Tíminn - 03.04.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.04.1958, Blaðsíða 1
ðfmar TÍMANS eru Inni í blaðinu: Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 BlaSamenn eftlr kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 42. árgangur. Reykjavík, fimnitudaginn 3. aprfl 1958. 4. síðan, bls. 4. Bjarni M. Gíslason, bls. 5. Erlent yfirlit, bls. 6. íslenzki hesturinn, bls, 7. 77. blað. Krossfestingarlíkneski á Mainau Á eynrri Mainau er frægt krossfestingarlíkneski, skorið í tré. Á paskun » gerir fólk bæn sína á þessum stað. Fkgvélin Britania 312 kom í snögga heimsékn til KeíIavíkiirvaHar í gær Líklefrt að vélar þessar hafi viíikomu þar í sumar Klukkan 20 mín. fyrir 3 síðdegis í gær lenti á Keflavíkur- flugvelli nýjasta gerðin af farþegaflugvélinni Britania eða Britania 312. Erindi vélarinnar hingað var að kynna flugmönn- um lendingarskilyrði og aðflugsaðstæður, því að i ráði er að flugyélar þessar hafi viðkomu í Keflavík í sumar á leiðinni vestur um haf. Bretar láta undan síga í Genf og fíytja tiliögu um 6 mílna landhelgi En Bandaríkin hafna henni eindregiS og lýsa nú stuSningi við till. Kanada Lundúnum, 2. apríl. — Brezki fulltrúinn á ráðstefnunni í Gehf um réttarreglur á hafinu hefir borið fram tillögu um 6 mílna landhelgi, en Bretar hafa hingað til haldið dauðahaldi í þriggja mílna ákvæðið. Hið sama hafa Bandaríkjamenn gert, og er brezka tillagan kom fram í dag, brá svo við. að- fulltrúi Bandaríkjanna snerist algerlega gegn henni og taldi, að aíleið- ingar af samþykkt hennar myndu ófyrirsjáanlegar og alvar- legar fyrir alþjóðarétt á hafinu. Með flugvélinni voru þrjár eða fjórar áhafnir. Vélin hafði nær enga viðstöðu, enda vantaði á völi in hleðslutæk: fyrir rafgeyma vél arinnar og var því ekki talið fært að haía viðdvöi. Brezka flugfélagið BOA.C hefir fest kaup á 15 slík um vélum, og hefir þegar tekið þrjár eða fjórar í notkun og not að á Norður-Atiantshafsleiðinni og til Suður-Afriku. Hafa vélar þess ar sett liverí hraðametið af öðru yfir hafið síðustu vikur. í sumar mun félagið fara tvær -—þrjór ferðir á dag yfir hafið með vclu'm þessum. Ráðgert re aö vól arnar hafi viðkomu í Glasgow og fljúgi þaðan íeinum áfanga vestur. Mritania 3-12 er búin fjórum 5 þús. hestafia Bristol Proteus- hreyflum meö þrýstiloftsskrúfum. Hammarskjöld ávarpar brezka þingið Lundúnum, 2. apríl. Hammar- skjöld ávarpað' í dag háðar deildir brezka þingsins á sameiginlegum fundi þeirra. Iíann lagði áherzlu á miikil'Vægi leynlegra samninga viðræðna á vegum S. þ. til að leysa deilu þjóða í milli. Hann taldi, að samikomulag um afvopn un myndi tæplega nást nema á vettvangi S. þ. Hún getur tekið 13 þús. kg. af eldsneyti og hefir um 14 stnnda ílugþol. Tillaga Brela er ljós vottur þess að þeir telia vonlaust að haida leng ur við kröfu sína um 3 mílna land- helgina og vilja þá reyna að klóra í bakkann og bjarga því, sem bjarg- að værður. Bandaríkin styðja kanadisku tillöguna. Er bandaríski fulltrúinn Dean halði hafnað tillögu Breta itm C mílna landhelgina, lýsti liaim yf- ir óskoruðum stúðningi við til- lögu Kanada, sem fram er koniin fyrir nokkrum dögum og er á þá leið, að þriggja mílna landhelgi skuli viðurkennd sem alþjóða- Gauksklukkan írumsýnd í gærkvöldi í gærkvöldi fór frani frunisýn- ing í Þjóðleikhúsinu á leikritinu Gaukskiukkunni eftir Agnar Þórðarson. Ilúsfyllir var og leikn um ágætlega tekið af áhorfend- uni. Voru leikendur og leikstjóri kallaði fram, og að lokum liöftind urinn og var haim ákaft hylltur. Næsta sýning á leikritinu verð ur á annan í páskum, og ættu menn ekki að setja sig tir færi um að sjá þel'ía verk, en höfund ur þess, Agnar Þórðarson, hef- ir ótvírætt vakið meiri athygli en önnur íslenzk leikritaskáld á síðari tímum. regla, en hins vegar sé strand- ríkjum heimill einkaréttur til fisk veiða allt að 12 sjóinílur út frá ströndum sínum. Vitað er, að þessi tillaga Kanada á.miklu fylgi að fagna meðal full- trúa á ráðstefnunni og ekki ósenni- legt, að stuðningur Bandaríkjanna við hana kunni að ríða baggatmtn- inn. Brezki fulitrúinn kvaðst bera tiltögu sína fram til þess að forða ráðstefnunni frá því að renna al- gerlega út í sandinn. Það myndi ekkert samkomulag nást nema því aðeins, að fulltrúar sættu sig við einhvers konar málamiðlitn. Bretar bera sig illa. í sambandi við þeSsa frótt er fróðlegt að kynna sór grein, sem birtist 8. marz 2í brezka blaðinu Fishing News, blaði brezkra togara eigenda. Þar er lýst dökkitm lituni afleiðingum þess fyrir Breta, ef samþykkt yrði 12 mílna landbelg'i og hvað fiskveiðar snertir, virðist hið sama gilda, ef samþykkt yrði 12 mílna fiskveiðilína eins og Kanadamcnn hafa lagt til. í bla'Öimi segir, að þá myndu brezkir togarar missa öll mið sín fyrir sunnan og suðvestan ísland og' um helming allra íogaraniiða annars staðar við landið. Afleið- ■iiigin myndi verða, að fisktnagn Breta liér við land myndi minnka uin helming. Þar að auki myndi tapið cinkiun konta fram á verð- mætustu og beztu fisktegundun- um, svo sein rauðsprettu og' kola, ýsu og lúðu. Magnús Jónsson prófessor látinn í gær lézt Magnús Jónsson, prófcssor, í Landsspítalanum í Reykjavík. Ilann hafði legið þar þungt haldinn síðan í nóvember s. 1. Magnús Jónsson, fæddist 26. nóv. 1887 að Hvammi í Norðurár dal og var því sjötugur a'ð aldri, þeg'ar hann léz't. Hann lauk stúd entsprófi árið 1907 og guðfræði prófi frá Háskóla íslands 1911. Þjónaði sem prestur um tíma, en var skipaður dósent við guft’ fræftideild Háskóla íslands 1917. Maghús var settur prófessor árið 1928 og skipaður 23. ágúst 1929. Ilann var rekíor Háskólans 1930 —’31. Magnús ritaði margar bæk ur og' f jölda greina í blöð og tíma rit og gegndi ýmsum opinberum tninað'arstörfum utan háskólans; m. a. var hann atvinnumálaráðh. í utanþingsstjóriniii 1942, alþingis maður Reykvíkinga um tuttugu ára skeið og fonnaður Fjárhags ráðs um árabil. Hann var og þjóðkunmir list- málari og stendur yfir sýning á verkum hans á því sviði í Þjóð- minjasafninu. Prófessor Magmis var óvenju fjölhæfur niaður, sem víða kom víð sögu um langt ára- bil. Kvæntur var Magnús Ingveldi B. Lárusdóttur, er andaðist í vet- ur. Þau áttu fjögur uppkomin börii. íþróttamyndirnar sýndar í Keflavik í dag sýnir Vilhjálinur Einars son íþróttaniyndir sínar í Kefia vík. Tvær sýningar verða kl. finiiii og kl. níu. Hér er um að ræða myndir í eðlilegum litum frá Olympíuleikunum í Mel- bourne 1956, s'tórmótum i Moskvu og Varsjá s. 1. suniar og víðar. Einnig eru landslags- og þjóðlífslýsingar frá þessuin löndum. Sýningarstaður er Ung- mennafélagshúsið. Innbrot á Akranesi Akranesi í gær. — í nótt var brotizt inn í veiðarfæraverzlun Axels Sveinbjörnssonar, hér á Akranesi. Farið var inn með þeitn hætti, að gluggi var brotinn á bak hlið hússins og skriðið þar inn. Stolið var á annað þúsund krón- i um og eitthvað hirt af páskaeggj l.um og öðru smálegu. GB (Framliald á 2. síðu). Listdanssýning í Þjóðleikhúsinu Myndin er af listdansflokknum í Þjóðleikhúsinu. Þar slanda nú yfir danssýningar, sem hafa fenglS mjög lof- samlega dórna. Sýning verður í kvöld og síðdegis á annan páskadag. Er það næst siðasta sýning. Listdans er ungt listtúlkunarform hér á landi, en það hefir þróast og vaxiö hröðum skrefum undanfarið og ber það einkum að þakka danska listdansaranum Erik Bidsted, sem hefir kennt við ballettskóla ÞjóÖleikhússins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.