Tíminn - 10.04.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.04.1958, Blaðsíða 11
TÍMINN, fimmtndagmn 10. aprfl 1958, 11 Dagskréin ( dag. S.OO—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50—1400 „Á frívaktinni", sjó- mannaþáttur (G-uörún Erlends- dóttir). 15.00—10.30 Miðdegisútvarp. — (16.00 Fréttir og veðurfr.). 18.30 Fornsögulestur fyrir börn Helgi'Hjörvar). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.10 Þingfréttir. — 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónl.: Harmonikulög (plötur). 19.40 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Garöar á Álftanesi Stefán Júlíusson rithöfundur). 20.55 Tóhleikar. (plötur). 21.15 Upplestúr: Kvœöi og stökur eftir Gísla Ólafsson l'rá Erríks- fctöðum (Baldur Pálmason). 588 LáréH: 1. Hátið, 6. Fljóta, 10. Tveir eins, 11. Fangamark, 12. Lagfærði, 1 15. Éfni (þgf.). Lóöréff: 2. Kennd , 3. Húsdýr, 4. J?róttmikil, 5. Á kúm, 7. Fjörug, 8. Korn, 9. Stefna, 13. Óhamingja, 14. Raektað land. LáréH: 1. Sörli, 6. Samaría, 10. Ar, 11. LR., 12. Kirtlar, 15. Arnar. LóðréH: 2. Örn, 3. Lár. 4. Ásaka, 5. Garri, 7. Ari, 8. Amt, 9. Ýla. 13. Rr, La. 21.45 Islenv.kt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson kand. mag.). \ 22.00 Fréttir og veðufregnir. . 22.10 Erindi með tónleikum: Austur- lenzk fornaldarmúsik; HI: Kina (Dr. Páll Xsólfsson). 23.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarpl 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Húdegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrú næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfr.). 18.30 Börnin faar í heimsókn til merkra manna. (Leiðsögumað-1 ur: Guðmundur M. Þorláksson 1 kennari). 18.55 Framburðarkennsla í esper- anto. 19.10 Þingfréttir. 19.25Veðu rf regn i r. 19.30 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20.35 Ferðaþáttur: Frá Fremri-Kot- um til Kákasus (Ilallgrímur Jónasson kennari). 21.00 íslenzk tónlistarkynning: Lög eftir Ástu Sveinsdóttur, Stefán Ágúst Kristjánsson, Jón Stef- ónsson, Björgvin Filippusson og Baldur Andrésson. Söngv- arar: Kristinn Hailsson og Guðmundur Jónsson. — Fritz Wcisshappel leikur undir og býr dagskrárliðinn til fiutn- ings. 21.20 Útvarpssagan: „Sólon ísland- us“ eftir Davið Steíánsson frá Fagraskógi; XXI. (Þorsteinn Ö. Stephensen). 22=00 Feéttir og veðurfrogmr. 22.10 Erindi: Um bókasöfnun (Gunn- ar Hall). 22.30 Sinfónískir tónleikar: Sinfóníu- liljómsveit fslands leikur. Stjórnandi: Vaclav Smetacek (Hljóðr. á tónl. í Þjóðléikhús- inu 18. f. m.). a) Lítil svíta eftir W. Lutoslawski. b) Sin- fónía í D-dúr eftir Jan Vori- sek. 23.10 Dagskráiiok. DENNI DÆMALAU51 Þú sagðir alveg satt, hún hefir óskaplega Skip í viðgerð Tré fúnar og gengur úr sér. Þrjú ónýt borð hafa verið losuð úr botnl bátsins ti Ihægri. Myndln er tektn f Hafn- arfirði nýlega. (Ljósm.: Tjmimt). Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Kársnésskóla í‘ kvöld kl. 8.30. Dagskrá: Ýmis félags- mál. Inntaka nýrra.félaga. Kvenfélag Langholtssóknar. Fundur í Ungmennafélagshúsinu við Holtaveg, föstud. 11. apríl, kl. 8,30. Kvenfélagið Hringurinn. Fundurinn, sem féll niður á skír- dag verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Garðastræti 8. Sýnd verður bal'lett- kvikmynd. — Stjórnin. Breiðfirðingafélagið. Spilað verður í kvökl (fimmtudag) kl. 8.30 i Bréiðfirðingabúð. Hestamannsfálagið Fákur iheldur skemmtifund, föstudaginn 11. þ. m. kl. 8, í Skátaheimilinu við Snorvabraut. Til skemmtunar verð- itr: félagsvist, kvikmynd „I-Iugsað heim“ frá hinurn fögru og hrikafegu gjjúfrum Jökulsár og Dettifossi. Skýringár við myndina eru eftir Pálma Hannesson. Helgi Iljörvar les upp kvæði, senitengd eru þessunt slóðum og að lokum verður dansað. Félagsmenn eru béðnir að fjöl- menna og mæta stundvíslega. Hestamannafélagið Hörður heldur árshátíð sína í Hlégarði næstk. laugardagskvöld. Þar ve-rður m:a. sýnd kvikmynd af kappreiðuin og Jóhann V. Sigurjónsson sýnir hina fróðlegu Vestíjarðamynd Ós- valds Knudsen. — Einnig verður Kárl' Guðmundssón þar með nýjan gamanþatt. Að lokunt verður stiginn dans. ALÞINGI Dagskrá sameinaðs þings fimmtu- daginn 10. apríl kl. 1,30. 1. Minnst látins fyrrv. alþm. 2. Fyrirspúrn: Félagsheimili. 3. Kosning fimm manna x raforku- ráð, til fjögurra ára. 4. Gjaldeyrisafkoma. — Hvernig ræða skuli. 5. Biskupsstóll í SkáUiolti. - Hvern ig í-æða skuli. 6. Lífeyrisgreiðslur. — Ein umr. Laugardaginn 5. þ. m. opinberuðu trúiofun sína ungfi'ú Guðríður Helgadóttir, Baldursgötu 6 og Guð- inundur Jóliannes Halldórsson frá Gröf, Rauðs. Laugard. 5. apríl, opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Bjarndís Júlíus- dóttir, Laugavegi 67 A og Gunnar Sigurðsson, Laugateig 9. Háskólafyrirlestur. Sæuski sendikennarinn, Bo Alm- quist, fii. mag., flytur fyrirles-tur, er hann nefnir Orma Rauði og íslend- ingasögurnar, í háskólanum föstu- daginn 11. api'íl. Fyrirlesturinn verður fluttur á sænsku, hefst kl. 8,30 í 1. kennslu- stfu hásikól'ans. ÖUuin er heimill að- gangur meðan húsrúm leyfir. Blöð og tímarit Heima er bezt númer 4, apríl 1958, 8. árgangur, er kornið út, fjölbreytt og fróðlegt að vanda. Forsíðumynd er af Kristjáni Geirmundssyni, taxidermist. Efni er m. a. Fuglarnir voru eftirlæti hans, eftir Steindór Steindórsson, Frá Páli Ólafssyni eftir Gísla Helgason Fimmtudagur 10. apríl Esekíel. 100. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 6,04. Árdegis- flæði kl. 10,09. SíðdegisfiæSi kl. 22,43. Slysavarðstofa Reykjavlkur i Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólar- hringinn. Læknavörður (vitjanir er á sama staS stað KL 18-« Slml 15030 Skip og flugvélar Skipaútgerö ríkisins. Hekla cr í Reykjavxk. Esja fór frá Reykjavík í gær austur txm land í hringferð. Hcrðubreið er á Ausfc- f jörðum á norðurleið. Skjaidbreið er væntanleg tli Reykjavikur í dag frá Breiðafjarðarhöfnum. ÞyriII er á leið frá Akureyri til Reykjavfkur. Slcaftfeiiingur fer frá Reykjavlk i dag til Vestmannaeyja. Flugfélag íslands h.f. MILLILANDAFLUG: „Gulffaxi" fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08.00 í dag. Væntanleg aftur tii Reykjavíkur kl. 23.45 I kvöld. Flugvélin fcr til Glasgow og Kaupmannahafnar k3. 08.00 í fyrra- málið. „Hrímfaxi“ fer til Lundúna kl. 10.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.00 á morgnn. INNANLANDSFLUG: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Kópaskers, PatrekBfjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlaö að fljúga til Akureyrar, Fag- hclsmýrar, Hclmavikur, Hornafjarð- ar, ísafjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. LoftleiSir hf. „Hekla“, miUilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19.30 í dag frá Hamborg, K-höfn og Oslo. B'cr til New York kl. 21.00. Myndasagan HAKS G. KRESSE SIGFRED PETERSEN 61. daguf Mohaka stanzar efst í stiganum, svipast um. kall- ar eitthvað til manna sinna, og hverfur svo ásamt sóknarmönnum. Líkleaast er, hugsar Eirikur, að liann hafi ekki séð okkur í liálfrökkrinu. Af stað inn í göngin, skipar Eiríkur. Nú er.unx að gera að komast af stað áður en þeir hefja al- menha leit í kjallarahvélfingumii. Þeir lxverfa hljóðlega inn í göngin og þreifa sig áfram í myrkrinu. Loksins sjá þeir birtu framund- ; an, og eftir nokkra stund koma þeir út úr göngun- um. En þá uppgötva þeir, að fólkið, sem á undan fór, er horfið. Það hefir leitað skjóls í skóginum, segir Eirikur. Hann fer frá munnanum og svipast um ,en sér ekkert grunsamlegt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.