Tíminn - 01.05.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.05.1958, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, fimmtudaginn 1. nrai 195í Ávarp 1. maí-nefndar íaiinþeganna í Hafnarfirði Á hinum alþjóðlega barattu- og Jiátíðisdegi verkalýðsins, 1. maí, 'sam^inast íslenzk alþýða þeim jnilljónum verkamanna og verka- I;v-erina um a'llan heim, er undir 9t;erfejum samtaka sinna fylkja liði tii baráttu fyrir friði, freisi og •bræðralagi allra þjóða. 1. •nijaí tekur íslenzk alþýða af heil- ubi hug undir kröfuna um frið og alisherjar afvopnun og leggur ríka áherzlu á að hætt verffi öllum til- raarium með kjarnorkuvopn, fram- 'lei'Csla þeirra bönnuð en undra- nr.átíar kjarnorkunnar notaður anahþkynirfu til heilla. Atþýðan fagnar i dag því, er áunhizt hefir til .bættra kjara og aukúina réttinda og minist jafn- franit þess, er niiður hefir farið í starfi hennar á liðnum árum. En fyrst og fremst fvikir hun liði í dag.i til nýrrar sóknar og nýrra eigrg. Um leið og alþýðan minnist þeii±a sigra, sem íslenzk verka- iýðssamtök hafa unnið á liðnum ármh, minnist hún jafnframt tu-autryðjendanna, er fyrstir hófu .rr.erki samtakanna, mannanna, sem lögfjju allt í sölurnar til þess að leggjci '’grundvöllinn að þvi heilla- ríkíó stárfi, sem verkalýðssamtökin hafá ufinið landi og þjóð. il. < Eí'autryðjendanna er bezt minnzt meðp því, að halda starfí þeirra áfraim, gæta þess að ekki verði aftif tekið það sem áunnizt hefir og jieggja grundvöllinn að nýjum sígrþm. Því heitum við öll að gera. Alþýðan krefst þess að fram- fylgt verði, svo fljótt, sem auðið er, áamþykkt Alþingis frá 28. marz 1956. VerkalýSssamtökin standa ein- áv-.igá um kröfuna um 12 mílna fiskyeiðilandhelgi-og krefjast þess að ríkisstjórnin lýsi því yfir að télí' mílna lanahelgin taki gildi faidaust. ÞSð er krafa verkalýðshreyfing- arinrfar, að dýrtíðinni sé haldið í skefjum og kaupmáttur launanna Bukinn. Hún styður hverja þá við- leitþi, er miðar að því. að korfia i- veg. fyrir óhóflega álagningu á vöruvérð og þjónustu. Hún krefst þess að húsakostur almennings verði bættur og hafin verði bygging ódýTra leiguíbúða fyrijr þá, er ekki hafa bolmagn til að eignast eigin íbúðir. Vérkalýðshreyfingin. krefst þess öð jhlutur -hins vinhandi manns verði bættur með réttlátari skipt- ingiij þjóðarteknanna. Alh'iýða Reykjavíkur! Lifi Alþýðusamband íslands. ■’ í 1. maí-nefnd verkalýðs- samtakaanna: Eðvarð Sigurðsson, Snorri Jónsson, Björn Bjarnason, Ingimundur Er- lendsson, Jóhannes B. Jónsson, Hólmfríður Helgadóttir, Tryggvi Sveinbjörnsson, Finbogi Eyjólfs- son, Bjarni Ólafsson, Agnar Gunn- laugsson, Brynjólfur Steinsson, Margrót Sigurðardóttir, Gunnar H. Valdimarsson, _ Hólmfríður Jóns- dóttir, Leifur Ólafsson, Kári Gunn- arssön, Halldóra Guðmundsdóttir, Bjarnfríður Pálsdóttir, Kristinn Guðmundsson, Kjartan Einarsson, Friðrik Brynjólfsson, Guðmundur J. Guðmundsson, Kristín Einars- dóttir. Við undirrituð skrifum undir með þeim fyrirvara, að við erum mótfallin því, að málsgreinin varð- 1956, sé í ávarpinu. Jón Sigurðsson, Þórunn Valdimars- dóttir, Hai-aldur Hallgrímsson, Bergsteinn Guðjónsson, Svavar Gests, Kris-tín Fenger, Kristján Benediktson, Jón Þórhallsson, Jó- hann V. Sigurjónsson, Jóhanna Ólafsdóttir, Sigurður Evjólfsson, Guðjón Sigurðsáon, Stefán Hannes- son, :Sig. G. 'Sigurðsson, Sverrir •Gíslason, Haraldur Hjálmarsson, Sigfús Bjarnason, Línbjörg Árna- dóttir, Aðalsteinn Halldórsson. Ó|)urrkalánin rædd Framhald af 12. síðu). unum var íithlutað á grundveili lánveitinga «n ekki styrkja.. Ályktun Bíinaðarþings bændastéttinni til sóma. Karl vék síðan að ályktun Bún- aðarþings um 'málið og sagði meðal annars: Ályktun Búnaðarþings og greinárgerð er bændastéttinni ti! sóina. Þar sýnir sig sá mann- dónmr, sem lætur ekki tillögu, sem er tilboð um fjárstyrk, skekkja skoðanir sinar og metn- að. Ályktunin getur verið mörgum til fyrirmyndar í okkar styrkja- sjúka þjóðfélagi, og hún er mjög skýr leiðsögn fyrir Aíþingi um hvernig því beri að afgreiða þetta mál, ef því að í ályktun- inni tala fuHtrúar þeirra manna sem málið kemur mest við. Er Karl Kristjánsson hafði lokið ,máli sínu tókti til máls Pétur Otte sen, Ingólfur Jónsson. Karl Krist- 'jónsson aftur, Hanmbal Valdimars- son. Páll Zóphóníasson, Ingólfur Jónsso'n aftur og að lokum Karl Kristjánáson i þriðja-sinn. - Skíðamót Norður- lands á Akureyri Akureyri í gær. — Skíðamót Norð jrlands verður haldið í Hlíðar- fjalli fyrir ofah Akureyri dagana i.—4. maí. Skiðariáð Akureyrar sér um mótið. Kepepndur verða frá Siglutirði, ÓlafsíirÖi, Þingeyj irsýslu, Fljótum. og. Akureyri. Aúk þess keppa nokkrir Beykvikingar i mótinu: ÞungavatnsframleiSsla Sninaráætluii FkgféSags íslands á MuanSaidsSeiSMii hefst í dag - Áæthmarsta^ir flugvéla félagsins eru 21 og meSalflugtími á sólarhring 22 klst. í dag, 1. maí, gengur sumaráætlun innanlandsflugs Flug- íelags íslands í gildi. Ferðum verður hagað líkt og í fyrra sumar og íjölgar allmikið frá vetraráætluninni. , Einn nýr viðkomustaður bætist við, en það er hinn nýi fiugvöllur hjá Húsavík. Alls fijúga flugvélar Flugfélags íslands milli tutt- ugu og eins staðar innan lands og verður á lofti 22 klst á sólrahring til jafnaðar í innanlandsflugferðum. fFramhald af 1. síðu). valda ttm hugsanlega framleiðilu á þungavatni hórlendis og árangttr þeirra viðræðna er sá, að sérfræð- ingarnir eru komnir hingað og ertt mjög bjartsýnir á mögttleika á framíeiðslu hér. Verksmiðjan kostar 40 milljónir dollara Dr. Kowarski sagði, að honurn og meðstarf-mönnum hans þætti mjög forvitnilegt að koma hing- að og sjá heitu uppspretturnar. einnig' til að kynhast þvi, hvort við séum undir það búin að reka stóriðnað og hvort nægir starfs- kraftar séu hér fyrir hendi. Sér- fræðingarnir hafa skoðað hita- veitu .bæjarins, komið að virkjun- unum við Sog otg til Krísuvíkúr. Þá hafa þeir verið í Hveragerði og Þorlákshöfn. Dr. Kowarski sagði að hér væru fyrir hendi sér- menhtaðir menn og góðir starfs- kraftar, og að því leyti væri ekk- ert því til fyrirstöðu að reisa iðju- verið. Hann sagði að nefndin færi nú aftur til Parisar og þar mundi hún skila álitsgerð sinni um að aðstæður hér væru mjög góðar. Hann sagði ennfremur að með þvi að byrja ekki mjög stórt myndi verksjniðjan kosta um fjörutíu milljónir dollara úppkomin. Lágmarks framleiðsla á ári yrði hundrað smálestlr, sem næstu árin gieti farið upp I fimm liundruð lestlr, sem væri hámark. Með núgildandi verð- lagi á þungu vathi mundi sölu- verð lágmarksframleiðslu, sem dr. Kowarski sagði að næini „einum flugvélarfarmi", verða á annað liundrað milljónir króna. Gangur málsins Að lakum sagði dr. Kowarski, að hann og sam,starfsmenn sinir væru tæknifræðingar og niðurstoður þeirra væru fyrst og frernst tækni legs eðlis. Niðurstöður þeirra væru jákvæðar_ hvað framleiðslu þungavatns á íslandi snerti. Þá væri eftir að vita, hvort Evrópu- þjóðir vildu leggjá fram fé til framleiðskirinar. Ilann sagði að þremur til fimm vikum eí'tir að þeir afhentu skýrslu sína, iriuridi verða fundur í PanV um málið Milli Rej'kjavíkur og Akureyr,- ar verður flogið alla daga tvisvar á dag og eftir 1- júní, þrisvar alla virka daga. Til Vestmannaeyja verða tvær ferðir á dag, nema sunnitdaga og mánudaga. Auk þess verða ferðir milli Vestmanna- eyja og Hellu á miðvikudögum og Vestmannaeyja og Skógarsands á laugardögum. Til ísafjarðar verða daglegar ferðir frá Reykjavík eft- ir 1. júní, en fram að þeirn tíma ferðir alla virka daga. -Milli Egilsstaða og Reykjavíkur verða fjórar ferðir í viku til 25. maí, en eftir það ferðir alla virka daga. Þrjár ferðir í viku verða frá Reykjavík til Sauðárkróks og Hornafjarðar, en til eftirtalinna staða verða tvær ferðir vikulega: Siglufjarðar, Patreksfjarðar, Fagur hólsmýrar, Flateyrar og Þingeyr, ar, Húsavíkur og Blönduóss. Tii Kópaskers og Þórshafnar verður ein ferð í viku til 25. maí, en eftir það tvær f erðir. Til Bíiriudals, Kirkj ubæjarklausturs, Hólmavík- ur, Hellu og Skógasands verður flogið einu sinni í viku. í sumaráætluninni er eins og fyrr segir, gert ráð fy.rir tveim ferðum milli Vestmannaeyja og lands, utan Reykjavíkur: Á mið- vikudögum til Hellu og á laugar- dögum til Skógasands. Frá Akur- eyri verða ferðir til Húsavikur, i Kópaskers, Þórshafnar og Egils- staða. i í sambandi við flug til Egils- 1 staða verða bílferðir milli flug- | vallarins þar og Seyðisfjarðar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar og Fáskrúðsfjarðar. | Einnig verða bílferðir til Rauf- ’ arhafnar í sambandi við flug til Kópaskers. | Alls verða 53 brottferðir frá . Reykjavík á viku hverri, til inn- | anlandsflugferða. Vegleg hátíðahöld á hundrað ára af- mæli Minnesota í Bandaríkjunum eitiiaani Jónassyni og írú boðiíi írá Islandi til afmælishátíðariimar Minhesotaríki í Bandaríkjunum er 100 ára á þessu vori og verður þess minnzt með miklum hátíðahöldum víðs vegar um allí ríkið. í þessu ríki er margt fólk af norrænu befgi brotið, og fjölmargt fólk er þar af íslenzkum ætíum, eins og kunnugt er. Kátíðáhöldin ná hámarki dag- ur. erlénduun ríkjum hefir verið ana 8.—ll* rnaí. Þrjátíu og þrem- boðið að senda íulltrúæ ána þang- • ______________________ ar’ °S hafa 20 ríki þegið boðiö. ísland hefir þegið boðið, og munu með sérfræðingum hinna ýmsu. Hermánn Jónassön foisietisriáðh. ríkisstjórna. Þeir scrfræðingar og frú hans,' og Thör Thors sendi- myndu svo ráðleggja stjórnum sín herra og frú hans, verða_ boðs- um hvað bæri að gera. Að því geslir Minnesotaríkis fyrir íslands búnu myndu ríkisstjórnir viðkom- hönd. anrii landa reyna að afta fjár til H. C. Ilansen íorsætis- og utan- fyrirtæikisins, en ef það tækis't ríkisráðherra Dana, og frii lians efcki, gengí málið aftur til Efna- sækir alfmælishá'iíðahöldttn fyrir iiagssamvinnustafnunarinnar í hönd Danmei'kur; Ástriður prins- Paris og þá lægi næst fyrir að essn, Einar GerharcUen og frú stafna alþjóðlegt félag til að hans frá Noregi, og í'rá Svíþjóð hrinda málinu í • framkvæmd. kemur Bertil prins. Fylktu liði í dag og sameinastu ium- kröfur þínar til bættrar af- komu og betra lífs; fyrir atvinnu- oryggi og auknum kaupmætti lauria, gegn dýrtíð og kjaraskerð- ingu. Við heitum því, að standa ávallt trúan vörð um frelsi landsins og eigurii þá ósk heitasta, að hver þjóð imegi lifa frjáls í landi sínu án íhlutunar annarra þjóða og neit- r-.m því að nokkur þjóð hafi rétt itil að undiroka aðra. Víð ikrefjumst tólf mílna fiskveiði- Isndhelgi nú þegar og stefnum að jbví, að landgrunnið verði fyrir ís- Kendinga eina,- Við gerum kröfu -til að útrýmt verði herskálum og öðru heilsu- spillandi húsnæði. Við krefjumst styttingar vinnu- ilkunnar án launaskerðingar. Við ferefjumst sömu launa fyrir sömu störf, hvor-t sem unnin eru af körl- cm eða konum. Við gerum k-röfu til stærri hluta þjóðarteknanna, til h.inna vinnandi stétta. Fylkjuiii liði 1. maí, treystum einingu samtakanna. Berum kröfuna um tólf mílna ffiskveiðilandhelgi fram til sigurs. liifi ^braíöralag verkalýðs allra landa. |. Ijifi kamtök aíþýðunnar. Ruglingslegnr málflutningur þingmanns. I" I seinni ræðum sínum svaraði Karl aðallega Ingólfi Jónssyrii og sýridi frarii á rökleysu hans. Benti Karl á það misræmi er yrði, ef öll lánin yrðu gefin eftir. Sumir illa stæðir bændur liefðu reynt að komast af með sem minnzt lán og jafnvel engin lán tekið meðan þeir bezt efnuðu og toústofnstærstu hefðu sumir fengið miklar upp- hæðir lána. Þannig sagði Karl að fimm bændur sem fengu óþurrka- lán hefði nú verið gert að borga stóreignaskatt, sem ekki er lagður á rninni hreiua eign, en sem nem- ur heilli milljón króna. Þá sagðisi Karl furða sig á hin Lim rúglingsléga málflutningi Ing- ólfs. Væri það til dæmis undarlegt að þingmaður skyldi e-kki gera greinarmun á hallærislánum ann- ars vegar og útflutningsuppbótum sjávarafurða og landbúnaðar hins vegar, en það kom fram, að Ingólf ur taldi þetta sambærilegt, og kall aði útflutningsuppbætur „s-tyrki“. „Maður, sem h-ugsar svona rugl- ingslega, sagði Karl, — kemst eins og vohlegt er aldrei að réttri nið- urstöðu, 'nema þá fyrir tilviljun." Eins o.g áður er sagt, var um- ræðum ekki lokið. er fundartími var úti í sameinuðu þingi í gær pg kom iþví ekki til atkvæða- greiðsl-u. Frávlsunartillaga meiri- Kosið í Raforluiráð Á fundi sameinaðs Alþingis í gær yoru kjiirnir finún menn í Raforkn ráð. Fram komu 'ivéir listar meö samtals fiúim mönnum, eða jafn- mörgiun og kjósa skyldi og voru þeir því sjálfkjörnir án atkvæða- greiðslu. Þeir sem kosningu hlutu í Raf orkuráð eru: Daníel Ágústínusson Einar Olgeiisson, Axel Kristjáns son, Ingólfur Jónsson og Magnús Jónsson. hluta fjáryeitinganefndar 'er ann- ars svohljóðandi: „Með þvi að tiilaga þessi fja.ll- ar um efni, sem Alþingi afgreiddi fyrir sitt leyti með heimild til riksstjórnarinnar i 40. tclulið 22. gr. fjárlaga 1957, óg ríkisstjórnin notaði þá heimild. eins og tii var ætlazt, svo að skuldabréf óþurrka- og harðindalánanna eru nú eign Bjargráðasjóðs íslands, en ekld ríkissjóðs, og þar sem Alþingi treystir stjórn Bjargráðasjóðs til þess að sýna lántakendunum fyllstu nærgætni, svo sem fyrir hana var lagt í bréfi ríkisstjórnarinnar, dag- settu 26. april 1957, þá tel-ur Al- þingi ekki koma til greina að sam- þykkja tiilöguna og tekur fyrir næsta mál-á dagskrá.“ j§ Tilkyrming um = | Lóðarhreinsun | | Með vísun til auglýsinga í dagblöðum bæjarins 1 § 13. f.m. eru lóðaeigendur (umráðendur lóða), hér 1 | með áminntir um að flytja iiú þegar burt af lóð- | um sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði. I Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd I | á kostnað þeirra, án frekari fyrirvara. 1 Hlutir þeir, sem þannig kunna að verða fjar- i lægðir á vegum heilbrigðisnefndar og eitthvert 1 | verðmæti hafa að dómi þeirra, sem framkvæma 1 hreinsunina, verða geýmdir tii 1. sept. n.k. á á- | byrgð eigenda. Að þeim thna liðnum má vænta g 1 þess að hlutir þessir verði seldir fyrir áföllnum 1 1 kostnaði. 1 eir sem kÞynnu að óska eftir fyrirgreiðslu j | eða nánari upplýsingum hringi í síma 13210. | 1 Reykjavík, 1.5. 1958. 1 1 Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur i •5 1 ■ S ðisiijiiiiiiiiHiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiuiiijHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiminKiuiiiasífflfBBai *$?*¥f* ‘ ,i&&&&iiS'tAX r/Jl ÁMQ3 ííeúö •;« ’ ‘á-j•.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.