Tíminn - 17.05.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 17.05.1958, Qupperneq 6
8 TÍMINN, Iaugardaginn 17. maí 195*. Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson. Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötn Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304. (ritstjórn og blaðamenn) Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 12323 Prentsmiðjan Edda hf. Átökin í Sósíalistaflokknum 3VK3ÍIGUNBLAÐIÐ var óvenjulega upplitsglatt, er það sagöi í fyrradag frá um- ræönm í neöri deild um frv. stjórnarinnar varöandi efna hagsmálin. Ekki var það þó ræöa Ólafs.Thors, sem hafði glatt blaöið mest, enda þótt lienni væri fyrir siða sakir valiö rúm á annarri útsíðu blaðSins. Ekki voru það held- ur ræöur þeirra Ingólfs Jóns sonar og Magnúsar Jónsson- ar, þvi að Mbl. gerði ekki meira úr þeim en svo aö segja frá þeim ú litið áber- andi stað á einni innsíðunni, án þess að geta frekara um efni þeirra. Gleði Mbl. staf- aði öli frá ræðu Einars Ol- geirssonar, sem blaöið valdi litið minna áberandi stað á annarri útsiðunni en ræðu sjálfs flokksformannsins. ’ Frá sjónarhæð þeirra Morgunblaðsmanna er fögn- uöurinn yfir ræðu Einars vel skiljaniegar. Af henni er þaö ljóst, að Einar og fydgismenn hans í Sósíal- istaflokknum eru andvígir stjjór narsamstar f i n u. Þ'aö var ekki aðeins, að Einar lýsti sig andvígan frv. stjórn arinnar um efnahagsmálin, helciur kom beint og óbeint fram í ræðu hans fullkomin andstaða gegn ríkisstjórn- ihni. Þótt verulegur hluti ræðu hans væri að nafni til ádeila á Framsóknarflokk- inn, var þessum ádeiluatrið- um raunverulega beint gegn ráðherrum Alþýðubandá- lágsins og öðrum þeim for- ustumönnum Alþýðubanda- lagsins og Sósíalistaflokks- iiis, sem vilja halda stjórn- arsamstarfinu áfram. Þann ig deildi Einar t. d. á Fram- sóknarflokkinn fyrir að hafa tafið undirbúing að togara- kaupunum, enda þótt hann viti vel, að Lúðvík Jósefsson hefir haft þann undirbún- ing með höndum og sam- starfsflokkar hans hafa ekki torveldað það starf lians á neinn hátt. MBL. tekur vandlega upp þau ádeiluatriði, sem Einar fc)eindi gegn Framsóknar- flokknum, en hann æt)>jar Ijó raunverulega að láta hitta bá flokksbræður sína, er viija halda stiórnarsam- starfinu áfram. Einu ádeilu atriöinu sleppir þö Mbl. aö mestu. Það var sú ádeila Ein ars, að ailltof vel væri búið að iandbúnaöinum af hálfu núv. ríkisstjórnar og að örð- ugt væri að vinna með Fram sóknarflokknum vegna þess, hve traustlega hann héldi á rétti bænda. Annar og betri háttur hefði verið á þessu í -tíð nýsköpunarstjórnarinn ar sálugu og a'ð því leyti væri auðveldara fyrir Sósíalista- flokkinn að vinha með Sjálf stæðisflokknum en Fram- sóknarflokknum. Af skiljan legum ástæöum, finnst Mbl. rétt að stinga þessari ástar játningu Einars til Sjálf- stæði£!filokks|n.s unctir stól. Hún fellur ekki saman við atkvæðaveiðar Sjálfstæðis- flokksins í dreifbýlinu. RÆÐA Einars Olgeirsson ar er merkileg fyrir þá sök, að hún opinberar ágreining þann, sem er í Sósíalista- flokknum um þaö, hvort halda eigi stjórnarsamstarf- inu áfram. Eftir ræðu hans er það opinbert, að sterk öfl i Sósíalistaflokknum vilja núv. ríkisstjórn feiga og að þessi öfl ráöa miklu við Þjóð viljann. Fram að þessu hafa þessir aðilar þó ekki feng- ið því framgengt, að stjórn arsamstarfið yrði rofið, en til þess að knýja vilja sinn fram, hafa þeir nú bersýni- lega ákveðið að færa þessi átök á opinberan vettvang og treysta því sennilega, að þannig takist þeim að beygja flokkinn til fullrar hlýðni við sig að nýju. HÉR skal engu spáð um það, hvernig þessum átökum í Sósíalistaflokknum lyktar og hvaða áhrif þau geta haft á ganga stjórnmálanna. Hitt er víst, hverjir það eru, sem fagna mest yfir þessum átök um og telja sér mest til á- vinnings, ef núv. stjórnar- samstarf rofnar. Um það er Mbl. augljóst vitni í fyrra- dag. Einar Olgeirsson er í bili orðinn „herra Einar“ í augum Sj álfstæðismanna eins og á nýsköpunarárun- um. Og víst er líka það, að það eru auðmenn og burgeisar SjálfstæðiSflokks- ins, sem hafa nú mestan á huga fyrir því, að Einar Oílgieirsson halift áfram að leika það hlutverk, er hann lék á Alþingi á miðvikudags kvöldið var. Ef Einar lætur íslenzk sjónarmið ráða, mætti þetta vissulega verða honum ástæöa til að endur- skoða viðhorf sitt að nýju. Þjóðin býður eftir svari • SJ-ÁIiFstæðismenn eru nú búnir að halda margar ræð- ur á þingi, en hafa þó ekki svarað fyrirspurnum þeim, sem Eysteinn Jónsson beindi til þeirra á þingi á miðviku- daginn var, en þær voru þessar: „Vill Sjálfstæðisflokkur- inn gengisbreytingu ? E!í þeirri spurningu verður svarað neitandi, þá spyr öll þjóðin: Sjá þeir ieið til þess að lækka uppbæturnar frá þvi sem stjórnin gerir ráð fyrir í sínum tillögum? Og þriðja spurningin er, og henni verða þeir einnig að svara: Hvernig vilja þeir deila byrðunum, ef þeir vilja ekki gera þaö eins og stjórnin leggur til og þeir hafa skilyrðislaust lýst sig andvíga.“ Meðan Sjálfstæðismenn svara ekki þessum spurning Frá sfarísemi Sameinuðu þjóðanna: Kennarar sammála um nauðsyn nýrra kénnsluhátta við aila æðri skóla Merkileg ráðstefna kennara frá 24 lösidum - Tæknimenntun þarf að aukast - en hverju áaðsleppa? - Tedrykkja eykst - Auknar kröfur til veðurfræðinga - Ýmsar fréttir Frá Upplýsingaþjónustu S. Þ. i Kaupmannahöfn. Aukin þýðing náttúrufræðinn- ar og tæknikunnáttu í daglegu lífi manna veldur því, að nauðsyn- legt hefir reynst að breyta gjör- samlega hinu hefðbundna kennslu fyrirkomulagi, sem tíðkast hefir við æðri menntastofnanir í Evrópu um aldaraðir. Vaxandi fjöldi stúd enta við æðri menntastofnanir krefst einnig, að toreytt sé um kennslufyrirkomulag. Það var ráðstefna kennara og fulltrúa menntamálaráðuneyta frá 24 þjóðum, sem kom saman í Sévr es á Frakklandi í fyrra mánuði, sem komst að þessum niðurstöð- um. Til ráðstefnunnar var boðað aí' UNESCO nefndinni frönsku og Menntunar- og vísinda- og menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna í sameiningu. Á ráðstefn unni var aðallega fjallað um kennslUfyrirkomulag í mennta- skólum og háskólum. Fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum — að íslandi undanskildu — sóttu fund inn. Engin stöönun J. A. Lauwerys, prófessor við Lundúnaháskóla var einn þeirra fulltrúa á ráðstefnunni, sem hélt ræðu, sem vakti mikla athygli. Hann sagði, að það væri rangt þegar því væri haldið fram, að stöðnun hefði átt sér stað í kennslumálum Vestur-Evrópu- landa og þar með væri Bretland ekki undanskilið, sagði hann. Miklar breytingar í kennslufyrir komulaginu hafa þegar átt sér stað og eiga sér stöðugt stað. T.ök- um t. d. hina kunnu brezku „Publ- ic Schools“ (sem þrátt fyrír nafn- ið „Almennir skólar“ eru einka- skólar), sagði Lauwerys prófess- or. Á 18. öldinni var hlutverk þess ara skóla fyrst og fremst, að ala upp félagslega og stjórnmálalega úrvalsmenn, sem áttu að stjórna Stóra-Bretlandi og heimsveldinu. Þá var ekki lagt svo mikið upp úr tæknilegri kunnáttu, heldur var skapgerðin aðalatriðið. Þau skap gerðar einkenni, sem mest þótti um vert voru einbeittur vilji, á- kvörðunargáfa, þol, trúmennlska og heiðarleg framkoma (fair play). Allir þessir eiginleikar voru að jöfnu þroskaðir á íþróttavellinum, í kirkjunni og í kennslustundum í skólanum. En nú stefna margir skólar að þ\d einu að gera sér- fræðinga úr nemendum sínum. í dag, hélt Lauwerys prófessor áfram, er góð frammistaða í skól anum meira virði en afrek á í- þróttavellinum.Kunnátta á leyndar dómum kjamorkunnar verður nú þyngri á metaskálum en hlaupa- hraði, hástökk, líkamsfegurð og mjúk framkoma. Hinn brezki há- skólakennari bætti því við að lok um, að sú staðreynd, að árlega út- skrifuðust tugir þúsunda ungra manna í tæknHegum fræðum frá háskólum í Sovétríkjunum, hefði haft mikil áhrif á kennara í Bret landi, Frakklandi, Þýzkalandi og Bandaríkjunum. um, getur enginn tekið gagn rýni þeirra alvarlega, því að sjálfsögöu geta þeir ekki dæmt tillögur stjórnarinn- ar óalandi og óferjandi, nema þeir telji að völ sé á einhverju öðru betra. Þess vegna bíður þjóðin eftir, að þeir svari þessum spurning- um skýrt og skorinort. Þjóðverjar fækka námsgreinum í kennslumálunum Roger Gal heitir maður, sem er ráðgjafi franskra stjórnarvalda menningar- og menntamál. Gai hélt ræðu á þessari sömu ráð- stefnu og sagði m. a., að byltingin í kennsluaðferðum, sem nú væri að gerast um öll Evrópulönd og raunar víðar um heim, kæmi fyrst og fremst niður á framhaldsskól- um og háskólum. í sumum löndum er einfaldlega bætt við nýjum fög um við hin gömlu, en í öðrum löndum hallast kennarar að því, að fella niður fög, sem ekki geta lengur talist hafa hagnýta þýðingu fyrir nemendur. Síðari aðferðin hefir t. d. verið tekin upp með góðum árangri í Svíþjóð og Sovét- ríkjunum. Loks eru þjóðir, sem reyna að fara- bil beggja, sigla beggja skauta byr í kennslumál unum með því að lialda gömlu aðferðinni að nokkru leyti um leið og nýjungar eru teknar upp. Þetta hefir t. d. verið gert í Frakk landi og á Ítalíu. í Vestur-Þýzkalandi hafa nem- endur kvartað sáran yfir þvi, að of rnikið sé á þá lagt, það sé krafizt alltof margra faga. Til skamms tíma var t. d. krafizt að þýzkir menntaskólanemendur lærðu eftirtöld fög: þýzku, rnann kynssögu, þjóðréttarfræði, landa fræði, minnst tvö erlend mál, stærðfræði, efnafræði, eðlisfræði, líffræði, náttúrufræði, listsögu, hljómlist, trúfræði, leikfimi og handavinnu. Margir þýzkir skólar eru nú að hallast»að hinu nýja fyrirkomu- lagi, að kenna hagnýt fræði og draga úr fagasúpunni. Sovét leggur aðaláherzlu á tæknina í skýrslu frá Sovétríkjunum, sem lögð var fram á kennslumála ráðstefnu UNESCO, segir, að í Rússlandi sé aðaláherzla lögð á kennslu í efnafræði og eðlisfræði í æðri skólum. Árið 1955, segir í þessari skýrsiu voru útskrifaðír 175,000 stúdentar, sem tekið höfðu sérstakt tæknipróf. Það var 26.8% allra stúdenta, sem útskrifaðir voru það ár. — O — Enn drekka Bretar manna mest te f ritinu „Monthly Bulletin of Agricultural Economics and Stat istics'* (efnahagslegar hagskýrslur um landbúnaðármál), sem <gefið er út af Landbúnaðar og matvæla- stofnun Sameinuðu þjóðanna — PAO — segir, að 1957 hafi terækt í heiminum náð nýju hámarki. Það ár voru ræktaðar 700.000 smá lestir af tei i öllum heimmum á móti 680.000 smálestum árið þar áður. Á árunum 1934—1938 nam teræktin í heiminum að jafnaði 466,000 smálestum. Bretar eru enn mestu te- drykkjumenn vcraldarinnar. Á ár- inu 1957 fluttu þeir inn 256. 100 smálestir af tei, sem er meira en þeir -hafa nokkru sinni fyrr flult inn á einu ári. Þetta svarar til þess, að hvert einasta mannsbarn í Bretlandi noti árlega um 9 pund af tei. Næstir í tedrykkju koma írar, sem fluttu inn te, sem svara til álíka neyzhi og er í Bretlandi. Til samanburðar má geta þess að í Bandaríkjunum notar h-ver mað ur að meðaltali 0,28 kg. árlega. — □ — Meiri kröfur gerSar til veíurfræíinga á Jjrýsti- loftsöfdinni Alþ j óðaveðurf ræð istxjJmtnin — WMO — hefir undairfarið haldið . ársfund sinn í Genf, þar sem | yeðurfræðingar frá fjölda þjóð ; um hafa þingað um framtíð stofii j unarinnar og samvinmi þjóð- : anna í veðurfræðirannsók-mim. i Meðal þeirra mála, sem efst voru á baugi á ráðstefnunni var á hvern hátt væri hægt að starf- rækja áfram sérstofnun þá, serii sett var upp í Genf -í tilefrii al' jarðfræðirannsóknarárinu og þar sem veðurfræðiupplýsingar frá öllum heimínum eru samræmdar. Upphaflega var svo til ætlast að (Framhald á 8. síðu) Aðalfundur Blindrafélagsins - áherzla lögð á að koma blindraheimili upp Aðalfundur Blindrai'élagsins var haMinn 26. apríl s.i. í húsi félagsins, Grundarstíg 11. Lagðir voru fram endurskoð- aðir reikningar fyrir stcárfsárið og oni helztu niðurstöður þessar. . ilið, en bygging þess var hafin á Hrein eign í árslok var kr. s.l. vetri, og er fyrsti áfangi að 1.218.665.39, og tekjuafgangur kr. steýpa upp kjallarahæð á annarri 202.471.18, merkjasala félagsins álmu hússins. Verkið er á vegum varð um 140 þús. kr. áheit og gjaf- Magnúsar Vigfússonar bygginga- ir námu yfir 16 þús. kr. m. a. barst m-eistara, og er lokið við að síeypa félaginu 10 þús. kr. gjöf frá manni, gólfplötu, og byrjað að slá upp er ekki vildi láta nafns síns getið. fyrir kjallarahæðinni. í framhaldi Úr bæjarsjóði fékk félagið 10 þús. þessa binda félagsmenn aniklar kr. styrk og 6 þús. kr. ur ríkissjóði. vonir við áð byggingarframkvæmd- Fjárhag-sleg afkoma varð því ir geti svo haldið áfram er þessum góð á árinu og hefir félagið þó áfanga lýkur, þar sem búið er við auk þessa varið, um 180 þús. kr. algerlega ófullnægjandi vínnuskil- til hygging-ar tiýja Blindraheim- yrði í húsnæði því, er félagið nú ilisins. hefir, auk þess sem að það myndi Blindravinnustofan starfaði að veita fleiri blindum einstaklingum venju allt árið. Vörusala ársins tækifséri tíl st-arfa. varð kr. 534.738.43, brúttótekjur Fundurinn þakkaði að síðustu vörusölu kr. 313.087.58, vinnulaun öllum einstaklingum og öðrum að- til blindra kl. 7-9.846.52, og tekju- ilum fyrir alla siðsemi og góðvilja, af-gangur kr. 5.226.02, en orsök er þeir hafa sýnt félaginu, og vænt- þess að um minni tekjuafgang er ir þess að félagið sýni það í verki að ræða miðað við undanfarin ár á komandi tímum, -að því sé vel er, að kostnaður við framleiðslu- varið, er fer til stuðnin-gs Blindra- vörur varð meiri, auk hækkunar vinafélaginu. á efnivörum o. fl. og verður það Stjórn félagsins var endurkjörin, meðal annarra verkefna þessa árs að færa það í bet-ra horf. Fundurinn- ræddi mikið um rekstur og störf félagsins á s-tarfs- árinu, og þá eigi sízt Blinclraheim- en hana skipa: Benedikt K. Ben- ónýsson, Margrét Andrésdóttir, Guðmundiu- Jóhannesson, Kr. Guð- mundur Gnðmundsson og -Hannes M. Stephensen.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.