Tíminn - 17.05.1958, Qupperneq 1

Tíminn - 17.05.1958, Qupperneq 1
Hmar TÍMANS eru Ritstiórn og skrifstofur 1 83 00 ■laSimenn eftlr kl. 19: 1*301 — 18302 — 18303 — 18304 42. árpangur. Reykjavík, laugardaginn 17 maí 1958. Efni inni í blaðinu: Nýir kennsluhættir, bls. 6. í hrossalteit á heiðxnn, bls. 7. Bréfkorn um Möskvuför, bls. 4. 108. blað. Eysteinn Jónsson fjármáíaráðherra flutti ýtarlega ræðu um efnahagsmálin á Alþingi í gær: Hið endurbætta efnahagskerfi á að efla framleiðsluna og atvinnureksturinn og auka þjóðartekjurnar Hagfræðingur stjórnarandstöðunnar viðurkennir að frumvarpið feli í sér þýðingarmiklar endurbætur á efnahagskerfinu í heild, en íngólfur á Hellu og Jón Pálmason berja höfðinu við steininn - _ ... _ . ,. En vegna þess hvað það er erfitt Framnaldsumræður urðu a Alþmgi i gær um efnahagsmala- hu.tverk að draga þannig saman frumvarp ríkisstjórnarinnar. Eysteinn Jónsson, fjármálaráð- fé og borga það aftur til atvinnu- þús Evrópumenn á móti 2 millj herra riutti ýtarleqa ræðu um viðhorfin til efnahagsmálanna veganna eða framleiðendanna sem Serkja. Árið 1906: 680 þús. Evrópu °9 hrakti bar með óhrekiandi rökum margar af blekkingum uPP,bæl-ur> hefir venð reynt að menn 4.447 þús. serkir. 1938 946 þeim, sem andstæðingar ríkisstjórnarinnar hafa haldið fram ™ SamSnSn þu^Eviopumenn, 6.201 þus Serk- Vlð umræður um hinar nýju ráðstafanir í efnahagsmálum, hafa verið skammtaðar uppbæt- nú þrisvar*1 siniium hierri ^en"hjá sem ríkisst!órnin hefir nú la9f fYrir Alþingi. í hinni glöggu urnar, og þær hafa verið skammt- • >XIhI2í<-upm|X.. u f ðíL _ ....__ __fttíl__ _ ____ _I!..__ I_ mieíofnt Cn.mir* /if flntnvnrfí' ir atriði úr sögu Alsír, og baksvið atburðanna í dag Eftírfarandi staðreyndir gefa smávegis upplýsingar um Alsir og baksvið þeirra atburða, sem þar gerast þessa dagana: * FÓLKSFJÖLDI: Um 1.100.000 Ev- rópumenn móti 8,5 milljónum Múhameðstrúarmanna. í Algeirs- borg eru 192 þús. Evrópumenn, en 163 þús. Serkir. í eftir hcrnám Frakka, voru 24 FRANSKA HERLiÐIÐ: Auk Ev- rópumanna eru nú í Alsír um 400 þús. franskir hermenn og talsver- ur hópur embættismanna. Evrópumönnum. yfirlitsræðu ráðherrans eru f jölmargar staðreyndir, sem hver a®ar misjafnt. Sumir útflutnings- einasti þjóðfélagsþegn þarf að þekkja til þess að geta myndað írarnleiðandur hafa fengið miklu öðrum * UPPRUNI og saga: Um 1830 sér sjálfstæða skoðun. Eysteini Jónssyni, f jármálaráðherra, j*°eðaU réttara^sagf sumar0fram borgum eru yfirleitt 2 Serkir a settust bar að faeinir ævmtvra- ____• ± > _ ■ 1 eoa leuara sabt sumar tram- móti hverjum Evrópumanni. En í sveitunum eru aðeins örfáir Ev- ...._ -_____...____________ rópumenn. seinni hluta 19. aldar, aðallega vnldi gjarnan fá að segja fátæklingar frá Frakklandi, Spáni nokkur orð almennt, um þetta og Ítalíu. Eftir 1870 komu marg- mál, áður en það fer til nefndar. ir frá Alsace, sem Frakkar misstu Ég mun e. t. v. í því sambandi til Þjóðverja. Flestir núyerandi mjnnast á sumt af því, sem hv. Evrópumenn eru fæddir í Alsír. andstæðingar hafa sagt um þetta Helmlngur Evrópumanna í Oran- fy.v en þó verður það ekki nema (Frarnh. á 11. síðu) I litið eitt. Ég mun aðallega ræða ÞROUN ALSIR: 1833, þrem árum . Stjórn Pflimlins fær alræðisvöld og nær óskorað fylgi franska þingsins De Gaulle kastar teningnum og býðst til þess að taka að sér stjórnarforustu um iþa(tta máleifni almennt og gera nokkra viðbótargrein fyrir því. Ég hygg, að það sé nauðsyn- legt fyrir hv. þin og aðra, sem vilja kryfja þetta inál til mergj Hættur UppbÓtakerfÍsÍHS ar, að hafa það í huga, að þann leiðslugreinar hafa fengið miklu lægri utflutningsuppbætur en aðr ar greinar. og einstöku útflutnings- greinar hafa engar uppbætur feng ið. ig er ástatt.hjá okkur, að út flytjendur eru skyldaðir til þess að láta gjaldeyri þann, sem kem- ur fyrir afurðir þeirra, renna til bankanna með ákveðnu verði og að sannleikurinn er sá, sem margir virðast þó fara í kring- um eins og köttur í kringum Það ætti ekki að vera vafamál, að í þessu er fólgin mjög mikil hætta. í þessu er fólgin hættan á því, þegar uppbótarkerfið verður ákaflega stórt, að þær atvirmu- greinar, sem engar uppbætur fá eða minni uppbætur en aðrar, að þær veslist upp og dragist sam- Lundúnum og París, 17. maí. annað aðhafst. Þetta er undirstaða þess vanda, Mollet spyr De Gaulle. Mollet, sem nú er varaforstæis' ráðherra, kvað yfirlýsingu de Gaulle frá í gær mjög óljósa, en í henni bauðst hann til þess að taka Stjórn Pflimlins í Frakk- að sór stjórnarforustuna í Frakk- landí íékk samþykkt í fulltrúadeild þingsins 1 dag eftir 6 klst. að’skýnf aWöðu^símíáSn^Ur umræður frumvarp. sem veitir stjorninni nær alræðisvald þingfundinn sagði Moilet við sem hafa dregist áfram" jafnvel næstu þrjá mánuði. Með frumvarpintl voru 461 þingmaður, fréttamenn, að hann vildi biðja de með engar Upphætur eða minni en móti 114. Komu mótatkvæði frá æstustu hægri mönnum, Gaulle um að svara þremur spurn- lieitt soð, að þannig er ástatt ’an- Framleiðsla þjóðarþúsins' fari um framleiðslukostnað á íslandi minnkandi. Þau úrræði notist ekki. að enginn útflytjandi getur leng'i S6m ÞJóðin hefir þó ráð á, til þess ur rckið atvinnurekstur sinn, jað Ljarga sér og þannig getur ef þessu ákvæði væri haldið til uPPbótarkerfið orðið bókstaflega streytu eins og það er, og ekkert stórtoœttulegt, þegar það er orðið Stórt, þó segja megi, að það megi notast við það á meðan ósamræm ið er ekki gífurlega mikið, og sem nú er við að glíma í íslenzku meðan stendur þannig á að það eru efnahagslífi og helir Iengi verið. En þetta ósamræmi hefir alltaf verið að aukast og nú er svo kom- ið, að sumar útflutningsgreinar kommúnistar greiddu atlcvæði með stjórninni. Pflimiin lýsti þó yfir, að hann myndi ekki telia atkvæði kommún ista með i sambandi við samþykkt frumvarpsins. Víðtæk völd. . Frumvarp þetta, sem nú fer til efri deildar til samþykkíar, veitir stjórninni nær alræðisvald. Hún má handtaka menn að vild, draga menn fyrir herrétt, gera húsleit jafnt á nóttu' sem degi, senda menn í fangabúðir og skipa fyrir um búsetu þeirra. Ilún getur bann að fundi, skemmtanir, einnig verk- föll, sett ritskoðun á blöð og út- varp. Óvinír lýðveldisins. í ræðu sinni sagði Pflimlin, að efnt hefði verið til samsæris gegn lýðveldinu. Vissir borgaralegir leiðtogar hefðu undirbúið jarðveg- inn fyrir uppreisn hersins. Satt væri, að gera þyrfti breytingar á þingræði landsins, en það væri verk þingsins sjálfs og mætti ekki láta undan óviðkomandi aðilum í því efni. Undir þessi ummæli tóku allir þingmenn með fagnaðarlátum nema öfgamenn til liægri. Ilann sakaði Salan hershöfðingja um að hafa brugðizt stjórninni og væru hershöfðingjarnir nú koninir út á hála braut. Bidault fyrrverandi forsætis- og utanríkisráðherra kveðast ein dregið mótmæla því að de Gaulle væri stimplaður óvinur lýðveld- isins, hann, sem hefði bjargað því á styrjaldarárunum og end- urreist það. Eina úrræðið væri stjórn undir forustu hans. ingum Viðurkenndi liann stjórn Pflim lins sem löglega stjórn Frakk- lands? Vildi hann fordæma uppreisn liershöfðingjanna í Alsír? Væri hann fús til þess að Ieggja stefnuskrá sína fyrir þing ið og hverfa aftur heim til sín, (Framh. á 11. síðu.) uppbætur en aðrar, þær eru al- veg komnar að þrotum. Það hefir verið reynt að ráða bót á þessu á undanförnum árum, ekki með |því að breyta skráðu gengi krón- unnar, þó að öllum hljóti að vera það ljóst, að krónan hefir verið skakkt skráð æði lengi, heldur með því að draga saman fjármagn innanlands og verja þvi til þess að borga útflytjendúm uppbætur. Farþegaskipið „Meteor” í Reykjavíkurhöfn Farþegaskipið Meteor í Reykjavíkurhöfn. Það kom með mótsgesti á norræna embættismannamótið, og búa þeir í skipinu meðan það stendur hér við. aðeins einstakar atvinnugreinar. sem kemur til (greina, að þurfi á uppbótum að halda. Togaraútgeríin Eitt allra gleggsta dæmið um þær hættur, sem upphótarkerfið hefir í för með sér er það, hvernig komið er fyrir íilenzkri togaraút- gerð og mætti þó færa fleiri dæmi til. Upphaflega var ekki talin þörf á öðru varðandi sjávarútveg inn en að greiða uppbætur til hátaútgerðarinnar, en togararnir voru taldir geta siglt sinn sjó stuðningslaust. Fljótlega komust menn að þeirri niðurstöðu, að það var ekki hugsanlegt að togararnir gætu komist af án stuðnings. Og þá var þeim bætt inn á uppbótar kerfið, en þó með miklu lægri upp bætur, er síðar voru nokkuð hækk aðar. Én tregðan við að hækka upphæturnar til togaranna vegna þess hve erfitt er að afla fjárins 'í uppbótarkerfið, hefir verkað þannig, að það lætur nærri, að búið sé að murka lífið úr íslenzkri togaraútgerð. iÞetta er eitt allra gleggsta dæmið urn þann háska, sem í upp bótarkerifinu er fólgin. Síldveiíarnar Þá má í þessu sambandi t. d. benda á síldveiðarnar. Þebn hefir verið haldið utan við — var hald- ið lengi utan við uppbótarkerfið og talið að þær þyrftu ekki á því að halda. Síðan var farið að taka einstakar greinar síldveiða und (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.