Tíminn - 13.05.1958, Blaðsíða 9
T í M HN N, þriðjudagiuu 13. maí 195S.
Þrettánda stúlkan
Saga eftir Maysie Greig
34
9
aniiiiniiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiHiiiniiiiiniiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiinimsr
jjjj s
I Tilkynning
I um refa- og minkaveiðar 1
gremja dvína'öi skyndilega og
hún fann til meöaumkunar
meö stúlkunni. Hana langaöi
mest til aö rétta henni hönd-
ina og segja. Þetta eru ein-
tóm látalæti og skiptir engu
fyrir okkur....En hún gerði
þaö ekki. Hún vissi aö hún
gæti aldrei afboriö þaö ef
hann kvæntist Rósalindu.
— Má, ég biðja um þennan
dans, ungfrú Wislow.
Það var Albert Ashton. Hún'
haföi einmitt veriö að hug-
leiða, hvort hann byði henni
í dans og hafði kviðið, ef hann
gerði þaö.
— Já, þökk fyrir, hr. Ashton,
tautaði hún.
í fyrstu töluðu þau ekki
saman, en dönsuðu tvær hring
ferðir á gólfinu. Hún fann hve
litil hún var í fangi hans og
hún óskaði aftur eíns og hún
hafði einu sinni áöur gert aö
hún gæti orðið ástfangin af
manni, eins og honum
Að siðustu sagði hann: Eg
hef enn ekki óskað yöur til
hamingju, ungfrú Wislow.
— Nei, . . . .en þakka yöur
fyrir. __ -
— Ég var heldur ekki aö
óska yöur til hamingju nú.
Maöur getur ekki óskað hj art
anlega til hamingju, þegar
maöur er eins hissa og ringl-
aður og ég er nú.
Ringlaður? . |
— Já, þegar ég spurði yöur
um daginn, hvort ég ætti
nokkurn keppinaut, létuð þér
á yður skilj ast aö svo væri ekki
Og satt aö segja haföi mér
ekki fundizt þér sú mann-gerö
sem á auðvelt með aö segja
ósatt.
Hún fann aö roðinn hljóp
fram í kinnar hennar.
— Þá, . . . var ég ekki trú-
lofuð, hr. Ashton, sagði hún,
en vissi aö svariö var alger-
lega ófullnægjandi.
— Þér vitið mæta vel, a'ö ég
á ekki við það: Og þessi trú-
lofun hlýtur að hafa verið í
uppsiglingu þá.
— Nei.
— Ekki það . . . Hún fann a'ö
hann horfði rannsakandi á
hana Bar það svona brátt að
Ástin vaknar ahnars yfirleitt
ekki svo snögglega.
— jú, víst getur hún gert
það, sagði hún. Hún hugsaði:
Hún getur komiö eins og
þruma úr heiöskiru lofti.
Þannig hafði þaö vei'ið þegar
hún varö ástfangin af Jóni
þegar hún sá hann fyrst í
herbergi hans í Wellin.
— Þér hafið kanniki á réttu
að stancla, svaraöi hann hægt.
Þannig var þaö raunar meö
mig, Klara. Hún tók eftir aö
hann ávarpaði hana meö for-
nafni og var ekki eins reiði-
legur og bitur og áður. Hann
hélt rólega áí'ram: Fyrir
nokkrum kvöldum hitti ég
unga enska stúlku, með gullið
hár og fögur og hreinskilnisleg
blágrá augu. Þá gerðist það.
En þér skuluö ekki íara aö vor
kenna mér vegna þess. Rödd
hans varö hörkulegri. Ég get
þolaö þaö. Það sem mér sárnar
mest er þér skylduð hafa
mig að fífli meö því að fá mig
til aö trúa því seirrþér sögöuö.
AuðvitaÖ hafiö þér veriö trú-
lofaðar þá! Og þó . . . þér
segist ekki hafa veriö.......
Hann þagnaði, en bætti loks
við:Æ, það veit hamingjan að
ég botna hvorki upp né niður
í þessu öllu.
— Gott kvöld, vina.
Rósalind stóð viö snyrtiborð
og reykti sígarettu. Hún var
Þau dönsuðu þögul. Klara kiædd rauöum samkvæmiskjól
fami til sektar. Bara aö hún Koparrautt hárið féll um
hefði getað útskýrt. . . en hún
varð aö halda loforð sitt. Jón
og hún höfðu lofað hvort öðru
að þau mættu ekki undir
nokkrum kringumstæðum
gefa í skyn hvernig í pottinn
væri búið.
Rétt á eftir herti hann takið
utan um hana og sagði lágt:
Heyrið þér nú, Klara. Réttu
lagi ætti ég að kveðja yöur nú
í kvöld. Það er hið eina skyn-
samlega og það sem mér í raun
og veru ber. Og ef til vill
mundi ég líka gera það, ef ég
væri . . . ef ég væri viss um að
þér væruð raunverulega ham-
ingj usamar. En þaö er ég ekki!
Þegar manni þykir vænt um
einhvern finnur maður slíkt á
sér. Þess vegna langar mig aö
segja yöur að geti ég einhvern
tíma orðið yður aö liöi....
þá gerið þaö fyrir mig aö leita
herðar henni og augun voru
grá eins og reykurinn úr síga-
rettunni.
— Gott lcvöld, sagði Júdit.
Hún óskaði að Rósalind færi
á brott. Hún kærði sig ekki um
að láta hana sjá hve hún var í
mikilli geðshræringu.
En Rósalind lét fallast í stól
við hliðina á henni. |
— Skemmtir þú þér vel?
spurði hún kæruleysisleg.
Nú var ungu stúlkunni nóg
boöið. Hún snerist á hæl og
fnæsti:
— Skemmti mér? Skemmti
mér við að sjá Albert gera sig
að fífli......og einmitt nú
þegar hún er trúlofuð. ... j
Hún þagnaði og beit á vör-
ina á sér.
— Nú já, sagöi Rósalind og
lét sér hvergi bregða. Hún
til mín, Klara, skrifið. . . eða horfði ásígarettuglóðina.
þér getið hringt........segið
aðeins að yöur langi til að
hitta mig eða þér þarfnist
vinar. Þetta er ekkert bind-
andi, þér megið ekki skilja
mig þannig. Mig langar aðeins
til aö hjálpa yður, þegar þér
kunnið að þarfnast þess.......
ViljiÖ þér lofa mér því?
Hún heyrði sjálfa sig tauta
að hún lofaöi því, Hún hafði
á tilfinningunni aö einn góðan
veðurdag gæti svo farið að
hún hefði þörf fyrir góðan vin.
Jón dansaði næsta dans við
hana. Hann brosti stríðnis-1 hún væri ekki trúlofuð Carfew
lega til hennar urn leið 0g|liðsforin8Ía- Og ég veit vel
hannsagði: Svo aö hávaxni og; hvemig á því stendur að hún
karlmannlegi maðurinn, sem 'trúlofaðist honum í þessum
þú lýstir fyrir mér um daginn j ffýti. Eg heyrði að mamma
var þá ekki eintómt hugar-
fóstur? Klara.
— Ég sagði aldrei að hann
væri neitt hugarfóstur.
hann
enn þá stoltari ef hann heldur
aö hann hafi rifiö þig úr faömi
keppinautar síns.
— Þaö er svo að heyra að
þú sért búinn að skipuleggja j Mig grunar að brátt fari jörðin
framtiðina fyrir mig. jaö brenna undir iljunum á
— Guð minn góður. Ég hef vesalings saklausu ungfrúnni.
þó augun á réttum stað. Eg
sá hvernig hann horfði á þig
meðan þú dansaðir við hann
Æ, greyið hugsaöi ég meö mér.
Og svo fór ég a'ö hugsa um aö
það væri ef til vill ég sem átti
alla vorkunn skilið. Var það
ekki furðulegt?
— Afskaplega.
— En lofaðu mér að oska
þér til hamingj u með valiö. Ég
man þú sagðir að hann skildi
hesta betur en konur svo ég
vona að honum takist að skilja
konur þegar þið eruö gift. Ef
ég væri kenmaður mundi
mér finnast maöur sem skildi
betur skepnur en manneskj ur
þrautleiðinlegur.
Þegar Albert fór aö dansa
við Klöru för Júdit fram í fata
hengiö. Hún gat ekki afboriö
a'ó' sjá þau dansa saman. Hún
gat ekki þolað að sjá Aibert
horfa á Klöru þessu elskuríka
augnaráði.
Frá 12. maí til júlíloka er a gefnu tiiefni sirarvg- §
iega bönnuð öll grenja- og refaleit og óþarfa um-
ferð um grenjasvæðin af öðrum en þeim, sem eru 1
til þess ráðnir. Á sama tíma er ætlazt til aS §
ráðnir veiðimenn sjái um minkaeyðingu. Er þá §
öðrum veiðimönnum óheimilt að leita að mmka- 1
bælum og taka hvolpa úr þeim, nema með (eyfi
hinna ráðnu manna eða iandeiganda, sé enginn 1
ráðinn minkveiðimaður.
VEIÐISTJÖRI
i
uioinmiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiuiBniiit
Jörðin Jörfi
5
E
E
í Þorkslshólshreppi, Vestur-Húnavatnssýslu er til
sölu. Góð fjárjörð. Nýtt íbúðarhús. Tilboðum sé
skilað fyiir 25. maí 1958 til Ólafs Daníelssonar,
Sólbakka, sími um Lækjamót, sem gefur aliar
nánari upplýsingar.
Mér þykir það leitt stúlka §
mín.
Augun kipruðust saman. En
hún hefur þó ekki gert Albert
vini, þínum undir fótinn?
— Svo? Hefur hún ekki gert
það? þrumaði Júdit. Nú ré'ð
hún sér ekki lengur. Hún lét
hann kyssa sig kvöld eitt fyrir
nokkru heima hjá honum. Ég
sá aö þau kysstust niöur við
hesthúsin. Er hann ekki rakið
fífl! AÖ hann skuli ekki sjá í
gegnum hana. Hún mundi
áreiðanlega giftast Albert ef
Unglingsstúlka
óskast eftir starfi í sumar. Hefir unnið við sima-
vörzlu. Upplýsingar í síma 19523.
'sagði henni aö hún væri ver-
gjörn drós og gerði hosur sínar
grænar fyrir pabba.
Hún þagnaði á ný.
Móðir oklcar
Guðný Guðnadóttir
trá Dalsmynni,
andaðist síðastliðinn sunnudag að heimili sínu Grettisgötu 56 a.
Lóa Kristjánsdóttir, Eggert Kristjánssðn,
Valgeir Kristjánsson.
Það
— Nei, hver fjárinn. En,hafði ekki verið ætlun hennar
hann lítur vel út. Ég trúi því að seSla svo mikið.
ekki heldur að þú missir hann.1 — Þetta er athyglisvert,
Ef ég þekki mannfólkið rétt (sa£ði Rósalind. Andartak lék
þá verður hann bara enn æst-'bros um rauðar varirnar á
ari eftir trúlofun okkar.
Þar . aö auki verður
ekki kj arkinn,
henni.
Misstu nú
vina mín.
Hún reis á fætur og klappaði
ungu stúlkunni á kollinn
— Þetta gengur alltsaman.
Faðir okkar
Þorsfeinn Tómasson,
trésmiður, Heiðargerði 13,
andaðist 1. maí í Bæjarspítalanum. Jarðarförin hefir faríS fram,
Þökkum auðsýnda samúð.
Börnin.
Rósalind hafði hitt Albert
oftsinnis áður. Hann um-
gengst ekki kunningjahóp
hennar en þau höfðu hizt við
ýmis opinber tækifæri.
Hún dáðist að vísu aö and-
Útför mannsins míns
Þorbjarnar Óiafssonar,
bónda, Hnarrastöðum, Miðdölum,
fer fram föstudaginn 16. maí og hefst að heimili hans kl. 13 síðd.
Jarðsett verður að Kvennabrekku.
Fyrir hönd barna okkar og annarra vandamanna.
Björg Ebenezersdóttir.
litsfalli hans en hann var þó ekki sú manngerð sem henni féll bezt í geö. Þar að auki grunaöi hana að hann hefði ekki ýkja mikið álit á henni En þegar hann bauð henni upp að lokum þóttist hún afar hrifin. Þegar þau höfðu dansað nokkra hringi stakk Einar Jónsson, söðlasmiður, Sunnuhvoli, Hvolhreppi, andaðist í Landsspítalanum föstudaginn 9. maí. Vandamenn.
llllll UJJ^J <Xf clÓ Jjtill JCcUl U lllll d ' barinn og fengju sér nokkur staup og röbbuðu saman. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð
Hún lét fallast á sófa og tók við andlát og jarðarför mannsins mins, föður okkar og tengdaföður
viö glasinu sem hann rétti henni. — Þetta er þreytandi kvöld, Ragnars Sigurðssonar,
Akurgerði 11, Akranesi.
muldraði hún.. Friðbjörg Friðbjörnsdóttír,
— Mér virðist þaö hafa börn og tengdabörn.
tekizt vel.
— Grá augu hennar gneist- «