Tíminn - 03.05.1958, Qupperneq 5

Tíminn - 03.05.1958, Qupperneq 5
TÍMINN, laugardaginn 3. maí 1958. Drðið er frjálst — Heggur sá, er hlífa skyldi séra Stefín Eggertsson: Harry Martinson hefir haldið nokkra fyrirlestra um Island í Svíhjóð Frá aðalfundi Islenzk-sænska félagsins ÞEGAR Gísli Jónsson, þáver- ■andi þingmaður Barðstrendinga, flutti fyrir nokkruiii árum frum- varþ þess efnis að leggja. niður Skiþaútgerð rikisins, og fela starf- semi hennar einkafyrirtækjum, rit- aði maður nokkur margar greinar og lángar i „Timann", ráðsályktun Gísla til •andmæla. Hinn gunnreifi andmælandi Gísta, var enginn ann- ár en Guðjón Teitsson, er nú situr forsfjórastól Skipaútgerðarinnar. Vestfirðingum, — og sjálfsagt öðr- um, er S'kipaútgerðinni áttu góða þjónustu að gjalda, — féliu þessi skrif Guðjóns vel' í geð. Voru þeir honum sammála um, að ekki væru einkafyrirtæki til þess líklegri en Skiþaútgerðin, að yeitá dreifbýl- inu þá ferðaþjónustu, er því var brýn jiauðsyn að njóta. V'onhrigði okkar hér vestra urðu því ekki Ktil, er Guðjón Teitsson lét það verða meðal fyrstu gjörn- inga srnna úr forstjórastólnum, að ýmist afneraa, eða brengla páska- ferðÍT „Heklu“ og „Esju“ hingað vestur. Hafði fyrirrennari Guð- jóns, Pálmi heitinn Loftsson tekið ripp þessar ferðir nokkru áður, og urðu þær brátt afburða vinsælar, ekki sízt hér í vestfirzlcu sjávar- þorpunum. Var farið úr Reykja- vík síðdegis á miðvikudaginn fyrir skirdag og því komio hingað tíman lega næsta dag. Hér komu svo skipin við á suðurlcið síðdegis á ann-an í páskum. Með þessum ferð- mn komu jafnan vestur fjöldi heimamanna, er dvalizt hafði vetr- arlangt í Reykjgvík við nám og störf. Voru þeir að vonum aufúsu- gestir, og gerðu sitt til þess að setja hátíðasvip á bænádagana og og páskahelgina. En vestfirzkir Adamsniðjar voru ekki lengi í þeirri paradís, er skipaferðirnar þannig skópu þeim. Hinum nýja forstjóra virtist það eitt kappsmál að 'koma innisetiifólki úr Reykja- vík á skíði í ísfirzkurh snjó. — Kom þar, að vísu, fram lofleg um- byggja forstjórans fyrir heilsufari félaga hans úr hópi langsetu- manna, en um hitt virtist minna skeytt, að í þorpunum fjórum, milli Patreksfjarðar og ísafjarðar, væri til fólk, er þyrfti á þjónustu Skipa- útgerðarinnar að halda, og teldi- sig eiga tilkall til henn;ar..Um þetta ber Ijósan vott áætlun Skipaút-I gerðarinnar undanfarin forstjóra-j ár Guðjóns Teitssonar, bfeði bók--' stafur hennar og framkvæmd. . | í sambandi við páskaferðina nú á dögunum, keyrði þó fyrst um þverbak tillitsleysi forstjórans við Bílddælinga, Þingeyringa, Flateyr- inga og Súgfirðinga. í ferðaáætlUn útgerðarinnar, er birt var um nýj- ársleytið, var ákveðin viðkoma á öllum þessum höfnum, í báðum leiðum páskaferðarinnar. Á þriðju- daginn í dymbilviku er svo þessi áætlun staðfest og áréttuð með auglýsingu í „Vísi“ og e. t. v. fleiri blöðum. Ifugðu menn nú gott eitt til, og töldu að taka ætti upp þá skemmtilegu nýbreytni í rekstrín- um, að virða gefin loforð. En, viti menn! Hér fór sem oftast ella:: Mennírnir álj'.kta, — en Guðjón ræður. „Esja“ lét úr höfn daginn eftir, og þeir farþegar hennar, er til framantalinna staða ætluðu, töldu sér vísa góða ferð og útúr- dúralausa, og fóru hana í trausti þess. En þeim varð ekki aldeilis að von sinni. Frá Patreksfirði var haldið beina leið til ísafjarðar, far- þegum þangað hleypt á.land, og losaður í rólegheitum álitlegur vöruslatti. Þá fyrst talcli forsjón Skipaútgerða-rinnar að rétt væri að fara nú að hugsa til að koma þeirn heim til sín, „körlunum úr krummavíkunum“. En í stað þess að taka hafnirnar suður með fjörð- unum í réttri boðleið, var nú hald- ið án viðkomu fil Bildudals, og farþegum þangað loks sleppt í 'land, er skírdagur var að kvöldi kominn. Hingað til Þingeyrar kom svo skipið nærri ná.ttmálum, og þótti nú flestum farþegum, sem skírdagur þeirra á. skipsfjöl gæfi lítið eftir um lengdina, föstucleg- inum, sem í liönd fór. Enn seinna ' komust þeir svo heim, sem norðar I bjuggú, nema hvað flestir farþeg- anna til Fþateyrar munu hafa farið í land á ísafirði um morguninn, haldið heimleiðis gangandi, og þannig háð ákvörðunarstað langt á undan ,,Esju“. . FURÐAR NÚ NOKKURN, er þettá les, þótt Vestfírðingar séu fofstjóranum ekki sérlega þakk- látir fyrir íramkomu hans í þeirra garð og þyki sem nokkurs mis- ræmis gæti milli orða hans og gjörða? Við það, sem nú hefir verið rakið, bætist svo það, að Skipaútgerðinni láðist al'gjörlega að láta afgreiðslumenn sina hér vestra vita um breytta röð við- koniuhafna í þessari ferð, var það því ekki fyrr en eftir dúk og disk á skírdag, að þeir fréttu það á skot- spónum. Af því leiddi svo það, að meo vissu 50—60 farþegar á fyrr- nefndum höfnum voru sviknir um ferð til ísafjarðar, þar sem skipið kom þar alls ekki við á síðari leið sinni norður með Vestfjörðum, í þessari sögulegu ferð. Munu hvorki farþegarnir, er fyrir þessu urðu, né heldur forráðamenn skíðavik- unnar á ísafirði, kunna forstjóran- um neinar þakkir fyrir þann Bjarn- argreiða. NÚ ER ÞAÐ SVO, að sjálf- sögðú, að jafnvel þeir, er mönnum þykir mest misgjöra við sig, eiga sér oftast einhverjar málsbætur. Þess vegna eru það eindregin til- mæli mín til forstjóra Skipaútgerð- ar ríkisins, að hann geri Vestfirð- ingum fyrir því skýra grcin og refjalausa, lrver gild rök lagu til þess, að þeir hafa að und- anförnu verið svo grátt leiknir, sem. um getur í þessari grein. Svo vel þykist ég þekkja drengskap þeirraj að þeir muni, ef þeir meta þa'u rök gild, verða manna fúsastir tií að fyrirgefa ráðsma.nni sínum í forstjórasfóli Sk.ipaútgerðarinnar þau glöp, er þeim þýkir að undan- förnu hafa orðið á ráðsmennsku háns. Stefán Eggertsson Aðalfundur íslenzk-sænska félagsins' var háldinn í Leik- húskjallaranum laugardaginn 26. apríl síðast liðinn. Formað- ur félagsins, Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri, gerði grein fyrir starfi félagsins á síðast liðnu ári. Félagið bauð á .síðast liðnu hausti sænska rithöfundinum Harry Martins- son, sem jafnframt er einn af átján í Sænsku Akademíunni, hingað til lands. Iíarry Martinsson dvaldi hér í hálfan mánuð og hélt fyrirlestra í ísl.-sænska félaginu og í Háskól- anum og las úr verkum sinum hjá Rithöfundafélögunum. Þá ferðað- ist hann nokkuð um landið. Síðan hann kom til Svíþjóðar hefir hann haldið nokkra fyrirlstera um ís- land og hefir það verið góð kynn- ing á landi og þjóð. Þá hafði fé- lagið nokkra skemnilifundi þar sem haldnir hafa verið fyrirlastr- ar um ýms sænsk efni, flutt sænsk [ músik og söngur, og sýndar kvik| myndir. Mjög fjölmenn Lúeíuhátíðl var haldin að venþu- Félagið fékk alImiMð af nýjum sænskum bó'k- um, sem félagsmenn fá lénaðar og eru þær geymdar í bókasafni sænska lektorsins og sér lektor- inn um útlán bókanna. Fél'agsmenn eru nú um 130. Úr stjórninni áttu að ganga formað- urinn, Guðlaugur Rósinkranz, vara formaður Árni Tryggvason hæsta- réttardómari, Sigurður Hafstað stjórnarráðsfulltrúi og Jón Magn- ússon fréttastjóri, og vöru þeir allir endurkjörnir í einu hljóði, en í stað Helga Hjörvar rith., sem ba'ðst undan endurkosningu var einnig einróma kosinn Gunnar Steindórsson framkvæmdastjóri, Fyrir. eru í stjórninni dr. Sigurð» ur Þórarinsson og Ilalldór Kiljan Laxness. Endurskoðendur voru endurkjörnir Halidór Jónsson arkitekt og dr. Björn Sigfússon. Svar frá f orstjóra Skipaútgerðarinnar Út af ofanritaðri grein, seni Tímhm hefir vinsamlegast gef- iö undirrituðum tækiíæri til að svara jafnhliöa birtingu, skal eftirgreint tekið fram: Nokkur togstreita hefir ríkt um í'eröir Esju og Heklu, sem á undaníömum árum hafa til skiptis fariö vestur um land til Akureyrar um páskana. Var um skeiö af haifu ísfirð- ingá lögð á pað mikil áherzla, aö Skipaútgeróin léti bæói Esju og Hekiu, pegar þær voru til- tækar, sigla vestur um land miðyikudagxnn fyrir skirdag, og skyídi annað skipið sigla beint til isafjarðar og liggja par sem fljótandi hótel um pásltana, en hitt' skipio þræða venjulegar hafnir til farþegaflutnings og losiinai’ og lestunar varnmgs á báðum leiöum. Samkvæmt reynslu virðist ekki vafi á þvi, að hægt væri að fá fulit skxp af í'arpegum í slík- urn bemum íeröum mini Reykja- víkur og isafjarðar um páskana, en þó treysti Skipaútgeroin sér ekki til þess að veroa viö oskum um þetta, þar eð varla gat talizt sanngjamt gagnvart Austiirð- ingum að láta þá ekki njóta þjónustu annars farþegaskipsins á nefndum ái'stima, eí bæði voru i föi'um, þótt rninna væri um farþegaílutning á Austur- landsieiö á þessum tíma. Reynt var það í'yrirkomulag að : láta Vestfirðinga fá annað fai'þegaskiþið á allar Vestfjaroa- hafnir fram og til baka rétt fyr- ir páskana, en láta siöan sarna skip sigia um hæl beint til ísafjaröar miðvikudaginn fyrir skírdag og svo áfram til Siglu- fjarðar og Akureyrar og til baka aftur sömu leiö, miðað við koniu til Rvíkiir að morgni þriðja í páskum. Þetta fyrirkomulag virtist geta gefið skipinu há- markstölu farþega og mestar fáanlegar tekjur fyrir farþega- flutning, að þvi undan skildu að láta skipið liggja sem hótel á ísafirði. En ekki þótti samt fært að hafa þetta fyrirkomuiag ! vegna sífelldra beiöna um ; flutning fólks í þessum ferðum til og frá Vestfjaröahöfnum sunnan ísafjarðar. Enn var reynt þaö fyrir- komulag aö láta hlutaöeigandi skip sigla um allar Vestfjaröa- hafnir í venjulegri röð vegna fólks og varnings i báðum leið- um, en þetta olli sem áður óá- nægju þeirra, sem hugsuðu sér að fara til ísafjarðar, og drap niður áhugann til að fylla far- Höfn Dagur Komið Farið þegarúm skipsins. Hlutaðeigandi fólk setti það eftir atvikum mest fyrir sig að komast ekki til ísafjarðar fyrr en á skírdagskvöld. Hitt þótti síður mikilvægt, þótt 2. dagur páska frá rnorgni færi allur í ferö heim á leið. Eru fyrir þessu ástæður, sem ónauðsynlegt yirð- ist að skýra í þessari grein. Þegar hagsmunir og áhugamál manna rekast á, er yenjan sú að reyna að finna sanngjarna leiö til úrlausxxar, og þetta hefir einnig veiúð reynt i framan- greindu máli. Var því sú skipan höfð í fyrra og í ár að láta hlut- aðeigandi strandferðaskip taka Vestfjarðahafnirnar í breyttri röð frá venju á norðurleið. Fara hér, á eftir nánari upplýsingar um umrædda ferð Esju nú í vor: Farþegar skv. skráningu við bui'tför frá Reykjavík kl. kl. í svefnkl. Án svenxkl. Sanxt. Reykjavík 2/4 18.10 Patreksf j. 3/4 04.22 07.00 26 20 46 ísafj. — 11.35 15.00 87 15 102 Bildud. — 19.25 20.25 6 5 11 Þiixgeyri 3/4—4/4 22.38 01.24 12 5 17 Flateyri 4/4 03.30 04.45 7 3 10 Súgandafj. — 05.52 06.00 4 4 Siglufj. — 15.47 19.00 6 6 Akureyri 22.35 2 — 2 150 48 198 Svo sem sjá má af þessu, var nxargir og allir farþegar án rúmlega helmingur allra far- svefnklefa til xxoi'ðlægari hafixa. þega, er með skipinu fór frá Rvík, til ísafjarðar. En langsam- lega næstflestir farþegar voru til Patreksfjaröar, næstu hafnar við Rvík á leið skipsins. Af þeirn farþegum (til Patreksfjaröar) voru 20, sem ekki höíðu rúm í svefnklefum, en fai'þegar þang- að í svefnklefum voru álíka Þótti því eftir atvikum eðli- legt og sanngjarnt að haga ferð skiþsins eins og gert var, og korna á norðurleið skipsins til móts við eindregnar óskir yfir- gnæfandi meirihluta farþeg- anna. Aö vísu varð þetta ekki gert án þess fáeinum mönnum. þætti sér í íxxóti gert, enda viður- kennt, að ekki er liægt að gera öllum til hæfis. Töf fai'þeganna til Mið-Vest- fjaröanna af nefndri tilhögun ferðar skipsms var tæplega 10 kist., þar af vegna viðstöðu á ísa- firöi 3,25 klst. Ekkert aukafar- gjald var reiknað vegna þessa, en fæðisgjald, miðað við neyzlu, meö hinurn hóflega taxta: dags- fæði • (morgunvei'ður, hádegis- vei'ður, síðdegiskaffi, kvöldverð- ur og kvöldkaffi) á I. farrými kr. 75.00 + 9% og 15% = kr. 93.00. Á II. farrými kr. 55.00 + 9% og 15% = kr. 68.20. — Er því dags- fæðið' þarna á I. farrými selt á svipuöu verði og aðeins ein sanx- bærileg máltíð kostar í hinum betri veitingahúsum hér i bæn- lum. . I Má„ því segja, að farþegar á hlutaöeigandi strandferðaskip- um fái góðan viðurgerning út á greidda fæðispeninga. Viö gi'eind skilyrði rná því gera ráð fyrir, að um leið og fai'þeg- um til ísafjarðar var gerður greiði með nefndri tilhögun fei'ðar á norðurleið, hafi margir farþegai' til Miö-Vestfjarðanna haft gagn og ánægju af því að véi’ja nokkrunx. klukkutímum til þess að skreppa til höíuðstaðar Vestfjarða, isafjarðár. Aftur á móti urðu svo farþeg- ar frá ísafirði að fara fyrr af stað en hinir á 2. páskadag, og eyða þá tíma og fæðisgjöldum í þaö að heimsækja allar suður- hafnirnar. j Röð hafna í hinni árlegu ferðaáætlun Skipaútgerðarinnar er auðvitað sett eiixs og hafn- irnar liggja á strönd landsins, og þarf ekki óhjákvæmilega að þýða það, að skipin skuli rekja hafnir í þeirxú röð, enda eru breytingar oft gerðar i samræmi við svohljóðandi heimildarskil- daga á ferðaáætlunínni: „Útgerðin áskilur sér rétt til aö fella niður áætlunarferðif og breyta þeim eiixs og nauð- synlegt kann að þykja, koma: á aukahafnir eða taka áætl- unarhafnir í annarri röð- en áætlunin greinir.“ Röð hafna í umræddri ferð Esju var auglýst i öllum dagblöð- unx hér áður en skipið fór, en misritun átti sér stað i einu blað- anna, Visi, og var hún leiðrétt næsta dag í sama blaði. Mun þetta ekki hafa orðið til baga fyrir nokkum rnann. Ritari umræddrar ádeilugrein- 1 ar, Stefán Eggertsson prestur í Þingeyrarprestakalli, segir, að fólk í Arnarfirði, Dýrafirði, Ön- undarfirði og Súgandafirði hafi verið svikið um ferð til ísafjarð- ar í umrætt sinn, og hafi meö vissu 50—60 manns verið þol- endur i þessu sambandi. Undarleg er þessi ádeila. Út- gerðln tilkynnti afgreiðslumönn um og skipstjóra, að farþegum frá nefndum byggðarlögum til ísaíjarðar rnyixdi veröa veitt fyr ii'greiösla með flutningi á öðru skipi frá Súgaixdafirði eða með því að Esja flytti þá inn til Bol- ungavíkur, og var hið síðar- nefnda endanlega ákveðið, ef til kæmi. En frá Bolungavík, 14 km. leið með bifreið, átti að vera vor- kunnarlaust fyrir alla að komast inn til isafjarðar. En ekki einn einasti farþegi gaf sig fram ti). ílutnings á íxefndri leið. Og að- eins 2 farþegar voru frá Patreks- firði til ísafjarðar, þrátt fyrir hina beiixu fei'ð. Verður því að líta svo á, aö Þíngeyrárklerkur fari með all- uxikil ósanixiixdi unx síðast nefixt atriði, og öll er greiix Ixans furðu legur samsetixixxgur. Má helzt af: henxxi skilja,. að almennt gildi straixdferða á vegum Skipaút- gerðar í'ikisins sé rokið út í veð- ur og vind, svo og heiður útgerð- arstjórans, vegna framangreindr ar tilhögunar fei'ðar á annai’i'í. leið i eimxi einustu strandferð á ári. Svoixa geta sumir menn ver- ið ofstækisfullir, jafxxvel þeii’, sem ættu þó mörgum öðrum frenxur að hafa taixxið sér hóg- værð og viðsýni. í fraixxhaldi af ofanrituðu þyk. ir rétt að vekja athygli á því, að' rekstur farþegaskipa í strand- erðunx íxxeð núverandi fyrirkonxu lagi verður með ári hvei-ju erf- i'ðari fjárhagslega, ekki sízt vegna tafa, senx skipiix verða fyr ir af viðkomum á smáhöfnum íxxilli aðalþéttbýlisstöðva. Flugvélum og biireiðum er ein beitt að beinum samgöngunx á íxxilli helztu þéttbýlis- og sanx- göixgumiðstöðva, og fá því þessi fax-ai'tæki flesta farþegana og þar með mest af tekjunum, sem sumpart áður féllu í hlut strand- feröaskipanna. En hiix góðu en tiltölulega dýru farþegaskip, Esja og Hekla,verða varla gerð út tii langfi-ama, ef byggja skal að nxestu á tekjuni fyrir flutixing farþega aðeins j. sanxbandi við snxæstu hafnirnár. Það er vandalaust að gera kröfur unx straixdferðaþjóixustu eiixskorðaðar við sérhagsmuni fólks á hverjum stað, en undir - rituðum, seixx oft þarf að ræða um fjármál strandfei'ðamxa og leita þar að úrræðum, er Ijóst, að skipixx verða eltki starfræk - á kröfunum eiixuxxx. Þarf þvi oít að fara veg á milli þess, • sem kröfunxar hljóða unx, og lxins, senx fært má þykja fjárhagslega Eitt í þessu er t. d. það a't' í-eyna.eftir því seixx þröng starfs- skilyrði leyfa, aö halda í og lað;, að sér viðskipti.við fjöldamx, :i stað þess að hrinda þeinx frá séi því að svo leixgi senx strjálbýlic' er stutt af fjölbýlinu til þess ac njóta þjónustu góðra og fullkor. imxa skipa, nxá búast við a'ð slíki; blessist, eix annars ekki. Þetts, þurfa senx flestir að skilja, eimx- ig klerkurimx á Þiixgeyri. I i Guðjón F. Teitssor^

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.