR. Margil' litir. Verzl
LaugWegi 27. Sími
Kaup — sala
unin Hrund,
15135.
KAUPUM FLÖSKUR. Sælcjum. Sími
33818.
SILVERCROSS barnavagn til sölu. 1
góðu lagi. Verð kr. 1000,oo. Uppl.
Hverfisgötu 94, niór:
, j AÐAL BfLASALAN er í Aðalstrætl
16. Sími 3 24 54.
RAFMAGNSÞILOFNAiR. Til sölu eru
lítið notaðir rafmagnsþiloi'nar tveir
18000 watta á ter. 500,oo hver og
einn 1200 watta á ter. 350,oo. Til PÍPUR í ÚRVALI. — Hreyfilsbúðin,
NÝKOMIÐ ÚRVAL af ensteum fata-
efnum. Gerið pantanir í pásteaföt-
um sem fyrst. Klæðaverzlun H.
Andersen & Sön, Aðalstræti 16.
sýnis að Selvogsgötu 3.9. Hafnar-
firði.
TVEIR BÓLSTRAOIR stólar til sölu.
ódýrt, í Bólstaðahlið 15 1. hæð, eft-
ir kl'. 6.
FALLEGT sterifborð til sölu. Tæki-
færisverð. Smiðjustrg XIA.
NÝ SVÖRT dragt, nr 14 til sölu.
Tilvalin fyrir studinu. Selzt ódýrt
af sérstökum ást-æðum. Uppl. í
síma 19358.
AÐ BOGAHLÍÐ 14. efst til hægri, er
til sölu lítil Hoover þvottavél og
litill Rafha-ísskápur. Hvort tveggja
vel með farið og selst fyrir sann-
gjarnt verð. Uppi. í sima 19658 og
á staðnum. I
TELPUREIOHJÓLð miðstærð, til
sölu ódýrt. Uppl. i síma 16256.
BARNAVAGN til söiu aö Köldukinn
15, í Hafnarfirði.
RÁÐSKONA, eða vinnukona óskast 5
sveitaheimili á Suðurlandi. Tilboð
sendist blaðinu fyrir 15. april
merkt „Búskapur". ^
HJÓN, með eitt barn, óska eftir
vinnu á góðu sveitalieimili. Tilboð
sendist blaðinu merkt „Vön“. |
sími 22422.
GEFJUN-IÐUNN, Kirkjustræti. Skíða
buxur, skíðapeysur, slúðaskór.
TINNUSTEINAR í KVEIKJARA í
heildsölu og smásölu. Amerískur
kvik-lite kveikjaravökvi. Verzlunin
Bristol, Bankastræti 6, pósthólf
706, síini 14335.'
Bækur og tímarit
Fasteignlr
OKEYPIS bókaskrá yfir bækur gegn
afborgunum og bækur á hagstæðu
-verði. Hringið — komið — skrifið.
Bókhlaðan Laugavegi 47 sími 16031
HEFURDU LESIO ástarsöguna „Hver
I var fyrri tilvera konu minnar?“ í
aprílhefti Evu.
í APRÍLHEFTI EVU eru 5 ástarsög-
ur, leiðbeiningar um fegrun og
snyrtingu og 10 hollráð fyrir stúlk-
I ur ,sem orðið liafa fyrir ástarsorg.
HEFURÐU LESID flstarsöguna „En
ég er hér, hún ekki.“ í apríliiefti
Amors. Eva Adams, sem hefur í
samfleytt 15 úr gefið áhyggjufull-
xtm og raunamæddum heilræði og
liollráð, svarar bréfum lesenda í
hverju hefti.
GOÐ JÖRÐ til leigu, ódýrt. Uppiýs-
ingar í síma 33207.
GOTT STEINHÚS á bezta stað S
Akranesi til sölu. Sanngjarnt verð,
ef samið er strax. Uppl. í síma 31,
Akranesi.
EINBÝLISHÚS til sölu í Vogum á
Vatnsleysuströnd (10 km frá Kefla-
víkurflugvelli). Húsið er 3 herbergi
og eldhús, þvottahús og bað. Vatn,
rafmagn og sími. Hagstætt verð.
Lág útborgun. Mjög hagkvæmt lán
að taka „Willisjeppa" ’54 eða yngri
áhvílandi. Til greina getur komið
taka „Willisjeppa" 5 54 eða yngri
sem útborgun. Skipti á íbúð í
Reykjavík koma til greina. Upplýs-
ingar í síma 7 næstu daga. Sím-
stöð: Hábær.
HÖFUM KAUPENDUK að 2. og 3.
herbergja nýjum íbúðum í bæn-
um. — Nýja fasteignasalan, Banka
stræti 7, Sími 24-300.
SALA & SAMNINGAR. Laugavegl 29
sími 16916. Höfum ávallt kaupend-
ur að góðum íbúðum í Reykjavík
og Kópavogi.
Núpsdalstunga, sem er meðal beztu
jarða í Vestur-Hnúavatnssýslu, er
til sölu o gábúðar. Tiiboðum sé
skilað fyrir 1. maí til Ólafs Björns
sonar, Núpdalstungu, sími um
Hvammstanga, Bjarna Björnsson-
ar, Raftækjaverzluninni Heklu,
Reykjavik, sími 11687 eða Guð-
mundar Björnssonar, Akranesi,
sími 199, er gefa allar frekari upp-
lýsingar.
TVEGGJA herbergja góð íbúð, til
sölu á hitaveitusvæðinu. Verð kr.
200 þús. útb. 100 þús. Þriggja her-
bergja íbúö til söl-u. Verð kr. 330
þús. Útb. 200 þús.
Málflutningsstofa, Sigurður Reynir
Pétursson hrl„ Agnar Gústafsson
hdl., Gísli G. ísleifsson hdl., Aust-
urstræti 14. Símar 1-94-70 og
2-28-70.
Freysteinn Þorbergsson skrifar frá Moskvu:
Skákeinvígi Smisloffs og Botvinniks
Lögfræðistðrf
ÞETTiHRINGIR fvrir Málmiðjuhrað- GERIZT áskrifendur að Dagskrá. Á-
suðupotta. Skemia og leikfanga-
búðin, Laugavegi 7,
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Síml
34418. Flöskumiðstöðin, Skúlag. 82.
KAUPUM hreinar uUartuskur. Bald-
ursgötu 30.
RAFMYNDIR, Edduhúsinu, Lindar-
götu 9A. Myndamót fljótt og vel af
hendi leyst. Sírni 10295.
skriftarsími 19285. Lindargötu 9a.
ÓDINN. Nokkrir árgangar af Óðni
eru til sölu á Bókamarkaðinum,
IngólXsstr. 8.
FERBABÓK Vigfúsar, Umhverfis
jörðina. Fá eintök nýkomin utan af
landi, fást í Bókabúð Kron og hjá
Eymundsson. Góð tækifærisgjöf til
þeirra, er þrá fróðleik og ævin-
týri.
Sll.FUR á islenzka búniaginn stokka-j ,
belti, miliur, borðar, beltispör, ÚDfRAR BÆKUR til sölu í þúsunda
tali. Fornbokaverzlun Kr. Kristjáns
sonar, Hverfisgötu 26.
nælur, armbönd, eyrnalokkar o.
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Sími 19209.
BOKAMARKAÐURINN Ingólfsstræti
8, Fjölbreytt úrval eigulegra bóka,
sumar fáséðar. Daglega bætist við
eithvað nýtt.
OFFSETPRENTUN (Hjósprentun). —
Látið okfcur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndir s.f., Brá-
vallagötu 16, Reykja'.ik, sími 10937. KAUPUM gamlar bækur, tímarit og
frímerki. Fornbókaverzlunin, Ing
KENTÁR rafgeymar hafa staðizt
dóm reynslunnar í sex ár. Raf-j
geymir li.f., Hafnarfirði.
ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir.
Póstsendum. Maguús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Ixiugavegi 66.
Súni 17884.
BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, berrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19.
Sími 12631
ólfsstræti 7. Simi 10062.
Winna
Stúlka úr sveit, óskar eftir ráðskonu-
stöðu, helzt fyrir norðan, jió ekki
skilyrði. Tilboð sendist blaðinu fj'r
fyrir 15. apríl merkt „Sveitakona“.
HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyj-
ólfsson, arkitekt. Teiknistofa, Nes-
veg 34. Sími 14620.
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
4ími 17360. Sækjum—Sendum.
JOHÁN RÖNNING hf. Raflagnir og
■'iðgeröir á öilum heimilistækjum.
Fijót og vönduð vinna. Sími 14320.
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
».4130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður, Vonarstræti 4. S£m)
2-4753. — Heima 2-4995.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egill
Sigurgeirsson lögmaöur, Austur-
stræti 3, Sími 159 58.
SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings
skrifstofa Austurstr. 14. Sími 1553F
MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag-
finnsson. Málflutningsskrifstofa
Búnaðarbankahúsinu. Síml 19568
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA,
Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður
stíg 7. Sími 19960.
Kennsla
KENNI ÞYZKU, ENSKU, les tungu-
mál og reikning með nemendum
undir landspróf. Jón Eifíksson
cand. mag. Upplýsingar í síma
24739 kl. 7—9.
SNIOKENNSLA í að taka mál og
sníða á dömur og börn. Bergljót
Ólafsdóttir. Sími 34730.
MÁLASKÓLI Ilalldórs Þorsteinssonl
*r, sími 24508. Kennsla fer fram
' Kennaraskólanum.
Húsmunir
HREINGERNINGAR.
m. Sími 22841
Gluggahreins-
Húsnæðl
LITIÐ HERBERGI til leigu á góðum
stað í bænum. Uppl. í síma 14942.
TIL LEIGU frá 1. apríl 3—4 her-
bergja ibúð. Engin fyrirfram-
greiðsla. Tilboð óskast. Upplýs-
ingar að Hjarðarhaga 60, 1. hæð
til hægri. Sími 12787.
HUSRAÐENDUR: Látið okkur leigja
Það kostar ekki neitt. Leigumið-
stöðin. Upplýsinga- og viðskipta-
skrifstofan, Laugaveg 16 Sími
onsp
KYNNiÐ YÐUR x-erð og gæði spari- pvö KERBERGI og elfihús til leigu
, f-í- ^ góðum stað i Kópavogi. Uppl. í
síma 17838.
GESTABÆKUR og dömu- og Iierra-
. skinnveski til fermingargjafa.
Sendurn um allan heim. Orlofsbúð-
in, Hafnarstræti 21, sími 24027.
ixeninga. Notið bríkarlietlur í fjár-
liús, fjós og íbúðarhús. Upplýsing-
ar í síma 10427 og 50924. Sigui'-
linni Pétursson.
MIÐSTOÐVARKATLAR. Smíðum
olíukynta miðstöðvarkatla fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. Ennfiiemur sjálftrekkj BJART og rúmgott herbergi til leigu
UNG BARNLAUS lijón, óska eftir 1
til 2 herbergja íbúð. Vinsamlegast
sendið svar merkt „Húshjálp —
Barnagæzla“.
andi oiíukatla, óháða rafmagni,
sem einnig má setja við sjálfvirku
olíubrennarana. Sparneytnir og
einfaldir í notkun. Viðurkenndir
af öryggiseftirliti .rikisins. Tölcum
10 ára ábyrgð á endingu katlanna.
Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt-
unum. Smíðum einnig ódýra hita-
vatnsdunka fyrir baövatn. Vél-
smiðja Álftaness, sími 50842.
ELDHÚSBORÐ OG KOLLAR. Sann-
gjarnt verð. Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112, sími 18570.
GEFJUN-IÐUNN, Kirkjustrætt. Mik-
ið úrval af karlmarmafötum, stök-
um jökkum og buxum. Vortízkan.
í Bogahlíð 14, efst til hægri. Uppl.
í síma 19658 og á staðnum.
Frímerki
KAUPUM og seljum frímerki. Fyrii'-
spurnum svarað greiðlega. Verzlun
in Sund. Efstasundi 28, sími 34914.
Pósthólf 1321.
Matvörur
SpaSsalfað hrossakjöt. Kr. 10.00 kg.
Guðmundur Magnússon, Hafnar-
firði. Sími 50199.
GUMBARÐINN H.F., Brautarholti
8. Sólar, sýður og bætir hjólbarða.
Fljót afgreiðsla. Simi 17984.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast
allar myndatökur
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
íreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.
Sími 12656. Heimasími 19035
ÞAÐ EIGA ALLiR leið um miðbæinn
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. —
Þvottalnxsið EIMIR, Bröttugötu 3a,
sími 12428.
LITAVAL og MÁLNINGARVINNA.
Óskar Ólason, málarameistari. —
Sími 33968.
FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
breytingar. Laugavegi 43B, sími
15187.
LJÓSMYNDASTOFAN er flutt að
Kvisthaga 3. Annast eins og áður
myndatökur í heimáhúsum, sam-
kvæmum og yfirleitt allar venjuleg-
ar myndatökur utan vinnustofu.
Allar myndir sendar heim.
Ljösmyndaslofa Þórarins Sigurðs-
sonar, Kvisthaga 3, sími 11367.
SVEFNSTÓLAR, kr. 1675.oo, Borð-
stofuborð og 6tólar og bókahillur
Armstólar írá kr. 975.oo. Húsgagna
v. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein
holti 2, sími 12463.
HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögr
herrafatnað, gólfteppi o. fl. Siir
18570
SVEFNSÓFAR, eins og tveggja
manna og svefnstólar með svamp-
gúmmi. Einnlg trmstólar. Húi
gagnaverzlunin Grettisgötu 4ð
8ARNADÝNUR, margar gerðir. Send
um heim. Sími 12292.
Ýmislegf
Ferðir og ffergalög
PASKAFERÐ á Oræfi.
Ferðasbrifstofa Páls
Arasonar, Hafnarstr.
8. Sími 17641.
VIL SKIPTA á Opel Caravan, tegund
1955, ekið 36 þús. km. og góðum
Will’ysjeppa. Tilboð sendist blaðinu
fyrir 10. apríl, merkt: Opel-Jeppi.
ÓSKILAHESTUR, sótrauður að lit,
verður seldur á uppboði að Neðra-
Hálsi, þriðjud. 8. april kl. 14.
Hreppstjóri Kjósarhrepps.
ORLOFSBÚÐIN er ætið birg af
minjagripum og tækifærisgjöfum.
Sendura uin allan heim.
HVERJIR VERÐA hinir lieppnu 30.
apríl? Þá verður í fyrsta skipti
dregið í happdrættisláni Flugfélags
ins, alls að upphæð kr. 300.000,oo,
sem greiddir verða í flugfargjöld-
um innanlands og utan, eftir eigin
vali.
ERUÐ ÞÉR í VANDA að velja ferm-
ingargjöfina? Þér leysið vandann
með því að gefa happdrættisskulda
bréf Flugfélagsins. Kosta aðeins
100 krónur og verða endurgreidd
með 134 krónum að 6 árum liðnum
SKULDABRÉF FJugfélags íslands
gilda jafnframt sem happdrættis-
miðar. Eigendum þeirra verður út-
hlutað í 6 ár vinningum að upp-
hæð kr. 300.000,oo á ári. Auk þess
eru greiddir 5% vextir og vaxta-
vextir af skuldabréfunum.
HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF Flug-
félags íslands kosta aðeins 100 kr.
Fást hjá öllum afgreiðslum og um-
hoðsmönnum félagsins og flestum
lánastofnunum landsins.
SUMARFRÍ undir suðrænni sói’. Ef
heppnin er með í happdrættisláni
Flugfélagsins, eru möguleikar á
því að vinna flugfanmlða til út-
landa. Ilver vill elcki skreppa til út
landa í sumarfriinu?
2. skák 6. marz.
Botvinnik opnar með drottningar
peði eins og Íhann á vanda til.
Smisloff svarar með Gamal-lnd-
verskri vörn. í fyrsta sinn í nær
tvo áratugi velur BotvLnnik nú hina
svon ef n d u Seinish-uppbyggitogu,
sem hefir verið mjög vinsæl að
undanförnu. Smisloff bregður
brátt út af alfaraleið og reynir að
koma af stað sókn á drottningar
væng. En Botvmnik er vel á
verði og ónýtir hernaðaráætlun
Smisloffs með djúphugsuðum liðs
flutningum. Þegar Smisioff sivo í
11. leik finnur ekki skarpasta
framhaldið verður staða hans fljót
lega veik miðað við öfluga bryn
garða Bolvinniks.
í framvindu bardagans býður
Smisloff upp á peðsfórn í von um
að ná gagnsókn. Botvinnik af-
þakkar með sterkari leið og vinn-
ur peðið síðar með fallegum milli-
leik, án þess að gefa nokkurt íæri
á gagnsókn. Skákin íer i bið með
vonlausa stöðu fyrir heimsmeist-
arann. Þróttmikil taflmennska hj’á
Botvinnik.
7. marz.
Smisloff gefst upp án frekara
framhalds.
Staðan er 2:0 fyrir Botvinnik.
2. skákin.
Hvítt: Botvinnik.
Svart: Smisloff.
I. d4—Rf6 2. c4—g6 3. Rc3—
Bg7 4. e4—d6 5. f3—0-0 5. f3
—0-0 6. Be3—a6 (Venjulegt er
6. —e5.) 7. Bd3—Rc6 8. Rge2—
Hb8 9. a3!—Rd7 10. Bbl—Ra5
II. Ba2—b5 (Skyssa. Eina von
in íil jafnrar stöðu lá í 11.—c5
og ef 12. b4 þá Rc6.) 12. cxb5
—axb5 13. b4—Rc4 14. Bxc4—
bxc4 15. 0-0—c6 16. Dd2—Rb6
17. Bli6! (Áðúr en lagt sikal
til sóknar, er skipt upp á bisk
upum) 17. —Bxh6 18. D^h6—
f6 19. a4—Ra8 20. HíM—fö
21. De3—fxe4 22. fxe4— Rc7
23. d5 (Það var kominn tírni til
að láta til sfearar sferíða á mið
borðinu) 23. —cxd5 24. exá!5—
Bb7 25. Hfl! (Hrókurinn hvfir
lofeið hlutverki sínu á drcrttn-
ingarvæng.) 25. —Dd7 26. Bd4
—e6 27. dxe6—Rxe6 28. Bg4!
(Ef 28. Dxc4, þá 28. —d5 Og
síðan d4 með gagnsókn.) 28. —
Hfe8 29. Rd4—Dg7 30. Hadl
—Rc7 31. Df4—He5 (Smisíoff
reynir öil meðul í von um gagn
sókn, þar sem hann veit að
verði ekkert að gert, mun hvitu
peðin á d rotln ingarvæng
syngja honum útfararsálminn,
en Botvinnik finnur fallega og
einfalda leið til þess að tryggja
sér liðsyfirburði auk góðrar
aðstöðu að öðru leyti.) 32.
Rc6!!—Bxc6 33. Dxc4f—d5
34. Dxc6—Hd8 35. Bhö—De7
36. Dd4—Dd6 37. Hfcl—Hde8
38. Ilxe5—Hxe5 39. ba—Re6
Smáauglýslngar
TÍMA N S
sá til fólkslns
Simt 19523
LÁTID EKKI happ úr liendi sleppa.
Fyrsti útdráttur vinninga í happ-
drættisláni Flugfélagsins fer frani
30. apríl. Dragið ekki að kaupa
skuldabréfin. Þau kosta aðeins 100
krónur og fást hjá öllum afgiæiðsl
um og umboðsmönnum félágsins
og flestum lánastofmmum landsins
Benidikt Björnsson
jbóndi, Kárastöðum, Vatrtsnesi
70 ára
24. marz 1958
Eins og klettur stofninn sterki,
stendur hvergi veill.
Sjötíu ára veldur verki,
vökull bóndi heill.
Orðamælgi enga muntu
óska þér í dag,
en gengi jörð með græna
svuntu,
gleði sýndir brag.
Lifðu heill.
Magnús Jónsson
frá BarSi