Tíminn - 17.05.1958, Síða 4

Tíminn - 17.05.1958, Síða 4
4 TÍMINN. Jaugaidagimi 17. maí 1958. Skoðanir á segulbandi: Meira krótn, lengri bíla - og amerísku bílarnir breytast samkvæmt því - en litlir vaffnar írá Evrónu vinna á vestra BRÉFKORN um MOSKVUFÖR Bíiaframleiðendur í Banda ríkjunum eru í öngum sín- um vegna söiutregðu á 1958 niódelinu. Á fyrsta fjórðungi ársins hefir salan minnkað um 33 af hundraði frá þvf sem áður var, og ekkert bendir til þess að um aukn ingu verði að ræða með vor inu. Gífurlegar áróðursher ferðir eru hafnar, til þess að reyna að fá fólk til að kaupa og ekki vantar slagorðin í auglýsingunum. í Los Angeles ók fylking Thund- erbird bíla í öllum regnbogans lit- am, með sína fáklædda fegurðar- dísina í hverjum vagni, eftir aðal- götum, og örvunarorðin gúllu til vegfarenda: Kaupiö strax, dragið það ekki til morguns. Þegar fylk- irtgin kom á Hóllywood Bulevarð- ann var fremur hrörlegum Chev.ro- set, módel 1955, ekið á móti henni, en úr hátalara á þaki bíisins heybð :st hrópað: Of seint. Þið erúð komnir of langt. Þið megið til með Meðal hinna tnörgu vísinda- 'legu ráðgáta, sen elcki voru leyst ar á alþjóða jarð eðlisfræðiárinu, var þessi: „Getui Ameríkani ekið sjálfskiptum bí' ineð hálfkúlu sprengirúmi, vökvastýri, full komnustu „demp- tirum1 og heml- nm, sjálfupplýstu hólfi í anælaborð- eftir ART BUCHWALD Buchwald Þannig hefir Chevrolet lengst á 30 árum — frá vinstri: módel 1928, 1939, 1948, 1958. gengið — fengið sérfræðinga til að clraga ályktanir um ýmislegt varðandi kaupendur — oft frá- munalgea heimskulegar ályktattir — af útliti bíla þcirra, alveg eins og þegar lesið er í lófa. Menn vilja krómið. Bílarnir lengjast í sífellu og krómið á þeim eykst. Margir halda því ftam, að þessar breytingar séu kaupendum ógeðfelldar, en reynsl- an sýnir annað. Henry J. bíllinn Evrópubíiarnir vinna á efst er Mereedes, iþá Fólksvagn, Renault og Volvo. að lækka verðið. — Vegfarendur virtust sammála og mun þett'a íáknrænt fyrir ástandið í bílamál- um Bandaríikjanna í dag. Skoðanir teknar á segulband. Bílaframleiðendurnir spara hvorki peninga né fyrirhöfn til þess að komast að skoðunum kaup- enda. General Motors tekur þann- jg 2 milljónir kaupenda fyrir á hverju ári, og leggur þá undir smá- sjá, ef svo mætti segja. Þeir eru spurðir í þaula um bílinn, hljóð- nemum er komið fyrir svo lítið ber á í nýjum bílum og á víð og dreif í bíláverzlununum til þess að missa ekki af einu einasta orði, sem látið er falla ttm bílana. Allt er tekið upp á segulband. Og enn lengra hafa bílaframleiðendurnir frá Kaiser-verksmiðjunum var lít- ill, miðað við ameríska bílá, o.g á honum voru sama sem engat króm- skreytingar, en á honum var stór- tap, því að salan varð sáralítil. 1954 kcm Plymouth með nýja gerð, fjórúth tommum styltri en árið áður, og salan minnkaði um 36 af hundraði. Ári seinna kynnti sama verksmiðja lengsta bílinn meðai ódýrustu gerðanna, og vi-ti menn, salan jókst að miklum mun. Og á þessu ári hefir Oldsmobile sölum-etið meðal dýrari bíla, én hann hefir verið nefndur „skraut- kossinn“ vegna þess að á honum er meira af krómi en .nokkru sinni hefir verið hengt utan á bíl svo að sögur .fari af, eða hvorki méira né minna en 44 pund. Af dýrari gerðunum hjá Ford og Chevrolet seljast' þeir bílar, sem meira eru krómaðir, tvöfalt á við hina. Og 76 af hverjum hundrað kaupendum Ford-bíla kaitpa gegn aukagreiðslu allt það króm, sem hægt er að fá á bílana. Öryggistæki ekki vinsæl. Ekki vii'ðast menn sérleg-a hrifn- ir af þeim nýjungúnv, sem teknar hafa vefið upp af örýggisástæðum hjá Ford-verksmiðjunum, en verk- smiðjurnar vörðu 10 miilj-ónum dala til þess að útbúa og reyna þessi tæki. Er hér um að ræða stoppuð mælaborð, . til þess að drága úr höggum, stýri í laginu eins og skálar, sem leggjast saman við árekstur og öryggisbelti. Árang urinn er, að 45 af hundraði hafa keypt uppstoppuð nvælaborð, en vðeins tveir af Intndraði bæði .nælaborðin og öryggisbeltin. Sala Evrópubíla eykst. Jafnfranvt því, sem salan minnk- ar á amerísku bílunum, eýkst hún hröðttm skrefum á litlum, evrópsk- um bílunv. Innflutningur þeirra hefir á fimm árum aukizt úr tæpl. 29 þsúund bílum upp í tæpl. 207 húsund bíla á ári. Og búizt er við iukningu upp í 300 þúsund, eða jafnvel enn fleiri bíla á þessu ári. Er þá sala evrópsku bílanna orðin 7 af hundraði al'rar bílasölu í Bandaríkjunum. Þýzki Fólksyagn- ,nn er vinsælastur í Bandaríkjun- um, seldir 64 þúsund bilar á ári. Næstur kemur franski Renault- bíllihn; -af honum seldust meina en 22 þúsund bílar vestra í fyrna, og hefir sainá magn þegar selzt á þessu ári. Á eftir honum í röðinni koma svo ítalski Fiat-bíllinn, brezki Hillman og sænski Volvo. Lengjast enn. Hér eru að loikum nokkrar stað- reyndir um 1959 módelið: Krónvið nvun enn -aukast og línurnar verða enn ýktari. Stéliiv á Chrysler ihunu hækka og standa út, eins og vængir, sömuleiðis á Cadillac, sem mun breikka dálítið og lækka. Chevrolet mun einnig breikka og lækka, og verður hann næstunv eins langur og Cadillac. Aðeins Ford-bíllinn -nvun nokkurn veginn veginn haida sér við 1958 lagið, ekki auka skrautið og brey.ta aftur- ljósunum frá því, sem er á 1958 módelinu, -aftur til þess, sem var á Ford 1957. sex mínútur. Hann var fyrstur inánna -til að rannsaka viengjaða sigurmerkið og lýsa yfirt áð það gæti aldrei flogið. Þar að auki er bann frámunalega lélegur í póker, og vér sáum ekkert. áthugavert við það að vinna inn nokkra auka- skildinga á leiðinni. Þar sem vér nvyndum ferðast -em amerískir heimsveidis.sinnar (imperialists), var auðvitað eng- :nn bíil áikjósanlegra fararttæki en Chrv=ier Invperial. Það gla'ddi líká fórst jðumenn Chrysler fnjög,- að láta okkúr hafa eitt af nýiustu nvódeiu-m sínum. Þeir höfðu aldrei inu og einkabílstjóra frá Paris fengið tækifæri til að reyna bíla til Moskvu, án þess a ðvera tekinn sína á rússheskttnv v-egum, og auk fastur?“ ]3ess fýsti þá að vita, hvort full- Enn fremur þetta í sanlbandi komnasta gerð þeirra af útvarps- við ferðina: Myndu ensk nestis- tæki tneð sjálfleitara (hátalari skrína, hálfpottur af frönsku afturí, styrkt loftnet og stjórna'ð kampavíni. flaska af amerísku með fætinum) myndi ná í Voico vodka, biti af Brie-osti, skóbursti, of America. ættaður frá París og belígskur j>eir sáu oss fyrir bifreiðarstjóra, bílstjóri, standast sveitaloftið aust- hr. John Van den Ber.gh, belgíslc- an_járntjalds? um, sem talaði rússnesku og var 1 þágu vísindanna og í fótspor jjka fyrsta flokks bifvólavirki. dr-. Vivian Fuchs, sem tókst svo Tryggingarnar ollu vandræðunv. prvðilega xipp í skyndiför sinni yf- Flest vestrænu tryggingarféiögin vr pohnn, þuðumst ver til að talc-i hikuðu við að tryggja bílinn, ast þessa rerð a hendur. — þar sem þau þtu£?gust ekki við a‘ð Vitanlega mættu oss talsverl „eta urinjð -málaferli með al-rúss- mein erfiðleikar en urðu a vegi neskum kviðdómi, ef eitthvað l'iC1S a-1, f-rrsta tagl ^Llrfti Fuchs kæmr fyrjr ,þ;ijnn. Loks ákváðu ekki .að biðja Russa um vegabref, Llovds j London að taka áhættuna, og v oðru 'lagi reyndi konan hans og þá rúblurnar cf bíUimi kæmi greimlega ekki að aftra honum fra aftur £“\fa'’a', , . , Þótt Rússarnir hefðu gefið oss Russunv td hross, vegahréf til 21 dags dval-ár, Vildu «® ]3að reynchst mun auðveldara Tékkar og Pólveriar ekid væita oss að fa hja þeim vegabrefið eiv að nema 48 stund,a fararioyfi gegnum fa faranleyfi lvja eiginkonu vorri.; jöndin Konan hefir alltaf haft áberandi kapitalistískar til hneigingar, og Vér bentum á bað í télrkneska og pólska sendiráðinu í París, a'ð þar sem hún les -ekkert annáð en,,stundum tek.ur þag 48 stundir aS auðmannapressuna, var hun hrædd aka £rá sigurboganum að Con- um að vér myndum verða saltaðir ■eystra næstu tuttugu árin. í heilan mánuð var mikið nöld- ur og bollaleggingar yfir vega- bréfsumsókn vorri. Konan nöldr- cordedórginu og kváðumSt elcki vissir um að get*a komizt gegnum löndin á tilsettum tíma. En þeirt voru óhagganlegir. Vér skýldum í , gegn á 48 stundum að öðrum aði, Russarnir bollalogðu. Loks var ,kosti! Vér höfðum ekki forjóst í vegabréfið þó veitt eftir nvörg sím- okkur til ,að segja Lloyds ; London skeyti og -símtöl við Moskvu og fréttirnar meö dyggilegri aðstoð fransks, 30. ,marz stigunv vér svo upp í ferðafuUtr-úa. ., ! Imperialinn, folaðnir af mat, vodka, „Ef R-ússarnir segja da (já)“, varahlutum og í síðum nærfötunv. sögðunv vér við eiginkonuna, „þá og jögðum af stað í austurátt til er alls ekki á hvers nvanns færi að að prédika vísdóm kapítalismans segja nyet (nei).“ Ifýrir innfæddum Marxistum og Hún 'sagði nyet og ýmislegt Leninistunv að baki snævi þakins fleira, en andúðarstefna hennar á járntjaldsins. fei-ðalaginu var brotin á bak aftur, En áður en vér fórum, hafði er vér lofuðum að skrifa aldréi __, ,. . , „ , , ... „ , eigmkonan krafizt þess, að ver 82 v£ ,yndu” *“h'*ð « « narna vona priBöja, et iararieyli símsenda heim ef vandræði steðj- e "is ' ' . , 'uðu að. Vér rædduni öválið við Se?,feíðaf,eta^? kusuni ver kvik- konuna heila hótt og komvimst loks ‘tnyndahofund, I eter Slone að að njðurstöðu. Kænvi eitthvað fyr- nafni. Hr. Stone er gæddur yms-. ir myndum vér senda éftirfarandi xtm 'goóutn ■eiginleikunv til slikrar skevtj- niáln“ fartar. 1-Iann á metið í því, að fara í gegnum Louvre-safnið — tæpar (N. Y. Herald Tribune). Bólsturgerðin I. Jónsson tekur upp hagkvæm afborgunarkjör BólsturgerSin I. Jónsson h.f. er fyrif skömmu flutt í ný, vegleg húsakynni að Skipholti 19, þar sem bæði trésmíðaverk- stæði, hólsturverkstæði og verziun efu til húsa, og hefir fvrir- tækið á þessum tímamótum tekið upp mjög hagkvæmt gfeiðslftf\rirkomulag, sem ekkí mun hafa tíðkazt hér áður við iiúsgagnasölu, en er þannig háttað, að viðskiptavinir fá að gi-eiða húsgögliin með jöfnum afborgunum á allt að 12 mán- uðum stjórn á henni hefir Heígi Sigurðs- Ingimar Jónsson, forstjóri og son, svo og Ivólsturgerð, sem Krist eigandi fyrirtækisins kallaði frétta ján Sigurjónsson stjórnar. Verzlun menn á sinn fund í gær af þessu in er svo á neðstu hæðinni, og geng tiléfni. Skýrði hann frá því, að ið inn í hana frá Nóatúni. Bólsltirg'ei'ðin hei'ði flutt fil Reykjavíkur frá Akureyri fyrir Vinsælt greiðslufyrirkomulag. næstum tólf árum, en starfsemln Inginvar Jónsson greindi nokícuð hefði lengi framan af verið bundin frá hinu nýja afborgunarfyrji'- af þröngu og óhentugu húsnæði. komulagi, senv fyrirtækið hefir Fyrst störfuðu aðeins tveir menn tekið upp. Kvað hann áður hafa að smiðum og bólstrun hjá fyrir- tíðkazt að viðskiptamenn greiddu tatícinu, nú eru þar finvmtán menn a. m. ik. þriðjung andvh-ðis hús- að vci'ki, og ætlunin að fjölga gagna við móttöku, en nú væi'i þeim í 20 innan tíðar. þeinv gefinn kostur á að kaupa séi* Nú er áð fullu bætt úr húsnæðis húsgögn nveð jöfnuln nvánaðarleg- Þeir eru hve. öSrum líkir frá vinstri: Mercury, Buick, Imperial, Continental, Pontiac og Oldsmobile. leysinu með 320 fermetra iðnaðar- og verzlunarhúsi á fjórum hæðum. Eru bjartir vinnusalir á efstu hæð, annars vegar smiðastofa, en verk- únv greiðslum á allt að 12 nvánuð* 'Um og hefði reyhslan þegar sánn- að, að þetta ætti mikliun vinsæld* unv að fagna.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.