Alþýðublaðið - 08.09.1927, Síða 1
Alþýðublaðið
Gefið tsf af AlÞýðnflokknunt
Nunileftír ðtsolunni í A-deildinni. 9 “ "'‘“l
P. DUUS.
GAMLA BÍO
Rauða liljan.
Sjónleikur í 7 páttum.
Aðalhlutverkin leika:
Ramon Novarro og
Enid Bennet.
Myndin er samin og út-
búin af Fred Niblo, sem hef-
ir getið sér frægðarorð fyrir
margar ágætar kvlkmyndir,
t. d. „Blóð og sandur“ og
núna nýlega stórmyndina
„Ben Húr“.-
EIMSKIPAFJELAG
ÍSLANDS
jiimtiun
„Gullfoss“
fer héðan annað kvöld
M. S til útlanda, Leith og
Kanpmannahafnar.
Farseðlar ssekist í dag.
Mikið úrvai af Manchettskyrtum,
Karlmanna-peysum, Golftreyjum,
Náttkjólum, Kvenbolum. Mikið úr-
val af Drengjanærfatnaði í öllum
stærðum, ágæt og ódýr. Afar-mik-
ið úrval af sokkum við allra hæfi,
góðum og ödýrum.
Gerið svo vel og athugið verð
og vörugæði áður en pár farið
annað.
Verzl. BráarSoss,
Daugavegi 18. Sími 2132.
Litla kvæðið
um
litlu hjónin
eítir
Davíð Stefánsson með
myndum eftir Tryggva
Magnússon, merkasta
og fallegasta barna
bókin,
fæst hjá béksölum.
I
Við vottum hjartanlegar pakkir öllum,
er sýndu okkur samúð og vinsemd við
andlát og útför konu, móður og tengda-
móður.
Knud Zimsen. Ingibjörg Topsöe-Jensen.
Aage Topsöe-Jensen.
útsöluna, sem stendur næstu daga.
Mikið af sérlega ódýrum fatnaðarvörum
Lítið í glnggansi.
Guðm. B. Vikar,
Laugavegi 21.
Sími 658.
Nýkolnið:
mikið af nótum fyrir pianö, harmoníum, fiðlu, éelló, einnig kenslu-
bækur fyrir sömu bljóðfæri.
Garmmófónplötur i miklu úrvali.
Katrin ¥lðar.
Hljóðfæraverzlun.
Lækjargötu 2.
Sími 1815.
Mðarhós og verzlunarhús
á Eyrarbakka (Hekluhúsin)
tii sölu eða leigu frá 1. okt. næstkomandi.
Nánari upplýsingar gefur
Júlíus Guðmundsson,
Pósthusstræti 2.
Reykjavik.
Símn. »Nemesis«
Tals. 1039.
udýru
ferðatöskurnar
eru komnar aftur
Verzl. „AlfaM
Bankastræti 14.
Austurferðir frá
MT verzl. Vaðnes
Til Torlastaða mánudaga og
föstudaga frá Rvik kl. 10 árd. og frá
Torlastiiðum daginn ettir kl. 10 árd.
Björn Bl. Jónsson.
— Sími 228. — — Simi 1852 —
NÝJA BIO
Oiftingar-ákvæðið.
Sjónleikur í 6 páttum.
Aðalhlutverk leika:
Billie Dove,
Franeisx Gnshman o. fl.
(sá, semlékMessaiaíBenHúr)
Þessi kvikmynd er óvenju-
lega efnismikil og fögur.
Efnið er úr lifi leikkonu og
leikstjóra í New York, sem
unnast, en örlögin aðskilja.
En ást leikkonunnar, sem
Bellie Dove .leikur, á pann
rnátt, sem jafnvel dauðinn
fær ei unnið á. Þessi kvik-
rnynd hlýtur að vekja göf-
ugár tilfinningar í huga
hvers áhorfanda.
Barnaskólinn
í Bergstaðastræti 3
byrjar 1. oktöber. Tekin böm inn-
an skólaskyldualdurs.
ísleifur Jónsson.
□-
Beilræði eftir Henrik Lund
fást við Grundárstig 17 og i bðkabúð-
um; góS tækifærisgjöf og ódýr.
□ -
-□
S.s. Ljrra
fer héðan í dag (fimtu-
dag) kl. 6 síðd. til
Bergen, um ¥est-
mannaeyjar og Fær-
eyjar.
Farpegar sæki far-
seðla fyrir hádegl
í dag.
Nie.