Tíminn - 03.05.1958, Page 9
T í >í 1N N, Suiigardsginn 3. maí 1958,
9
urlíti'ö fjárans sjálfsálitið og
hrokann í henni, hugsaði
harm sigri hrósandi.
— Nú? sagð'i hann upphátt,
þegar Klara svarað'i ekki. —
Finn&t yður hugmyndin ekki
góð? Þetta getur alla vega
ekki orðið neinum að meini
— svo framariega sem við her
um traust hvort til amiars.
15. KAFLI.
Hijómsveitin lék rúmbu og
fólkið þeyttist um og dansaöi
eftir kúnstarinnar reglum.
Klara var svo ringluð og utan
við sig að hún kom ekki upp
orði. Stolt hennar var þorrið
og eina hugsunin, sem að
komst var, að frú Franklin
vildi skilja viö mahn sinn og
ætalaði að blanda henni inn i
málið'.
— Ætþð þér ekki að svara?
Rödd Jóns var hörkuleg.
—Ég get fullvissáð yður um
að ég hef þaulhugsað allar
leiðir, hélt hann áfram. Þegar
þér eruð trúlofúð mér held ég
aö frú Franklin þori ekki að
gera neitt í málinu. Hún er
hrædd við að fólk haldi aö
hún sé heimsk og afbrýðisöm
kona, sem sífellt tortryggi
eiginmanninn.. Ef mér skjátl-
ast ekki er frú Franklin sízt
sú kvengerö sem vill verða til
athlægis. Ef tii vill finnur hún
seinna meir einhverja leið til
að losna úr hjónabandinu —
ef til vill ekki. En þá eruð' þér
úr sögunni. Og það er aöal-
atriðið.
— Gerir þér þetta til að vera
vingjarnlegur? Rödd hennar
skalf. Þér hafið ailtaf reynt
að vera vingjarnlegur ... —
þó að ég geti aldrei þoiaö það.
Hann hallaði sér fram á
borðið'. En í þetta sinn hafiö
þér ekkert á móti því?
Hún lokaði augunum andar-
tak. Ég sé enga aðra leið,
sagði hún hljómlausri röddu.
— Þá er þetta útkljáð', sagöi
hann og reyndi að hafa rödd
sína eins ópersónulega og
hann gat, eins og þetta væru
hrein viðskipti, en samt skalf
röddin ofurlitið. Þér megið
ekki taka þessu svona alvar-
lega, Klara. Satt að segja held
ég að' þetta verði bráðskemmti
legt.
— Skemmtilegt? Orðið var
eins og bergmál, hana langaöi
til aö hlægja hátt en hún gerði
það ekki. Skemmtilegt! —
þessi fáranlegi skrípaleikur í
stað þess sem hana hafði
dreymt um árum saman, alveg
siðan kvöidið í Oxford, þegar
hann hafði tekjð hana í faðm
sér og kysst hana — stúlku
númer 13! Einnig það haföi
verið' fáránlegur skrípaleikur,
þó að hún vissi þaó ekki þá.
— Já, Skemmtilegt! endur-
tók hann ákveðinn. Hann hélt
áfram: Mér hefur alltaf fund-
izt það hlyti að vera miklu
skemmtilegra að trúlofa sig en
giftast. pjónabandið er fúllt
af margvíslegum örðugleikum,
en trúlofun . . . ailir keppast
um að skenunta rnanni, maður
er alls staðar miðdepillinn,
maður getur skenunt sér án
þess að taka á sig nokkra telj-
andi ábyrgð. Ég skal sýna yöur
Washington, Kiara, og þegar
við erum trúlofuð hefur eng-
inn áhuga á aó slúðra um okk-
ur. Ég skal vera mjög skiln-
ingsríkur og nærgætinn unn-
usti. Ef þét viljið fara út að
skemmta yður með öörum, þá
er yður það heimilt og sama
gildir um mig. Þá sér fólk að.
við erum skynsöm og hleypi-
dómalaus. Þetta verður mesta
fyrirmyndartrúlofun. Jón hló
hálfþvingaö.
En henni var engin hlátur í
hug. Meðan hún sat þarna og
horfði á fjörlegt andlit hans
og í dimmblá augun, hafði hún
á tiifinningunni, að þessi trú-
lofun myndi baka henni þján-
ingar, ef til vill fleiri og meiri
en ef hún tæki afleiðingum
aðgerða frú Franklins.
Ef við' eigum að látast vera
trúlofuð, fæ ég að sjá hann
miklu oí'tar, hugsaði hún og
fann aö þrátt fyrir öll hugs-
anleg óþægindi, sem kynnu að
vera trúlofunni samfara,
myndi hún ekki neita.
— Við vef'ðum að fá kampa-
vín sagði hann. Það er alltaf
drukkið kampavín, þegar
haldið er upp á trúlofun.
I-Iún herti sig upp og brosti.
— Já, við skulum fá kampa-
vín. Siðan bætti hún við: Sið-.
ast þegar ég drakk kampavín
voruð það lika þér, sem pont-.
uðuð. Það var á Savoy. Kvöld-1
ið, sem þér buðuð mér og
Benna til kvöldverðar. Þér
sögöuð að kampavíniö ætti að
vera nokkurs konar endur- j
greiðsla fyrft- flöskuna, senh
þér unnuð af*Benna á Welling
-dansleiknuni, þegar þér höfð-1
uö kysst þretfcan stúlkur. Mun-
ið þér að ég var númer þrett-
án? j
— Já. Hanþ greip um hönd
hennar og þrýsti hana. Ég
man, að ég; kyssti þrettán
stúlkur, en þjl varst fallegust
— langfallegtist.
— Fallegi-i en ungfrú
Gretner?
Hann hló hátt. Hamingjan
sanna, ég vaf alveg búinn að
gleyma henni.
Hún tók undir hláturinn. Og
ég sem var svo afbryðissöm út
i hana allt kvöldið. Hún vissi
varla fyrr en hún sieppti orð-
inu, hvað hún hafði sagt og
hún varð óttaslegin. En hann
j hafði kannski ekki heyrt hvað
hún sag'ði.
Rödd hans varð undarlega
áköf. Varstu það, Klara? En
hvernig gaztu það? Við höfð-
um aldrei hitzt fyrr.
Hún hló aftur, en hláturinn
var þvingaður.
— Ég var svo skelfilega ung!
Ekki oröin átján ára og ó-
heyranlega rómantísk. Benni
, leit alltaf upp til þín eins og
ihetju. Ég var eiginlega ákveð-
in í að, verða hrifin af þér,
, löngu áður en ég sá þig. Hún
j hló aftuf. Það er merkilegt . . .
|bætti hún hægt við . . . hvað
smekkurinn breytist.
Á andlit hans kom torkenni-
legur svipur, eins og hún hafði
slegið hann utanundir.
— Já, það' er furöulegt, og
hann bætti við: ég er sem
sagt ekki draumaprinsinn
þinn lengur.
| —- Ég var að' segja, a'ö ég
. hefði verið svoddan krakki þá!
— Það var og! Rödd hans
jvarð bitur. Hann sló í borðiö
Jog sneri sér frá henni. Hvar
jí fjandanuni er þjóninn?
Klara virti.- hann fvrir sér,
meðan hann pantaði kampa-
vínið. Henni leið' ekki vel, þótt
henni fyndist hún hafa fengiö
uppreisn. Ef til vill hepppast
mér þrát fyrir allt að fram
kvæma þetta.
Þjónninn kom með kampa
vínið og þau skáluðu.
— Skál, Klara. Skál fyrir
trú’ofun okkar og vonum aö
við getum leikið rækilega á
þau öll. Hann virtist aftur
kominn í ljómandi skap.
— Eg skal gera mitt bezt,
sagði hún og kinkað'i brosandi
kolli.
— Það er léttir að' vera með
konu, sem ekki hefir það eina
takmark að giftast manni,
sagð'i hann rétt á eftir. Hon
um varð hugsað til Rósalindu
og orðaskipta þeirra fyrr um
kvöldið.
Klara roðnaði. Þú ert þó
ekki svona sjálfselskur?
— Jú, óskaplega, svaraði
hann. En mig minnir að ég
hafi sagt þér það fyrr.
Vel á minnzt, Klara, . .
Hann setti glasið frá sér . . .
fyrst þú segist ekki ætla að
giftast mér, hvernig viitu þá
að maðurinn þinn verði?
Hún roðnaði aftur. En þetta
verkaði örvandi á stolt henn
ar. Hún hugsaði sig um ör-
stutta stund, svo sagði hún,
um leið og hún sá Albert Ast
hon fyrir sér í huganum, eins (
og hann hafði verið niðri hjáj
hesthúsunum kvöldið áður.
— Hann á að' vera hár og!
herðabreiður, hann á að vera
mjög karlmannlegur, en ekki
hrokafullur og montinn.
Hann á að vera aðlaðandi, en
hann má ekki vita af því sjálf
ur að minnsta kosti má hann
ekki láta á því bera að hann
viti það' . . .
— Er þetta sneið til mín?
greip hann glottandi fram í,
en hún svaraöi ekki, heldur
hélt áfram:
— Hann hefir aldrei skipt
sér mikið af kvenfólki. Ekki
af þvi a'ð hann sé kvenhatari,
heldur vegna þess að hann
hefur ekki haft tima til þess.
Hann hefir svo mikið að
gera . . .
— Viðskipti? í rödd hans
var bitur hljómur.
Hún hristi höfuð'ið brosandi.
— Nei, nei. Eg' held að’ hann
hafi ekki hænuvit á slikum
málum. Hann er alltof hæg-
gerður —*og heiðarlegur, ef
þú skilur, hvað ég á viö. Hann
mundi aldrei trana sér fram
á kostnað annarra. Hann hef
ir hreinlega ekki vit á því. Nei,
hann hefir að'eins áhuga á
j örðinni sinni — og hestunum
sinum. Eg held að hann skilji
hesta betur en manneskjur
og þeir skiija hann — og
þykir vænt um hann. Hann
bregst aldrei neinum og held
ur alltaf loforð sín.
Hún þagnaði og hann skaut
kaidhæðnislega inn í:
— Þú talar eins og þessi
dyggðum prýdda manneskja
sé til í raun og veru.
— Hver veit nema svo sé?
tautað'i hún. Ef til vill er
hana að finna einhvers staðar.
I Á sama augnabliki gekk
| kona rétt við borð' þeirra, nam
'staðar og hrópaði:
Skemmtilegt — Fjölbreytt — FróSIegt — Ódýrt
Lesið kvennaþætti okkar, draumaráðningar og afmælisspádóma.
Tímaritið SAMTÍÐIN
flytur kvennaþætti Freyju (tízkunýjungar frá París. London,
New York. — Butterick-tízkumyndir, prjóna-, útsaums- og
hekimvnztur), ástasögur, kynjasögur og skopsögur. — SkákþæÉÖ
eftir Guðmund Arnlaugsson, bridgeþætti eftir Árna M. Jóns-
son, vinsælustu dans- og dægurlagatextana, verðlaunagetraunir,
ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar, viðtöl, vísna-
þætti og bréfaskóla I íslenzku allt árið.
10 hefti árlega fyrir aðeins 55 kr.,
og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef þeir
senda árgjaldið 1958 (55 kr.) í ábyrgðarbréfi eða póstávísi»
með pöntun. Póstsendið í dag meðfyigjandi pöntun:
Ég undirrit óska aö gerast áskrifandi aö SAMTfD-
INNI og sendi hér með árgjaldið fyrir 1958, 55 kr.
Nafn ..
fleimiíi
Utanáskrift okkar er; SSAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvfk.
^iinmimiiiiiiuninminimiiiiiiiimuiiuKiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia]
!
Tilkynning
um áburðarafgreiðslu í Gufunesi.
Áburðuv verður afgreiddur frá og með mánu-
deginum 5. maí og þar til öðru vísi verður á-
kveðiö, eins og hér segir:
Alla virka daga kl. 7,30 f.h. — 3.30 e.h
Lai'gardaga kl. 7,30 f.h. — 3,00 e.h.
Til hagræðis fyrir kaupendur eru afgreiðsiunótur
útgefnav í Gufunesi.
— Gerið svo vel að geyma auglýsinguna.
Áburðarverksmiðjan h,f.
TOiniuiHiimiiamiiiiiiiiimuimiiiiiiiimuimiimiiiuiiiiiiiuuniuiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiinnniiiHwii
wieHiðiiumiiiaMiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiHiiiuiiiiiiiiniiifflmn
3
sa
Ej
| Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 17., 18. og 23. tbl. Lögbiriinga-
blaðsins 1958, á hluta í Fálkagöíu 24 (gamla hús-
inu), hér 1 bænum, eign Sigurðar Karlssonar, fer
fram eftir ki’öfu Landsbanka íslands á eigninni
sjálfri fimmtudaginn 8. maí 1958, Id. 3 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík
BBimmaniRanmniiiniiiiiiiiiiiiimiiHmiiiTmiiiiimiiimmiiiimiiiiiimmmmminmiiii;
ÞÖKKUM INNILEGA auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför
Stefáns Benediktssonar,
Skaftafelll, Öræfum.
Börn hins látna.
Faðir okkar
Svavar Þjóðbjörnsson,
Sandgerði, Akranesi
andaðist að Landakotsspitala, flmmtudaginn 1. maí.
Dætur hins látna.
Maðurinn minn og. faðir okkar
Sigurður Magnús Sólonsson,
múrarameistari
andaðist i Landakotsspitala, aðfaranótt 1. þ. m.
Laufey Einarsdóttir og börnin