Tíminn - 09.05.1958, Side 5

Tíminn - 09.05.1958, Side 5
TÍMINN, föstudaginn 9. maí 1958. Einkafyrirtæki, sem endurgreiðir gróða sinn, er skattlagt aiveg eins o IhaldiS reynir að íeSa þessa siaðre^nd með árásnm á samvinnuíélögin Þa<S vill leggja kva'Sir á samvinnufélög, sem eiigin önnur féSög þurfa að bera! Allmikiar umræður hafa verið um samvinnumál á A!- þingi síðustu daga og er Ijóst af þeim, að Sjálfstæðismenn vilja leggja á félögin miklar kvaðir, sem engin önnur félög É landinu bera. Hins vegar hefir ríkisstjórnin lagt til í skatta- frumvarpi sínu, að samvinnuféiög og hlutafélög sitji við sama borð í tekjuskatti, greiði hvor tveggja 25%. thaidið hefir gert harða atlögu að samvinnuféiögunum, en stjórnar- flokkarnic hafa staðið saman um að hrekja hana af hönd- um sér. 1% af allri veltu sinni í varasjóð með sömu kjörum og þeir heimta, að samvinnufélög geri það? Vilja Sjálfstæðismenn flytja slíka til- lögu á Atþingi? Hví viija þelr ekki sjáifir „hlunnindi“ samviiinufélaga? Enn ein spurning, sem iögð var vinnufélaga, sem ekki e? til, hafa fyrir Sjúlfstæðis'menn í umræð- að Eimskip, IMPUNI og SÍF leggi daga, eru ákvæðin um sameigrtæp þeir rekið mörg mestu fyri'-tæki sín skatífrjáis. Það eru ekki nema 1—2 ár síð- an auðugasfa félag landsins, sem menn cins og Thorsararnir <>g nú síðast Bjarni Benediktssoii hafa unum á Aiþingi, var á þessa lund: Ef þið teljið lagaákvæðin uni sam vinnufélög svo rnikil ,,hlunnindi“ í skatiarnálum, af hverju breytið þið-þá ekki hlutafélögum ykkar í samvinnufélög? Það er mjög félög. Samkvæmt þeim gete sameign arfélög einstaklinga orðið alger- lega skattírjáls, ef eígendur þeirra vilja. Skiptast þá tekaur félaganna milli eigenda þeirra og skattleggjast sem tckjur þar, Af liverju segja Sjálfstæðismenn ekkert um þessi hhmnindi? Það verður fróðlegt að sjá, hvori Morgunblaðið og Vísir hefja nó skipulegar árásir á sameignarfé- lög einstaklinga fyrir „skattfríð- indi“. Það verður gaman að íylgj ast með, hversu mikill þrottur ' stjórnað,, byrjaði að greiða skatta. auðvelt samkvxmt íslenzkum lög- verður í baráttu blaðanna iyrir því, að þessi sameignarfélög ein- staklinga greiði sömu skatta, og önnur félög. Margt fróðlegt hefir komið fram í þeim uimræðum, sem þegar hafa orðið um tnál þefta. Er það hvað athyglisverðast, að Björn Ólafsson viðurkenndi í einni af inörgum ræðum áínum um málið, að sam- vinnufélögin hefðu borið skatta- byrðar, en í marga áratugi hafa íhaldsmenn breiu það u<i u»n mml ið með sífelldum áróðri, að samvinnuféiögm væru nær skatt- frjáls. Skylda á kaupfélögum en ekki Wutafélögum. Um iángt árabil hefir sú skylda livílt á samvinnufélögum að leggja 1% af allri veltu sinni í varasjóð og hafa % af þes'su fé verið skatt- skyldir til ríkissjóðs. Þetta hafa samvinnumenn áður fyrr sætt sig 1 Þessi gamla skattaregla er þó ckki uein ,,hlunnindi“ til sam- vinnufélaga. Hún er fyrst og frcrnst viðurkenning löggjafans á því, a@ þau veralunarfyrirvæki, sein skila tekjuafgangi síiium aft ur til viðskipíavina, fái þá endur greiðslu dregna frá skattskyldum tekjum. Þcíta á alveg jafnt við kaupmenn og aðra. Ef þeir vilja skila aftur gróða sínum til fólks- ins, geta þeir notið fyrir það söniu skattakjara og samvinnu- félögin njcta um sínar endur- greiðslur. Af hverju gera kaup- menn þetta ekki? Af hverju vilja þeir ekki sitja við sama borð og siunvinnufélögin í þessu efni, þar sem það stendur til boða? Þetta er mikilsverð spurning, sem sneetir kjarna málsins. í stað þess að fara að dæmi Það er Eimskipaféiag íslands. Þá cr til voidugt fyriríæki, sem að vísu er ekki látið fará háít um, og lieitir Innkaupasamband heildsala, á erlenílu máli styít IMPUNI. Það greiðir enga; skatta. Enn er til saltfisksolu- hringur mikill, sem SÍF nefnist í dagiegu tali, og ým.sir ráða- meun SjálfstæSIsflokksins hafa verið og eru nátengdir. Þetta fyrirtæki hjálpaði til að koma upp Morgunblaðshöílinni í trássi við landslög. Það greiðir enga skatta. Svoua mætti telja ýmis- legé fleira, en þetta sýnir hið rátta andlit íhaldsins í skattamál- um fyirtækja. Þeí.ta eru óska- Sameignarféiög einstaklinga börn þeirra mauna, sem standa verða skaítfrjáJs. Við þessu Iiefir ekki fengizt svar f ekar en ýmsu öoru. Sann- leikurinn er vafalaust sá, að nen ingamenn landsins hafa ríghaldið í hiutafélagsformið af því að þeir ■teija sér það hentugast. Þeir kæra sig ckki ura að heyra á það mhiiflzt, að endurgreiða tekjaaf- gang tjl þess fólks, sem ljann e' tekinn af. Þeir vilja fá að ! sínum mestu fyrirtækjum skattfrelsh þegar unnt er, og þeir æila sér vafalaust að beina at- hyglinni frá þessu með árásum á sámvinnufélögin. á bak við hinar stöðugu árásir á samvinnufélögin. Hvernig mundi Sjálfstæðismönn um lítas.t á að löghjóða þá skyldu, Enn eitt atiiði í sambandi við skattamál félaga, eins og þau verða samkyæmt þaim breytingum, sem Aiþingi mun vafalaust gera næstu Öxlar með hjéðum .Vb fyrir aftanívagn og kerTur, bæði vörubíla- og fólkibila- hjól á öxium. Einnig beizli. fyrir heygrind og kassa, TÖ- sölu hjá Kristjáni JúMus- syni, Vesturgötu 22, Reykja- vík, e. u. Sími 22724. — Póstkröfusendi. B D ■ B D I .V.V.ViVU Við, þar sem félögin voru i upp- samvinnufélaganna og tryggja við- hafi fjárhagslega veik, enda ekki skiptayinum sinum sannvirði vöru byggð upp af miklu auðmagni, með því að skila gróða sínum eins' og hlutafélögin. Á síðari ár- heiðarlega aftur, en láta sj'álfiun um hefir þetta ákvæði reynzt all- sér nægja laun og hóflega vexti mikill baggi á félögunum. Á hluta af hlutafé, hafa þeir menn, sem félögum 'hefir engin slík skylda hvílt og ráða þau enn í dag, hve mikið þau leggja í varasjóð. Nú er lagt til að þessi skylda sem samvinnufélög ein allra fé- laga í landinu bera, verði minnk- uð þannig, að þau þurfi aldrei að ieggja meira í varasjóð en nemnr hagnaði af utanfélags- mannaviðskiptiun. Þessu sanngiruismáli Iiafa í- Iialdsmenn barizt gegn af otldi og egg. Þeir yilja að þessi skylda hvfli áfram á samvhumfélögun- um, hvað sem tautar. Þegar þeir hafa verið spurðir að því, livort þeir vilji samþykkja, að hiuta- félög beri sams konar skyldu, hefir þeim orðið svarafáft. Það yakir sýnilega ekki fyrir þeim, eiga einkafyrirtækin hér á landi, reynt að draga athygli landsfólks- ins frá sannleikanum með því að halda uppi stanzlausum áróðri á samviunuféiögin. í stað þess að segja þennan sannleika, láta fóik- ið njóta réttlátra viðskiptakjara, hafa þeir reynt að feia sig í bak við ákærurnar um „skattfriðindi“ samvinnufélaga, sem engin eru. Samvinnumenn : hafa raunar sjálfir sýnt og sannað, hvernig hægt er að beita þessari reglu í starfsemi hlutafélaga. Olíufélagið. h.f. hefir skilað aftur um 20 millj. króna, og þetta fé hefir vérið viðurkennt frádráttarbajrt. ýfrá skattskyldum tekjum, enda eru það auðvitað ekki tekjur félags- ins, sem það hefir skilað aftur til heldur aðcins að liaida þessum viðskiptavina. Samvinnutryggingar gömlu fjötrum lögunum. Vflja þeir endurgreiða gróðann til fólksiius? 'Enda j>ótt ‘áróðrinum um ,,skatt- friðindi" samvinnufélaganna sé haldið áfram af fullum krafti, gæta forustumenn Sjálfsíæðis- flokksins þess, að viðurkcnna sjálf ir, að ekki sé hægt að skattleggja það fé, sem samvinnufélög endur- greiða til félagsmanna sinna eða leggja í stofnsjóði á þeirra nafn. Þetta sagði Björn Ólafsson til dæm is skýrum orðum í umræðunmn á Alþingi. Er þessi regla raunar viðurkennd um víða veröld. á samvinnufé- eru skattlagðar nákvæmiega eins og 'hlutafélög. Þær hafa endur- greitt til hinna tryggðu um 14 milljónir króna. Skattayfirvöld hafa litið eins á þeirra mák .Þessi leið stertdur opin einkafyrirtækj- unum. Af lwerju nota þau hana ekki? Skattfrjálsu einkafyrirtækin. í stað þess að notfæra sér þetta tækifæri hefir það verig peninga mönnum landsins nieira áhugamál að skapa sínum eigin félögum algert skattfrelsi. Á sama tíma, sem þeir ‘hafa haldið uppi hinum mikla áróðri um „skattfrelsi? sani- 5 I ■ B ■ ■ I V.VAV.V.V.V.V.VAVAWAVAW.V.V.^VAVAV.V.V.V.’.W.V.W.W.VkVVJ Tilkynnlng um bótagreiöslur íííeyrisdeildar almanna- trygginganna áríS 1958 Rótatímabil lífevristrygginganna er'frá 1. jan. s.l. til ársloka. Lífeyris- upphæðir á fvrra árchel.mingi eru ákveðnar til bráðabirgða með hliðsjón af bótum síðasta árs og uppiýsingum bóíaþega. Sé um tekjur að ræða til skerðingar bótarétti, verður skerðing lífeyris árið 1958 miðuð við tekjur ársins 1957, þegar skaítframtöl liggja fyrir- Sæk]n þarf á ný um bætur samkvæmt heimildarákvæðum almanna- tryggingalaga fyrir 25, maí n.k., í Reykjavík til aðalskrifstofu Tryggingar- stofnunar ríkisíns, en úti um land til umboðsmanna stoínunarinnar. Til heimildsrbóta tcijasi hækkanir á eUi- og örorkulífeyri, hækkanir á lifeyri t.il munaðarlausra barna, örorkustyrkur, ekkjuMfeyrir. makabætur og bætur til ekkla vegna barna. Þeir, sem nú njóía hækkunar elli- og örorkulífeyris, þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar fyrr en um næstu áramót, þar sem hækkunin er þegar úrskurðuð t.il þess tíma. Árlðandi cr að örorkustyrkþegar sæki fyrir tilsettan tíma, þar sem ella er óvist að hægt. sé að. taka umsóknjrnar. til greina, vegna þess að fjárhæS sú, er verja má í þessu skynj, er takmörkuð. Fæðnrgarvottorð og önnur tilskilin vottorð Skulu. fylgja umsóknunum, hafi þau eigi verið lögð fram á'ður. Þeir umsækjéndur, sem gjaláskyldir eru til Meyristrygginga, skulu sanna með kvittun innheimtumanns eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil geta varðað skcröingu eða misst bótaréttar. Norðurlandaþegnar, sem búsettir eru hér á landi, eiga samkvæmt samningi um félagslegt öryggi bótarétt til jafns við Islendinga, ef dválar- tími þeirra og önniir skilyrði, sem samningarnir tilgreina, eru uppfyllt. íslendingar, sem búsettir eru í einhverju Norðurlandanna, eiga gagn- kværaan rétt til gredðslu bóta í dvalarlandinu. Athvgli skal vakin á því, að réttur til bóta getur fyrnzt. Er því nauð- syníegt að þeir, sem telja sig eiga rétt til bóta og óska eftir að fá þær greiddar, dragi eigi að leggja fram umsókn sína. Munið að greiða iðgjöld til lífeyristrygginga á tilsettum tíma, svo að þér haldið jafnan fuilum bótaréttindum. Re; kja’ ík, 6. mci 1958. TrygglngastofKun ríkisins i. a b b ■ ■ i I B I ■ B I LW.W, .v, Happdrætti Háskóia Dregið á morgun um 793 vinninga, samlals kr. 1 §35009,00. í dag er síðasti söludagur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.