Tíminn - 27.04.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.04.1958, Blaðsíða 8
8 Baftstofan TÍMINN, suimudaginn 27. aprii 1958. (Framhald af 6. síðu). tónfrœðmgi. Heldur iiann virki- lega að Þorsteinn haíi ekki kunn að kvæðalag? Hitt er annað mál, að hún þolir ekki hvaða kvæða- lag sem er til að njóta til fulls snilldar sinnar og kliömýktar. Þorsteinn hefir áreiðanlega átt í fórum sínum lag, sem henni hæfði. — Af því hvernig Jón læt ur prenta stökuna í Þjóðvil'jan- rnn virðist helst mega draga þá ályktun að hnú þurfi að vera há stuðiuð til að falla að laginu. En hann hefir samt sæst við sjálfan sig á það, að hafa aðeins þrjár vísur af fimm svo kveðnar og er þá þessi talin með, þ. e. a. s. leið rétt!!! Hví „lagfærði" hann ekki líka vísur þeirra Einars Benedikts sonar og Jóns langs? LOKS ER það réttur Jóns til að breyta vísunni. Hvaðan er hann fenginn? En það mun vist réttast að minnast þess réttar ekki frek- ar, því „öllum er bezt, að um það sé talað sem íæst“, svo vitnað sé •til Þorst. Erlingssonar. Þó get ég ekki stillt mig um að gera að mínum orðum það er Bjarni Benediktsson mælti í Þjóðviljan- um 22. apríl: „Snillingur hefir ekki einu sinni leyfi til að breyta texta hjá bögubósa, hvað þá að bögubósa leyfist að brjála texta snillings." Ég skal að endingu geta þess, að Karlakór Reykjavíkur hefir þogar sungið vísuna rétta inn á segulband. Sýnir það, að þeir fé- lagar telja það ekki samboðið sæmd sinni að misþyrma svo slíkri perlu, þótt þetta slys hafi hent þá. Og hafi þeir heilir l'eið- rétt. — Guðm. Jósafatsson. niumii!!iinni!uiii!imii!iii!iii!imi!iiii[ii!iii!iiiiiiiiiii!iiimiiiiiiiiiiiiiiimi!iiiiiiiiiimi!iiii!iiiiiimiiiiiiiiium ALLT Á SAMA STAÐ \ SHAMPION-KRAFTKERTIN | fáanleg í flestar iegundir bíla. 0 dmm mm ®i • } 4»w!<'.(v.v. v.'.w.vwí' • ■ •.• y •• J 1. Öruggari ræsing. = 2. Meira afl. 3. Allt að 10% elds- | neytissparnaður. | 4. Minna vélaslit. 5. Látið ekki dragast | lengur að setja ný I Champion-kerti í I bíl yðar. Sendum gegn kröfu | út á land. Mál og menning (Framh. a£ 5. síðu.) ég hugleiði uppruná' orðtaksins. Jón Bjarnason í Auðsholti í Biskupstungum greinir í bréfi sínu, sem dagsett er í Auðsholti 24. marz, frá tveimur orðtökum, sem ég hefi aldrei heyrt, og efa, að bókfest séu. Það eru orðtökin nú færi&i í króka og það er sjálf- gerður silinn. í bréfi Jóns segir. svo: Það var eitt sinn rétt fyrir | fjallferðina, þegar ég var ung- lingur,- að kaupamaður kom að máli við húsbónda sinn og sagði honum, að hesturinn, sem ríða átti á fjallið, væri orðinniialtur. Þá svaraði bóndi með orðtæki, sem ég hef ekki heyrt siðan. Svarið var svona: „Nú færist í króka“. Ilér í uppsveitum Árnessýslu tekur fjallferðin víða allt að vikti. Þurfti því góða hesta í ferð- ina og því bagalegt, þegar bezti hesturinn forfallaðist. Ég heyrði á tal tveggja bænda um sláttu- lokin fyrir um 30 árum. Lét þá annar orð falla á þá leið, hvort hinn yrði við slátt áfram. Því svaraði hinn þannig: „ÞaS er sjálfgerður silinn fyrir mig að hætta, því slægjurnar eru þrotn- ar“. Það er þetta orðtak sjálf- gerður siiinn, sem ég man ekki til að hafa heyrt fyrr né síðar. Ég mun ekki ræða neitt um uppruna þessara orðták'a að sinni. Mig langar fyrst til að heyra meira um þau frá þeim lesenclum þátt- arins, sem við þau kannast. Þetta eru mjög skemmtileg orðtök, sem vert væri að varðveita frá gleymsku. Ég er mjög þakklátur Jóni í Auðsiholti fyrir að hafa skrifað mér um þau. H. H. «immwiiiiii!iii!iiiiitiiiii!iiimii!ii!iiii><W’>Kimn> KENTAR RAFGEYMAR hafa staðizt dóin reynslunnar í 6 ár. Rafgeymir h.f. Hafnarfirði nminnmmiimmiiiiiiiiimiinmiminmnBtwiBBi Bandaríkjaför r t aimnaia ai ö. siðu) hafði ég þá ánægju að hlusta á hinn fræga negrabassa Paul Eobe- son, en það voru fyrstu tónleik- iarnir, sem hann var látinn hálda í Bandaríkjunum í .10 ár, og .virt- ist hann ekki hafa glatað néinu af rödd sinni. Scfn eru framúrskarandi góð hvar sem er í Bandaríkjunum, .sér- lega í Boston, Chicago og í Ben- ver, þar sem ég eyddi heilum eftirmiðdegi í að horfa á samstill- ingar dýra og blóma í heilum sýn- ingarskála, en slíkir skálar eru þar um 30 og fer þeim enn fjölgandi. Minning Leifs Eiríkssonar Og síðast en ekki sízt vil ég minn3st á líkneski Leiís Eirikssgn- ar í Boston. Ég býst við, að allir íslendingar, sem þangað hafa komið, hafi séð hana. En ég ef- ast mjög um, að allir hafi séð stein þann, sem komið er fyrir við höfnina þar, að vísu mjög óheppi- lega, og hefði ég heldur ekki séð hann, ef frú Power-Biggs, sem 'sýndi m'ér. borgina, hefði ekki bent mér á hann. En þar stendur skrif- að, að sá hinn sami Leifur Eiríks- son hafi stigið þar fæti sínuni á land „fyrstur livítra manna og AuglijsiÖ í Tímanum Egili Vilhjálmsson H.f. Laugavegi 118 — Sími 22240 SwnBiinaunHiimiiii !iiiimnimiiiiiiimiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiniiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnn» VÍSITÖLUBREF-tryggasta innstæða sem völ er á Vísitölubréf eru tryggosto innstœðo, s«m völ er á Næstu daga verður 3. flokki vísitölubréfa lokað og eru því síðustu for- vöð fyrir væntanlega kaupendur að tryggja sér bréfin. Bréfin eru seld á nafnverði, þó að grunnverðmæti þeirra hafi þegair hækkað um 2,14%. Auk þess eru þau seld með frádregnum vöxtum till næsta gjalddaga, svo að söluverð bréfanna er um 95%. Vísitölubréf eru skattfrjáls og * undanþegin framtalsskyldu á sama hátt og sparifé. fe Vegna vísitölutryggingarinnar hefir grunnverðmæti hvers tíu þús. kr. bréfs frá 1955 hækkað um 1104 kr. í Reykjavík eru bréfin til sölu hjá Landsbankanum, Búnaðarbankanum og Útvegsbankanum. Utaira Reykjavíkur er tekið á móti áskriffúm í útibúum bankanna. 10,4% hœklcun á grunnverðmœti fró 1955 iJÍÉÍ'C Reykjaví kurmói (Meistaraflokkur) hefst í dag kl. 2 með leik milli FRAM OG VÍKINGS f' v OÍY-' Dómari: Magnús Pétursson. LínuverlSir: Páll Pétursson og Baldur Þórftarson. MótaRefníJin t " W4 u \íí#» * l U

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.