Tíminn - 03.05.1958, Side 4

Tíminn - 03.05.1958, Side 4
T í MIN N, laugarflaginn 8, mma 193®» MfUttbtr Reykjavíkur er að hefja fram- kvæmdir við 18 holu golfvöll I Grafarvogi Völhninn á að vera fuIIgenSur 1960 golfleikarar leika hér í sumar Erlendir Blaðamenn vnddu nýlega við stjó.rn Golfklúbbs Ecykja- /íkur. Fonnaður klúbbsins, f>orvaidur Asgeirsson, skýrði frá þvf. að innan tíðav yrði klúbburinn að hverfa af Öskju- alíðiimi meö starfseini sína, þar sem svæðið yrði tagt andir byggingar. en í staðinn hcfir Reykjavíkurbær úthlut- að klúbbnum svæði í Grafarvogi 1 skiptum. í sumar verður byrjaö að brjóta landið og girða það, og fyrirhugað er, að .1960 verði þar fullgerðiir 18 holu golfvöllur. Teikningar af hinum nýja velli lafa þegar verið gerðar af sænsk .tm sérfræðingi í golfvallargerð, og eru félagsmenn golfklúbbsins njög ánægðir með þær teikningar og fyrirko.mulag allt á vellinum. Brautirnar eru skemmtilega lagð ir og mikil fjölbreytni í þeim. Lengsta brautin er um 450 m., en sú stytzta um 150 m. að lengd. Lengd allra brairtanna 18 saman- tagt er um 6200 metrar, og þegar /öllurinn verður fullgerður má hann teljast einn fullkomnasti igolfvöllur á Norðurlöndum. Gefur það íslenzkum golfmönnum tæki færi til að fylgjast með í milli- ríkjakepptii í golfi, einkum og sér íiagi með Norðurlandámót fyrir augum. Erlendir keppeendur. I þessum mánuði eru væntanleg ir amerískir atvinnumenn í golfi á vegum klúbbsins og' munu þeir KBgB.W-vo sýna listir sínar á vellinum. Alls verða það sjö golfleikarar, þar af fjórár konur. Meðal þeirra eru Patty Berg, sem er mjög kunn í heknalandi sínu, og Jimmy Thcm son, sem þekktur er sem sá, sem lengst slær golfkúluna. Sumarstarfsemin hefst í dag. Sumarstarfsemi Golfklúhbsins hofst í dag með Bogey-keppni. Annan laugardag verður svo Höggakeppni. og eftir það rekur hver keppnin aðra. Sérstök kapp leikjaski'á hefir verið gefin út meg öllum leikjum sitmarsins, en þéss rná geta; að Golfklúbhurínn frestar aldrei keppni. Stjórn klúhhsins skipa nú Þor- valdur Ásgeirsson, formaður, Ragnheiður Guðmundsdóttir, vara fortnaður, Ólafur Ágúst Ólafsson, ritari, Jóhann Eyjólfsson, gjald keri og meðstjórnendur Guðlaug- ur Guðjónsson, Guðmundur Hall- dórsson og Pétur Snæjand... Mjólknrsamsalan sigraoi í firma- keppni Eridgesambands Islands Þorvaldor Ásgeirsson formaður Golfklúbbs Reykjavikur Valur sigraði Þrótt Annar leikur Reykjavikurmóts ns í knattspyrnu var háður á mið /ikudagskvöld. Léku þá Valur og Þróttur og urðu úrslit þau, að Vals menn sigruðu með 11:1. í hléi stóð 5:0. Þriðji leikur mótsins /erður á sunnudag og leika þá KR og Víkingur. S'á leikur hefst kl. tvö, Á laugardaginn hefst Reykjavíkurmóttið í 1. fl. með leik milli Fram og Vals. Lincoln City varðist f alli Á miðvikudaginn lék Lincoln City gegn Cárdiff í 2. deild og fóru leikar svo, að Lincoln sigraði með 3:1 og tókst á þann hátt að verj tst falli niður í 3. deijd. Lincoln 'rdatU 31 stig, en niður falla Noíts Countv með 30 stig og Doncaster með ZT- — Árangur Lincoln var mjög góður í vor. Þegar aðeins jex leikjr voru eftir var Lincoln . neðsta sæti með aðeins 19 stig, og hafði þá ekki unnið leik frá því . desemher. En síðustu sex leik irnir gáfu 12 stig, eða unnust allir og LiLncoln tókst því að bjarga ér á óvenjulegan hátt. Firmakepni B.S.Í. er nýlokið og sigraði Mjólkursamsalan nteð 318 stigiun. Fyrir hana spilaði Jó- hann Jónsson.. Fyrir Geysi spil- aði feunngeir Pétursson, Lárus Karlsson fyrir Borgarbílastöðina, Agnar Jörgensson fyrir SHppfé- lagið og Gunnlaugur Kristjánsson fyrir Herjólf. Þrjú efstu fyrir- tækin og spilarar hljóta verðlaun. Hér á eftir fer röð og stig fyrir- tæk.ianna. 1. Mjólkursamsalan 318 2. Geysir veiðarfærav. 309 3. Borgarbílastöðin 309 4. Slipfélagið h. f. 307 ■5. Herjólfur, verzlun 306 6. Hreyfill s. f. 305 7. Gísli Jónsson & Co. 305 8. Crystal, sælgætisgerð 305 9. Lárus G. Lúðvíkss., skóv. 304 10. Vöruhappdrætti SÍBS 304 11. Samvinnutryggingar 303 12. SjóVá 303 13. Útvegshanki íslands 302 14. H. ÍBenediktsson & Co. 301 15. Sjálfstæðishúsið 299 16. Byggir h. f. 298 17. Haraldanbúð 297 18. Árni Jónsson, heildv. 296 19. Festi 296 20. Tíminn 295 21. Kr. Þorvaldsson & Co. 294 22. Eélagsprentmiðjan h. f. 294 23. Katla, pökkunarverksm. 292 25. Iðnaðarbanki ísl. íh. f. 291 26. Ölg. Egill iSkallagrknsson 291 27. Bernhard Petersen 289 28. Málning ih. tf. 288 29. Sigfús Sighvatsson, vátrst. 288 30. Pétur Snæland 287 31. Sparisjóður Rvk og n'ágr. 287 32. Exlda, uimboðs- og heildv. 287 33. Brunabótafélag íslands 287 34. Kristján G. Gíslason 287 35. Þóroddur E. Jónsson 286 36. Verksmiðjuútsalan 36. Veiksm. úts. Gef.-Iðunn 285 37. Almennar Tryggingar 285 38. National G. R. Co. 285 39. Elding Trading 285 40. G. Helgason & Melsted 284 41. Northern Trading 284 42. Haraldur Árnason, heildv. 284 43. Leiftur 284 44. Vísir, verzlun 283 45. Café Höll 282 D. Gunnlaugur Þóríarson: Öfrægingarskeyti frá Genf 46. Dráttarvélar h. f. 282 47. Björgvin Sehram 282 48. Kol & Salt 282 49. Alliance 282 50. Vera Trading 281 51. Helgi Magnússon & Co. 280 52. Alþýðubrauðgerðin . h. f. 280 53. Mancher & Co., endursk. 280 54. Ásaklúbhurinn 280 55. Silli & Valdi 280 56. ís'afoldarprentsmiðlja 280 57. Vinnufatagerð íslands 280 58. Hressingarskálinn 279 59. ísafold, ihókaverzlun 279 60. Bragi Brynjólfss., bókab. 279 61. S.Í.F. 278 62. Álafoss 278 63. Skóiðjan s. f. 278 64. Svanur 278 65. Fálkinn h. f., reiðhjólav. 277 66. Bílabúðin 277 67. Síld og Fis'kur 277 68. Jes Siemsen, járnvöruv. 277 69. Happdrætti Háskóla ísl. 277 70. Vísir, dagblaði'ð 277 71. Ljómi, smjörlíldsgerð 276 72. Helgafell 276 73. Harpa 275 74. Frón, kexverksmiðja 274 75. Ásgarður 274 76. Kr. Kristjánsson h. f. 274 77. Record 274 78. Skjaldbreið 273 79. Áhurðasala Ríkisins 273 80. Lithoprent 273 81. Miðstöðin 273 82. Hrafn Jónsson 273 83. G. Brynjólfsson & €o. 273 84. Einar J. Slcúlason 272 85. Bjöm Krisjtjánsson, verzl. 272 86. Flugfélag íslands 272 87. Kjötbúin Borg 271 88. Smári, smjörlíkisgerð 271 89. Afgreiðsla smjörlíkisg. 271 90. Rúllu og Hleragerðin 271 91. Loftleiðir 271 93. Elmskipafélag Rvíkur 271 94. Ragnar Þórðars. & Co h.f. 270 95. Samvinnusparisjóðurinn 270 96. G. J. Fossberg 269 97. Samtr. ísl. botnv. 268 98. Málarinn (h. f. 267 99. Ásbjörn Óláfsson heildv. 267 100 Kiddabúð 267 101 Lýsi 267 102. Björnsbakarí 267 103. Kristján Siggeirsson h. f. 267 Ófrægjustyrjöld Morgunblaðsins er haldið áfram og nú virðist eiga að endurbæta vinnubrögðin með því að láta fréttamenn blaðsins erlendis' senda skcyti heim, til þess að svívirða einstaka menn og verk þeirra. í Morgunblaðinu var þann 26. þ. m. birt svohljóðandi skeyti frá fréttaritara hlaðsins í Gefn undir yfirskrift: „Spillti fyrir málstað íslands“. GEFN, 25. apríl. — Að ur.d- anfö.rnu hefir sendinefndum hér á Gefnarráðstefnunni borizt frönsk þýðing á bók dr. Gunn- laugs Þórðarsonar um landhelgi íslands frá höfundi, og hefir liún vakið nokkra athygli, sér- staklega krafan, sem þar er bor- in fram um 50 mílna fiskveiði- landhelgi. Komið hefir í ljós að þetta liefir spillí fyrir málstað íslands í landhelgismálinu meðal þeirra Jjjóða, sem eru vinsamlegar fs- íendingum, og' valdið því, að margir telja að íslendingar kunni að iiyggja á ákaflega víðtækar og ósanngjarnar aðgerðir í land- lielgismálum. Hefir bókin valdið tortryggni á aðgerðum og af- 104. Veitingast Sjómannaskól. 267 105. Báruprent 267 106. Ræsh' 267 107. Vald. Poulsen 266 108. Olíuverzlun íslands h. f. 265 109. Bílasalan 265 110 Naust 265 111. Þjóðviljinn 264 112. Ó. V. Jóhannsson & Co. 263 113. Hekla, heildverzlun 263 114. Steindórsprent 263 115. Víkingsprent 262 116. Egill Jacohsen 262 117. Freyja 260 118. Vátryggingarfélagið 260 119. Árni Jónsson, timburv. 260 120. Jöklar (h. f. 259 121. Morgunhlaðið 259 122. Bílasmiðjan 259 123. Lárus Arnórsson 259 124. Jón Brynjólfsson, leðurv. 259 125. Búslóð 259 126. Tjarnarbíó 259 127. ALmenna Byggingafélagið 259 128. Bílasala Guðmundar 259 129. J. Þorláksson & Norðm. 258 130. Qpal 258- 131. Iðunnarútgáfan 257 132. S. Sfefánsson & Co. 257 134. Skeljungur h. f. 256 135. O. Johnson & Kaaber 256 136. Landssmiðjan 256 137. Eggert Kristjánsson & Co 255 138. Esja 254 139. Árni Pálsson 254 140. Matstofa Austurbæjar 253 141. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. 253 142. DAS 253 143. Leðurv. M. Brynjólfss. 253 144. Vífilfell 252 145. Hagabúð 251 146. Búnaðarbankinn 251 147. Alþýðublaðið 250 148. S. Árnason & Co. 250 149. Gottfred Bernhöft & Co. 250 150. Agnar Ludvigsson 250 151. Eimskipafélag íslands 250 152. Sparisjóður Kópavogs 250 153. Fis’khöliin 249 154. Prentsmiðjan Edda 249 155. Edinborg 248 156. SÍS 248 157. E. B. Guðmundss, Guðl. Þorláksson 248 158. Björninn 247 159. Tsl. erl. verzlunarfél. 245 160. Trygging 245 161. Sindri 244 162. Jes Ziemsen, skipaaígr. 244 163. Bæjarleiðir. 243 164. Verzlunarsparisjóðurinn 243 165. Valborg 242 166. H. Ólafsson & Bernhöft 240 167. Bókabúð Nor'ðra 237 168. QHufélagið 233 169. Feldur 232 170. Harnar 232 171. Áburðarverksmiðjan 231 172. Prentmyndir 229 173. Penninn 227 174. Sveinn Egilsson 221 175. Akur 218 176. Viðtækjaverzlun Ríkisins 211 stöðu íslendinga í þessn máli. Menn rekur ef tií viR minni til þess að skcinmu eftir að dokt- orsritgerð mín kom út ú íslenzku var því haldið fram í Morgun- blaðinu, að hún værí ekki mitfc verk, heldur hefði ég nælt mér í doktorstitil í París út á v-erk Hans G. Andersens. Fyrir dúmstólum gat lögmaður MorgunblaSsins eigi fært minnstu rök fyrir staíöiæfingu blaðsins né vildi hann upplýsa hver hefði flutt blaðinu þennan ví-sdérn. Að vísu gat ekki verið um marga að ræða en ekki skal farið nánar út í það hér hins vegar voru ritstjórar blaðsins dæmdir i sektir og fébætur. Með fyrrnefndu skeyti er þráð urinn tekinn upp aftur og skal nú betur um hnútana húið. íslenzkur anaður sem spillir fyr ir m'álstað íslands á alþáóðleguin vettvangi, vinnur með því syivirði legt verk að alnienningsúlitj og þ6 slíkt verk geti. ekki talizt landráð í lagalegum skilningi íþesfe orðs, þá stappar slíkt athæfi nærri því að vera það. Ásökun fréttamannsins er þó enn alvarlegri, þar eð hér- er uin jafnmikilvægt onál að ræða og landhelgism'álið er. Skal nú vikið örfáúm orðum að því verki, sem ég sendi rá'ðstefn unni í Genf. Þar er um fyrstu og einustu tilraun að ræða til þess að gera fræðilega grehi fyrir þjóð réttarlegri sérstöðu íslands á al- þjóðlegum vettvangi og færð i'ök að því að ísland geti gert kröfu til a. m. 'k. 16 sjómílna landhelgi og jafnvel vænzt þess að krafa til alls landgrunnsins verði tekin til greina. Um afmörkun land- grunnsins cr engu slegið endan lega föstu og eigi- vikið að því a'ð ísland ætti að gera kröfu íil 50 sjómílna fiskveiðiiandhelgi, eins og sagt er í skeytinu. Það er o'f lamgt mál að rekja í blaðagrein niðurstöður ritgerðar niinnar og verður þétta að nægja að svo stöddu. Þegar friðunarlínan vav mörk- uð var bent á nauðsyn þess að ís- land gerði þegar í stað hinar ýtr ustu ikröfur og uniá segja að sum- um hafi biöskrað að láta sér koma til hugar 16 sjómílna landhelgi þegar ríkisstjórnin treystist eigi til as néfna meira en 4 sjóanilna land helgi. Nú hafa fjölmargar þjóðir tal i'ð rétt að imiða fiskveiðilandhelg ina vi'ð 12 sjómílur og þá er þaS slíkri stefnu án efa til styrktar að landhelgin hafi a. m. k. hjá einni þjóð verið 16 sjómílur um aldaraðir og vissulega 'hefði verið rétt að balda fram sérstöðu ís- lands að því leyti, en var látið ó- gert. í þessu samhandi er rétt að vekja athygli á því að íslenzka sendinefndin gerði kröfu tii þess a'ð allur fiskur í landgrtmnss'æv inu skyldi vera talinn með land- grunnsauðæfunum þ. e. að ís- lendingar mættu einir nýta hann. Það þýddi, eins og fulltrúi Breta benti á að frekari samningar eða ákvæði um fiskvei'ðilandhelgi væru óþarfh'. En eins og kunnugt er nú mörk landgrunnsins' (200 metra dýptar lfnan) sums staðar allt að 100 míi- um út frá strönd landsins, það að sendinefnd frá íslandi bar fram sMkar kröfur hefði ótt að vera máiinu meira til spillis, en rit- verk 'eftir ótíndan mann, þó þar hefði verið haldið fram 50 sjó- milna landhelgi, ef satt hefði ver ið. Fréttarilarinn getur þess að ritgerðin hafi vakið athygli og má það vel vera, því með henni er gerð tilraun til þess, að varpa skýru ljósi á sérstöðu íslands. Hins vegar miá og vera að hún hafi spillt áliti manna á sendinefad, sem kann ekki að notfæra sér öll þau gögn, sem tiltæk eru snáli sínu til stuðnings og það hafi átt sinn þátt í því að skeytið var sent. Gunnlaugur Þórðarsom |

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.