Tíminn - 22.04.1958, Síða 6

Tíminn - 22.04.1958, Síða 6
6 TÍMINN, þriðjuffagúm 22. aprii 1958. :miwi — Útgefandl: FramsóknarflokkwrlM Rltstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn ÞAraxtMean táb.) Skrifstofur í Edduhúsinu vi3 Lindarg&tu. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, ÍSSM (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusfml 133Z3 Prentsmiðjan Edda hi. Norsku kaupgjaldssamningarnir 1 SEINASTA blaði Tím- ans var birt frásögn Vinn- oinnar, tímarits Alþýðusam- bands íslands, um liina nýju kaupgjaldssamninga mil’li verkalýðssamtaka og atvinnurekenda 1 Noregi. — Það tfer varia há því, að þessi frásögn veki mikla athygli hér á landi. í fnásögn Vinnunnar segir svo um það atriði, sem talið er veigamest: >rÞað, sem mesta athygli vekur 4 sambandi við þennan nýja samningsgrundvöll er það, að aJllir samningar, sem norska Vinnuveitendasam- bandið á aðild að og ganga úr giWi á árinu 1958, skulu framlengjast urn þrjú ár. ■Þessi vinnubrögð norska verkalýössambanda sýna, hvilíka höfuðáherzlu þau leggja nú orðið á stöðugt kaupgjald og löng samnings tímabil, og er ekki að efa, að norskir atvinnurekendur kunna líka vel að meta það öryggi, sem slíkir samningar veita atvinnulifinu." HÉR Á LANDI er þess- um 'málum því miður á allt annan veg farið. Hér semja möt»g tfélög út af fyrir sig og venjulegast til eins árs í mesta lagi. Afleiðingin hef- ir nrðið sú, að oft hefir kom- ið trl verkfalla fámennra fé- laga, er meira og minna hafa þó trutflað atvinnulifið. Þá hetfir þetta leitt til ösam- ræmis’ innbyrðis milli kaup- taxta félaga og þannig ýtt undir uppsaenir og kröfur hjá öðrum félögum um hækk un til samræmingar. Segja má þvi, áð fyllsta ringuireið hafi rikt í þessum málum, öllum til tjóns. Þanig hefir þvetta fyrirkomulag átt sinn þátt i því að ýta undir verð- bólguna. Það væri öllum til góðs — og verkalýðnum þó ekki sizt — etf aiveg væri horfið frá þessu kerfi smáskæruhernað arins í kaupgjaldsmálunum og heildarsamningar gerð- ir til langs tíma á vegum Al- þýðusambandsins eða ein- stakra sambanda innan þess. AÐ SJÁLPSÖGÐU vilja launþegar, þesrar slíkir samn ingar eru gerðir til langs tíma, tryggja aðstöðu sína til 'þess að geta haft samn- inga lausa, ef verðlagskiör- in snúast beim mjög í óhag. Samkvæmt frásögn Vinn- unnar, hefir saanist um þetta atriði milli Alþýöusamands- ins norska og Vinnuveitenda sambandsins á þessa leið: „Þegar Hagstofan (Statis- tisk Sentralbyra) sýnir 7 stiga hækkun eða iækkun á heildarvísitölu framfærslu- kostnaðar, rniðað við vfsitöl- una 153, getur Alþýðusam- bandið, ef um hækkun er að ræða og Vinnuveitendasam- bandið, sé um lækkun áð ræða, krafizt þess, að teknir séu upp samningar um end- urskoðun kaupgjaldsá- kvæða. Hámark hugsanlegra breytinga við slíka endur- skoðun er sami hundraðs- hluti og hækkun eða lækk- un framfærsLuvísitölunnar nemur. — Endurskoöun get- ur ekki átt sér stað oftar en á sex mánaða fresti.“ ÞETTA atriði er ekki sízt athyglisvert fyrir laun- þega hér á landi. Hér hefir verið samið um fuJlar mán- aðarlegar vísitöluhækkanir. Menn hafa haldið að þetta væri ávinningur fyrir laun- þega, en reynslan hefir leitt í ljós, að þetta fyrirkomu- lag hefir einmitt orðið ein helzta driffjöður dýrtíðarinn ar, svo að kauphækkanir, sem þannig hafa fengizt, hafa tfarið fljótt í súginn og stundum meira til. Og það er miklu meira en fullreynt, að vonlaust er um að fram- kvæma hér nokkra stöðvun dýrtiöar og verðhólgu með- an þessu kerfi er fylgt. PÓLITÍSK átök innan verkalýðshreyfingarinnar ís- lenzku, hafa átt sinn þátt í því, að hér hefir ríkt allt annar háttur í kaupgjalds- málum en í nágrannalönd- unum. Hér hafa verið lögð mikil áherzla á yfirboð og jafnvel sjálfur flokkur at- vinnurekenda tekið fullan þátt i þeirri keppni. Þetta er ein höfuð orsök vandans, sem nú er glimt viö í efna- hagsmálunum. Það þarf að vera hlutverk allra ábyrgra verkalýðssinna í öllum flokk um að stuðla að því, að horf ið verði af þessari braut og tekin upp þau vinnubrögð, er gefist hafa bezt erlendis. Og þá hlýtur fordæmi Norð- manna mjög aö koma til greina sem fyrirmynd, því að hvergi er verkalýðshreyf ingin nú öllu sterkari og á- hrifameiri en þar, bæði fag- lega og pólitískt. Það gefur glöggt til kynna, að þessar starfsaðferðir hafa reynzt vel. Islenzka sendinefndin í Genf í REYK JAVÍKURBRÉFI Mbi. á sunnudaginn er nokk uð rsett um landhelgismálið og m.a. látið i það skína, að sjónarmiö íslands hafi ekki verið túlkúð nægilega vel á erlendum vettvangi. T.d. seg- ir þar á þessa leið: „Ef íslenzkir valdamenn hefðu eytt broti af þeirri orku, sem hefir farið i öflun samskotalánanna, til áð út- skýra þýðingu fiskveiðiland- helginnar fyrir samstarfs- þjóöum okkar í Atlantshafs- bandalaginu, þá væri að- staða okkar styrkari.“ Eins og kunnugt er, hefir ísland haft þrjá fasta full- trúa á ráöstefnunni í Genf, þá Hans Andersen, Davíð Ólafsson og Jón Jónsson. — Hlutverk þeirra hefir ekki aðeins verið að kynna mál- ERLENT YFIRLIT: Stjórnarkreppan í Frakklandi VertSur þrautalendingin annao hvort Mollet efta de Gaulle? ÞVÍ er almennt spáð, að stjórn arkreppan, sem hófst í Frakklandi að þessu sinni, geti orðið lang- vinn. Það þykir einnig sýnt, að dragist stjórnarkreppan á langinn, muni það mjög ýta undir þá stefnu, að vart sé um aðra lausn að ræða en að veita de Gaulle hálfgert einræðisvald. Þó er talið, að forkólfar þingflokkanna muni í lengstu lög reyna að komast hjá því, að de Gaulle verði kvadd ur til stjórnarforustu á nýjan leik. Qttinn við það, að sú verði þrauta lendingin, ef stjórnarkreppan dregst á langinn, mun sennilega flýta meira fyrir lausn hennar en nokkuð annað. Á FRANSKA þinginu eiga sæti 619 þingmenn, þar af 75 þing- menn frá nýlendunum. Af þeim eru 30 frá Alsír, ene þaðan mæta nú engir þingmenn, því að kosn ingar hafa ekki farið fram þar vegna borgarastyrjaldarinnar. Af þeim 554 þingmönnum, sem kosn-1 ir eru í Frakklandi sjálfu, er um i 150 kommúnistar og 50 Poujad-I istar, og hafa hinir flokkarnir hafn að öllu samstarfi við þá. Ríkis- j stjórnir þær, sem hafa farið með völd eftir kosningarnar í janúar 1956, hafa því orðið að styðjast við þá 350 þingmenn, sem fylgj- andi eru öðrum flokkum en komm únistum og Poujadistum, en þessi hópur er mjög sundurleitur. Fjöl- mennasti hópurinn eru óháðir í- haldsmenn, sem eru um rúmlega hundrað, næst jafnaðarmenn, sem eru um 90, þá katólskir, sem eru 70, þá radikalir undir forustu Mendes-France og Daladier, sem eru um 40, þiá radikalar undir forustu Faure, sem eru um 30, svo ýmsir minni miðflokkar. I höfuðatriðum hafa þessir fiokkar verið sammála um utan- rikisstefnuna, en greint verulega á um innanlandsmálin og þó mest um stefnuna í Alsírmálinu. Þar vilja hægri menn ekki slaka neitt til, en margir þingmenn miðflokk anna og jafnaðarmanna vilja að reynt sé að prófa samningaleið. ÞAÐ VORU hægri menn, sem felldu stjórn Gaillards, ásamt j kommúnistum og Poujadistum. Á- ■ stæðan er sú, að þeir töldu I málamiðlunartillögur Breta og Frakka í Túnisdeilunni, sem Gaill ard hafði fallist á, óhagstæða Frökkum. Af hálfu þeirra var þvi mjög haldið fram, að Bandaríkja stjórn hefði þvingað stjórn Gaill ards til að fallast á þessar tillög- ur. Þessar fullyrðingar ásamt þeim orðrómi, að Bandarikjastjórn viiji láta Frakka semja við upp- reisnarmenn í Alsír, hefir anjög ýtt undir láróður gegn Bandarilcj- unum í Frakklandi og æst gegn þeim þá, sem enga tilslökun vilja. Kommúnistar taka mjög þátt í þessrnn áróðri, þótt þeir látist jafn framt vilja semja við uppreisnar menn. Þeir halda því fram, að umrædd afstaða Bandaríkjamanna byggist á því, að þeir vilji ná yf- stað íslands á ráðstefnunni, heldur og fyrir hinum ein- stöku sendmefndum. Ummæli Mbl. virðist helzt að skilja þamiig, að þessir menn hafi ekki sinnt hlut- verki sínu nógu vel, og að hin furöulega tillaga Banda ríkjanna kunni því að vera sprottin af óljósum upplýs- ingum tun afstöðu íslands. Það er illt verk hjá Mbl. að ætla að skella sök Banda ríkjanna á sendimenn okkar í Genf. Við þurfum nú mest á því að halda að standa saman um þessi mál og eig- um heldur aö fylkja liði sam- an en að vera að ófrægja þá, sem verið hafa okkur til fyrirsvars. RENÉ COTY irráðum yfir olíulindunum í Sa- hara. ÞAÐ ER rökrétt afleiðing á því, að hægri menn felldu stjórn ards, ag Rene Goty forseti veit- ir þeim fyrst færi á að mynda nýia stjóm. Hann hefir því falið Bidault stjórnamiyndun, en hann hefir verið einn af leiðtogum kat- ólska flokksins, en er nú að veru legu leyti viðskila við hann vegna öfgaíullrar afstöðu í Alsírmálinu. Bidault telur sig líklegan til að geta lagt x-áðherralista sinn fyrir þingið um miðja næstu viku, en mjög vafasamt er talið, að jafn aðarmenn og radikalir fáist til að styðja 'hann. Ef þeir gerðu það, yrði það sennilega helzt gert til að láta það sjást í verki, að stefna Bidault sé óframkvæmanleg í Alsírmálinu. Stjórn Bidaufts er því spáður skammur aldur, ef hún þá kemst nokkurn tíma á laggirn ar. Ef Bidault misheppnast stjórnar myndun, er ekki ósennilegt, að einhver að leiðtogum hægri manna verði látinn gera aðra tilraun, t. d. Soustelie, sem var formaður í þingflokki de Gaulle áður en hann var leystur upp. Misheppnist hægri mönnum all ar tilraunir til stiþrnarmyndunar, sem yfirleitt er búizt við, mun Coty sennilega leita til miðflokk anna og fá einhverja foruotu- menn þeirra til að reyna stjórnar myndun. Vafasamt er einnig tal- ið, að nokkrum þeirra muni tak ast það. Böndin myndu þá bei-ast að jafnaðarmömum og mai’gir telja nú einna liklegast, að tak- ist einhverfjuim nú að mynda stjórn, er geti orðið eitbhvað meira en til bráðabirgða, sé það helzt Mollet, foringi jafnaðar- mann. Mollet myndi þó senni- lega ekki takast á hendur stjórn armyndun, nema með það fyrir augum að reyna einhverja samn- inga í Alsírmálinu, en hætt er við því, að hann myndi þar fljótt reka sig á andstöðu hægri manna. Moll et er líka sagður mjög tregur til að laka ag sér stjórnarmyndun. ■ VANDINN vid stjórnarmyndun í Frakklandi virðist nú sá, að þingmeifihluti er ekki fyrir hinni ósáttfúsu stefnu hægri manna í AJsii’deilunni, en meirihluti er heldur ekki fyrir verulegri til- slökun, enda hún það óvinsæl enn meðal almennings, að engin mið- flckkanna þorir verulega að beita sér fyrir henni af ótta vig að missa fyígi til hægiú manna. I aukakosningum undanfarið hafa hægri flokJrarnir unnið verulega á og veldur því ekki sízt stefna þeirra í Alsírmálinu. Af þessum ástæðum, vex þsirri skoðun nú mjög fylgi, að leita verði út fyrir þingið, ef taika eigi Alsírmálið fastari tökum og þá só ekki urú annað úrræði ag velja en að fela d-e Gaulle völdin, sem sennilega myndi ekki sætta sig við minna en. hálfgert einræðis vald. ÞAD er de Gaulle verulegur styrkur í þessu sambandi, að eng inn veit. hver stefna hans er í Alsírmálinu. Hann hefir ekki sagt neiit urn laiga hríð, sem gefi til kynna, hvað hann vill í þcim efnum. Þessvegna telur Bourguiba fox-seti Túnis, að de Gaulie sé manna vænlegastur til að leysa Alsírdeiluna, en Soustelle treyst- ir honum aftur á móti manna bezt til ag fylgja fram hinni ósláttfúsu stefnu hægri manna. Slík^ringulreið rikir nú í stjórn málurn Frakka vegna Alsirdeil unnar, að fulikomlega ógerlegt er að spá nokkru um framtíðina. í sambandi við það mál, geta átt eftir að gerast ótrúlegustu hlutir, sem geta haft mikil áhrif á gang alþjóðamaia, og sambúð vestrænna þjóða. Ástandig í Frakklandi er glöggt dæmi þess, hve yfirgangur og öfgafui) þjóðernisstefna getur leitt rnenn i miklar ógöngur. Þ.Þ. '8A0STOFAM Um skófatnað. LESANDI hringdi til blaðsins og talaði um skófatnað. Tilefnið var pistilJ hér i baðstofunni frá öðrum lesanda, sem hafði keypt sér spánska skó. Sagði sínar farir ekki sléttar. Hinn seinni lesandi kvaðst líka liafa orðið fyrir sárri iifsreynslu til fótanna. Hann keypti spænska skó. Þeir voru fallegir og kaupandinn allshugar feginn að vera svo vel búinn til fótanna. En svo syrti í lofti og hann fór að rigna í Reykjavík. Skórnir blotnuðu. Síðan er annar dökkbrúnn, en hinn ljósbrúnn með blettum hér og þar. Kaupi- andi geymir þá síðan í skáp, en skartar þeim lítt á fótum. Þannig er þessi raunasaga. Óvandaðir skór. ÉG ER HRÆDDUR um að nokkuð af þeim skófatnaði, sem til landsins flytzt, sé óvandaður varningur. Ef maður spyr um skó eriendis, er það segin saga, að góðir skór eru mjög dýrir, jafnvel mun dýrari en dýrustu skór í búðum hér. Svoleiðis skór mundu þá kosta mórg hundruð kr. hér á iandi. En maður sér ekki svoleiðis skófatnað af er- lendum uppruna liér í búðum. Þetta hlýtur að stafa af því »5 þessi vandaði skófatnaður er alls ekki keyptur og fluttur tillánds- ins. Óvandaðri og ódýrari varan er keypt., en ekki sú dýrari. Þetta hefir mig fengi grunað. Og rauna- sagan um spönsku skóna frifjar það allt upp. Innlendir skór eru vandaðir. í ÞESSUM raunum manna rná gjarnan minnast þess, að inn- lendir skór eru yfirleitt vandaðir. í þeim er ósvikin vara. Iðunn á Akureyri er orðin nýtízku skó- verksmiðja og notar ekki nema fyrsta íiokks efni. Margir lands- menn vita það af reynsiu, að þessir ínlendu skór eru ágæt vara. Hvers vegna á þá ekki að halda sér við þá og láta dýra óút- ienda dófið eiga sig, hvort það er spaenskt eða frá öðrum lönd- um? Þetta mundi verða mín ráð- legging tíi þeirra, sem eiga um sárt að binda á fótum eftir skó- kaup. — Finnur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.