Tíminn - 10.04.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.04.1958, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, fmuntudaginn 10. apríS 1958 Skrá um vinninga í 4. flokki happdrættis S.LB.S. Skná um vinninga í Vöruhapp- drsetti SÍBS í 4. flokki 1958. 200.000,oo krónur 28147 50.000,oo krónur. 23602 10.000,oo krónur. 2871 3084 3311 8302 12476 23170 28316 40989 5.000,oo krónur. 6035 11320 20737 21677 31022 38465 40920 55820 56219 59341 1.000,oo krónur 3126 5051 6429 6845 8864 13627 15869 17461 18295 21920 23021 230SB 23590 29223 40388 40754 41021 41580 42009 43265 48299 50538 51039 52795 53063 55560 57195 58782 59983 60436 Eftirfarandi númer hlutu 600 kr. vinning hvert: 113 338 425 596 758 946 1011 1338 1467 2307 3059 31*72 3440 3895 3940 3950 4074 4138 4247 4293 4348 4438 4468 4860 4922 5137 5391 5589 5776 5912 6405 64791 6497 6695 6907 7464 7502 8055 8240 8317 ean 89182 9175 9428 9593 9626 9831 10111 10130 10165 10607 11077 11086 11325 11686 12031 12475 12979 13690 14068 14150 14460 14550 14718 14791 14833 14905 15222 15452 15627 16340 16491 16781 16841 17014 17138 17216 17759 18052 18171 16404 18544 18683 18815 18888 19823 20208 20352 20383 20571 20973 21898 22180 22382 22540 22609 22847 22935 23151 23643 23742 24165 24426 24533 24837 25032 25439 25532 25579 25645 26036 26424 26683 26789 27182 27405 27906 27926 28015 28318 28423 28464 28928 29262 29413 29801 30021 30595 30649 30846 31241 31376 32015 32834 33232 33544 33546 33676 33879 33889 33967 34567 35209 35389 35475 35586 35770 35852 35925 36274 36292 36609 36809 37072 37332 37401 37572 37871 37904 38066 38269 38273 38284 38593 38676 38703 39021 39165 39182 39527 39554 39585 39938 40702 41113 41125 41363 41818 42204 43228 43376 43437 43557 43563 43660 43873 44498 45257 45653 46098 45952 47363 47491 47613 47915 47994 48233 49468 50042 50799 51010 51044 51646 51776 52002 53279 53412 53429 53904 54487! 54574 54575 54684 55093 55148 55247 55528 55529 55669 55753 58141 57037 57192 57439 58011 58258 58285 58431 58776 59137 59713 59787 60143 60906 61293 45756 61833 62220 62301 62643 62908 4759$ 63523 63829 64026 64145 64469 49217 51036 53019 Bréí: Danir drekka ekki minnst NorSnrlandabúa Þessi vinningsnúmer eru birt án ábyrgðar blaðsins. Minning Hjálmur Hjálmsson Laugardaginn 29. marz var jarð'- settur að Fáskrúðsbakka, Hjálm ur H'jálmsson, bóndi að Hjarðar- felli í Mikláholtshreppi. Hann lézt í sjúkrahúsi í Kaupmannahöfn 19. marz eftir langa og erfiða legu hér heima, þó að dvölin yrði stutt. Hjálmur var fæddur 26. júlí 1912 að Laxárbakka í Miklaholtshreppi, sonur Bjargeyjar Benediktsdóttur og Hjákns Hjálmssonar bónda þar. Á þeim árum, þegar Hjálmur var að alast upp, áttu fátækir sveitapiltar fárra kosta völ. Al- menn mennlun var þá af skornum skammti, en það var vor í lofti, og Hjálmur var maður vorsins, þrátt fyrir heimskreppu og rýrar at- vinnutekjur, aflaði hann sér nokk- urrar framhaldsmenntunar. Hann var <tvo vetur í borgfirzkum al- þýðuskóla, á Hvítárbakka veturinn 1930—’31, þann síðasta, sem skól- inn starfaði þar, og Reykholti 1931 —’32, fyrsta starfsár þess skóla. Á þeim tíma voru alþýðuskólarnir með nokkuð öðrum hætti en nú. Nemendur voru þá eldri og þrosk- aðri, og þeir áttu sér hugsjónir, ekki að sigra heiminn, heldur að vinna íslandi allt. Máske hafa sum- ir þeirra verið haldnir útþrá, en hjá flestum mun þó tryggðin við bernskustöðvarnar hafa verið i sterkari. Og svo var um Hjálm. | Hann var þundinn moldinni og gerðist bóndi. Árið 1937 kvæntist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Ragnheiði Guðbjartsdóttur frá Hjarðarfelli. Þau bjuggu fyrst fimm ár á Búðum í Staðarsveit, en árið 1944 fluttu þau að Hjarðar- felli og reistu bú í Hvammi, ný- býli því, er Alexander bróðir Ragn- heiðar liafði áður stofnað. Ragnheiður og Hjálmur eign- uðust 4 börn, sem öll eru á lífi: Gunnar (1939), Iíuldu (1942), Hjálm Geir (1949) og Ásgerði (1952). Hjálmur var bóndi af lífi og sál, en ekki skyldurækni einni saman. Hann lagði meiri áherzlu á að eiga vænt fé og vel ræktað en margt. Hann vissi, að aukin ræktun er undirstaða stækkandi bús og lagði þess vegna megináherzlu á að þurrka landið og rækta. Hjálmur var ein aðaldriffjöðrin í félags- og skemmtanalífi sveitarinnar, enda giaðvær og félagslyndur að eðlis- fari, og munu þau eðliseinkenni ekki hafa dofnað við dvöl hans á Hvítárbakka og í Reykholti. Það var ekki hugmyndin að rekja ævisögu Hjálms Hjálmsson- ar, og nú þarf ég ekki að gefa skýr- ingu á þvi, að ég er allt í einu mót venju farinn að rita minning- argrein.Ástæðan er sú, að ég og fjöiskylda mín eigum fáum meira að þakka en þeim hjónum Ragn- heiði og Hjáimi. Hjá þeim hafa dætur mínar átt sér annað heimili. Þar hefir þeirra ,sveit‘ verið. Þar hafa þær vaxið úr grasi á sumrum. Þeim hefur fundizt ill nauðsyn koma í veg fyrir, að þær kæmust þangað nógu snemma á vorin, og ill nauðsyn hefur kallað þær heim . á haustin: skólinn. Fyrst í stað var' ég dálítið afbrýðissamur gagnvart þessuhi sterka keppinaut um ást dætra minna, en sú afbrýðissemi hvarf fljótt fyrir vissunni um það, hve þessi sumardvöl var holl þroska þeirra. Minningar liðinna ára greypast misjafnlega skýrt í huga vorn .Ein er sú mynd í huga mér öðrum skýrari. Það er vor. Ég sit í fra.msæti í mjólkurbíl hjá Sigurði Brynjólfssyni ásamt dætr- um mínum tveim. Við erum á leið vestur. Þegar við koraum vestur fyrir Borg á Mýrum, spennir eldri dóttir mín greipar og horfir beint, fram. Hú skynjar ekki lengur um-| hverfið. Hugur hennar er vestur í| Hvammi hjá Heiðu og Hjálmi. Húsakynni í Hvammi eru ekki stór, en það er ólrúlegt, hve þar hafa oft rúmast margir gestir auk heim- Norðurlandasiglingar m.s. HEKLU sumarið 1958 Frá Reykjavík laugardag 7/6 21/6 5/7 19/7 2/8 16/8 30/8 TiJ/frá Torsihavn mánudag 9/6 23/6 7/7 21/7 4/8 18/8 1/9 — Björgvin þriðjudag 10/6 24/6 8/7 22/7 5/8 19/8 2/9 — Khöfn. fimmtudag 12/6 26/6 10/7 24/7 7/8 21/8 4/9 — Gautaborg föstudag 13/6 27/6 11/7 25/7 8/8 22/8 5/9 — Kristiansand laugardag 14/6 28/6 12/7 26/7 9/8 23/8 6/9 — Torshavn mánudag 16/6 30/6 14/7 28/7 11/8 25/8 8/9 Til Reykjavíkur miðvikudag 18/6 2/7 16/7 30/7 13/8 27/8 10/9 Fargjaldinu er mjög stillt í hóf. Til dæmis kostar hringferð, sem tekur 11 daga, aðeins frá Jor. 1744,00 til kr. 2623,00. Ferð til Björgvinjar kostar frá kr. 703,00 tif kr. 1020,00. Fyrsta flokks fæði og framreiðslugjald er inmfalið í fargjöldum. Farþegar, sem koma með skipinu erlendis frá, geta fengið að nota skipið sem hótel meðan það stendur við í Reykjavík frá mðivikudagsmorgni til laugardagskvölds. Nánari upplýsitígar á aðalskrifstofu vorri í Hafnarhúsinu, sími 17650, Skipaútgerð ríkisins I grcinarkorni í Tímamun 18. þ.m. er því haldið fram, að á- fengisneyzla Dana sé minnst allra Norðurlandabúa. Þetta er alrangt. í greininni eru tölur, sem óhjá- kvæmilegt er að leiðrétta. Þar er til dæmis sagt, að Svíar drekki „8 sinnum meira en Danir, og Finn- ar 3 sinnum meira cn Danir.“ í norsku fræðiriti um þcssi mál er ritgerð oftir Sven Rögind, dós- cnt, og heitir faún „Alkóhólstatist- iske oplysninger fra Damnark“. Þar segir, að áfengisneyzla Dana árið 1956, en það cr síðasta heild- arskýrsla um þetta, hafi verið 3,25 iítrar á nef í landinu, af hundrað prósent áfengi. Ef Svíar ættu að drekka 8 sinnum meira en þetta, yrðu þeir að drekka 25—30 litra á nef af 100% áfengi. Allir geta séð hvílík fjarstæða þetta er. Sví- ar eru víst enn innan 5 litra á nef af 100% áfengi. TÖLURNAR TALA Til þess að orðiengja ekki mjög um þetta, er bezt að leggja hér fram tölur, sem fulltrúar ailra Norðurlanda lögou fram á Nor- ræna bindindisþinginu í Árósum 1956. Þær sýna áfengisneyzlu á mann á Norðurlöndum og eru hér teknar beint úr þingtíðindum: ísland 1,45 lítrar 100% áfengi Finnland 1,97 — — — ilisfólksins. En þar sem hjartarúm- ið er stórt, er húsrúmið það einnig. Það er erfitt að sjá á bak góðum dreng á bezta aldri og erfiðast þeim, sem nánastir eru. Ég sendi eiginkonu Hjálms og börnum svo og móður hans, innilegustu sam- úðarkveðjur mínar og fjölskyldu minnar. Þetta hefur verið þeim erf- iður tími síðan í október sl. eink um Ragnheiði, sem fylgdi manni sínum í veikindum hans bæði hér á landi og til Kaupmannahafnar, svo og Gunnari, clzta syninum, sem hefir orðið að sjá um búið að mestu einn, það sem af cr þessum vetri. Á erfiðum timum finnst okkur um sinn sem allar leiðir lokist. En sumum cr þannig farið, að styrkur þeirra er mestur, þegar örðugleikarnir risa hæst. Slik hafa orðið dæmi Ragnheiðar og Gunn- ars. Ég vona, að samhugur ætt- ingja og vina vcrði þeim og nokk- ur styrkur. Noi'egi Svíþjóð 2,3 — - 4,09 — — fSLENDINGAR LÆGSTIR Síðan árið 1955 hefir áfcngis- neyzla Svía aukizt nokkúð, en Dana einnig lítilsháttar, en hlut- föllin haía Iitið breytzt. Síðan 1938 hefir áfengisneyzla Dama allt- af vcrið ofan við 3 lítra af hrein- um vínanda, á hvert nef í land- inu. Þessar tölur hef ég nákvæm- ar fyrir framan mig, yfir árin fram tii 1950, en óþarfi er að greina þetta nánar. Danir eru því alltaf næstir Svium í áfengisneyzlnnni, Norðmenn næstir og syo Finnar. Við íslendingar iægstir, sem betur fer, jafnvel þótt Ieynikmflutning- ur áfengis sé tekinn með í reikn- inginn. Danir hafa ekki verið neinir eítirbátar í áfengisneyzlu. Um siðustu aldamót drukku þeir rúma 8 lítra á mann á ári, af 100% áfengi, en bannárið þeirra 1917 fór þetta niður í minna en 2 lítra og hefir aldrei komizt upp í 4 litra síðan. Pé'htr Sigurðsson. ATHS.: Til skjn’ingar skal tckið fram, að umrædd frétt í Tlxtfanuim var eftir heimildum dansks Maðs. Helgi ,T. Halldórsson. íþróttir ' Framhald af 4. siðuj. ErÍent yfirlit (Framhald af 7. síðu). Þótt Beeh sé ekki í tölu hinna stóru á sviði alþjóðamála, m. a. vegna þess, að hann er fulltrúi litils ríkis, mun fárra manna sakn- að meira en hans, þegar han;n hverfur þaðan. Fáir eða engir njóta meiri persónulegri vinsælda þar nú en hann né þykja Ifiklegri til hollra ráða, er á reynir. I>.1>. AÐ VESTAN ... Framhaid af 7. síðu) þannig hugsa, láti til sin heyra, svo að hægt sé að benda þeim á það, sem þeím yfirsést. Umræður eru vegur til skilnings og samúðar, einingar og samstöðu. Menn eru yfirleilt góðgjarnir og velviljaðir, en bara dálítið misjafnlega víð- sýnir. Með því að hlusta 'hvér á annan, verða menn víðsýnni óg hófsamari. Þess vegna gleðjumst við yfir því menningartílutverki blaðamía að vera vettvangur fyrir frjálsar umræður manna með ólík viðhorf. II. Kr. Charlton 39 22 7 10 96-63 51 Liverpool 39 21 8 10 76-52 50 Blaekburn 38 19 11 8 81-50 49 Fulham 35 18 10 7 87-47 46 Sheí'f. U. 37 18 9 10 68-46 45 Middelsbro 38 18 7 13 77-65 43 Ipswieh 39 16 11 12 66-62 43 Bristol R. 38 17 6 15 82-74 40 Hudderslf. 39 14 14 11 67-64 42 Stoke City 38 17 6 16 71-66 39 Leylon O 39 17 5 17 74-74 39 Barnley 38 14 10 14 68-65 38 Grimsby 38 16 4 18 81-78 36 Cardiíf 37 13 8 16 57-67 34 Derby C. 38 13 7 18 53-72 33 Bristol C 38 11 9 18 53-79 31 Rotherham 37 12 5 20 58-92 29 Notts C 38 11 5 22 40-70 27 Swansea 38 8 8 22 57-95 24 Doncaster 39 7 10 22 49-84 24 Lincoln 37 6 9 22 42-80 21 Hús í smíðum, •em eru tnnan lögsagnarunv aiaemts Reykjavikur, bruna- •ryggium við meö hinum heg, kvxmustu •kilmálutnn.. «im( 7® 80 Austrið, Ávarp: Gunnar Gunnarsson Vestrið Bardttan um mannssdlina Rætíur: FR0DE JAK0BSEN ÁKI JAK0BSS0N Almennur fundur í Samia fesói í kvöld kl. ð. Aógangur ókeypðs. FRJÁLS MENNING

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.