Tíminn - 10.04.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.04.1958, Blaðsíða 7
ÍTÍMI-NN, fimmtudagúin 10. apríl 1958. Minningarorð: Ðr. Victor Urbancic - í dag er til moldar borinn í Eeykj'aVik' dr. Vietor Urfoancic, hljámsveitarstjóri Þjóðlei'khússins. MeS dr. Urfoancic er fallinn í valinn einn ágætasti og athafna- mesti Mjómlistarmaður landsins. Þótt eMci væri hann borinn ís- lendingur, vann hann íslenzkum tónlistartntólum öll þroskaár ævi sinnar, e'n hér á landi hafði hann dvalfflt »ær 20 ár, eða frá því 1938, að haím réðist hingað til íslands sem ketfihari við Tónlistarskólann og stjórnandi Hljómsveitar Reykja- víikur, 3og fyrir nckkrum árum varS hann íslenzkur ríkisborgari. Dr. Victor Urbancic fæddist í Vínaríjofg 1903. Þar stundaði harin tónlistarriám, píanoleik, hljóm- sveitarstjórn og tónf ræði og t ók doktonsgráöu í þeirri grein við Mskólann í Vínarborg 1925. í Vín starfaði hí»nn fyrstu árin að loknu námi sem aðstoðarMjómsveitar- stjóri við hið fræga Josefstadílelk hús. Síðan varð hann skólastjóri Tónlistarskólans í Graz í Austur- ríki ©g jafnframt stjórnandi Aka- demisku foljómsveitarinnar þar, auk þess var hann hljómsveitar stjóri , við ýmis söngleikahús í Þýzkaiandi og víðar. Þegar dr. Urfoancic kom hingað til lands hafði foann þvi aflað sér víðtækrar þekkingar og reynslu á sviði tónlistarinnar og þekkti allra manna foezt hér á landi óperu og óperettutónlist. Það var því eðlilegt og sjálfsagt að til hans væri leitað til þess að stjórna tónlistinni í fyrstu óperusýningu Þj'óðleMiússins, er sett var á svið hér á lándi. Áður hafði dr. Urbancic • stjórnaði tónlistinni í óperettum í Iðnó, fyrir Tónlistar- félagið og Lcikfélag Reykjavíkur. Sýningar íyrstu óperu Þjóðleik- hússins, sem var „Rigoletto" eftir Verdi, vöktu geysiathygli og að- dáun allrá ér sáu, og var það fyrst «g fremst kunnáttu, reynslu og dugnaði dr. Urbancic að þakka, hve framúrskarandi góður flutn; ingur óperunnar var. Síðan stjórn | aði dr. Urbancic hl.iómsveitinni við alla söngleiki Þjóðleikhússins, samtals 10. Jafnframt því sem dr. Urfoaneic æfði og stjórnaði hljómsveitinni, æfði hann einnig alla einsöhgvara og kór fyrir alla söngleiki leikbússins. Dugnað, ósérMífni, samvizkusemi og lipurð dr. Urbancic, þegar hann vann að þessum verkum, mun lengi í minn um þeirra, sem með honum unnu. — Fastráðinn Mjómsveitarstjóri leikhússins var hann þrjú síðustu árin. Auk starfs síns hjá Þjóðleikhús ínu vann hann fjölmörg önnur störf, enda var hann aldrei ó- vinnandi. Hann kenndi í Tónlist- arsfcólanum, samdi tónverk, var organisti Landakolskirkjunnar, lék undir hj'á fjölmörgum einsöngvur um, stjórnaði stundum Sinfóníu- hlj'ómsveitinni og.kenndi í einka- tímum. Það var ótrúlegt hvað hann komst yfir að gera. Það yrði of mikið efni i stutta dánarminningu a'ð greina frá öll- um verkum hans. En fyrir tónlist- arstörf sín hér var hann sæmdur riddarakrossi Fálkaorðunnar. AS síðustu vil ég þekka dr. Victor. Urbancic fyrir •sérstaklega ánægjulegt samstarf ö)l þau ár, sem við unrium saman að tónlistar málum Þ.jóðleikhússins. — Hann var mér ómetanlégur styrkur við öli mál, er tónlist snerti. Skarð hans verður vandfyllt. Áhugi hans var alltaf samur og jafn og om- hyggja fyrir leikhúsinu var eiti- stök. Alltaf var hann boðinn og búinn til þess að vinna á hvaða tíma sem var, þegar þörf var á í'yrir leikhúsið, og með hverjum sem var, enda var hann hvers inanns hugljúfi og aldrei heyrði ég hann leggja nokkru.m manni illt til. Hann var einstaklega úrræða- igóðuf um allt það er snerti tón- listarfiutning og svo fljótur og snjall við útsetningu fyrir hljóm- sveítina að það vakti aðdáun allra er til þekktu. Hann var í einu orði framúrskarandi leikhúsmað vr 'Og góður drengur. Hann var maður, sem allír, er með liönuan störfuðu, sakna. Dr. Urbancic var kvæntur di*. Melittu Urbancic. au-turrí-kri gáfukonu, en þau höfðu þekkzt síð- an þau voru saman við nám í tón- listarskólanum í Vínarborg. Þau eiga 4, einkar mannvænleg, börn, Pétur, Sibyl og Eriku, seni 611 eru hér í Reykjavík og Ruth, gift í Ameríku. Frú Urbancic og börn um hennar flyt ég mínar innileg ustu samúðaikveðjur. En minn- ingin um sannan l;stamann og gó3 an heimilisföður Hfir. Guðl. Rósiukianz. Dr. Victor Urbancic lézt að heimili sínu hinn 4. þ. m. eftir ftutta legu, a'ðeins 'hálf sextugur að aldri. Varla hefir dr. Urbancic grunað er hann var ungur maður í fæðing arlandi sinu að hann ætti eftir að starfa beztu ár ævi sinnar á ís- landi. Sú varð þó raun á. Hánn kcm hingað árið 1938, og vann hér til dauðadags. Hann hafði fyr ir lcngu hlotið rikisborgararétt, og hafði tekið miklu ástíóstri við sitt nýja föðurland. Strax og dr. Urbancic kom hing að gerðist hann athainasamur í tónlistarmálunum, og cru mönn- um enn í fersku minni hin stóru kórverk er flutt \roru hér undir stjórn hans. Hann var mjög góður undirleikari, og leituðu því bæði innlendir og erlendir einsöngvarar og einleikarar mjög til hans um aðstoð, cg var meðal annars kenn ari við Tónlislarskólann frá því er hann kom hér, til dauðadags. Hann var orgelleikari við Krist- kirkju í Landakoti. Þegar s^o Þjóð leikhúsið hóf að sýna söngleiki var dr. Urbancic falin tónlistar stjórn þeirra, og hefir hann stjórn að öllum þeim söngleikjum er leik húsið hefir teki'ð lil sýningar til þessa, auk þess sem hann hefir stjórnað tónlist vi'ð fjölda leikrita. Á þeim tuttugu árum sem dr. Urbancic starfaði tíér' hefir is- lenzkt tónlistarlíf tekið meiri fram förum en á nokkru öðru timabili i sögu þjóðarinnar. Hlutur hans í þeim framförum var vissulega mikill, og mun seint gleymast. Hann var óvenju vel gefinn maður, og liafði til að bera sérstaka tón- listarhæfileika. Hann var hámennt aður tónlistarmaður, og með af- brigðum fróður. Þröng sórhæfni var ekki hans, tónlistin var hans líf, og hann þjónaði henni á öll- um sviðum. Við sem slörfuðum með dr. Urbancic eigum á bak að sj'á, nú þegar hann er horfinn, góðum drcng, og starfsmanni og vini, er var ætí'ð bo'ðinn og búinn að leysa hvers manns vanda, og hlífði frek- ar öðrum cn sjálfum sér. Við kveðjum hann með virðingu og þokk. Þors'íenin Hannesson. Féll niSer í djúpa jöknlgjá í Lang- jökli, en sakaSi ekki Tveir og hálfur tími leií frá því ma'öurlim féll i gjána og þar tii hann var kominn upp Það óhapp vildi til, er tíu raanna hópur á vegum Ferða- félags íslands var að ganga á Langjökul síðast liðinn laugar- dag, að einn göngumanna lenti niður í 15—20 metra djúpa jökuisprungu. Ná'ðist hann upp eftir tvær og hálfa klukku- stund. Manninn Djörup bókbindara í Bókfelli, sakaði ekki og má það mildi kallast- £%m£X Þegar menn vita ekki um hvað þeir tala Ferðafélagið efndi til tveggja ferða um hátíðina. Var önnur farin að sæluhúsinu við Hagavatn og í henni tíu manns. Frá Haga- vatni var gen.gið á næstu fjöll á föstudaginn langa, en á laugar- daginn var haldið á Langjökul. Þurfti að sækja kaðal. Þegar upp á jökulinn kom, vildi það óhapp til, að Djörup féll niður í 15—20 metra djúpa jökul- sprungu. Stöðvaðist hann á syllu í sprungunni. Hann svaraði þegar kölilum ferðafélaga sinna og þótti foað lán í óláni, þegai' sýnt þótt, að hann mundi efcki hafa meiðzt neitt að ráði. Ekki var nógu lang- ur kaðall með í ferðinni til að hægt væri að draga manninn upp samstundis og varð að hlaupa eftir kaðli niður að sæluhúsinu. Gekk til baka. Voru menn fljótir í ferðum við að ná kaðlinum. Leið þó tveir og hálfur tími', frá því óhappið vildi til og þar til Djörup var kominn upp úr sprungunni. VirSist honum ekki hafa orðið ýkja meint af þessu og gekk hann nær alía leið t'ú. sæluhússins. I DAGBLOÐUM höfuðborgar- innar eru háðar mérkilegar um- ræður um þjóðmálin á víð og dreif. Okkur finnst raunar að sittihvað sé þar sagt af takmörkuðum skiln- ingi og er það raunar von, því að mörgum hættir við að álykta um það, sem þeir þekkja ekki til hlit- ar. En til þess eru málþing, að menn lciðrétti hver annars fram- burð og skoðanir. Þessi pistill á að gefa nokkra mynd af því, hvernig við útkjálka- búarnir hér gerum okkar athuga- semdir við hugsunarhátt og skoð- anir, sem öðruhvoru cru reifaðar í blöðum. NÝLEGA BIRTI Þjóðviljinn klausu um ríkidæmi og lærdóm bænda, sem hefðu ráð á að byggja höll í Reyk.iavík fyrir stéttarfélag sitt og hefðu forgangsrétt á láns'fé, svo að ærnar þeirra væru þar rétt- hærri en börn Reykvíkinga. Mjög jafnsnemma birti Alþýðublaðið aðra hugvekju um cyðibýlin, sem fjármunum hefð verið sóað í, og var talið að viðhald þessara byggða og áhrifavald þeirra sem þar byggju, væri eitthvert mesta böl þjóðarinnar, fjárhagslega. Nú virðist það liggja nærri að huggá þær hrelldu sálir, sem af þessu og þvílíku angrast, og benda þeim góðfúslega á það úrræði, áð fara bara og fá sér jörð. Þær fást fyrir lítið, sumar jafnvel sæmilega hýstar eins og blöðin sögðu. Það kom líka fólk frá Reykjavík vest- ur í firði, eitt voriS núna nýlega, til aS búa þar. Þar var kona, sem spurði hvort það væri ekki nóg að vera fjögur ár í sveit til að verða ríkur. Ætla má að hún hafi lesið blöðin og hugsað sér að hverfa frá menningu höfuðstaðarins um skeið til að safna auði til efri áranna. Þetta fólk var reyndar ekki við búskapinn nema til haustsins, og er lalið að það hafi farið litlu rík- ara en það kom. Það er satt, að jarðir hafa farið í eyði og fara í eyði. En þó að sums staðar séu þar nýleg mann- virki, eru þau alls ckki eina fjár- festingin, sem arðlaus er. Hér í Önundarfirði höfum við fyrir aug- unum eina af sildarverksmiðjum ríkisins, sem ekki hefur verið nytj- uð um allmörg ár. Ég 'held að þar fari ekki minni verðmæti í súginn en á eyðijörðum í firðinum. i í ÖÐRU LAGI er það svo grunur sumra, að það séu allmörg sjófær skip víða um land, sem ekki eru gerð út. Það væri fróðlegt að vita, hvort það muni ekki vera öllu meiri arðlaus fjárfesting í þeim flota, síðustu tvo áratugi, en í mannvirkjum þeirra jarða, sem fárið hafa í cyði. í þriðja lagi skulum við svo'að- eins víkja að sjálfri Reykiavíik. Tökum til dæmis þrjú fyrirtæki: Glervci'ksmiðju, Faxaverksm. og Hæring. Ætli þau hafi ekki kostað þessa þjóð jafnmikið og eyðibýli í nokkrum sýslum? ÞAÐ SÉ FJARRI mér að lasta þá menn, sem stóðu fyrir því að stofna til þessara fyrirtækja. Allt var það í góðri trú. Ég hef skömm á iþeim blaðaskrifum, scm á einu stigi málsins töldu það regin- hneyksli að tefja tilkomu gler- verksmiðjunnar og kenndu það einkum áhrifum þeirra, sem flyttu inn gler, en snúast nú m.iög um það aS svívir'ða þá menn alla, sem áttu Mut a'ð því, að þessi tilraun var gerS. Við erum nú einu sinni skammsýnir, — „lítið sjáum aftur, en ekki fram". — Ætli það sé ekki bezt að viðurkenna það? Og svo eru öll mannleg fyrirtæki bundin við heppni og lán. Um lánsfé er svo það að segja, að þó að auðvilað só nauðsynlegt að byggja yfir börnin í Reykjavík, verður ekki hjá því komizt aS at- vinnuvegirnir þurfi rekstrarfé. Lát um svo vera, aS þaS sé kallað 5» 3 ær og þorskar séu rétthærri tiii börnin mannanna. Allt um það er þó staðreynd, að börnin okkar íá allar sínar nauðsynjar fyrir fram- leiðsluna og frá henni. Þó að skrif- stofumönnum kunni að sýnast stundum að þeir séu látnir gefa með sjávarútvegi og landbúnaði, er það vitlaust bókhald. Ég ætlá ékki að gera lítið úr starfi blaðamann- anna við Þjóðviljann og Alþýðu- blaðið. Þeir eru sjálfsagt • fram- •verðir íslenzkrar menningar á margan hátt. Sízt ætti ég, gamall blaðamaður, að vanmeta þá stétt. En með fullri virðingu fyrir blöð- um og blaðamönnum verðum vií þó að vita aS þaS er annaS, sein brauSfæSir þjóðina og gerlr unht aS byggja yfir börnin. ÞaS væri auðvitað gott að koni'" ast hjá því, að binda fé í iörð, sem er að fara í eyði. Hins vegar sé ég ekki hvernig á að haga lánveit- ingum svo, að tryggt sé að slíkfc geti ekki komið fyrir. En á það niá svo jafnframt minna, að oftast munu lánsstofnanirnar fá sitt, þó að jörðin fari úr byggingu. En í þessu. sambandi má ekki gleyma því, að fram fer í Iandinu ærin fjárfesting, sem ekkert gefur af sér og aldrei er ætlazt til, að gefi neitt af sér. Jafnframt er svo misráðin eyðsia, sem ekki er gagnleg. Þetta hvort tveggja er. miklu verra en misstigin spor í at- hafnalífi, þó að gott væri að koni- ast hjá þeim. Þaö er fyrirgefan- legt, að menn séu misvitrir, en hitt er verra að sætta sig við, að menn verji fé af ráðnum huga til þess, sem allir vita að ekkert skilm* eftir. BLÖÐIN ÆTTU að sameinast um það, að skapa almenningsálifc á móti eyðslunni. Það er engin ástæða til að reið- ast hvatvíslegum sleggjudómum. Okkar á milli hlæáum við að folaða- skrifum eins og þeim, sem hér er vitnað til. Það er gott að þeir, sem (FramJi, á 8. síðu) Aflabrögð á Vest- f jörðum í marz- mánuði ÍSAFIRÐI í gær. — Afli ísafjarð- arbáta í marzm'ánuði var sem hér segir: Guðbjörg 198 lestir í 21 róðri; Gunnvör 163 lestir í 21 róðri; Gunnhildur 162 lestir í 20 róðrum; Ásbjörn 142 lestir í 20 róðrum; Sæbjörn 131 lest í 20 róðr um; Már 128 lestir í 20 róðrum; Auðbjörn 72 lestir í 12 róðrum; Ásúlfur 92 lestir í 12 róðrum. — Frá Hnifsdal: Páll Pálsson 170 lest ir í 21 róðri; Mímir 132 lestir í 19 róðrum. — Frá Dolungarvík: Hugrún 198 lesíir í 21 róðri; Einar Hálfdáns 183 lestir í 21 róðri; Þpr- lákur 169 lestir í 20 róðrum. -- Frá Súgandafirði: Freyja II. 181 last í 20 róðrum; Friðberg Guð- mundsson 158 lestir í 19 róðrurn; Freyr 150 lestir í 18 róðrum; Hall- varður 135 lestir í 18 róðrum; Freyja 156 lestir í 15 róðrum. Eftirtalið aflamagn er miðað við óslægðan fisk. Fiiá Þingeyri: Þorbjörn 218 lest ir í 21 róSri; Flosi 158 lestir í 20 róðrum. — Frá Bíldudal: Geysir 200 lestir í 20 róðrum; Sigurður Steíánsson 180 lestir í 20 róðrum. — Frá Tálknafirði: Guðmundur á Sveinseyri 216 lestir í 21 róðri; Tálknfirðingur 200 lestir í 22 róðr um; Sæfoorg 172 iestir í 22 róðrum; Sigurfari 180 lestir í 21 róðri. - - Miikill hluti íyri'greiads afla er steinbítur. í dag koim togarinn Sólborg hing að til ísafjarðar með 240 lestir. G.S.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.