Tíminn - 03.04.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.04.1958, Blaðsíða 11
T í MIN N, fimmtudagiim 3. apríl 1958. Myndasagan tffir KANS G. KRESSE BIG'P'RED PETERSEN 65» dagur Conall er viti sínu f;iær aí brieöi og iuuin aieitar nð Eiriki aö koma til sín. — Eg fel þér dóttur mína til kast á ný, en það er honum ofraun. Hann lokar aug fara að ráöum Eiriks. — Viö ílýjiim ekki ifyrir þess- nm skril, segir liann. En um leiö imígur iiann nið- ur, ör árásarmanna hofir hitt hanri í bakið. Conall á erfit meö andardrátt, en hann bendir varðveizlu, segir hann. — Eg arfleiði þig að öllu, sem ég á. Þú skalt verða cftirmaður mimi. Taklu þá rögg á þig og geröu upp reikningana viö þessa hunda og útrýma þeim. Conall æsir sig upp í reiði- unum og er andaður eftir litla stund. Jafnskjótt heyrist mikið brothljóð. Uppreibnarmenn hafa nú sprengt borgarhliðið og nú streyma þeir inn í bæinn. Dagskráím t'Öág (skirdag). 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónieikar al Orgelkons- ert í g-imoil op. 4 nr. 3 eftir Handeii B) Pianokoriseit í g- xnóli op.'S4 nr. 2 eftir Clementi c). .Út’varpskórinn s.vngur nnd- leg Jög}, Róbert A. OtLosson. d) Tilbriigði op. 132 eítir Reger bm stef eftir Mozart. 11.00 Messa í Frikírkjunni, séra Þor- steirin Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútyarp (plötur): Fiðlu- sónata nr. 3 í c-moll eftir Grieg 15.30 Kafíitiminn: a) Carl Billich og íélagar hans leika. b) Tónlist af plötum. 18.25 Veðurfregftir. 18.30 Miðaftanstónieikar a) Óbókojt- v sért eftir Cimarosa. b) Mar.got Guilleaume syngur þrjú lög eftir Mozart. c) Slrengjakvart- ett í B-dúr op. 7G nr. 4 eftir Haycn. d) Drengjakórinn i Vin syagur. 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.15 Einsöngur: Marian Andereon syngur (plötur). 20.35 Erindi: Kaífas æðstiprestur. tSéra Óskar J. Þorláksson). 21.00 Tónleikar: Jórunn Viðar og Sin fóniuhljómsveit íslands leika píanókonsert í a-moll op. 54 eft ir Schumann. 21.35 Upþlestúr: „Einsetumennirnir þrír“ helgisögn úr Volguhéruð um í þýðingu Laufeyjar Valdi- marsdpttur. 22.00 Fréfctir og yeðurfregnir. 22.05 Tónleikar (plötur): „Heilagur Sebastian píslarvottuf1', eftir Debussy. 23.00 Frá l'andsmóti skíðamanna. , (Sigurðttr Sigurðsson lýsir). 23.2Ó Dagskrárlok. Dagskráin föstudaginn langa. 9.10 9.20 11.00 12.15 14.00 17.00 18.25 18.30 20.00 20.15 21.00 Veðurfregnir. Morguntónieikar (plötur) Þætt ir úr Jóhannesarpassíunni eft- ir Baeh. Messa í Dómkirkjunni. t Séra Óskar J. Þoriáksson. Hádegisútvarp. -! Miðdegistónleikar:- Þæitir úr óperúnni „Parsifal“ eftir Ric- hard Wagner. Þorsteinn Hann- esson i'lytitr skýringar, Mesa í Kirkjubæ, félagsheimili Óháða safnaðarins. Séra Ólaf- ur Skúlason. Veðurfrcgnír. Miðaftanstónleikar (plötur): a) Konsert í d-ntoll fyrir sembalo víólu d’amore og strengjasveit eftir Vivaldi. b) Hollenzki kam- merkórinn syngur. c) Píanö- kvintett í Es-dúr op. 16 eftir Beethoven. d) Kim Borg syng- ur andleg lög. e) Svíta úr lög- um ei'tir John Field. Fréttir. íslenzk kirkjutónlist (þlötur); a) Sálmur mr. 1 eftir Leif Tj.óy- arinssun. 1)) Dómkórinn syng- ur. c) Parlit.a eftir Sigurð Þórð arson um sálmalagið „Gremir Jesú um græna tréð“. d) Þrjú sálmalög eftir Karl O. Runólfs son. Dagskrá Bræðralags, kristilegs féiags stúderita; a) Ávarp, Ingi J. Hannesson stud. theol. b) Hugl'eiðing um þjáninguna. Dómkirkjan. í Skirdagur: Messa kl. 11 árd. séra Jón Auðuns. Altarisganga. Föstudag- urinn langi. Messa kl. 11 árd. sera Óskar J. Þorláksson. Síðdegismessa 'kl. 5, séra Jón Auðuns. Páskadagur. Messa kl. 8 árd. séra Jón Auötins. Messa kl. 11 árd. séra Óskar J. Þor- láksson. Dönsk messa kl. 2 síðd. séra Skírdagur. 93. dagur ársins. Bjarni Jónsson. Annar páskadagur. Á»,t„~;r4:]-«x: bt A rto Messa kl. 11 árd. séra Jón Auðtuis. Ardegisfiæoi ki. 4,32. Siddeg- Siðdegiíimessa kl. 5 séra óskar j. isflæöi kl. 16.54. Þorláksson. Fimmtudagur 3« apríi ílysavarðstotö KeyK|avikur 1 Heilsu- ferndarstöðinni er opin allan sólar- tringin.n Læknavörður (vitjanir er i sama stað stað kl. 18—8 Sími 15030 NæturvörSur í Ingólfsapóteki. Ljósatími ökutækja í Reykjavík frá kl 19,30 tii 5.35. DENNI DÆMALAUSI Arni Pálsson kand. theol. c) Hinn líðandi þjónn, samfelld dagskrá er séra Jakob Jónsson býr til flutnings. 22.00 Veðurfregnir. — Tónleikar. a) Sinfónía nr. 49 í X-moll eftir Haydn. b) Sinfónía nr. 5 í d- moll op. 107, eftir Mendels- sohn 22.50 Dagskrárlok. Dagskráin á iaugardaginn. 8.0Ö Morgunútvarp. 9.1 Ó Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjiiklinga. 14.00 Langardagslögin. IG.00 Fréttir og veðurfregnir. Raddir frá Norðurlöndum. Tvö sænsk skáld, Kari' Asp- lund og Sten Selander, lesa úr ljóðum sínum. 16.30 Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur (Baldur Möller). 18.00 Tómstundaþáttur barna og ung iinga (Jón Pálsson). 18.25 Veðnrfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna „Stroku drengurinn eftir Paul Askag. 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónleikar af plötum. a) Fiðlukonsert í d- moll eftir Tartini. b) „Heilag- ur Franz gengur á vatni" eftir Lizt c) Kentucky Minstrels syngja. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Leikrit: „Systir Gracia" eftir Martines Sierra, annar og þriðji hluti. Þýðandi Gunnar Árnason. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (50). 22.20 Á léttum strerigjum: Tónleikar af plötum. 23.20 Frá landsmóti skíðamanna. 23.40 Dagskrárlok. Biaðinu hefir ekki borist dag- skráin fyrir Páskadtg og ann- an páskadag. Haligrimskrikja. .Skirdagur: Messa kl. 11 f. h. séra Sigurjón Þ. Árnason (Aitarisgariga). Föstudagurinn langi. Messa kl. 11 f. h. séra Sigurjón Þ. Árnason. kl. 2 e. h. séra Jakob Jónsson. Páskadagur: Messa kl. 8 f. h. séra Sigurjón Þ. Árnason. ki. 11 f.h. messa séra Jakob Jónsson. Annar páskadagur: Messa 'M. 11 f. h. séra Jakob Jónsson (barnakór aðstoðar). Messa kl. 5 e. h. séra Sigurjón Þ. Árnason. Altaris- ganga. Langholtsprestakall. SMrdagur. Páskavaka i Laugarnes kirkju kl. 8,30 að kvöldi. Föstudag- urinn langi. Messa í Laugarnes- kirikju kl. 5. Páskadagur. Messa í Laugarneskirkju ki. 5. Annar páska- dagur. Fermingarguðsþjónusta í Laugarneskirkju M. 10,30 f. h. Séra Árelíus Níelsson. Háteigssókn. Messur í hátíðasal Sjómannaskól- ans: Föstudagurinn alngi. Messa kl. 2. Páskadagur. Messa kl. 8 árdegis, ennfremur messa kl. 2,30. Séra Sig- urbjörn Einarsson prédikar. Annar páskadagur: Barnasamkoma kl 10,30 f. h. Séra Jón Þorvarðarson. KROSSGATAN Æ -----og góði guS, minntu nú mömmu og pabba á, að ég er orðinn stór strákur og á því að fá stórt páskaegg. Frá Reykjavíkurhöfn. Reýkjafoss er inni. Esja fór í gær kvoldi. Hamrafell kom í morgun. —- Enskur togari kom inn með veikan mann í gær. Nokkur færeysk fiski- skip iiggja hér í höfn. Þoricell máni landaði á mánudag 126 tonn af saitfiski og 70 tonn af ísvörðum fiski. Úranus landaði sama 586 Lárétt: 1. hopa, 6. þjóðlegs þróun, 10. fangamark, 11. forsetning, 12. hrotti, 15. hindra. Lóðrétt: 2. fugl, 3. skemmd, 4. svip- uð, 5. espar, 7. kvenmannsnafn, 8. veiðarfæri, 9. lík. 13. Dýr (þf), 14. ræktað land. Lausn á krossgátu nr. 585. Lárétt: 1. starf, 6. kvoltna, 10. ra, 11. ÍR, 12. ánvakur, 15. skarn. Lóðrétt: 2. tvo, 3. rót, 4. skráp, 5. garri, 7. var 8. lóa, 9. níu, 13. vök, 14. kór. dag 283 tonnum af ísfiski. Báðir tog ararnir eru farnir á veiðar. Þrír lönduðu í gær, þeir Þorsteinn Ing- ólfsson, 225 tn, Askur 224 tn. og Karlsefni 161 tonni ísfisk. Þessir togarar fóru allir á veiðar í gær og fleiri var von fyrir páska. Neskirkja. Á skírdag. Messa kL 2 (Almenn altarisganga). k föstucLaginn langa. Messa M. 2. Á páskadag, Messa M. 8 árdegis og M. 2. Á annan páska- dag. Barnamessa M. 19,30 og mcssa kl. 2. Séra Jón Tihiorarensen. Laugarneskirkja. SMrdagur. Messa kí'. 2 e. h. Altar- isganga. Föstudagurinn langi: Messa M. 2,30. Páskadagur. Messa M. 8 ár- degis og messa M. 2,30. Annar páska dagur. Messa kl. 2 síðd. Séra Garð- ar Svavarsson. Bústaða p restaka 11. Skirdagur. Messað í Kópavogs- skóla kl. 2. Föstudagurin langi. Mcssaú Háagerðisskóla M. 2. Páska dagur: Messa í Kópavogsskóla M. 2. Annar páskadagur: Messað í Háa- gerðisskóla kl. 2. Séra Gunnar Árna son. Elliheimilið Grund. Skírdag M'. 2 altarisganga, séra Þorsteinn Jóhannesson og heimilis- presturinn. Föstudaghm langa M. 2. Páskadag kl. 10 árd. séra Bragi Frið riksson. Ana rnpáskadagur M. 2. Aðventkirkjan. Samkoma á föstudaginn langa M. 5 síðdegis og á páskadag M. 5. Kaþólska kirkjan. Skírdagur. Biskupsmessa M. 6 síð- degis. Föstudagurin langi: Guðsþjón ustan hefst kl. 5,30 síðdegis. Laug- ardagur, aðfangadagur páska. Páska vakan hefst M. 11 síðdegis. Páska- messan hefst um miðnætti. Páska- dagur. Lágmessa M. 8,30 árd. Há- messa ld. 11 árd. Bænahald kl. 6,30. Mosfellssókn. Þingvalla sókn messa á föstudag- inn langa kl. 2. LágafeEssókn, messa ó páskadag kl. 2. Brautarholtssókn, messa á Klcbergi annan páskadag kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson, 1 Reynivallaprestakall. Föstudagurin langi. Messa á Reyni vöilum M. 2. Páskadagur. Messa að Reynivöllum kl. 2. Annar páskadag- ur. Messa að Saunbæ M. 2. Fríkirkjan. 1 SMrdagur messa !kl. 11 f. h. altaris ganga. Föstudagurin langi, messa M. 5. Páskadagur. Messa M. 8 f. h. og kl. 2 c. li. Annar páskadagur, Barna guðsþjónusta M. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Föstudagurinn langi. Messa M. 2. Páskadagur. Messa M. 2. Séra Krisfc inn Stefánsson. Hafnarf jarðarkirkja. SMrdag. Messa M. 2. Kristniboðs- uðsþjónusta. Sama dag M. 8,30 alt- arisganga. Föstudagurinn langi. kl. 2. Páskadagur. Messa kl. 9 árd. Bessastaðir. Messa á páskadag M. 11. árd. ICáifatjörn. Messa á páskadag M. 2. Sólvangur. Messa annan páskadag kl. 1. Séra Garðar Þorsteinsson. Kópavogsbúar. Iírislileg samkoma fyrir börn og fullorðna I gamla skólanum kl. 4 á föstudaginn lan.ga. Skuggamyndir sýndar. Aðgangur óikeypis. Allir vcl komnir. Jón Betúdsson, Sæmundur G. Jóhannesson,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.