Tíminn - 27.04.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.04.1958, Blaðsíða 5
T í Itt IN N, surmudaginn 27. apríl 1958. 5 Mál og Menning Rikki-tikki-tavi :; ÞEG-AR VIÐ heyruin talað ;| um rándýrin í hoitu iöndunum, ! rennur ckkur kalt vatn milli | skinns og hörunds, því að fyrst '! af öllu detta okkur í hug Ijón P; og tigrisdýr, þessar stóru, ægi- ! ! legu skepnur, sem árlega drepa |; fjölda manna með hjartanlegri ! ánægju. En til er fjöldi smærri ;|!; rándýra, sem gcfa þeim stóru II ekki mikið eftir í' gritnmd og í fimi, þó að það só ekki ailtaf 1 mannsblóð, sem þau þyrstir í. |j l)ýr, sem eru jafnvei mun Í stæ-rri en þau sjálf, verða oft Í að láta í minni pokann fyrir i þeim, Um rándýrin væri hægt að Í segja margar ægilegar og einn- ;i ig skemmtilegar sögur, en sodd .. an frásögur jTðu nú hvorki meira nc minna en efni í þykka bók, í þetta skipti ætla ég að segja ykkur, lesendur góðir, ;| frá smávöxnu varla hálfs metra !| löngu rándýri, sem hefir dá- ;| lítið óvanalega eiginleika; það !|! er desdýrið. En í heimkynni ;| sinu, á Indlandi, gengur dýr !| þefcta sjaldan itndir öðru nafni en Kikki-tikki-tavi. Indverjar |í. hafa miklar mætur á dýrinu, I; og er ekki langt frá því, að það jafnist á við krókódílinn að hei’lagleik. Orsökin er sú, að !| það 'hatar allar slöngur út af lífinu og hagar sér gagnvart ! þeim á annan hátt en öll önn- i ur dýr. Rikki (en þannig nefni ég desdýrið til hægðarauka) er !| hversdagslega gæfur og mjög auðvett að tcmja hann. En ;:| komi hann auga á slöngu, gríp- | ur hann einhver óstjórnleg æs- ing og setur sig umsvifalaust í árásarstellingar í stað þess að titna af ótta, eins og mörg önn- | ur dýr gera, er þau verða vör við eiturslöngur. — En Rikki gengur óttalaus beint til verks og berst við slönguna, unz sig- ur er fenginn og sezt siðan ro- legur að snæðingi. Ályktunar- gáfa Rikka, hinum eldingar- snöggu hreyfingum hans og hnitmiðuðu stökkum er við- brugðið. Hann veröur þess óð- ar áskynja, jafnvel í töluvert mikilli fjarlægð, ef andstæðing urinn er eifurslanga og hagar árás sinni msð tilliti til þess, því að honum er það fyliilega ljóst, að bit eiturslöngu gehir orðið honum að fjörtjóni. Hann verður allur ein logandi heift, augun verffa ljósrauð og hvert hár á skrokknum á honum stendur eins og strý út í loftið, svo aö hann sýnist tvöfalt gild- ari en hann á að sér að vera. SLANGAN veit líka, að hún má ekki draga af sér, ef hún á að sigrast á þessu illskulega kvikindi. Hún-treystir á eitrið, eins og endranær. Hún hringar sig santan aftan til og reisir sig upp að frarnan, setur franihluta líkamans í teinréttar stellingar og dillar hausnum frant og aft- ur. Rikki læðist nær og nær, unz hann á eftir tæpa lengd sína að slöngunni. Þá heggur slangan leiftursnöggt í stefnu á Rikka og ætlast til að dagar hans séu taldir, en þá er hann bara ekki lengur á sinum staff. Iíann sér hvað verða viil, og á styttri tíma en hálfri sekúndu, áður en slangan heggur, stekk- ur hann í loft upp, snýr sér við á fluginu og eindembir sér nið ur á hnakkann á slöngunni og læsir þar í hana tönnunum. Og nú er um að gera fyrir Rifcka að bíta fast, því að slangan berst um á hæl og hnakka, til þess að reyna að losna við morð ingjann. En það má heita und- antekning, ef það tekst. Venj- an er, að Rikki er hyrjaður að eta nokkru áður en slangan er dauð. Hann hyrjar á höfðinu og étur svo aftur ■eftir; og eit- urkirtlana étur hann mað góðri lyst, enda er slíkt óhætt, því að slöngueitur er því aðeins skað- iegt eða banvænt, að það kom- ist heina leið inn í blóðrásina. VÍÐA í Indlandi er Rikki hafður sem húsdýr í því skyni að verja heimilin fyrir gler- ■augnaslöngunni, sesn er ein af mannskæðustu dýrunum þar í landi. En það eru víðar hættu- legar slöngur en á Indlandi. — T. d. ei- í Vestur-Indíum, hin svonefnda lensuslanga, og hefir hún unnið margt óheillaverkíð. Það er langt síðan, að hetju- dáðir Rikka gagnvart slöngun- um urðu kunnar víða um lönd cg leiddu þær til þess, að pant anir voru gerðar í dýrið víða að, þar á meðal frá Vestur-Indí- iiiii. Hefir Rikki reynzt eyja- skeggjum þar hin þarfasti grip ur; ekki eingöngu í þeim efn- um að ráða niouriögum slangn anha, heldur líka við rotludráp. A Jamaica voru rotturnar svo aðgangsfrekar á sykurak.vunum að það skipti mörgum miiljón- um króna sem þær eyðilögðu árlega, áður cn Rikki kom til skjalanna. Að vísu getur Rikki ekki allt af gert greinarmun á skaðlaus- nm og þarflegum dýrum. Hon- um þykir líka svo undurgott hænsna- og dúfnaket, að hann getur ekki setið á sér nema að fá sér bita af því stöku sinnum. En svona mistök eru hornnn hjartanlega fyrirgefin. Nokkr- ar hænur eða dúfur eru heldur ekki mikils virði á móti öllu þvi gífurlega tjóni og allri .þeirri árásarhættu af eitur- slöngum, sem hann hefir komið í veg fyrir. Ingiiruu' Óskarsson eftir dr. Halldór Halldórsson 14. þáttur 1S5S Larsen til Júgóslavíu I HOLLANDI er nýlokið ein vigi þeirra Larsen og Donner um réttinn til þess að tefla í millisvæðakeppninni í Júgóslav íu og sigraði Larsen með yfir- hurSum, hlaut 3,5 vinninga af 4 möigulegum. Ekki verður sagt a'ð sigur Larscn komi mönnum á óvart enda þótt vinningsmun- urinn sé meiri en gera hefði máíit ráð fyrir. Eg ætla nú til gamans að birta hér lokin úr 2. einvígisskák þeirra. Larsen hafð'i hvítt en Donner svart. & :..........r | m. Donner á leikinn. Hann hcf- ir varizt vel öllum árásartil- raunum Larsen og á ennþá peð yfir, sem Larsen fórnaði í upp- hafi taflsins. Nú vill) hann bægja frá hinum ógnandi bisk- úp á to4 ög.leikur 1. — a5. Lar- sen cr hins vegar ekki á sömu skoðun og leikur þrumuleik 2. Dc6! Við getum fljótlega full- vissa'ð okkur um, að svartur má alls ekki fara í drottningarkaup 2.—DxD 3. d5xD og nú a) 3. —Hf7 4. Bxd6f og hvítúr vinn- ur auðveldlega. b) 3. —Ke8-4. Hxg7. Bezt virðist nú 2. —Dd8 en Donner hefir ef til viil áiitið sig geta unnið mannknn á b4 og velur þvi fljótfæmislega leið 2. —Df5f 3. Ka2 og nú kemur í Ijós, aff 3. —axb4 strandar á 4. Da8ý—Kf7 5. Db7 t—Ke8 6. Hxg7 og hvítur vinn- ur. Donner verður nú ljós ár- angur gerða sinna og reynir aff klóra í bakkann með 3. Kg8. Þá kemur 4. Bxd6 og Donner, sem sennilega er í tímahraki, reynir að hleypa upp taflinu með 4. —e4? en eftir 5. Ðe8t —Kh7 6. fxe sér hann sína sæng uppreidda og gefst upp. Framhaldið gæti orðið 6. •—! Dh3 7. Be5 og svartur er léik- laus. NÚ ER fengin vitneskja um flesta þá keppendur, sem taika þátt í svæðakeppninni í Júgó- slavíu og væri ekki úr vegi að rifja upp nöfn þeirra hér. Frá Rússlandi koma þeir Tal, Pefc- rosian, Bronstein og Averbach. Argentína sendir þá Panno, Sanguinetti og Rosetto. Fulltrú ar Bandaríkjanna verða vænt- anlega Bobby Fischer og Res- hevsky, en um Kanadamannmn er ennþá óvíst. Fuiltrúi Miff- Ameríku verffur De Greiff .Col umbiu. Frá Asíu kemur Filipps eyingurinn Cardoso, sem var annar í röðinni í Heimsmeist- arakeppni unglinga í ár. Kepp- endur frá svæðakeppnunum í Evrópu verða þeir Dr. Fiiip og Ritsljóri: FRIÐRIK OLAFSSON Pachmann Tékkóslóvakiu, Glig oric og Matanovic Júgósiavíu, Szabo og Benkö Ungverjalandi, Neikirch Búlgaríu, Larsen Dan mörku og Friðrik Ólafsson. Alls -verða þrí keppendur 21. Mótið hefst 2. ágúst í Portorosö við strönd Adríahafsins og mun standa fram í miðjan septem- ber. Er ekki vafi á, að þetta er eirínver sterkasta millisvæða- keppni, sem háð hefir verið hingað tií. Ðramatísk síðasta umferff. FYRIR SÍÐUSTU umferðina í hinu nýafstaðna Rússlands- móti, voru þeir efstir og jafn- ir Tal og Petrosian með 11,5 vinninga hvor, Bronstein með 11. Spasskv og Averbach með 10,5. Af einhverri tilviljun tefldu fjórir af þessum efstu mönnum saman í síðustu um- ferð: Spassky við Tal, Aver: bach við Petrosian, en Broii- stein við Korschnoi. Hinir fjór ir siðastnefndu urðu fljótt á- sáttir um jafntefli, en Spassky' var ekki sama sinnis, því að hann varð að vinna sína skák, til þess að hljóta réttindi til þátttökil í millisvæðakeppninni I í Júgóslavíu. Barátta þessara’ ungu manna varð því bæði; hörð og löng og hafði Spassky I alltaf frumkvæðið. Sennilegal hefir hann einhvers staðar haft vinning'smöguleika, en Tal varð ist af mikilli seiglu og vísaði á i bug öllum vinningstilraunum Spassky. Þar kom að, að Spás- sky varð cinum of ákafur cfg Öllum lesendum þáttarins óska ég gleðilegs suinars og þakka þeim kærlega fyrir veturinn. Mér hafa borizt mörg ágæt bréf á þessuin vetri, eins og þættirnir hafa borið með sér. Ég hefi ekki getað svar- að þeim öllum vegna þess, að hvorki rúm það, sem þættinum er ætlað, né tími sá, sem ég hefi til að sinna þsssu verkefni, hafa. hrokkio til. Stundum gerist það einnig, að ég fæ fyrirspurnir, sem mér er ógerningur að svara. Ég skal taka sem dæmi, að nýlega fékk ég bréf, þar sern spurt var um uppruna orðsins reffilegur. Ég hefi reynt að leysa þessa gátu, eh mér hefir ekki tekizt það enn. Hvort mér tekst að ráða fram úr þessu, skal ég láta ósagt. í mjög mörgum bréfanna hefir verið fróðleikur mn útbreiðslu og merkingar orða og orðasambanda. Margt af því hefir hvergi verið skráff áður, og þótt ég hafi ekki birt allan slíkan fróðleik frá bréf- riturum mínum í dálkunum, mega þeir vera þess vísir, að honum verður ekki á glæ kastað. Ég mun láta allt slíkt ganga til Orðabókar Hiáskólans, þar sem það mun geym- ast komandi kynslóðum. Ég dáist oft að því, hve margir bréfritara minna eru ritfærir og hafa öruggá málkennd. Ég vænti þess, að þeir haldi áfram viðskiptum sínum við þáttinn. Einhvern tíma í vetur mlnntist ’ ég á orðið veðursteinn. Hafði Eiffur hreppstjóri Guðmundsson á ÞúfnavöHum minnzt á það í bréfi til mín. Aðei.ns. einn maður hefir 'Síðan gerzt til þess a'ð minnast á þetta orð i bréfi til þáttarins. Sá maður virðist þó ekki kannast við orðið, heldur annað orð sem nafn á svipuðu fyrirbrigði. Þessi mað- ur er Bernharffur Guðmundsson frá Kirkjubóli í Önundarfirði. í bréfi Bernliarðs, sem dagsett er á Kirkjubóli í janúar, segir svo: Veðurstein þekkti ég í ung- dænii rnínu hér í Önundarfirði, en hér voru þeir nefndir hang- gætti eklri meðalhófs í aðgerð- um sínum. Snerist þá blaðið við með undraverðum hraða og náði Tal öflugri gagnsókn, sem lýktaði með uppgjöf Spassky. Eg hefi nú í hyggju að birta lck þessarar skákar athuga- semdarlaust, því að það cr eink ar fróðiegt að sjá, hvernig hip góða staða hvíts smám saman breytist til hins verra. '■mfr v/m wm e vmt wá * rm i \'0É. Wm * wm & ......** II 9/^U i If Í M' W.r Wm SM. WÁ H 'iém. m ■ Ww. Wm. » 4. Spassky hefir hvítt, og lék hann hér í 46. leik sínum Df4v, sem Tal svaraði með Df5. Á- framhaldið varðk 47. DU6—Ke7 48. Df8i'—KÍ6, 49. Dg7—Ke7, 50. Ha8—Dd7, 51. Df8t—Kf6, 52. HaCt—He6, 53. Ðh8t—Ke7, 54. HaS—Hel, 55. Kg3—h5, 56. Kf2—He6, 57. Hc8—Hd6, 58. DÍ8f—Kf6, 59. He8—He6, 60. Dh8f—Kf5, 61. Dh6—Kf6, 62. Dh8f—Kf5, 63. Hd8—Dc6, 64. Hc8—Da6, 65. Kg3~Dd6, 66. Kh3—-Hel (Veiidipunkturinii). 67. g3—Hgl, 68. f4—Hcl, 69. Iíc2—De6, 70. Kf2—Hhlf, 71. Kg'2—De4t, 72. Hf3—Kg4, 73. Dc8f—f5 og hvitur gefst upp. Lokastaðan er all skemmtileg. Reyni hvitu-r að verjast meff 74. Dc3 kemur Hfl, 75. KxH— Dxlif, 76. DxD—KxD og svart- ur vinnur endataflið. Fr. ÓI. andar. Þetta voru steinar ir ff gati, og var bandið, sem var yfir heyið, dregið í það, og voru vana- lega þrír hangandar í hverri fciiff á heyinu, og þessi útbúnaður á heyi vai' einu nafni nefnt sig og sagt aff iáta sig á hey. Orðið sig' í þessari merkingut er alkunnugt. Hins vegar veit ég ekki til þess, að orðið liangandii í þessari merkingu hafi áður veriff bókfest. Frá máifræðilegu sjónar- miði er orðið hangandi einnig sér- kennilegt, þrí að fleirtala þess er hangandar, að sögn Bernharðs, en venja er, ag orð, sem enöa á ■andi (lýsingarhætti nútíðar) endi í fleirtölu á -entlar, t.d. nemanclip uemendur o.s.frv. Frá þessu er bó sú undanteknmg, að orðið fjauid« í merkingunni ,,djöfull“ er í fieir- tölu fj.aiiöar, þótt fleirtalan sé fjendur í merkingunni „óvinur". Mér skilst í bréfum þeirra Eiffs og Bernharðs, að orðin veffar- steimi og hangandi séu ekki alls- kostar samræð, þótt þau séu bö'Xff um hluti, er sama hlutverki gegna. Ef til vill vilja einhverjir leggja orð í belg um þstta. Einu sinni í vetur minntisfc ég á orðtakio nú veit ég, livað á spyt- unni hangir og óskaði eftir bref- tim, þar sem greint væri fra ;rt- breiðslu þess og merkingu. Urnt merkingu þess er það að segja, að réfritarar mínir, sem á pað minnast, kveðast þekkja það ií sörnu merkingu og Guðlaugur 3, Einarsson í Hafnarfirði, sem fyiist ur skrifaði mér um það. Um út- breiffslu ,þess skal ég ekki fulljii'öa, Orfftaki'ð kann aff vera kunnugt um land allt, en ég veit meff vissu, að' það tíðkast á svæðinu frá Snæ- fellsnesi að Austur-Skaftaíeils- sýslu (að báffitm stöðitm meðiökÞ um). Skal ég nú rökstyðja þetta nánara. Þess skal þó getið, áð hcimildarmaffur minn af Snæftdls- nesi telur sig ekki hafa heyrt það" af vörum sveitunga sinna, he'hiur lært þa'ö á annan iiátt. í bnáífít þessa heimildarmanns, Kristýans Jónssonar á Snorrastöðum, segir svo: Mér kom þetta orðtak kunmsg' lega fyrir sjónir, en gat þó ekki minnzt þess að hafa heyrt paö af vörum sveitunga minna effa annarra samferðamanna. Við n'ánari íhugun fór mig að náma í, að þetta myndi vera í skáltÞ sögunni Htisið við Norðurá eftii’ Einar skálaglamm, sem mun hafa verið dr. Guffbrandur Jóna- son. Þetta reyndist rétt, því á bls. 24 stendur: Eiríkur vissi míi hvað á spýtunni hékk. Hann’Sxl- aði sín skinn o.s.frv. Úr Borgarfirði hefi ég þær heimildir, að Þorgeir skáld Svein- bjarnarson hringdi til míii' og sagðist vel þekkja þetta orðasaan- band. Hann bætti því við, að bana hefði minnzt á þetta viff þá HaraM Sigurðsson bckavörð og Leif Ás- geirsson prófessor og hefðu þeir báðir þekkt orðtakið. Jón Bjarnason í Auðshoiti :( Biskupstungum segir í bréfi tfl mín, að hann þekki þetta orð’.ak. Og Þorsteinn Þorsteinsson frá ÁS- mundarstöðum kveður orfftakið ,,alþekkt“ í RangárvallasýsluríJóm Aðalsteinn Jónsson cand. mag segir mér, að það sé kunnugt 'íi Vestur-SkaftafeiIssýslu, og [ Vil hjálinur Guðmundsson í Gerffi :í Suðursveit segist þekkja orðrakið vel. Utan þessa svæðis hefir að-.ino einn bréfritari getig þess, að hann kannist við orðtakið. Það er Sig- urður Egilsson á Húsavík. H.tnn hyggur helzt, að hann háfi heyrfc það á Sigiufirði. En eins og k. nn ugt er, dvaldist þar fólk úr ö-iluaw i landsfjórðungunum um síldar::m ; ann. Ýmsir réfritarar leiða gei.ilm að uppruna orðtaksins. Um h.inn vil ég ekkert fullyrða. Það er en'itfc að segja, hvaða spýtu við er att„ En ég' skal jáía, að mér verffus.' helzt hugsað út í gamlan hja'h c? (Framfctlú á 8. síðá)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.