Tíminn - 03.04.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.04.1958, Blaðsíða 7
tÍMINN, fiinintuðaginn 3. apríl 1958. 7 Spreft úr spori á íslenzkum hesfum á þýzkri grund. Mikil eftirspum Gunnar sagði, að mikil eftirspurn væri eftir íslenzkum hcstum í vest- anverðri Evrópu og færi hún vax- andi. Einkum vildu Þjóðverjar óð- fúsir kaupa íslenzka hesta. Spurt hefir verið um hestana frá Austur- riki, Belgiu, Hollandi, Sviss, Frakk iandi, Spáni og jafnvel Monaco. Fyrirspurnir hafa einnig tiorizt frá ísrael. Flestir æskja eftir tömdum hrossum. Þá hefir, þótt undarlegt megi kalla, verið óskað eftir göml- um spökum hestum. Er líklegt, að sagnirnar af „Tulle“ séu að ein- hverju leyli undirrót eftirspurnar- 'nnar eftir íslenzkum „öldungum". Þeir 'hestar, sem fluttir voru út með Hvassafellinu, voru 4—10 vetra. Var hægt að selja yngri hesta og þeir voru til tamdir. Komu tveir stæðilegir þriggja vetra folar frá Hólum, en Gunnar agði, að samkvæmt lögum, mætti skki ílvtja út yngri hesta en fjög- urra vetra á þesaum árstíma. Kvað hann útlendinga eiga bágt með að kilja slíkar hömlur. 3 þús. krónur við skipshlið íslenzki hesturinn að nema í flesíum ríkjum Vesíur- Gunnar Bjarnason, kenn- ari og ráðunaufur á Hvann- eyri er kunnur fyrir óbif- andi trú og aðdáun á tslenzka hestinum. Hefir hann færzt allur í aukana nú, þegar mjög hallar undan fæti hvað stöðu hestsins í íslenzku þjóð lífi viðkemur, en eins og al- kunnugf er, þá hafa bifreið- ar, flugvélar og dráttarvéiar víða leyst hestinn af hólmi og sækja annars staðar ört inn á verksvið hans. En þótt hestúrinn sé að kveðja sín gömlu verkefni hér á landi, heilsar hann nýjum suður í Evrópu, en þar er hann að verða yndisgripur barna og fullorðinna fyrir atbeina Gunnars Bjarnasonar. Markaðsmöguleikar fyrir is- lenzka hesta í Evrópu fara ört vax- Erlent yfirfi* (Framhald af 6. síðu)- sem þá verður ikeppt á, en á hern aðarsviðinu nú. Þess vegna er mik ilvægt að Atlantshafsbandalagið snúi sér ag því að efla samstarf ið á sviði menningarmála og efna hagsmála og athugi hvaða form eru þar tiltækilegust. í þeim efn um þai’f sennilega að hafa ramm an viðtækari, svo að þar geti fleiri ríki verið með en þau, sem beint lieyra til bandalaginu nú. Á næstu áratugum munu verða iniklar breytingar í heiminum, þótt ek'ki kcmi lil slyrjaldar. Því veldur hina öra þróun, sem nú á sér stað í Asíu og Afrí'ku. Ef vestrænu þjóðirnar eiga að halda lilut sínum og hafa holl áhrif á þessa þróun, iþurfa þær að vinna náið saman, hvort sem stríðshætta er yfirvofandi eða ekki. Með Atl- antshafsbandalaginu hefir verig lagður þýðingarmikill grundvftllur að slíku samstarfi. ÞAÐ eru áreiðanlega einlægustu óskir þióða Atlantshafsbandalags- ins, að þeir tímar komi sem fyrst, að samtök þeirra geti snúið sér að öðrum vezkefnum en vígbúnaði. Þær óskir mega hins vegar ekki \'erða til þess að menn gleymi vöku sinni meðan hætta er enn á fcröum. Hér gildir gamla reglan, að sameinaðir stöndum vér, en sundfaðir föllum vér. Það, sem cr í hættu, er hin frjálsa mennig og réttanþjóðfólagið sem beztu menn vestrænna þjóða hafa verið að byggja uop öldum saman. Atl- antshafsbar.dalagið er nú örugg asti vörður þess. Hin frjálsa mcnn ing á nú mest undir því, að sá vörðui- bregðist ekki. Þ.Þ. Nýtur sívaxandi frægSar og vinsæída í Þýzka- landi, segir Gunnar Bjarnason í viStali viS Tímann andi. Kemur þetta sér vel, einkurn fyrir hrossarík héruð, þar sem maikaður. fjárskiptaáranna er ekki lengur fyrir hendi. Þá var töluverður markaður fyrir afslátt- arhross og átti hann sinn þátt í að fleyta fjárlausum héruðum yfir örðugasta hjallann. Hins vegar hef- ir liíhrossamarkaðurinn verið ólíkt aðgengilegri á öllum tímum, þar sem meira verð fæst fyrir hrossin. Nýr hópur flytzt út Blaðið bað fréttaritara sinn á Akranesi að liafa tal af Gunnari Bjarnasyni um síðastiiðna helgi, en þá í vikunni á undan hafði fjöru- tíu og sjö hrossum verið skipað út í Hvassafellið, en þau fara til Þýzkalands. Hross þessi voru úr nágrenni Reykjavikiu', úr Skaga- firði og Borgarfirði. Þau voru öll tamin. Hrossunum var skipað út á Akranesi og rómaði Gunnar mjög alla aðstöðu þar á staðnum við út- skipunína. Skagfirzku hrossin, sem voru fjórtán að tölu, voru flest frá kynbótabúinu á Hólum í Hjaltadal. Tutlugu og eitt hross kom úr Borg- arfirði og tólf úr nágrenni Reykja- víkur. Kaupa ótamið og temja Gunnar sagði, að hrossin úr Borgarfirði hcfðu verið tamin á Hvanneyri. Sagði hann, að 6kóla- piltar gerðu töluvert að því að kaupa ótamin hross og selja þau síðan tamin á erlendan markað. Sagði Gunnar jafnframt, að tvær til sex vikur þyrfti til að fulitemja hross til útflutnings. Veldur vitan- lcga mestu um tamningartímann:, hvort hi'ossið er auðvelt viður- cignar, en eins og alkunna er, þá geta sum hross verið það baldin, að miklum erfiðleikum er bundið að gera þau sæmileg í umgengnii. Tvær til scx vikur er skammur tamningatími, en þessber að gæta, að Hvanneyrarmenn kunna fag sitt og áralangar athuganir hafa leitt af sér tamningakerfi, ef svo mætti segja, sem hefir bæði reynzt i'ljót- virkt og árangurisríikt. Þess ber og að geta, að íslanzki hesturinn er yfirlaitt geðgóð og ljúf skcpna, scm auðvelt er að heroja. Tvenn viðhorf Gunnar lét mjög vel yfir að- stöðu til útskipunar á hestum á Akranesi. Kvað hann viðhorf þar til hrossaútflutningsins hin ákjós- anlegustu og lét í ljós ósk um, áð hestum, scm seldir yrðu utan í framtíðinni, yrði skipað þar út. Fór hann jafnframt nokkrum orð- um um andúð þá, sem harni hefði orðið var við vegna hrossaútflutn- ingsins og sagði, að hún ætti rót sína að rekja til fyrri útflutnings á iífhrossum, sem seld voru sem dráttardýr í kolanámur. Kvaðst hann vel hafa geta skilið andúðina vegna sölunnar á námuhestunum á sínum tíma. Nú gegndi allt öðru máli, enda væru þeir hestar, cr nú seldust til Evrópu, hafðir til augna yndis og skemmtunar og nytu hinn ar beztu umhyggju eigandanna, e.ngu siffur en önnur gæludýr á heimilum. Gunnar sagði, að verðið á tömdu hestunum væri nú þrjú þúsund krónur, greiddar við skipshlið. Verðið á ótömdum hestum væri tvö þúsund krónur. Til samanburð- ar má geta þess, að afsláttarverð mun nú vera frá 1000—1200 krón- ur. Gunnar sagði, að áður hefði norski Vesturlandshesturinn verið löggiltur á þýzkum markaði. Nú væri hins vegar svo komið, að þýzkum ráðunautum í þessum efn- um litist betur á íslenzka hestinn og hefir það ekki Mtið að segja hvað markaðsmöguleikana snertir. Annað, sem hefir ekki hvað minnst að segja, er að málsmetandi fólk í Þýzkalandi telur ekkert sport jafn ast á við að hafa hesta. Enginn sérstakur maður fór ut- an með hestunum að þessu sinni. Skipverjar á Hvassafelli, sem marg ir hveriir eru þaulvanir sveitastörf um, kváðust mundu taka þá í sína umsjá og sagði Gunnar að lokum, að vel hefði verið um hestana búið og rnundi þeim ekki líða verr en mannfólkinu á leiðinni yfir hafið. KVIKMYNDIR RANK-KVIKMYNDAFÉLAGIÐ brezka cr að láta gera mikla kvikmynd um Titanicslysið, at- burðinn, sem gerðist 15. apríl 1912, er stærsta farþegaskip heimsips, 60.000 lestir, rakst á ísjaka á Norður-Atlantshafi og sökk, og á annað þúsund manns I drukknuðu. Kvikmyndin verður byggð á bók Walter Lords um atburð- inn, en> hún heitir „A night to remember" (kom út á íslenzku á s.l. ári á forlagi Odds Björns- sonar á Akureyri). 1 bókinni er atburðunum lýst mjög nákvæm- lega eftir frásögn þeirra, sem af komúst, og hver stund um borff rakin unz yfir lauk. RANK-FÉLAGIÐ hefir unnið að þessari kvikmyndagerð í marga mánnði i Pinewood-kvikmynda- verinu og er myndatökumn nú a'ð ijúka. Þetta er mesta kvik- mynd og dýrasta, sem Rank-fé- lagið hefir látið gera, og mun koslnaðurinn verða um 30 millj. króna. AÐALHLUTVERKIÐ leikur Kcnn- eth Moore, Lightoller 2. stýri- mann, Smith skipstjóra leikur Laurence Naismith. Við mynda- tökunt hefir kvikmyndafélagið haft aðstoð manns, sem af komst, BoxhaRs 4. stýrimanns, sem síðar varð skipherra í flot- anum. Hefir allt verið gert, sem unnt er til þess að myndin værði sem líkust veruleikanum. Reynt er að fylgja bók Walter Lords, sem nákvæmlegast, en hún hefir hlotið þann dóm að vera merkilegt rit fyrir hraða og spennandi frásögn og ná- kvæmni og áreiðanlegheit í iýsingum. Titanic-slysiS á kvikmynd, menn á sundl í fsköldu Atlantshafinu, Kennath Moore sem Lightoller stýrimaður, fremst. A viðavangi „Skipið er sterkt, en skerið hró" Einn af hásetunum á strand- skútunni segir frá því í Morgim- blaðinu í gær, að bezta leiði hafl verið og indælt í sjóinn, þegar Ólafur Thors strandkafteinn og liðsmenn lians gengu af stjórnar- skútunui sumarið 1956. Þegar nálgast tveggja ára afmæli strandsins, ætla þessir karlar aff segja að allt liafi verið á floti og ekkert að. Þeir ætla að skírskota tii gleymskunnar — og Iieinisk- unuar. En þeg'ar þeir voru settir í land, voru gjaldeyrissjóðir tæmdir og yfirfærslur raunveru- lega stöðvaðar. Útgerðinni var lialdið á floti með loforðum uin uppbætur, en enginn eyrir til að innleysa loforðin. Þeim áliyggj- um velti strandkafteinninn yfir á framtíðina. Framundan var fjár- þörf ríkissjóðs og útflutningsat- vinnuveganna upp á liundruö milijóna, en hvorki eyrir né úr- ræði í handraðanum lijá strand- kafteininum. Við þessum arfi tók uúverandi stjórn og við hann hef- ir liún þurft að búa síðan. Það er ekki smáræðis óskammfeilni, sem kemur fram í því, að halda því nú fram, að allt hafi verið í stakasta lagi um borð í skútunni; liún hafi verið sterk „en skerið hró“. Þarna er kenningin um „pennastl•ikið,, afturgengin. Ólafur ætlaði að sigla skerið niður með snilli sinul og skipstjórnarláni! Skerið rís enn úr sjó Það, sem síðan hefir gerzt, svn« ir mönnum betur en flest annað, hvert kariaraup þetta er. Þrátt fyrir náið samstarf stærstu fram- leiðslu- og vinnustéttanna og kyrrð á vinnumarkaði öflugustn stéttarfélaganna, reyndist skerið svo þétt fyrir, að skipið flaut ekki yfir það fyrr en búið var a3 dæla hundruðum milljóna til út- flutningsatvinnuveganna, og enn rís það úr sjó og ógnar nýju strandi. Við þann vanda er glímt í dag. Hin stórfeUdu svik Fruniorsök þessara vandræða er, að’ þjóðarfleyinu skyldj uokkru sinni hafa verið siglt inn á hina viðsjálu Ieið dýrtíðarinn- ar. Þar rísa sker á bæði borð. Eftir að Sjálfstæðisflokkurinn sleppti algerlega tanmhaldi á dýrtíðinni 1942 hefir aldrei tek- izt a'ð komast út á dýpra farvatu til frambúðar, enda ekki ætíð verið vilji til þess. Með afnámi fjárfestingareftirlitsins 1953 var stefnt út í mjög tvísýnt veður, og beint til stránds cftir að Sjálf- stæðisflokkurinn hófst Itanda ura að svíkja það litla eftirlit, sera átti að vera öryggisventill fyiir „frelsið". Minnisvarði þeirra að- gerða er Morgunblaðshöllin. 1 hvert sinn, sem menn líta hana, er húu áminning um stórfelldustu sviksemi, sem um getur í stjórn- málasögu seinni ára. Foringjalið Sjálfstæðisflokksins vann það til fyrir liagsæld gæðinganna, áð svíkja einn meginþátt viðreisn- arstefnunnar, sem átti að gilda, og steypa þjóðinni út í liamslaust fjárfestingarkapplilaup, sem keyrði lánsfjármál í sjálfiieldu og dýrtíðiua enn upp um mörg þrep. Nægjusamt !iS Þetta er baksvið ræðumennsku Jóhanns Ilafstcins og hans nóta uppi í HolsteirJ. Skýring þeirra á efnaliagsásitandiiiu í dag er mest blekking, af því að ætíð er reynt að firra strandkafteininn ábyrgð. Framfarirnar eru Iionum að þakka, en „uavigajonin" og strandið öðrum áo’ kenna, einkum þó þeim, sem tóku við skútunni á skerinu! Þegar þessi ræðuhökl eru svo skóðuð í Ijósi líðandi stundar eða framtíðar, stingur helzt í augun, að bvergi örlar á nokkurri stefnu eða nokkrínn tillögum af hendi Sjálfstæðis- flokksins, um hvað gera skuli til styrktar atvinnulífi og fram- leiðslu. Skanimirnar eiu enn látu (Fi'amh. á 9. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.