Tíminn - 03.05.1958, Side 3
T1 Mt VÍSÍ. ájwigaíÍagliU Z. *ai 1951.
Flestir vita aW Tíminn er annað mest lesna blað landsins og
á stórnm svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná
því til mikiis fjölda landsmanna. —
Þeir, semvilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi
fvrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
Ka»p — Sala
Vinna
TIL SÖLU. 209 tiænur, 8 mánaða í
ágætu várpt t4W ungar, rúmlega
3 mánaða í»JO ungar 3 vikna.
Uppl. í síma 19833.
VIL KAUPA ódýrán, lítinn fólksbíi.
Staðgreiðsia. L'ppl. í síma 16712,
næstu daga.
KOLAKYNNTUR }>vottapottur til
sölu. Uppl. t sima 18469.
FISKIBÁTUR. r’.imlega ársgamall,
danskbyggður tr.eð Alfa díselVél,
er til solu. Ermfremur 30 tonna
fiskibátur. áar.skbyggður. Uppl.
gefur Sveinbjórn Einarsson,
Grænuliiíð 3, simi 32573.
BÍLL TIL SÖL<U. Fordbifreið er til
sölu í því iag; sem hún nú er. Til
sýnis í Bilaverinu hjá Engidal við
Hafnarfjarðarvíí. Xýleg vél. Nýtt
drif.
BARNAVAGIN, barnakerra, drengja-
reiðhjól og stofuskápur til sölu. —
Uppiýsingar ú Hiiðarbraut 8, Hafn
arfirði, Sími 50776.
RAFHA eldavéi (eidri gerð) og
vinda til söiu. Sími 24511.
tau-
HREINGERNINGAR. Vanir menn.
Fljótt og vel unnið. Guðmundur
Hólm, sími 32394.
STÚLKA, éða eldri kona óskast á
lítið heimili í Reykjavík. Aðeins
tvennt í heirnili. Uppl. í síma 17046
ÓSKA EFTlR góðum sveitaheimilum
fyrir tvo drengi, sem verða 11 ára
í sumar. Hei'zt sin á hvorum bæ.
Tilboð merkt „Hafþór" „Sæþór“
sendist blaðinu fyrir maílok. Upp-
lýsingar í sima 15016.
VANTAR að koma 10 ára dreng á
gott sveitaheimili í sumar. Jón
Einarsson, Bergstaðastræti 46.
Eími 11247.
UNGUR MAÐUR, vanur verzlunar-
störfum, óskar eftir vinnu. Tilboð
sendist blaöinu fyrir 5. maí merkt
„Verzlun".
HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-,
fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí-
anóstiliingar. ívar Þórarinsosn,
Holtsgötu 19, sími 14721.
LogfræglstSrf
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Eglll
Sigurgeirsson lögmaður, Austur-
atræti 3, Sími 159 58.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA,
Rannveig Þorsteinsdóttir, NorBnr-
•tíg 7. Simi 19960.
INCI INGIMUNDARSON héraBsdómi
lögmaður, Vonarstræti 4. Simi
8-4753. — Heima 2-Í99B.
SIGURÐUR Ólason hrL og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdL Málaflutnings-
ikrifstofa Austurstr. 14. Síml 15531
MÁLFLUTNINGUR, Svelnbjörn Dag-
flnnsson. Málflutningsskrifstofa,
Búnaðarbankahúainu. Síml 19568.
Frímerki
LOÐAEIGENDUR. Útvega gróður-','
moid og þökur. Uppl'. í síma 18625. *
MIÐSTOÐVARL/AGNJR. Miðstöðvar-
katlar. Tækni h.f,, Súðavog 9.
Sími 33599.
SPIRALO. Um miðjan næsta mánuÖ
fáum við aftur efni í hina viður-
kenndu Spiralo liitavatnsdúnka.
Pantið timaniega. Vélsmiðjan
KyndiJl h.f Simi 32778.
BÁRUJÁRN. VUjium kaupa báru-
járn, nýtt eða ootað í 8 feta lengd-
um. Dráttarvéiar h.f. Sími 18395.
BARNAKERRUR mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19.
gími 12631.
ÖRVALS BYSSUR Rifflar cal. 22.,
ú,erð frá kr. 490,oo. Hornet - 222 !
ý , .6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12;
pg 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20,
' 24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr. j
l;1.oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar í
leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Veiði
stengur í kössum kr. 260,oo. — j
- Póstsendum. Goðaborg, sími 19080 (
ELDHÚSBORD og KOLLAR. Sann-
;;gjarnt verð. Húsgagnaskálinn,
•*<: :Njálsgötu 112, sími 18570.
RÆSTINGASTÖÐIN. Nýung. Hrein-
gerningavél, sérstaklega hentug
við skrifstofur og stórar bygging-
ar. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 14013.
'8LENZK FRÍMERKl kaupir ávaöt
Bjarni Þóroddsson, Blönduhlíð 3,
Reykjavik.
FRÍMERKJASAFNARAR. Gerizt á-
skrifendur að timaritinu Frímerki,
Áskrift að 6 töiublöðum er kr. 55.
Frímerki, pósthólf 1264, Reykjavík.
TfMARITIÐ FRÍMERKI 4. tbl. er
konuð út. Gerizt áskrifendur. Tíma-
ritið Frímerki, pósthólf 1264,
Reykjavík.
Fastelgnlr
KAUPUM FLÖSKUR.
83818.
Sækjum. Siml
AÐAL BIlaSALAN er f Aðalstræti
16. Sími 3 24 54.
SILFUR á ísienzka búninginn stokka
beiti, millur, borðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar o.
fi. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegl 30. —
Sími 19209.
POTTABLÓM í fjölbreyttu úrvali.
Arelía, Bergflétta, Cineraria,
Dvergefoj, fucia, gyðingur, gúmí-
té, hádegisblóm, kólus, paradísar-
prímúla, rósir og margt fleira.
Afskorin blóm í dag: Amariller,
Iris, Kalia,, nellikur og rósir. —
Blómabúðin Buckni, Hrísateig 1,
sími 34174,
SANDBLÁSTUR og málmhúðun hf.
Smyrilsveg 20. Símar 12521 og
11628.
KENTÁR rafgeymar hafa ataðizt
dóm reynslunnar í sex ár. Raf-
geymir h.f., HafnarfirðL
ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræö 8 og Laugavegl 66.
Sími 17884.
GESTABÆKUR og dömu- og herra-
skinnveski til fermingargjafa.
Sendum um allan heim. Orlofsbúð-
In, Hafnarstræti 21, sími 24027.
MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smíðum
olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum oliu-
brennurum. Ennfremur sjálftrekkj
andi olíukatla, óháða rafmagni, j
sem einnig roá setja við sjálfvirku
olíubrennarana. Sparneytnir og
einfaldir í notkun. Viðurkenndir
af öryggiseftiriiti ríksins. Tökum
10 ára ábj-Tgð á endingu katlanna.
Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt-
unum. Smiðum einnig ódýra hita-
vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vél-
tmiðja Álftaness, simi 50842.
UNGUR BQNDI á Suðurlandi óskar
eftir ráðskonu tii lengri eða
skemmri tíma. Tilboð, er tilgreini
síma, ef til er, leggist inn á af-
greiðslu blaðsins, merkt: Ráðs-
konustaða x—-7.
RÁÐSKONA óskast á sveitaheimili á
Suðurlandi. Gott hús. Öll þægindi.
Mætti, ef svo stendur á, vera gift,
og getur maðurinn fengið atvinnu
á sama stað. Tilboð sendist blað-
inu fyrir laugard, merkt: „Austur".
VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna-
hjólum, leikföngum, einnig á ryk-
sugum, kötlum og öðrum heimiiis-
tækjum. Enn fremur á ritvélum
og reiðhjólum. Garðsláttuvélar
teknar til brýnslu. Talið við Georg
á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt
eftir kl. 18.
ALLAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR.
Vmdingar á rafmótora. Aðeins
vanir fagmenn. Raf. s.f., Vitastíg
11. Sími 23621.
HREINGERNINGAR. Vanir menn.
Fljótt og vel unnið. Sími 32394.
HREINGERNINGAR. Vanir menn.
Fljót og góð afgreiðsla. Sími 24503.
Ágúst B. Hólm, Mýrargötu 18.
RAFMYNDiR, Eddufiúsinu, Lindar-
götu 9A. Myndamót fljótt og vel af
hendi leyst Simi 10295.
OFFSETPRENTUN (Ijósprentunl. —
Látið okkur annast prentun fyrlr
yður. — Offsetmyndir s.f., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917.
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
Sími 17360. Sækjum—Sendum.
JOHAN RÖNNING hf. RaOagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Síml
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
GÓLFSLÍPUN. Barmahlið 33. —
Sími 13657.
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.
Simi 12656. Heimasími 19035.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen
Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast
aliar myndatökur.
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn
Góð þjónusta, fljót afgreiösla, —
Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a,
sími 12428.
NÝTT 5 HERBERGJA hús á Akra-
nesi er til sölu. Uppl. gefur Val-
garður Kristjánsson, lögfræðingur,
sími 398.
NÚPDALSTUNGA, sem er meðal
beztu jarða í Vestur-Húnavatns-
sýslu, er til sölu og ábúðar. Til-
boðum sé skilað fyrir 15. maí n.k.
til Ólafs Björnssonar, Núpdals-
tungu, sími um Hvammstanga,
Bjania Björnssonar, sími 11687,
Rvcik eða Guðmundar Björnsson-
ar, Akranesi, sími 199, er gefa all-
ar umbeðnar upplýsingar.
VÉLBÁTUR til sölu, 4,8 tonn með
F. M.-vél. Er í ágætu lagi. Uppl.
gefur Guðmundur Björnsson, Akra
nesi, sími 199.
KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu
ibúðir við allra hæfi. Eignasalan.
Símar 566 og 49.
JARÐIR og húseignir úti á landi til
sölu. Skipti á fasteignum í Reykja
vik möguleg. Nýja Fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300.
SALA & SAMNINGAR Laugavegi 29
almi 16916. Höfum ávallt kaupend-
nr að góðum íbúðum i Reykjavili
og Kópavogl.
HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur,
með mikla greiðslugetu, að góð-
um íbúðum og einbýlishúsum. —
Málflutnlngsstofa, Sigurður Reynli
Pétursson hrl., Agnar Gústafsson
hdL, Gísli G. ísleifsson hdl., Aust
urstræti 14. Síinar 1-94-70 og
2-28-70.
~~í
Bjarni M. Gíslason
Óort Ijóð
Það er eitthvað í uppliti dagsins,
sem aldrei gefur mér frið,
það er eitthvað á þessari nóttu
sem þolir svo litla bið.
Það er eitthvað sem alltaf kallar
um önnur og stærri svið.
Mér virðist sem fjársjóður felist
í fjarlægri sjónarhæð,
eitthvað sem björgin brjóti
og bjargi við duftsins smæð,
ef fyndi ég tóna og tjáning
sem tengdi það lífsins æð.
Ég hef rýnt mig blindan í rökkrið
að ráða hvað þar er greypt,
ég hef beðið sem bam til móður
og bölvað af sjóðandi heift,
en alltaf var eina svarið:
svo ódýrt ég verð ekki keypt.
Hver er þessi vígreifi vilji,
sem veitir svo litla hlíf,
að sál mín skelfur í sárum
sem sef undir tönn og hníf,
er ákall hans lýstur minn anda
sem eitthvað er varðar mitt líf?
Það er Ijóð, sem krefst þess að lifa
og lyftast frá skugganna eim,
þessi bergrödd frá öræfum íslands
þessi eilífð í stjarnanna geim,
þetta hljóðskraf þjóðhelgra sagna,
þessi þrá, sem kallar mig heim.
FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata'
breytingar. Laugavegi 43B, sími
15187.
LITAVAL og MÁLNINGARVINNA.
Óskar Ólason, málarameistarl. —
Sími 33968.
Ferðir og ferSalög
FERÐ um Krísuvúk, Selvög, Þorláks-
höfn og Hveragerði sunnudag kl.
9. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar,
sími 17641.
Húsnæðl
TIL LEiGU er fremriforstofu her-
bergi á annarri hæð með húsgögn-1 maður óvænta töfra, hreina inn-
um. Roglusemi áskilin. Aðgangur' lifun skáldsins í æðsta veldi list-
að síma getur fylgt. Uppl. í síma
24963. Barmahlíð 42.
Bcekur ocj hofunbor
„Sfinxinn og hamingjanu
Árið 1950 gerðust þau tíðindi En menn flatneskjunnar þoldu
í heimi listarinnar, að ungur há- ekki að heyra teósyrði um bók-
skólamaður sendi frá sér sína ina, og ýmsLr, sem íhöfðu spáS
fyrstu ljóðabók —- cr hann nefndi skáídinu frama, kenndu öfundai’
,,VERU“. Bókinni var mjög vel yfir þeim vegsauka, er homínt
tekið af ritskýrendum og einn hafði hlotnazt, órökstuddur vaðall
þeirra spáði skáldinu því, að hann gerði vart við sig — það voru laun
myndi verða einn af þeim fáu, er skáldsins, sem hafði lagt yfir hafið
rataði „EINSTIGIÐ M1KLA“, í leit að þekkingu:
Þrem árum síðar sendi skáldtð frá
sér nýja ljóðabók „SFINXINN OG Hönd er stirð. og hjartað slær ei
HAMINGJAN", hafði þá meðal meir.
annars lagt leið sína til Indlands Harpan þögnuð, brostinn strengur
og drukkið af 'lindum vizkunnar. j hver.
Og með útkomu hennar hefst nýr í týndan grafreit lík mitt Iögðu
kapítuli 1 íslenzkri Ijóðagerð. í j þeir.
kvæðinu „GÖMUL SYND“ skynjar Ljóð mitt skildi ég eftir handa þér.
. lifun skait
I sköpunar:
HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja
Þa5 kostar ekki neltt. Leigumið-
stöCin. Upp’ýsinga- og viöskipta
sScrifstofan., Laugaveg 18. SírcJ
10059.
Húsmunlr
8VEFNSÓFAR, eins og tveggja
manna og svefnstólar með svamp-
gúmmí. Einnig armstólar. Hús-
gagnaverzlunin Grettisgöiu 46.
tVEFNSTÓLAR, kr. 1675.00, Borð-
•tofuborð og stólar og bókahiliur.
Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna
T. Magnúsar Ingimundarsonar, Eiii
hoiti 2, sími 12463.
STÓR TVEGGJA herbergja íbúð í
góðu lagi í kjallara, til ieigu 14.
maí. Leigist helzt barnlausu fólki.
Fyrirframgreiðsla eftir samkomu-
lagi. Tilboð sendist blaðinu fyrir
nk. þriðjudagskvöld, sem greini
fjölskyldustærð og greiðslugetu
umsækjanda, merkt „Ilitaveitu-
svæði.“
Þetta er upphafserindi kvæðisins
„HÖND ER STIRГ, líf skáldsins
er brunnið út en Ijóð hans heldur
Logar flökta eins og fölleitt blóm áfram að vera til og kristallast í
xim fljótsins andlit silfurkalt og þjóðarvitund. í kvæðinu „BETL-
rótt,
þar laufblað margt og rekald
rennur hljólt
á rökkurstraumum út í djúpsins
tóm.
En blóðheit, áfeng, suðræn
nautnanótt
í naktri íegur'ð hvíldi jörðu á
með stjörnudufti á liljuljósri brá,
©g lífið okkur tveim í faðmi bar.
Við skildum meðan móðan
streymdi hjá
og myndir ckkar beggja flöktu þar
sem spurning hljóð í auga eilífðar.
fmjstegS
ðmáauglýslngar
TfMANS
ná tll fóllcslns
Siml 19523
HVAÐA barnavinur gæti hugsað sér
að taka 18 mánaða gamalt barn á
daginn um nokkurra vikna skeið.
Hringið sem fyrst í síma 34404.
LJÓSMYNDASTOFAN er flutt að
Kvisthaga 3. Annast eins og áður
myndatökur í heimahúsum, sam-
kvæmum og yfirleitt allar venjuleg
ar myndatökur utan vinnustofu.
Allar mvndir sendar heim.
Ljósmyndastofa Þórarins Sigurðs-
aonar, Kvisthaga 3, súni 11367.
ARI í PARÍS“ kernur fram styrk-
iur skáldsins í að beina skeytum
að settu marki:
Borgin sveipast skuggaskikkju
nætur.
Skýla votir múrar auðum garði.
Þar forn og máður friðarminnis-
varði
fátækling í skuggann hverfa Iæ<tur.
Hjá varða þessum næturhæli hefur
hermaður, sem fyrir land sitt
barðist
og meðan limir heilir vom varðizt.
— Nú vesæll, einn hjá staf og
hækju sefur.
Við Sigurbogann lifir logi rauður,
þar land þitt reisti honum sali
' merka,
sem barðist fyrir burgeisa og
klerka.
— En bróðir þinn á Stjörnutorgi
er dauður.
Og það er nátíúrlega „STALÍN“.
Er ekki þetta að rata „EINSTIGIÐ
MIKLA“?
Kristján Röðuls.