Tíminn - 03.04.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.04.1958, Blaðsíða 12
1 Hitinn: Reykjavík 6 stig, Akureyri 6, London 7, Kaupmannahöfn 1, Stokkhólmur —1. Finuntudagur 3. npríl 1958. Guðjón og Grímur með dráttarvélarnar — albúnir að eggja í vatnsföllin. (Ljósm.: Tíminn) Dráttarvélum ekið yfir Skeiðarár- sand og austur í Oræfi í fyrsta sinn Blaðið náði 1 gær tali af tveimur ungum monnurn, sem eru í þann veginn að leggja af stað akandi tveim dráttarvélum austur í Öræfi. Þeir félagar, Guðjón Jónsson frá Fagurhóls- mýri og Grímur Brandsson úr Reykjavík, reiknuðu með að leggja af st.að nú í morgun, ef Þetta er í fyrsta sinn, sem drátt- arvélum er ekið alla leið austur í Öræfi yfir Núpsvötn, Skeiðarár- sand, Sandgígjarkvísl og Skeiðará, . en þessar tvær síðastnefndu ár eru ihinir verstu farartálmar. Þær eru aðeins trukkfærar seinni part vetr- ar. Dráttarvélar liafa áður verið fluttar í Öræfi loftleiðis og með bifreiðum, þegar minnst er í vötn- um. Reikna þeir félagar með að þcim sparist nokkur flutningskostn aður með þessu móti. Dráttarvél- arnar eru af Massey-Ferguson gerð og komast 15—20 kílómetra á klst., þegar þær fara að slípast, én þeir félagar munu fara hægt á stað. Reikna þeir með að verða þrjá veður hamlar ekki ferð þeirra. daga á leiðinni og gista í Vík í Mýrdal, á Kirkjubæjarklaustri og fara á þriðja degi austur yfir Skeiðará. Þeir verða í hlífðarföt- um frá hvirfli til ilja, albúnir að leggja í vatnsföllin. Ekki höfðu þeir nákvæmar fregn ir af færð á Skeiðarársandi, þeg- ar fréttamðaur blaðsins ræddi við þá í gær, en Brandur Stefánsson. vegaeftirlitsmaður í Vík mun fara þangað í eftirlitsferð á laugardag- inn og veita þeim upplýsingar, er hann kemur til baka. ,,Við erum bjartsýnismenn", sögðu þeir Guð- jón, „og vonum að guð og lukkan verði okkur hliðholl“. Loldð getraunakeppni Helgafells um Ijóð Jónasar Hallgrímssonar Gunnarshólmi er vinsælasta ljóíií meftal þátttakenda Úrslit eru nú kunn í getraunakeppni þeirri, sem Helga- fell efndi til um ljóð Jónasar Hallgrímssonar. Vegna get- raunarínnar, gaf útgáfufyrirtækið öllum unglingum, sem þess óskuðu, ljóðsafn Jónasar. Skiptu þeir unglingar þúsund- um, sem fengu safnið og mörg tóku þátt í getrauninni, sem lauk á afmæli Jónasar 1 haust. Mokafli Þorláks- hafnarbáta í gær Þorlákshöfn í gær. — Þorláks hafnarbátar mokafla nú og tví- lilaða i net skammt undan landi. Khtkkan áíta í gærkveldi, er bla'ð ið átti tal við Þorlákshöfn. voru fimni bátar koninir a'ö. Tveiv þeirt'a liöfðu aðeins dregið helm ing neta sinna og' höfðu þá feng- ið lilaðafla. Voru það ísleifur, scm kom með 28 lestir, og Giss ur með 25. Þessir bátar voru farnir út aftur að draga það', sem eftir var af netunum. Hinir þrí" bátarnir, sem komnir voru a'ð, höfðu 20 lestir liver. Þeir þrír bátar, sent ókomnir voru munu einnig hafa haft lilaðafla. Folaldsmeri kastar í marzlok Aðfaranótt 30. marz s. 1. kastaði meri, sem á Kristján Guðnason á Gýgjarhóli í Biskupstunguim. Fol aldig var hið sprækasta. Þetta er óvenjulega snernmt að vorl til „og eru góð menki þess að allt lifnar úr læðingi“ segir í bréfi til blaðs ins. Þar segir ennfremur: „Nit hefir brugðið til austrænings og hlýviðris." Aðeins bragð af Hæstu verðlaunin voru ritsafn Gunnars Gunnarssonar, ritsafn Lögfræðingafélag r Islands stofnað í fyrradag héldu lögfræðingar fund í Háskólanum og var þar g:-ngið frá stofnun allsherjarsam taka lögfræðinga á landinu, og nefnist þag Lögfræðingafélag ís lands. Áður. voru starfandi ýmis scrgreinafélög lögfræðinga og munu þau starfa áfram, en þessi hoildarsamtök fjalla um ýmis þau mál, er snerta stéttina ajla. í stjórn Lögfræðingafélags íslands voru kjörnir Ármann Snævarr prófessor, formaður, Ólafur Jó- humesson, prúfessor, varafor- maður, Theódór Líndal, prófessor, Árni Trygg.vason, hæstaréttardóm ari, Einar Arnalds borgardómari, Einar Bjarnason, ríkisendurskoð andi og GuSmundur Ingvi Sigurðs son, fulltrúi. í varastjórn voru kjörnir Páll S. Pálsson, Gísli Ein arsson, Barði Friðriksson, Sveinn Snorrason, Baldur Möller og Ágúst Ejeldsted. Halldórs Kiljans Laxness, ritsafn Davíðs Stefánssonar frá Fagra- skógi, ljóðasafnið íslands þúsund ár og þúsund krónur í peningum sem fimmtu verðlaun. Auk þessa fá þrjátíu og fimrn af þátttakend- um ag velja sér eina Helgafells- bók í skinnbandi hver. Ingveldur Bijcbnsdióiltir, Khako'ti í Keldu- hverfi, fékk myndina Blóm eftir Ásgrím fyrir &kemmtilcgl bré'f til Heigafells í sambandi við getraun- ina og bókina. Þeir, sem lilntu verðlaunin. Enginn svaraði spurningunum alveg rétt, en samt sem áður voru öll verðlaunin veitt og hlutu þau: Dýrunn R. Steindórsdóttir, Braut- arlandi, Váðidal, 12 ára; Freygerð- ur Sigríður Jónsdóltir, Lyngholti. Bárðardal; Pálmar Kristinsson, Hjallanesi, Landssveit; Björn Ing- varsson, Dal, Grenivík og Guðný Krist.i'ánsdóltir, Háagerði, Höfða- hreppi, AjHún. Athyglisvert er, að næstum allir þátttakenda telja Gunnarshólma, sem eitt.af uppáhaldskvæðiim sín- um, en næst í röðinni er Nú andar suðrið, Fjallið Skjaldbreiður, Ferðalok og Hulduljóð. hálfu Rússa, segir Eisenhower Was-hington, 2. apríl. Á fundi sín um meg blaðamönnum í dag sagði Eisenhower forseti, að einhliða bann Rússa við vetnis- og kjarn orikutilraunum væri bragð eitt og ekki á það treystandi. Bandariik in myndu engu að síður hér eítir sem hingað til reyna að koma á afvopnun meg öruggu alþjóðlégu eftirliti og tryggja þannig vaVán legan frið í heiminum. Lítið veiðist af hákarli Trékyllisvík 30. marz. —- Loðna - er gengin í Húnaflóa og inn i Reykjarfjörð. Fylgir henni fisk- ur og hefir veriö dágóöur afii, þegar menn hafa róið. Mb. Guð- rún á Eyri fór nú á dögunum í hákarlalegu, en enginn hiákarl veiddist. Skipverjar hafa átt 'Wá- karlalóð frammi, emafli á hana er mjög óverulegur, eða sex hákarlar. | &rv 1 Þingeyingar áttu f jóra fyrstu menn í 15 km skíðagöngu - Reykvíkingar sigruðu í svigkeppni Skíðalandsmót íslands hófst í gær og var keppt 1 tveimur greinum, 15 km. skíðagöngu og í sveitakeppni í svigi. Úrslit í göngunni urðu þau, að Jón Kristjánsson, Þingeyingur, varð íslandsmeistari í áttunda skipti, en sveit Reykvíkinga bar sig- ur úr bvtum í sveitakeppni í svigi. Úrslit í 15 'km. göngu urðu sem hér segir: 1. Jón Kristjánsson Þ. 1:10.27 2. Steingr. Kristjánsson Þ l:14.5f 3 ívar Stefánsson Þ. 1:15:58 4. Helgi V. Helgason Þ 1:16.2E 5. Hreinn Jóns-on í. l:16.2f 6. Páll Guðbjcrnsson Fl. l:16.4f 7. Gunnar Pétursson í. 1:17,1£ 8. Jóhann Jónsson Str. 1:17.2£ Úr.slit í göngu unglinga 17—19 ára 1. iGuðm. Sveinsson Fl. 1:13.51 2. ISig. Dagbjartsson Þ 1:18.54 3. Örn Herbertsson, S. 1:25.2( Úrslit í 10 km g'öngu 15—16 ára urðu þessi: 1. Trausti Sveinsson, Fl. 46:21: 2. Hjálmar Jóelsson S. 47:08 3. Kristján Sigurðss. HSÞ 48:54 Þegar blaðið fór í prentun í Hlutarbót af reka- við á Húnaflóa Trókyllisvík 30. marz. — Allmik ið hefur borizt hér á land af rekavið í vetur, einkuni á nyrzlu bæjunum. Og út um allan sjó virðist krckkt af spýtum á reki. Hafa menn fengið allgóða hlutar bót í róðrum i spýtum, sem þeir hafa fundið í sjónum. GPV Jón Kristjánsson — sigurvegari í 8. sinn. gær voru úrslit í sveitakeppni í svigi ekki alveg' kunn. Öruggt var þó ag sveit Reykjavíkur bar sigur úr býtum á 364. 7 mín. ísfirðingar urðu nr. 2. í sveít Rcykjavíkur voru þessir menn: Eysteinn Þórð arson, Stefán Krisljánsson. Svan berg Þórðarson og Guðni Sigurðs son. Nýtt tæki til að mæla lengdl togvíra í gær var fréttamönnum sýnt nýtt tæki um borð í fiskileitar- skipinu Fanneyju. Tæki þetta er teljari, sem mælir útg'efna lengd togvíra. Norðmaðurinn A. K. Larsen sýndi tækið, en hann er nýkominn hingað frá Noregi, þar sem hann hefir sett tvö slík tæki í fiskirannsóknaskip. Tækið er framleitt hjá Olympic Instrument Laboratories í Banda- ríkjunum og er nú fyrst til sýnis og reynslu í Evrópu. Einn höfuð- kostur þess er, að það gerir merk- ingar á togvírum óþarfar, en merkjaböndin, sem eru „splæst“ inn í togvírana, valda oft ryði og eyðileggingu á vírunum. Teljarinn sýnir útgefna lengd á togvírnum og er gerður fyrir strengjaþvermál Ú2 til 1 tommu. Tækið kostar 275 dollara,' en umboðs fyrir það hefir ekki verið leitað c-nnþá. Norðmaðurinn A. K. Larsen hef- ir dvalizt í Bandaríkjunum um margra ára skeið. Hann er skip- stjóri á rannsóknaskipi, sem vinn- ur að laxamerkingum og öðrum rannsóknum við vesturslrönd Bandaríkjanna og einnig er hann ritstjóri fis'kitímari'ts, „Fishermang News“. Hann hefir einnig ritað greinar um fislprannsóknir í norsk tímai'it. Myndin sýnir teljarann eins og honum er komið fyrir á vírnum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.