Tíminn - 10.04.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.04.1958, Blaðsíða 9
TÍMINN, fimmtudaginn 10. apríl 1958. :0- 'if -ic Þrettárida stúlkan Saga eftir Maysie Greig i < ctiiiiimiiiimiiiiiiuiimitutiiiiiimitiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiminimiiiHU . 1 FÉLAG ÍSLENZKRA EINSÖNGVARA a Vegna gífurlegrar aðsóknar verða hún hnyklaði brýnnar og kreppti hnefana aö hún haföi skiliö, hvað hann átti viö. Eftir nokkra þögn stundi hún upp meö erfiðismunum og hann sá, aö varir hennar skulfu. — Ef þér eigið við með „sambandi” mínu og hr. Frank lins, að ég er ritari hans, þá er ég það og hvað með þaö?_ — Já, en þó aö þér'séuð ritari hans, sagöi hann þá ?arf hann ekki aö taka yöur meö til Hillcrest House og búa þar einn með yöur. Getiö þér ekki gert yður í hugarlund, hvaö fólk mundi segja um slíkt? Á eftir varð löng og vand- ræðaleg þögn. — Það er af einskærri til- viljun, að ég kom í dag. Ég kom hingað niðureftir til aö vinna. Klara stamaði fram orðin, en spuröi sjálfa sig, um leið hvers vegna hún væri að útskýra þetta fyrir homim. — Gátuð þér ekki urínið á skrifstofunni? spuröi hann. Nú var hún einnig oröin reið. — Maður, sem er eins dug- legur og samvizkusamur og hr. Franklin er sennilega í sínum rétti að taka ritara sinn meö út á sveitasetur sitt, ef hann vill. — Ekki þegar kona hans og börn eru í Ameríku. — Haldiö þér í raun og veru, að maöur eins og hr. Franklin myndi nokkurn tíma nota sér slikt? — Já, en hamingjan góöa, þaö er einmitt þaö sem hann gerir. Hún stirðnaöi upp. Rödd hennar var ísköld, Gerir hann það? Nú var komin rööin aö honu að roðna. — Heyriö þér nú. Ef þér væruö ekki systir Benna mundi ég segja góöa skemmtun — ef þér kærðuö yður um manninn. Hann hnyklaöi brýnnar. Geöjast yöur vel aö hr. Franklin? Hun svaraöi ekki að bragöi. síðan hnykkti hún til höföinu og leit þrjózkulega á hann: já, það getiö þér reitt yður á. Hann ypti öxlum. Ja, þér um þaö. Mér fannst ég bara verða aö segja yður......væri ég í yöar sporum, mundi ég reyna aö fá mér aðra vinnu. — Kærar þaklcir fyrir yöar góöa ráð, sagöi hún svo háös- lega, að hann varö aftur bál- vondur. -- Þaö var ekkert. Og eins og ég sagði, þá hefði ég aldrei sagt þetta, ef þér væruö ekki systir Benna. — Ég er sannfærö um, aö Benni mundi veröa yöur afai' þakklátur. — Þaö er óþarft aö vera meö illkvittni. Ég vildi yöur vel. Ég vildi vera vingjarnlegur. Vingjarnlegur. Hun hreytti orðinu út úr sér. Yður hefur vafaiaust fundizt þér vera aískaplega vingjarnlegur, þegar þér senduö mér orki- deurnar! Og nú eruö þér svo vingjarn legur að gefa mér þaö góöa ráð aö segja upp ágætri stöðu og fara frá manni, sem hefur veriö mér sannur vinur, hann hefur bæöi verið lijálpsamur 10 og skilningsgóöur og hvorki frekur né þröngsýnn...... Hann greip fram í fyrir henni meö stuttum hlátri. — Fólk er sannarlega ekki vant að bera mér þröngsýni á brýn. Þér eruð hressandi, Klara Mér þykir leitt, ef þér hafiö skilið mig þannig...... Eigum viö aö dansa? Hún hikaöi Jú, kannske það. Hann rétti henni höndina til að hj álpa henni aö rísa upp En á sama augnabliki var eins og eitthvaö gerðist innra meö honum. — Ó, hvaö þér eruö yndis- legar, sagöi hann hásri röddu og á samri stundu haföi hann þrýst henni aö sér og kysst hana. Hún veitti enga mót- spyrnu, brot úr sekúndu kærði hún sig ekki um að veita mót- spyrnu. Hún fann unaöstilfinn ingu hríslast um sie alla, sömu unaöstiifinninguna ög hún haföi fundið kvöldiö, sem hann hafði kyssti hana í fyrra sinnið. EJn svo sleit hún sig lausa og reiöin sauð í henni — Hvernig dirfist þér . . . aö vera svona viöurstyggilegur! hrópaði hún. Fyrirlitningin í rödd hennar kom honum til aö blóöi’oöna. — Eruö þér aö reyna aö telja mér trú um að yður hafi mis- líkaö, sagði hann napurt . . . . stúlka eins og þér, sem kærir sig kollótta um mannorö sitt hann — hann er nýstaðinn upp úr veikindum. Viö snæddum morgunverö saman og árangurinn af heimsókn- inni varö sá, aö ég fer til Ameríku og tek nokkuð af starfsfólki mínu meö. Við .eigum aö stofna deild, sem vinnur í samráöi viö j§ amerisku hernaöarmálanefnd. | ina. Hann lét í ljósi eindregna | ósk um, aö ég hraöi för minni vestur sem allra mest. Þaö verður erfitt, en þegar forsætis ráðherrann hefur einu sinni ákveöið eitthvaö er bezt að reyna aö fara eftir því strax. Hún sagöi hægt: Svo aö þér farið þá til Ameríku eftir nokkrar vikur, hr. Franklin? Hann stakk höndunum í vasana og sagöi brosandi: — Við förum til Ameríku eftir nokkrar vikur, Klara. Hún etamaái: Pörum við . . . — Auðvitaö. Hvað hélduö þér. Rödd hans var ekki laus viö óþolinmæöi. 1 Þér fáiö ekki langan tíma til aö ferðbúast, en ég vona, aö þér annið því samt. I Hún hafði ekki áttaö sig enn Hr.Franklin sagöi, aö hún ætti aö fara með honum til Ameríku eftir nokkrar vikur. | — Skipun er skipun, Klara. Hann brosti en rödd hans var ákveðinn. Ég hef fengið mína í Austurbæjarbíói í kvöld, 18 skemmtiatriði. fimmtudag kl. 11,30. Aðgöngumiðasala Sími 11384. í Austurbæjarbíói frá kl. 2. iiniiiiiiiiiiiiiiiiilllllliililiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiliiiiiituiilin iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilillliiiiliiiiiiilliillllllllliiliiiiiliillinilllllliiil Hestamannafélagið Hörður heldur Árshátíð sína í Hlégarði laugardagskvöldið 12. april. Aðgöngumiðar fást hjá stjórninni og Kristjáni | Vigfússyni, Reykjavík. fyrri skipun og — þér yðar. Eg og skemmtir sér meö giftum Horton og Redfern meö og manni .... forstjóranum 1^aiar Þeirra koma líka. sínum Forsætisráðherrann vill, að ég Hún sló 'hann meö flötum ráöi blaðafulltrúa til aö koma lófanUm í andlitið, eins fast og me<^> svo e8 verð aö reyna hún gat. , aö ná í einhvern. — Gjörið þér svo vel — hér' Hún sagöi: Þurfið þér raun- hafið þér þakklæti mitt fyrir verulega á mér aö halda, hr. allt sem þér hafiö sagt í kvöld. Franklin? Er engin von til þess Ég óska ekki eftir að sjá yöur aö ég geti fengið að vera eftir? framar, Carfew kapteinn. I Hann leit furðulostinn á ÁÖur en hann gat hindrað hana og hún sá, aö hann var þaö hafði hún snúizt á hæl og særður. iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimi Mænusóttarbólusetning í Reykjavík hlaupiö út úr forsalnum. 7. kafli. Það var skömmu eftir að Ameríka hafði gerzt þátt- takandi í styrjöldinni, aö hr. Franklin sagöi henni frá ákvöröun sinni. Mánudagurinn byrjaði eins og venjulegur mánudagur. Klara hafði stokkið fram úr rúmi sínu og gleypt í sig morgunveröinn, svo að hún hefði tíma til aö lesa sundur póstinn, áöur en hann kæmi á skrifstofuna klukkan níu. Veöriö var bjart og fagurt og sól skein í heiði. Hún hafði rétt lokið aö lesa sundur póstinn, þegar hún heyröi fótatak hans á ganginum. Hún þekkti hann og hans breytilegu geðbrigöi svo vel, aö henni varð samstundis ljóst, aö eitthvað óvanalegt var á seiði. En hann sagði, eins og hann var vanur: Leiö yður vel um helgina, Klara? — Já, þaklca yöur fyrir. Ég fór heim. Benni var í síöasta orlofinu og nú fer hann aftur tii vígstöövanna. Ég vona, aö þér hafiö getaö hvílt yöur vel, hr. Franklin. — Ég. Hv'ílt mig. Hann hló stuttiega. Satt aö segja haföi ég í ýmsu að snúast. Forsætis- ráðherrann sendi eftir mér og ég fór til Checkers til aö hitta — Eruð þér galin, stúlka mín. Þér kunnið ekki aðeins öll vinnubrögð og ég þarf víst ekki aö segja yður, aö þaö verður nóg handa yöur að gera heldur mundu líka líða mánuö ir, þar til ég gæti náð í einhverja, sem væri fær um aö taka við stöðunni. Auk þess get ég ekki unnið meö hverjum sem er. Ég veit, aö ég er skap- mikill og uppstökkur og ef einhver persóna fer hiö minnsta í taugarnar á mér get ég alls ekki unniö með henni. I Ég get unnið meö yöur — tja, ég geri ráð fyrir aö það stafi af ) því, að mér fellur við yður. Og svo segið þér, aö þér viljið ekki koma! — Auðvitað vil ég koma, tautaöi Klara og brosti dauf- lega, en varir hennar titruðu. Hann brosti einnig. Nú þekki ég yður aftur, Klara. Vlð fáum nóg aö gera, áður en viö förum . . Við förum fljúg- andi, en mestallan farangur sendum við sjóleiöis. Haldiö þér, aö þér getið haft farangur inn tilbúinn eftir fáeina daga. — Já, það get ég áreiðanlega Hvar eigum viö að dvelja, þegar vestur kemur? — í Washington, vitanlega: — Er það ekki þar sem frú Franklin og börnin búa; ÞaÖ veröur dásamlegt fyrir yöur, hr. Franklin: — Já, haldið þér ekki. Hann hló glaðlega. Mér finnst ótrú- Mænusóttarbólusetningin verndarstöðinni. — Opið heldur áfram aðeins: 4—7 e.h. í Heilsu- Þriðjudaga kl. og laugardaga kl. 9—10 f.h. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur MIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllilllliillllilllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUllllUlllllllllillltillllUllinUllIlllllH V.V.VV.W.VAW.W.W.W.VAV.V.V.V.V.V.V.W.W, 5 ? Tilkynning Vegna jarðarfarar prófessors Magnúsar Jónsson- ar verða skrifstofur vorar lokaðar frá hádegi í dag. Reykjavík, 10. apríl 1958. INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN I ____________________ V'AV.VV.V.'.V.V.V.W.W.V.V.V.V.V.V.VAVAVWWW Máclfríður Jónsdóttir lézt að elliheimilinu Grund, 27. marz s. I. Verður jarðsett frá Foss- vogskirkju, föstud. 11. apríl, kl. 1,30 e. h. Vinir hinnar láfnu. Jarðarför mannsins míns Sveinbjarnar Lárussonar er andaðisf 5. þ. m., fer fram frá Fossvogskirkju, föstud. 11. april kl. 3 síðd. Blóm vinsamlega afþökkuð. Sigríður Sveinbjarnardóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.