Tíminn - 01.05.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.05.1958, Blaðsíða 12
Veðrið: Hægviðri, bjarlviðri. Hitiun: ' Keykjavík 5 stig, Akureyri 3, Ós ló 8, Hamborg 4, París 12. Finuntudagur 1. maí 1958. Endurgreiðsla óþurrkalána rædd á Alþingi í gær: Skynsamleg og réttlát eftirgjöf óþurrka- ána bezt tryggð í höndum Bjargráöasjóös ály; Ruglingslegur málflutningur Ingólfs Jónssonar vekur undrun þingmanna fundi sameinaðs Alþingis í gær var til umræðu þings- unartillaga um eftirgjöf lána vegna óþurrka. Allmiklar MótmæSa ummælum á Alþingi Vegna ummæla, sem fram hafa kcmið á Aiþingi og birzt hafa í dagblaði, þar sem samtökum opin- til að tillagan verði samþykkt. Umræðum lauk ekki í gær. tiii. .eður urðu um málið og lauk þeim ekki. Meirihluti fjár ve.i inganefndar legg'ur til að tillögunni verði vísað frá með berra starfsmanna ær brigzlað um röi studdri dagskrá, en Sjálfstæðismenn leggja hins vegar áhugaleysi á fræðslumálum laun- - - - • — “ ........... , þega, viljiim vér hér með taka i fram, að hinn 24. janúar s.l., rit- hverju eða öllu leyti, ef. sjóð- uðum vér Allsherjarnefnd samein- stjórnin telur þess þörf að aðs Alþingis um mál þetta svo- fengnu áliti hlutaðeigandi sveit- hljóðandi bréf: arstjórnar. j „Með bréfi, dags. 4. des. s.l., Það sem endurgreiðist af ofan- hefir háttvirt Allsherjarnefnd sam- nefndu lánsfé, skal renna til sam einaðs Alþingis leitað umsagnar eig'narsjóðs Bjargráðasjóðs ís- vorrar um 36. tillögu til þings- lands sem sérstak franilag ríkis- ályktunar um fræðslustofnun sjóðs til styrktar Bjargráðasjóði, luanþega. til þess að liann verði færari uni Eins og segir í greinargerð til- að rækja það lilutverk sitt að lögunnar er tilgangur hennar að vera til hjálpar, ef liallæri, eða vinna að auknum félagsþroska og önnur óáran af náttúruvölduin skilningi á heilbrig'ðu hluiverki og verður í sveitum landsins.“ starfsháttum samtakanna, K.arl Kristjánsson þingmaður Suöur-Þingéyinga flutti ágæta framsöguræðu um málið af hálfu imeirihluta fjárveitinganefndal'. Kakti hann fyrst efni tillögunnar. ■sem mörgum mun kunnugt, þar sem þelta mál hefir verið mikið rætt í vetur og frá því skýrt í blöð ium, meðal annars ýtarlega í sam- 'bandi við umræður um það á Bún sðarþingi í vetur. Alþingi og ríkisstjórn hafa þegar afgreitt málið. Framsögumaður meirihluta fjár c veiíingarnefndar, Karl Kristjáns- eon sagði meðal annars í framsögu iræðu sinni. að meiri hluti nefndar ‘innar teldi fillöguna vanhugsaða cg aó ástæðulausu fram komna, af því að Alþingi hafði fyrir sitt leyti efgiC'itt efni hennar með því að veiu ríkisstjórninni heimild, sem 5iúi hefir notað til þess að af- hen a Bjargráðasjóði til- eignar ski uabréf þau, sem hér um ræðir 10,f millj. kr. vegna óþurrkanna á Suh r- og Suðvesturlandi árið 1955 og tnnfremur 3 milljónir króna vegna harðinda og óþurrka á Aust uriandi árið 1949—1951. Fyríi inælin til Bjargráðasjóðs. Karl las síðan upp bréf fjár- anáiai'áðuneytisins til Bjargráða- sjó< s íslands, þar sem skuldabréf- in eru afhent sjóðnum til eignar. í þv. bréfi segir orðrétt: Skuidabréf þessi eru af ráðu- n isins hálfu afhent með þeim skilyrðum, að stjórn Bjargráða- s. i ðs veiti lántakendum, er þess ósKa, ívilnanir um greiðslu vaxta og afborgana af lánuin sínuiii, sv> scm með því að lækka, eða Bifreiðavelta á Sandskeiði þau megi verða sam farsælust fyrir Réttlát lausn vel tryggð meðlimi sina og þjóðfélagið i hjá Bjargráðasjóði. heild. Karl Kristjánsson benti síðan á Stjórn B.S.R.B. hefir á fundi , það, að óumdeilanlegt sé að um- sínum þann 14. janúar s.l. einróma rætt bréf er gjafabréf með fullum Ust sig fylgjandi tilgangi tillög- heiínildum gert og með ákveðnum unnar og leggur því til að hún skilyrðum. Hvorki Alþingi, né rík ; vcrði samþykkt. Stjórnin gerir sér isstjórn hefir því lengur ráðstöfun ‘ tiins vegar Ijóst að hér er um í fyrradag lenti vörubifreið þessi út af yéginum á Sandskeiði. Fór hún eina veltu og stöðvaðist siðan eins og myndin sýnir með framhiólin grafin i vegbrúnina. Tvennt var í bifrelðinni, en blaðinu er ekki kunn- ugt um, hvort það hafi sakað. Umferðalögreglan hafði ekki haft spurn- ir af þessu i gær. (Ljósm.: F. L.). Bændaskólunum að Hólum og Hvann eyri slitið í gær - 36 nýir búfræðingar Bændaskólunum að Hólum og Hvanneyri var sagt upp í gær og brautskráðir frá báðum skólunum 36 búfræðingar, en engir búfræðikandídatar útskrifast frá Hvanneyri í vor. svo að Báðir skólarnir voru fullskipaðir í vetur. Blaðið átti í gær arrétt yfir umræddum lánum. Meirihluti . fjárveitinganefndar Alþingis telur að með því að af- henda Bjargráðasjóði skuldabréfin til eignar og meðferðar hafi ein- mitt verið vel séð fyrir þessum málum. Skynsamleg og róttlát linun og eftirgjöf á lánunum gat varla orð- ið eðlilegar og betur tryggð, en í höndum þeirrar stofnunar, sem er til þess ætluð að hjálpa þegar harð indi ber að höndum og firra hall- æri. Þá fór Karl nckkrum orðum um hugmynd Sjálfstæðismanna um að gefa öll lánin eftir og sagði meðal annars: Hugmynd sú, 'er kemur fram í tillögunni um að gefa öll lánin eftir að fullu er allöfga- kennd og það sem verra er: Hún mundj leiða til ranglætis og mis- 1*1 a niður vexti, lengja lánstím-1 réttis milli manna, af því að lár.- ar.n, eða gefa lánin eftir að ein- (Franvhald á blaðs. 2). Engin ávörp forustumanna verkalýðs samtakanna flutt í útvarpið í kvöld Aljiýííusambandií og félagsmálaráðherra afþökkuðu boí útvarpsráís um þaft Eins og kunnugt er, hefir það sambandsins, forseli Bandalags- samandsins, forseti Bandalags starfsmanna ríkis og bæja og fé- lagsmálaráðlierra flyttu ávörp í étvarpið 1. maí. í þetta skipti munu þessi ávörp falla niður, þar sem Alþýðusambandið og fé lagsmálaráðherra Jiafa afþakkað boð útvarpsins um að flytja á- vörp, og þótti útvarpsráði þá rétt ag láta ávarp forseta Bandalags starfsmanna ríkis og ba;ja einnig falla niður. Neitun sína mun Alþýðubanda lagið og félagsmálaráðherra rök- styðja með því. að meirihluti út- varpsráð hafnaði tilmælum stjórn ar Aiþýðusambandsins um, að það l'engi umráð yfir allri kvölddag skránni, en henni ætlaði stjórnin að haga þannig samkvæmt bréfi til útvarpsráðs. að forseti Al- þýðusambandsins flvtti einn ávarp en að öðru leyti sæi Sverrir Krist „iúnsson um dagskrána, ásamt nokkrum tilgreindum flokksbræðr um hans. Meirihluti útvarpsráðs taldi ekki rétt að fallast á þetta, þar sem ekki væri rétt áð útiloka full trúa Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, ef ávörp væru flutt á annað borð, og útvarpsráð yrði einnig að hafa tök á því, að kvöld dagskráin öll yrði ekki notuð til pólitísks áróðurs. Meirihluti út- varpsráðs ákvað því að fylgja scmu skipan og verið hefir undan farin ár. Samkvæmt henni hefðu flutt ávörp Hannibal Valdimars son sem félagsmálaráðh. Edvard Sigurðsson sem varaforseti Al- þýðusambandsins og Sigurður Ingi vandasamt hlutverk að ræða og veltur að mestu á framkvæmdirini hvernig til tekst. Vill stjórnin því tamningakennsla í febrúar jafnframt nota þetta tækifæri til marz, og voru um 30 hesta Að Hólum voru í vetur 31 nem andi og skólinn fullskipaður. Sextán nemndur útskrifuðust í gær. Rekstur skólans og kennsla var með svipuðum hætti og áður hefir verið, nema tekin var upp og við þess að láta i ljós ósk sína um að tanuningu þar. Tamningakennari ía tækifæri til þess að liafa áhrif var Fáll Sigurðsson í Varmahiíð. á framkvæmd þessa máls, þegar Við skólaslitin flutti skólastjóri til kemur. ræðu og afhenti prófskirteini og Vesturveldin ganga aS kostum Rússa um viðræður sendiherra í Moskvu Mun nú Gromyko ræía vift þá hvern í síu lagi, og vitJræfturnar taka mun lengri tíma en ella NTB—París, 29. apríl. — Franska utanríkisráðuneytið skýrir frá því í dag, að Bandaríkin, Bretland og Frakkland hafi nú gengið að þeim skilmálum Rússa fyrir viðræðum sendiherranna í Moskva til undirbúnings ríkisleiðtogafundi, að þeir skuli ekki koma til sameiginlegra funda, heldur ræði Gromyko við þá sinn í hverju lagi. Svör vcsturveldanna \iö síöustu orft’ seiulingu Rússa inii scncliherravið- raðurnar á að alhemla í Afoskva anu- að h\ort í dag eða á inorgun. Full- trúi utanríkisráðmu ytisins í Tarís sagði. að |>að \a ri ekki án \onl>rigða. að vesturveldin gengju að þessum kostuin Rússa. I.jcVst va*ri. að mcð Sameiginlegt fulltrúaþing Túnis, Als- ír og Marokkó brátt sett á stofn Lundúnum, 30. apríl. — Lokið er í Tangierborg í Norður- Afríku þriggja daga ráðstefnu fulltrúa frá Túnis, Marokkó og samtökum uppreisnarmanna í Alsír. Þar var samþykkt að stofna á næstunni fulltrúaþing ríkjanna þriggja. tal við báða skólastjórana, þá Kristján Karlsson á Hólum og Guðmund Jónsson á Hvanneyri um skólastarfið og skóla- slitin. | verðlaun. Hæstu meðaleinkunn við brottfárápróf og' verðlaun úr verð launasjöði bændaskólanna hiaut Hafsteinn Ævar Hjartarsen frá Ytra-Kjtvárfi í Svarfaðardaí. Verð laun SrS fyrir beztu úrlausnir í búfjáí'i'ækt hlaut Hólmar Bragi Fálssöfl.; yerðlaun Dráttarvéla h. f. fyru- beztu úrlausnir í bitvcla- fræöi .liiaut Hilmar Guðnum'dsson fhá lndriða.siöðum í Skorradal. Verðlaýh, Morgunblaðsins tfyrir smíðat- „hlaut Sigurður Greipsson frá Háúkádál. Ueij.y.iíar var gott í skólanum í veíur og 'skólastaríið allt gekk vel.- Enn ýr . nokkur snjór í Hjaitadal og mjjjg ýmikill í fjöllum, en góð beitárjorð komin. Sauðburður mun. hekjast á Hóium um miðján maí. ' ., A Hvánneyri voru 55 nemend ur í .vetiír, en þaðan útskrifuðst í gær -20:. búfræðingar. í háskóla- deiid c'ru 7 nemendur en þeii- eru nú á fyrsta námsári. Tamninga- prófi Í|vik í skólanum í fyrradag og v^N.|að síðasta prótf. Skólaslit i'óru frani í gærkveldi og flutti skólastjóri þar skólaslitaræðu, og einnig tóku til máls fleiri úr hópi kenaara og nemenda. Nökkrir eldri jriehténdur skólans vom við skólasíitin og venju. Iíæstu eíkunn hlaujL,r(frétar Jónsson frá Hiávars- stöðuwf í Melasveit en verðlaun fyr ir mestar framfarir hlaut Björn Siguhbjörnsson frá Hlíð. Morgun blaðsskeifuna fyrir bezta fram-mi stöðu vig tamningu hlaut Þó.rður Ólafsson frá Hlíðarenda í Ölfusi. Tveir nýir kennarar kenndu á Hvanneyri í vetur, Jónas Jónssón fi'á Ystaíelli, sem kom í stað Hauks Jörundssonar, og Þorsteinn Þorsteinssonar frá Húsafelli, sem kennir í kandidatadeild og knm í stað Guðmundar heitins á IKvítár baklca. Félagslíf var allgott í skólanum í vetur og málfundir alltíðir. Fiuttu nemendur á þeim um 400 ræður Heilsutfar var gott og skólastarfið gekk vel. þcssu móti liiytu viðiaðuinai' að ganga núklu scinlcgar, licUIuv cn cf (.roinyko liclði sóð scr lcið að lútla scndilicrrana á samciginlcguni fundi. En mi va-ri það ckki vcsturvcldun- um að kcnna. þóll viðraðurnar kvnnu að dvagasi cittlnað á langinn. I yfirlýsingunni segir, að með og sagt að hún ein væri hinn lög , stofnun slíks sámeiginlegs fulltrúa j legi aðili, sem talað gæti máli Al- mundarson sem forseti BSRB þess þings væri færð fram áþreifanleg sírbúa. Þá var boðað að sett yrði ir sömu menn töluðu allir 1. maí sönnun fyrir því að sameinað lýð- veldi Araba í vestanverðri N-Afr- íku. í fyrra og virtust þá viðkomandi aðilar una þessari skipan vel og gerðu ekki neina athugasemd við hana. Af þeim ástæðum er því ekki sízt ertfitt að skilja afstöðu Alþýðusambandsins og félágsmála náðherra nú. Alfrjálst Alsír. Lýst var eindregnum stpðningi við þjóðtrelsLshreyfinguna í Alsír a laggirnar innan skamms ríkis- stjórn fyrir frjálst Alsír eins og það er orðað. Þá er þess krafizt að hver einasti franskur hermaður verði á brott frá Alsír og muni Marokkó og Túnis styðja uppreisn- armenn í baráttu þeirra fyrir frelsi Alsírs. Vegabréfaeftirlit afnumið Vegabréfaeftirlit hefir verið af numið fyrir fólk, sem ferðast milli Noregs, Danmerluir og Svlþjóðar. Samningur var gerður um þetta milli ríkjanna i fyrra, en hann kom ekki til framkvæmda fyrr en í gær.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.