Tíminn - 27.04.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.04.1958, Blaðsíða 1
)fmar TÍMANS eru Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 BlaSamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 42. árgangur. Reykjavík, sunnudaginn 27. apríl 1958. f blaðinu í dag: Rætt við Gloriu Lane, bls. 4. Lííið í kringum okkur, bls. 5. Að lokinni kynnisferð, bls. 6. Skrifar og skrafað, bls. 7. 93. blað. Frá sænsku bókasvningiiiim Tillaga frá S-Afríku um forgangsrétt strandríkja hlaut iögmæta afgreiðslu Klúbbfundur Fram- sóknarmanna Klúbbfundur verður haldinn arinað kvöld kl. 8,30 síðd. á venjulegum stað. Nánari upplýs- ingar gefur skrifstofa Framsókn- arfélaganua, sími 15564. Mótmælaverkfall á Möltu jundúnuiii, 26. apríl. — Mjög er kyrrt á Möltu. A’.þýðusamband yja. innar hefir boðað sólarhrjngs llsherjarverkfall n.k. mánudag, 1 að mótmæla gerræði landstjór ns brezka. Fjöldafundur var hald- m í Valeita í gær. Hafði fundur- m verið bannaður. Lögreglan lét ann þó afikiptalausan er til kom g lccrn ekki til óeirða. En sá réttur á að vera háður tilliti til hagsmuna annarra ríkja og settur undir gerðardóm - íslenzka tillagan hlaut 39 atkvæði í íyrradag Þau tíðindi gerðust á Genfarfundinum í gær, að tiliaga, sem Suður-Afríka bar fram og fjallaði um sömu efni og ís- lenzka tillagan en með nokkuð öðrum hætti, hlaut lögmæta afgreiðslu á allsherjarþinginu. Þessi tillaga er mun verkari efnislega en íslenzka tillagan. Viðurkenndur er forgangs- réttur strandríkis, en ákvæði er um réttmæta eða lögmæta hagsmuni annarra ríkja og um gerðardóm. Tillaga S.-Afríku Tillaga Suður-Afríku mun hljóða ó þesSa leið: „Ráðstefna Sameinuðu þjóð- anna tun réttarreglur á hafinu hefir hugleitt aðstöðu þeirra þjóða, sem eiga lífsafkomu sína eða efnahagsþróun að langmestu Sænska bókasýningin, sem nú stendur yfir í bogasal Þjóðminjasafnsins, er opin daglega frá kl. 2—10 e. h. Þar getur að líta yfirgripsmikið og ýtar- legt yfirlit um sænskar bókmenntir að fornu og nýju, sérstök áherila er þó lögð á nútímabókmenntir Svía og þær kynntar sérstaklega. í Svíþjóð er rtó uppi heil kynslóð athyglisverðra rithöfunda. Hér á landi eru staddir nokkrir Svíar, sem standa framarlega á sviði bókmennta og útgáfustarf- semi i heimalandi sínu og er för þeirra í bejnu sambandi við sýninguna. Hér a myndlnni sésf Eyvind Johnson rithöfundur, meðlimur sænsku aka- demiunnar ræða við dr. Sigurð Þórarinsson á sýningunni. Fiskimálaráðherraun hrezki þakkar togaraeigendum hjálpina í Genf BIa<5 brezkra togaraeigenda „Fishing Nevvs“ skýrir frá því 25. þ.m., að brszki fiskimálaráðherrann, John Hare. hafi í þingræðu í Neðri málstofunni, látið í Ijós þakklæti sitt til forseta brezkra togaraeigenda, Sir Farndale Phillips, fyrir þá miklu aðstoð, sem hann hafi veitt samninganefndinni brezku á sjóréttarráðstefnunni í Genf. Jágóslavar fasíákveðnir aS láta í engu undan síga fyrir Rússum Haríorí ræía Popovic utanríkisráíherra á Hokksjiinginu í gær NTB— Ljubljana, 25. apríl. — Utanríkisráðherra Júgó- slava, Koeh Popovic sagði í dag í ræðu á flokksþinginu í Ljubljan?., að Júgóslavar myndu ekki á neinn hátt láta undan síga, eða þagga niður þann ágreining sem uppi væri gagn- vart Ráðstjórnarríkjunum. sýndi aSeins í enn gleggra ljósi Hann bætti því við, að Júgó- þá staðreynd, að ástandið í sarnbúð slavar væru alls ekki skyldugir til ríkjanna myndi ekki batna þótt þess fyrirfram að taka allt, sem Júgóslavar féllust á einhverja au- Rússar tækju sér fyrir hendur gott virðilega málamiðlun. Popovic, ' og gilt. Það, sem nú væri að ger- sem er meðlimur í æðsta ráði i ast í afstöðunni gagnvart Rúss- flokksins, sagði- mögulegt, að landi, og þeir örðugleikar, sem breiða yfir ágreininginn um eins eða tveggja nfónaða skeið, en eftir það myndu deilurnar aðeins hefj- ast á ný af meira kappi en áður. fram hefðu komið í sambúðinni Sagði ráðherrann, að Sir Farn- dale hefði gert mjög ákveðið og skilmerkilega grein fyrir viðhorfi • togaramanna til landhelgis- og fiskveiðimarka. Ráðherrann vélc að þessu er hann \:ar að svara fyrirspurn um áhrifin af stækkun landhelgi í 6 mílur úr þremur. Sagðist ráðherr- ann ekki geta svarað því með vissu, en faldi, að 6 mílna landhelgi anynfti ekki skaða hagsmuni bnezkra togaraeigenda verulega. Tillaga Breta í Genf um 6 ír.ílna íandhelgi hefir vakið at- hygli fiskimanna á vesturströnd Bretlands, sem sækja þar sjó á smábátum. Þeir eiga við að búa ágang erlendra togara á mið sin. Er .þeim það mikið gleðiefni, ef landhelgin vrði færð út, þótt ekki væri mikið. þar eð aðstaða þeirna til sjóscknár myndi sennilega batna verulega. Nokkur skemmti- ferðaskip væntan- leg hingað í sumar „Júgóslavar tilheyra Iivorki austri né vestri.“ [ Ræðu Popovics var tekið með ; dynjandi lófaldappi af þingfull- : trúum. Hann tók fram, að Júgó- slavía myndi alltaf styðja Rúss- land og önnur kommúnistaríki í í sumar eru væntanleg hirigað þvú að reyna ag eyða spennunni til lands nokkur erlend skemmti í heiminuim. Júgóslavar mættu ferðaskip með erlenda ferða- ekki gleyma að þeir ættu sönni menn, sem ætla að gi úa Island meðan skipin standa hér við í einn til tvo daga. Fyrsta skipið, sem hingað kem u • er sænska stórskipið Grips- ára mai n, Afmælisins veríur minnzt meÖ hófi í Bifröst, Jónas Jónsson meðal gesta Samvimmskólinn veröur 40 ára "immtudaginn 1. maí n.k. og útskrifar þann dag 40. nemendaárgang sinn. í því tiiefm vorði’r haldið afmælishóf að Bifröst í Borgarfirði, þar sem skólinn er nú til húsa. ckginn kl. 2. E'iníg írunu koma Jónas Jónsson fyrrum ráðherra þar fyr-tu kennarar og nemend- 'stofnaði skólariri og var fyrsti ur skóláns, þolr s-em þvi geta við skó’r ljóri hanu. Verður hann heið kcmið. Ennfremur hefir stjórn og ursgestur í samkvæmi því sem framkvæmdastjórn SÍS verið boðið haltiið verður í skólanum á fimmtu í hófið. 1 hugsjónalegu markmiðin og önn- ur kommúnistariki. Hins vegar væri rangt að sameina stefnu Júgó Slava alveg stefnu hins komúnist- iiska heims. Júgóslavar ættu heana í hvorugri þeirra fylginga, er nú holni, sem stanzar hér í tvo daga stæðu hvor andspænis annarri. 4.—5. júlí. Tveimur dögiun síð- ar, eða 7. júlí er norska stórskip- Andstaðan gegn ltússum ið Bergensfjord væi.óánlegt og styrkiuí. þá enn tveinrar dögum síðar stór skipið Va 'onía, sem komið hefir Margir aðiii fuitrúar stóðu upp hér við á hverju sumri að undan ® BoAuvrfþing.nu í dag og vísuðu fönni með ameríska farþéga. Stalinismanum á bug, og því er þa'r nefndu þvingun Rússa. Svo Þá er þýzka skipið Ariaðnc virði-st sem júgóslavneskir konvm væntanlegt hingað tvisvar mcð únistar slandi fast við afstiiðu skeirimtiferðafó'k. Keinur þag í sina gagnvart Rússum, og virðist fy ' a '-•kiptið 13 júlí og í síðara : sú afstaða hafa styrkzt með hvérj- skiptið 10. ágúst. SCanzar þaö í tvo daga í bæ'ii skiptin. Farþegar scm koma með þess u n akipum fa .< fís tlr í skemmti ferðir á landi' uin nágrenni Reykjavíkur og marglr einníg til Þingvalla, Gullfoss og Geysis. leyti undir fiskveiðúm með ströndum fram. Ráðstefnan hefir einnig liugleitt afstöðu landa, þar sem fólkiö við sjáv- arsíðuna á fyrst og fremst öflun sína á eggjahvituefhi til mann- eldis undir fiskveiðum með ströndum fram og veiöa aðallega á litlum skipum. Ljóst er, að þegar svo stendur á þarf að gera óvenjulegar ráðstafanir til þess að bæta úr sérstökum þörfum. Sakir þess, hversu slíkar aðstæð- ur eru sjaldgæfar og óvenjuleg- ar, hljóta þær ráðstafanir, sem gerðar eru þeirra vegna, að koma til viðbótar ákvæðum, sem felld eru inn í alþjóða lagabálk. 1) Fyrir því Ieggur ráðstefn- an tU, þar sem nauðsynlegt ger- ist vegna fiskverndunar, að tak- marka heildarafla fisktegundar eða tegunda á úthafssvæði, seni liggur að strandríki, beri öllum öðrum ríkjum, sem veiða stund- um á því svæði, að liafa sam- vinnu við strandríkið um að tryggja það, að réttlát lausn fó- ist á slíkum vanda með þvi að komast að samkomulagi um ráð- stafanir, sem fela í sér viður- kenningu á forgangsrétti strand- ríkisins með tilliti til þess, hversu rnikið það á undir þeim fisk- veiðum, sem um er að ræða, en að jafnframt sé tillit tekið til lögmætra hagsmuna annarra rikja. 2) Að efnt verði til réttmætra sáttaumleitana og komið á fót gerðardómi til þess að Ieysa úr öllum ágreiningi." Tiliagan var samþykM me'ð 67 samhlj. atkv., 10 sátu hjá. Bretar og Bandaríkja- menn á bak við Talið var í Gcnf, að þessi tII- laga Suður-Afriku hafi verið flutt í samráði við Breta og Bándaríkja- rnenn og munu hafa balið hana að- gengilegri fyrir sig en íslenzku tll- löguna. En tillagan er það óljóst orðuð, að erfitt er að áttta sig á. hvað einstakar málsgreinar merkja í rcynd, t.d. hvað við er átt með „hagsmuni annarra rí:kja“, cða „lögmætum eða rétlmætum hags- mtinum annarra ríkja (legitimate interests of other states). íslenzka tillagan hlaut 30 atkv. íslenzka titllagan um forgangs- rétt strandríkis með tilliti til lífs- afkomu og atvinnuvega þjóðarinn- ar, var borin undir atkvæði á alls- herjarþinginu í Genf á föstudags- um .degi'á þlnginu'; Þingið kexriur saman til si'ðasta helldarfundar á laugardaginn, og mun þí Tító kvöldið og náði hún ekki lög- halda ræðu. Búizt er við að hann riiætum meiribluta. 39 voru með, legg’ þá enn áherzlu á þú ó k þjóð- 21 á móti, en 10 sátu hjá. ar sinnar, að vera óhág í sambúð-! Ráðstefnunni mun ljúka imt inni við Rússa. > þessa helgi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.