Tíminn - 01.05.1958, Blaðsíða 8
V
8
Bækur og höfundar
{Framhald af 4. síðu).
og iærið sitthvað nýtt;
þið vaxið, framizt, ssekið stóra sævi
og siglið djarft og vitt.
En. munið eitt-, er hrannir mestar
hrynja,
svo hristast þykir strönd,
að gæta yðar gömlu, dýru minja
og geyma styrkri hönd. —
Mín biómstur öll sér láta sama
lynda, —
svo liði og fleirum bezt,
að eigi fengi úfur þrárra vinda
sinn eim í'þeli fest. —
í dag er ósk niín vors og hugða
heiði
til handa minni þjóð,
jafret smáu strái og mikilvöxnum
meiði
vil miðla sólarglóð.
Og svo sem í áframhaldi þessa,
■er hið styrka og þekkilega kvæði
að bókarlokum, Til samferða-
manna. Hér er upphafs- og loka-
erindi:
Samferðamenn, nú sést hvert vörð-
ur benda,
sígur að aftni, húmi slær á fjöll,
fákarnir slæptir, ierð vor senn á
enda,
fýkur í slóð, unz hverfa sporin öll,
leita nú skjóls í blárra drauma
lenda,
oss mun því bezt að láta hér við
höll.
Samferðamenn, þó senn við skilja
kynnum,
sjáumst við aftur, lífs á hærri slóð,
yngdir og hressir — ugglaust mikið
vinnum,
aukum og vöxtum þroskans dýra
sjóð,
því áfram mun stefnt og aldrei
sókn við linnum —
Efliat vort kyn og blessist land
og þjóð.
Nú fer vor í hönd með langan
dag og bjartar nætur. Sú árstíð
hefir jafnan átt sterk ítök í ferða-
langnum kvika og fótlétta, skáldinu
er lagt hefir undir sig aiiar byggð-
ir þessa lands í tvöföldum skiln-
ingi. Hér er að síðustu ákall hans
tii vorsins, Apríldagar.
AIE er á ferð og fiugi,
flaumur um breiðan dalinn,
gustaniklir lúðrar gjalla
um gervallan fjallasalinn,
af apríl, með strauma ysinn,
er æsileg bylting risin.
í fyrra var svolítil sytra,
er svaf undir grænu barði,
nú kemur sú hin sama
syngjandi ofan úr skarði,
áköf og ör í lyndi,,
eggjuð af kátum vindi.
Hver lækur er sama sinnis —
þeim sofið fannst alltof lengi,
hoppandi í fossaföllum
frclsisins slá þeir strengi;
er elfur á ærslin hasta
þeir í þeirra fang sér kasta.
Ljúft er um aprilaftna, —
því eins þó að glymji straumar
hóglega grípa hugi
hliðanna bláu draumar,
nú vænta þær glöggt má vita,
vorblómans gullnu lita.
Mjúklátir morgunvindar
mörgu til vegar snúa;
víða að ströndum vorum
vængjaðir gestir tljúga,
margt verður hljóma og hátta
í liásölum bjartra nátta.
Með slíku skáldi -er gott að eiga
fylgd, þótt elli íærist yfir og hárin
gráni, þegar sólmánuðir fara í
hönd.
Indriði Indriðason.
Vettvangur æskunnar
(Framh. af 5. síðu.)
in úrelt á þeim sviðum sem hægt
er að koma ákvæðisvinnu við.
Þegar nefnd er ákvæðisvinna
verða margir ókvæða við og segja
að ver verði unnið og meira muni
; gæta hroðvirkni en ella, þessu vil
j óg mótmæla kröftuglega fyrir mína
j hönd sérstaklega og benda á að
vinnuafköst og vinnugæði verða að
haldast í hendur þannig. að menn
þurfi ekki að vinna hlutina upp
aftur kauplaust.
Þess vegna held ég að hroðvirkni
komi ekki til greina i þessu sam-
bandi.
Það er mikið talað um launa-
jafnrétti, sömu laun fyrir sömu
vinnu og hins vegar eru augunum
lókað fyrir afköstum og amlóðinn
þar með verðlaunaður með því að
greiða honum sömu laun og hin-
um dugl-ega fyrir jafnvel hekningi
minni afköst.
JarSarför
Magnúsar Þ. ÖfjörS
fer fram frá Gaulverjabæjarkirkju laúgardaginn 3. maí ki. 14,oo.
Bíiferð verður frá Bifrelðastöð íslands kl. 11,30.
Vandamenn.
JarSarför
Sigrúnar Helgu Jónsdóttur
Sigluvík i Landeyium
er andaðist 23. apríl, verður iaugardaginn 3. maí og hefsf með bæna
stund í Sigluvík kl. 1. Jarðað verður frá Akurey.
Ágúst Jónsson.
TÍMINN, finmitudaginn 1. maí 1958»
Sömu laun fyrir sömu vinnu er'
aðeins hægt að tala um þegar laitn
eru greidd eftir afköstum. Þessj
vegna segi ég það að ákvæðisvinna
er eina rétta vinnuaðferðin.
Að endingu vil ég vænta þess að
fleiri láti álit sitt í Ijós á þessu
máli.
Gleðilega hátíð!
Jóhannes Christensen,
verkamaður.
Skálholt . . . ,
lEraimHald af 7. síðu).
Baðstofan
(Fratnhald af 6. síðu)-
takta, — en rimnastíllinn leyfir
ekki nenia einn takt; (orðið
„takt“ er hér notað í fónlistar-
merkingu, en ekki í bókfræðileg-
um skilningi). Að vísu má syngja
rímnalagið við Ijóðlínuna óbreytta
með áherzlu á ,,Þ“ og „Y“, en
frá tónrænu sjónarmiði mundij
flutningur fyrstu orðanna þó
verða loðinn og óskýr. StuðuJl-
inn og endarímið „í“ er áherzlu-
laust í laginu. Nú lagði ég til að
í staðinn væri sungið: „Ætíð fiiln
ég ylinn í“. Þannig felliir greini-
leg og stuðlandi áherzla á ,,Æ“,
og orðið „Ætíð“ er bindandi og
„legato" eins og lagið heimtar,
en orðið „finn“ verður hins veg-
ar „staccato' ‘eins og við laglin-
una á.Tónrænt samhengi cr á
milli ákvæðanna „finn“ og „(yl-)
inn“, — líka á milli orðanna „eg“ j
og ,,í“) — og styður það lagið. ’
Mér hafði dottið í hug að syngja
mætti: „Einatt er sem ylur í“, en
bæði er að áherzla á „Ei“ yrði
ekki eins greinileg, og svo verða
báðir bókstafirnir „T of harðir
og of „staccato“ fyrir lagið á
viðeigandi stað.
ÞETTA ERU SJÓNARMIÐ tón-
smiðsins, en hvorki lagið né vís-
an eru í sjálfu sér það merkileg
að allur úlfaþytur gagnrýnend-
anna eigi rétt á sér. Fyrir mitt
leyti hefi ég fallizt á að vísan
yrði fyrst um sinn sungin í sinni
upphaflegu mynd.
Hins vegar mundi ég vilja,
stinga upp á þvi að nefnd brag-
fræðinga og tónlistarmanna
fengju úrskurðarvald um þetta.
Tilefnið er kærkomiö og hefir
almennt gildi.
Til frekari áréttingar vil ég
leyfa mér að minna á, að hver
einasti bókstafur í sönglagi, þ. e.
hreimur hans, getur haft áhrif
á fiutninginn til gagns eða ó-
gagns. Við íónskáldin þurfum að
læra hragfræði og eigum að bera
fulla virðingu fyrir ljóðskáldun-
um, en þau þurfa lika að læra
eitthvað í tónmennt og eiga að
gaeta sín þegar tónsetja á kvæði
eða þegar þau yrkja við iög, sem
oft eru af eriendum uppruna og
falla engan veginn að íslenzkri
tungu, — svo að stundum verða
til broslega rangar (og franskar)
áherzlur. Því miöur virðast eyru
manna hér á landi vera mjög
farin að sljóvgast fyrir hrynjandi
og hljómi íslenzkrar tungu.
ÚT YFIR TEKUR ÞÓ, ef hók-
menntafræðingar afneita gersam-
lega lögmálum íslenzkra þjóðlaga.
Er ekki starfandi hér á landi
„Rímnafélag“, sem gefur út rím-
ur, án þess að skeyta hið minnsta
um rímnalögin?, — þótt vitað sé
að lögin eru aðalatriðið og að
rímurnar urðu oft eintómt bók-
menntalegt bull, einmitt vegna
þess að finna átti þá hljóma, þau
oft innantómu orð eða þær á-
herzlur, sem bezt áttu við lögin.
Reykjavík, 28. apríl 1958.
Jón Leifs.
hverfi fyrir hofðingja og tiginu
embættismann aS hafa aðsetur og
öll aðstaða til að gera ©mfbætti
stök, menntuð og frjáls þjóð í bisifcupsins að háum tindi i vitund
dag. Það er ekki nóg að viður- þjóðarinnar og að voldugu tákni
kenna þetta í örði, vér verðum i tJúar: og menningariífi komandi
einnig að viðurkenna það í verki kynslóðn.
á þann hátt að gefa hinum forn- úið flutningsmenn þessarar .til-
fræga sögustað Skálholti og öðrum lögu ædumst ekki til þess, að sá
frægum stöðum lif á nýjan leik. a^n| biskup sem nú stýrir þjóð-
Tengja þessa staði við líf og starf kirkjunni flytji í Skálholl,, heldur
þjóðarinnar í nútímanum. Flytja Serist það þegar biskupaskipli
til þessara staða þau andleg störf þa þvi afems,
og forustu í vissum greinum þjóð “ ......... *’
menningarinnar sem þeim hæfa
að núverandi biskup kynni að vilja
verða hinn fyrsti biskup, sem
og samrímst geta sögulegu hlut að.. í Skálholti eftir að þar
hefir veno biskupslaus staður hatt
verki þeirra í vitund bjóðarínnar.
Raddir hafa heyrzt þegar um
þessa hluti er rætt, sem telja að
með sliku sé forustu- og menning
arhlutverki höfuðstaðar landsins,
Reykjavíkur óvirt.
Þetta tel ég etóki rétt. Hofuð-
á annað hundrað ár. Væri það vel
samboðið hinum merka kirkjúhöfð.
ingja, sem nú situr á biskupsstóli
íslands.
Fyrirmæli Gissurar
Okkur flutningsmönnum
þessa
«rg« Y 3Í 3 >na^ kemur saman um það, að
uðmiðstoð isienzkrar menmngar og ekkj , le i dragas| úr þessu
aðsetur hins æðsta valds í land- að ákveða um fram.tíð s.káihoMs
mu. íbuar borga^ og bæja -þurfa ökkur bvkir sem ekki komi ann
«SKVeg«r f ] hu að til rnála, en að biskupinn yfir
við byggðm lanctems þar sem þjoð- íslandi lia£i þar a5setur. og þannig
m l.fði og þar sem sagan gerðust. é aftur tengd saman saga skál-
Það æt.ti þvi ekki að vera siour h u og starf íslenzku þfóðkmkj-
þeirra ahugamál að endurreisa
reisn ísienzkra sögustaða hvar sem
þeir eru á landinu.
unnar.......
Kristin trú var í löig tekin á Al-
þingi. Fyrirmæli Gissurar biskups
Þjóðin öll verður.að eiga rætur um að skálholt skyldi vera bisk-
■síiiar í dreifðri byig.gö landsins, í upssetur meðan kristin trú rikti
náttúru þess og sS£j|J§jjg það hlýt- j landinu, var einnig á Alþingi lög-
ur að vera metnaoifr hvers Is- fest Nu kemur til kasta Alþingis
lendings að endurreisa alla þá að ákveða hvort eigi freinur að
staði, sem varpa-ð hafa ljóma og standa fyrirmæli þau er fylgdu
frægð á þjóðarsöguíia. Að heim- gjof Gissurar biskups og lögfcst-
sækja og dvelja á slíkum stöðum ing Alþingis á þeim eða konungs-
þar sem ilmur minnfa^anna vakir ti,skipUn, sem ekki er vitað að
og gróðursettar verið á ný landsmenn hafi óskað eftir.
stofnanir eða starfsemi í anda þjóð Eg hygg a8 þess sé beðrð njeð
legra minja og. minninga á og talsverðri eftirvæntingu, hver af-
getur verið þjóðlegri menningu staga Alþingis verður tii þessa
styrk stoð og slík cndurreisn á að ]r)als.
vera höfuðstaðarbúanum ekki síð- j,að er þvi eindregin ósk mín og
ur áhuga- og metnaðarmál en hverj okkar allra flutningsmanna, að
um öðrum af íbúum landsins. mlálið verði afgreitt á þessu þingi.
Eg hygg, að ef- bfekupsst.óllinn En þar senl liklegt er; að Aiþingi
verður fluttur að,; Skálholti, þá eigi nú ekki eftir aS sitja nema
verði þeir miklu fleiri bæði höfuð- stuttan tima. þarf sérstakan hraða
staðarbúar og aðrir, sem komast í að hafa á; svo máns fái afgreiðslu.
snertingu við sjálfan biskupmn og Máiið er að mínum dóoni þess
hið tigna emtoætti hans heldur en eðli,S) að varia er rík þörf á því að
hér í sjálfum hof#etaðnum. niefnd fjalli um það. þjn.gmenn
Þang'að munu margir fara sér hafa haft nægan tíma til þcss að
til upplyftingar og_ hressmgar til mynda sér ákoffun um þetta mál,
þess að skoða staðinn og dvelja þar sem hvort tveggja er, að í
þar stund og stund við minningar fyrra fyrir ári síðallj var lðgð fyrir
liðins tíma í sögu staðarins og Alþingi tillaga um sama efni, sem
landsins.
þá var ekki afgreidd eg nu hefir
Þegar litið er a legu Skálholts, þessi tillaga legið franimi í nokkr-
verður ekki seð, að þáð se til mik- ar vikur og auk þes3 hefir nú um
illa óhæginda fyrir þjoðina og nokkurra ára skeið veríð ritað tals
starfsmenn kirkjunnar, þo að bisk vert ; blög landsin,s
um þetta
upsstóllinn sé fluttur þangað. Stað- málefrli
urinn er í 94 fcrfi fjarlægð frá bykj hins vegar hæstyirtum for-
höfuðstað landsins og er það um geta Qg hy aiþingismör,num nauð-
tvegga tíma akstur í bifreið. Veg syn U1 bera að málið fari til athug.
ir liggja í allar áttir frá staðnum unar j nefnd; bá levfi ég m6r að
og brú komin á Hvitá í nálægð a tmögu um ag hv. fjárveit-
staðarins
Biskupinn og hans þjónustulið
1 getur búið við öll nútímaþægindi,
i því þau eru þar þegar fyrir hendi.
Sími, raforka, jarðhiti. Læknir
hefir aðsetur í Laugarási, sem er
í spölkorn frá. Umhverfis staðinn
er þéttbýlasta eg íjölmennasta
landbúnaðarhérað landsins. Nált-
úrufegurð er óvíða meiri en í Skál
holti og náttúruauðlegð mikil,
svo þar gæti fólkiijölgað til stórra
muna. Þar er þvf ákjósanlegt um-1
inganefnd fái það til athugunar.
Og my.ndi ég þá fyrir höond okk-
ar flutningsmanna vilja óska eftir
að málið fengi fljóta afgreiðslu.
er
1-23-23
1. MAÍ
Það er brýnt hagsmunamál fyrir alla alþýðu þessa
bæjar að eiga öflug og áhrifamikil samtök í vörudreifing-
unni. Gildi slíkra samtaka í hagsmunabaráttunni verður
sízt ofmetið og ættu menn jafnan að minnast þess að
neytendasamtökin og verkalýðshreyfingin eru tvær
greinar á sama meiði.
Óbrigðulasta ráðið til að efla félagið er að beina
sífellt auknum viðskiptum til þess. Það kostar ekki fórn-
frek átök, aðeins staðfastan vilja.
GANGIÐ 9
KAUPIÐ í