Tíminn - 03.05.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.05.1958, Blaðsíða 1
Wmer TÍMANS eru Rifstiórn og skrifstofur 1 63 00 BÍEciamenn eftir ki. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 12. árgangur. Keykjavik, laugardagiim 3. maí í blaðinu I dag: íþróttir, bls. 4. Búskapurinn í S-Múlas, bls. 7 Alþjóðaráðstefna um kjör sjómanna, bls. 6. «7, blaft. Um þúsund erlendir gestir koma tir TT v • . 1 *fl Hafnar á ráðherrafund A-handalags HvftO gCHSt SprCllgll lUgVéldT öíl„g leynilögceg!, gæ,ir ráíherranna fljjjffa HæSt í áttília tíl RúSSlðndS? Einkaskcyti frá Kjupmannahöfn í g:er. I tf - ræn. sem H. G. Hansen' forsætisráðherra hélt á 1. maí ■ fagrtaði verkalvðsfélagánna í Álaborg í gær, vók hann að orðsendinga, sem honnm hafði borizt frá 3(í dönskum merinta mönnum. bar senr krafizt er að Danir boiti noitunarvaldi til :-.ð hind-'a kiarnorkuvígbúnað í V-Þýzkalandi. Ráðherrann hafnaði bessari kröfu. Djúpborinn Mikil kjörsókn í Suður-Kóreu N73-Seul, 2. maí. Þingkosn- ingv- íoi-u fram í Suðu.-Kóreu í cku en ekki er þó að þessu sinni kjör.nn nema hluti þingmanan eða 233, en írambjóðendur eru um 8j0. Flokkur Syngmans Rihree for.-::a, sem fer með stjó.n lands- in-:. ’.ætur vel yfir sigurhorfuim sínum. Kosningaþátttaka varð um 90% og er það meira en dæmi eru til í S-Kóreu. Stjó:narand- stöðublað flutti þá frsgn í dag, að víð:, hefði komið til blóðugra á- taka i sambandi við kosningarnar, en : tilkynningu lögceglunnar segir. að þetta sé uppspuni og haí: allt farið fram með ró og spek:. Á kjörskrá voru um 10 miiij. manna. Oskar Torp Stór- þingsforseti látinn NTB-Ósló. 2. maí. Oskar Torp forseti norska Stórþings ins iézt í gær. Torp var einn af kunnustu stjórnmálamönnunv Norðurlanda og viðurkenndur Tilmæli sín báru menntamenn- irnir fram í sambtmdi við ráðherra fund Nato, sem hefst í Kaupmanna höfn á morgún og fjalla mun m.a. um þetta mál. Einkamál livcrs ríkis. Forsætisráðherrann sagði, að það væri einkamál hvers ríkis inn- an Atiantshafsbandalagsins, hvort það vígbyggist með atomvopnum eða fengi slík vopn frá öðrum ríkjum. í dág tólui utanrikisráðherrar Atiantshaftbandalagsríkjanna 15 og fjölmennt fylgdarlið þeirra að streyma til Kaupmannahafnar. í kvöid er meðal annars væntanleg- ur utanríkisráðherra*íslands, Guð- mundur í. Guðmundsson. Mikill viðbúnaður. Fundurinn verður haldinn í Kristjánsborgarhöll og mjög mik- ill undirbúningur hefir farið fram síðustu daga til þess að undirbúa sjálfan fundinn. Lögreglan hefir líka gert aiiúmfangsmiklar ráðstaf- anir til þess að tryggja öryggi hinna crlendu stjórnmálamanna. Hefir hún gert ýmsar varúðarráð- stafanir í þessu skvni og víða lok- að heilum götum með girðingum. 1000 gestir. Samtals munu um 1000 gestir koma til Kaupmannahafnar í sam- bandi við fundinn, þar af um 400 frcttamenn frá blöðum, útvarpi og sjónvarpi. Þá munu um 100 leyni- lögreglumenn auk fjöimeftnrar danskrar lögroglu gæta öryggis ráð herranna. Aðils spurði Sobolev í gær. Hafnaði till. um eftirlit og réðst á Dag Hammarskjöld NTB -New York, 2. maí. — Tillaga Bandaríkjanna um alþjóðiegt eftirbt á N-h°imsskautssvæÖinu til bess að fyrir- byggja skyndiárás var enn til umræðu í öryggisráðinu í dag Fulltrúi Rússa hafnaði tillögunni og réðist auk þess á Dag Hammarskjöld, en hann hafði látið í ljós eindreginn stuðn- ing við bandárísku tillöguna. ríkjanna. En ekki myndi það auka traust hans á vettvangi S.Þ. Afengissalan 29 millj á ársf jórðungi j Samkvæmt uplýsingum Áfengis- varnai'áðs nam sala áfengis hér á landi fyrsta ársfjórðupng þ. á. alls 29,6 millj. kr. þar af 23,6 milj. í Reykjavík. A sama tíma í fyrra nam áifengissalan alls 25,6 millj. k-óna. Nú er lokið að koma fyrir hinum mikla djúpbor ríkisins og Reykjavik Bandaríikin fluttu tillögu sína að þessu sinni nokkuð breytta, þar eð þeir höfðu failizt á að bæta inn í hana tillögu frá sænska full- trúanum um að mál þetta skyldi rætt á fundi æðstu manna, þótt undirbúningur yrði þegar hafinn tii að koma eftirlitinu í fram- kvæmd. Hvað gerist næst? Sobolev fulltrúi Rússa var harð- orður og kvað tillögu þessa snið- ganga merg málsins, sem sé það að bandarískar flugvélar flygju með sprengjur í átt til Sovétrikj- anna. Hann sneri sér beint til bandaríska fulitrúans, H.C. Lodge og bað hann að íhuga, hvað ger- ast kynni næst, þegar bandarísk- ar sprengjuflugvélar, eftir að hættutilkynningar um árás, að vísu rangar, hefðu borizt frá varð- stöðvum, flygju hlaðnar vetnis- sprengjum í áttina til Sovétríkj- anna. Ósanngirni. Hann sagði, að Rússar gætu ckki fatlizt á tillöguna, þrátt fyrir sænsku breytingartillöguna. ' Það væri ósanngirni og óraunhæft, að láta sér detta í hug, að Sovét- ríkin féllust á tillögu, sem myndi leggja stór landsvæði í norður- hluta Sovétríkjanan undir alþjóð- iegt eftirlit en hins vegar myndi ekki þumlungur af bandarísku landi háður sl'íku eftirliti, hvað þá heldur að eftirlitið næði til her-, Mætti breyta tillögunni. Brezki fulltrúinn lýsti stuðningi við ti'llöguna. Japanski fulltrúinn þakkaði Hammarskjöld tillag hans til mál'sins og taldi tillöguna spor í rétta átt. Lodge fulltrúi Banda- ríkjanna svaraði Sobolev. Kvaðst ekki skilja, að Rússar sem virtust óttast svo miög skyndiárás og kvörtuðu yfir ferðum bandarískra flugvéla, skyldu ekki vHja faliast á eftirlitið. Þá sagði hann, að vel kæmi til mála að breyta eftirlits- svæðinu og ennfremur að taka til athugunar tiliögur um svipað eftir lit á öðrum' Jandssvæðum. urbæjar, og er hann tilbúinn aS stöðva Bandaríkjanna erlendis. hefja verk sitt. Ardegis í dag verS- ur borinn settur af staS og síSan hefst borun eftir helgina. — Borinn hefir veriS settur upp viS Nóatún og verSur þar boraS 400 metra djúp hola í tilraunaskyni. ViS þetta tæki eru bundnar miklar vonir en treg- lega hefir gengiS aS koma bornum upp og hefir hann legiS aSgerSa- laus allmarga mánuSi. Haim réðst allharkalega á Dag Hammarskjöld, sem lýst liafði fylgi við tillöguna, eftir að sænska breytingartillagan var felld inn í liana. Hann kvað það ekki gera tillöguna hóti betri, þótt framkvæmdastjórinn léti hafa sig til þess að snúast alger- lega í lið með Atlantshafsbanda- Iaginu og styðja áróður Banda- Verkfall 50 þús. bílstjóra í Lundúnum NTB, Lundúnum, 2. ínaí. Von- laust virðist nú að komiö verði í veg fyrir verkfall 50 þúsund strætisvagnabílstjóra í Lund- únum, sem liefjast á miðæntti n.k. sunnudag. Maclead verka- málaráðherra neitaði að verða við tilmælum Verkamannaflokks- ins í dag um að grípa inn í deil- una. Sagði hann að það eina, sem bifreiðastjórarnir ættu að gera væri að ganga að miðlunartil- lögum sáttasemjara, er fram hafa verið bornar. Svar foringja bif- reiðastjóranna við þessuni um- mælura var, að láta koma tií framkvæmdar allar ráðstafanir,er gerðar liafa verið til þess að al- gert verkfall bílstjóranna geti hafizt á sunnudagsnóttina. Verk- fallið mun valda glundroða og erfiðleikum í samgöngum Luud- únaborgar. fyrir hæfileika sína og mann kosti. í dag hafa Stórþinginu borizt samúðarskeyti hvaðan æva að. Fj ölmargir stj órnmála menn fluttu um hann minn- ingarræður. Gerhardsen for- sætisráðherra minntist hans í útvárpsræðu og bar á hann mikið lof. Hið sama gerði Tage Erlander forsætisráðherra Svíþjóðar. Torp var fæddur 1893. Hann var einn af frumherjum norskrar verkalýðshreyfingar. Varð formaður norska Verka- mannaflokksins 1935-48. Gengdi mörgum ráöherra- embættum allt frá 1935 og átti sæti í útlagastjórninni í Lund únum. Forsætisráöherra urn tveggja ára skeið frá 1951, er Gerhardsen lét af störfum í bili, en síðan þingsins. Glæsileg hátíðahöld 1. maí í Reykjavík Illa horfir fyrir Pleven NTB-París. 2. ma,. Mollet foringi jafnaöarmanna hefir beint þeim tilmælum til flokks manna sinna, að taka ekki þátt í myndun stjórnar undir forsæti Pleven. Er sennilegt, að flokkurinn fyigi þessu ráöi og þykir þá mjög sneiðast um fyrir Pleven, sem áður hafði lýst yfir, að hann myndi ekki reyna stjórnarmyndun án stuðnings jafnaðarmanna. Hátíðahöld verkalýðssamtakanna 1. maí voru með miklum glæsibrag í Reykjavík. Kröfugangan var mjög fjöl- Utanríkisráðherra farinn á Nato-fund Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra, fór í gær utan til þess ag sitja fund Norður-Atl- ant9hafsbandalagsins, sem hald- inn verður í Kaupmannahöfn dag ana 5.—7. þ. m. í för með utan- j ríkisráðhcrra er Hendrik Sv. forseti StÓr-i menn og einnig útifundurinn á Lækjartorgi, þar sem ræður voru fluttar og hljómsveit lék. — Myndin er tek- Bjöm'hsson ráðuiieytisstjóri in frá Lækjartorgi og sést upp eftir Bankastræti og svæðið framan við Stjórnarráðið. tLjósm.: G. Ej. (Frá utanríkisráðuneytinu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.