Tíminn - 17.05.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 17.05.1958, Blaðsíða 7
T í MI N N, laugardaginn 17. maí 1958. Gangnakofinn í Keidudal. „Einhver sagði að ég væri ekki með konuna." Á jörðu: Tveimur hrossum bjargað Foialdinu var slátrað þegar sýnt þótti að hófarnir myndu detta af „Þú tekur i iiefið úr glasi”, sagði litiíl drenghnokki við Björn, þegar komið var til byggða með hrossin Klukkan 6 var orðiS hálf- bjart Qg þá fór ég á fætur og gekk út úr'kofanum með dálitlum hrolli. Það var stilli- var ekkert morgunkaffi og ekki gat ég hugsað mér að borða. án þess að hafa vatn. Ég tók í nefið og drevpti á koníaki. Það var ágæt hressing, en þó vil ég ekki segja, logn Og sá hvergi ský á lofti, að það hafi verið „betra en bæn- en frost hefir varla verið argjörð". undir 15 stigum. Hesturinn Eg sá hro&sin. hvergi frá kof, _ anum, en kom a sloðxrnar eftir stoð ems Og dæmdur Og var þau norðan við Orrahaug. Þær kait. Hann hafði ekki losað lágu suður í Polia og suðvestur sig við d'úðurnar, en bað var Þaðan upp á mela nálægt kvísl,. allt komið undir kviðinn. Mér ®em kemur ,,úr SvörturústmnJ Sioan aftur tu suðausturs með ýmsum krókum. Fannfergi var þarna mikið. Vestri-Pollar eru í slakka á milli mela. Þar eru rústir með tjarnarpollum á mili og ágætur hagi yfir sumarið, en nú „ , . sá hvergi móta fyrir rúst og var ínnan fra. Eg var með vett- yfir að líta slétt eins og stöðu- linga og lái mér það, hver vatn. Ég fylgdi slóðunum unz þær sem vill, og leysti bandið af iág>-1 með kröppum melhól. Eg gekk upp á hólinn og þá sá ég hrossin í nokkurri fjarlægð suðu. með Pollakvísl, eigi langt frá þeim stað, þar sem hún fellur í Jökulsá. upp i hann, tók hann kipp, Það var ótrúleg vegalengd, sem ahnað hvort áf hræðslu eða þau höfðu rölt >íir nóttina, en þau höfðu farið kunnuglega og þrætt að mestu, þar sem gras var mundu þau hafa staðið þennan frostavetur. Ég veit ekki, hvort ég hef nokkurn tíma séð svo löng hár á hrossum og þó sérstaklega aftan' á kjálkunum og á fótunum fyrir ofan hné. Hárið sem hékk yfir hnéð minnti á skátabuxur. Ástand þeirra var þannig, að mér sýndist að þau ættu eftir svona hálfan mánuð við sömu kjör. Eins og áður er sagt vantaði þrjú hross frá Bakkakoti, hryssu með folaldi á fjórða vetur og tryppi á annan vetur. Hér voru foleldið og tryppið, en hryssuna vantaði. Að öllum líkindum var hún búin að þreyja og ef til vill ég til fannst að hezt væri, að teymdi hann með mér hrossanna, en nú varð ég fyrir slysi. Það var þó ekki utanaðkomandi. Það kom hálsinum á hestinum áður en ég lagði upp í hann og þegar ég ætlaði að leggja klókindum og sleit sig' af mér. Ég bað Leif, að reyna Undir. að koma út og hjálpa mér að ná honum. Við gátum kom- izt. fvrir hann og rekið hann að ko'fannm, en svo tók hann á sprett norður slóð- ina okkar frá deginum áður. Hesturinn var nú farinn til hcl- vítis og' ég held ég hafi ekki hugsað neitt failegt þessa stund- ina, en það stóð ekki lengi. Ég sá hann brokka í hvarf norður Morgunstund á hvítu landi Þegar ég kom auga á hrossin, var vissum áfanga náð og þóttist ég þá eiga skilið að blása mæð- inni og settist á stein. Ég hressti mig á tóbaki og víni, en það var þó smáræði eitt hjá hinni andlegu næringu. Útsýni var dásamlega fagurt og aldrei áður liafði ég séð þetta umhverfi undir slikum fannahjúpi, aldrei á þessum árs- tíma, frá þorra til sumarmála. Björn Egilsson á Sveinsstöðum í Skagafirði er lesendum Tímans kunnur af greinum, sem hann hefir skrifað í blaðið undanfarin á” bann björgun tveggja hrossa úr hag- leysu á Hofsaf- rétt. Fyrst Ieitaði Björn lirossanna úr flugvél, en að því búnu fór hann gangandi og sótti þau. Við þessa hrossaleit héld- ust í liendur gald- ur nýs tíma og svo reynsla fyrri kynslóða og brást hvorugt. Frásögn þessi er gott mannlegt plagg um mót uútíðar og fortíðar ritað af þeim, sem hefir skýra sjón og lifir tímaskil- in áhorfandi og þátttakandi í senn. væri að hita vatn í suðu, en það var gott samt, því ég var orðinn matlystugur og eiginlega vissi ég það ekki fyrr, hvað feit folaldls- síða með volgu vatni' er indæll matur. Leifur þoidi ekki skóinn á fæt- inum og var að tala um að vefja fótinn með striga. Ég sagði hon- i um að búa heldur til skó eða sokk úr gæruskinni og hann gerði það. Þetta var góður fótbúnaður eftir því sem á stóð, en hinn ferlegasti að sjá. Svo fórum við að taka saman föggur okkar. j Leifur skildi eftir raiðinginn og; meginið af heyinu, en ég skildi í eftir kaffi og sykur og mikið af' keti og brauði frá Litluhlíð, því i ég hafði viku nesti, en feitmetið skildi ég ekki vð mig. Það var þó j nokkuð, sem við urðum að bera. I Það voru matartöskurnar, hvílu-1 pokarnir, heypoki, skóflan og riff-; illinn. Við lögðum ‘ af stað frá kofanum um kl. 11. Tryppið hafði étið dáiítið, enda var það á húsi veturinn áður, en folaldið át ekk- ert, lyktaði aðeins af heyinu og lagðist eftir nokkra stund. LeynivopniS Það kom á daginn að byrðarn- ar þreyttu okkur lítið, því stanz- anir voru svo margar. Hrossin | urðu strax hægfara og við stönz-' uðum oft og gáfum þeim. Folaldið át nú svolítið lika, en það var sjáanlega þróttminna. Svo hafði tryppið d'álítið vopn í lífsbarátt-. unni, ,sem í fyrstu var leynivopn. Það sló þegar komið var við lend- j ina. Klukkan var orðin hálffimm, þegar við komum út í Sjónarhóls- drag. Þar ákvað ég að láta hrossin vera yfir nóttina, því það var eini staðurinn með slóðinni okkar, þar sem var svolítið jarðarbragð og svo var þelta orðin ærin dag- leið ofan frá Jökulsá, að því við- j bættu, sem þau röltu um nóttina áður. Við gáfum þeim og mokuð- um ofan af hrísi á nokkrum stöð- um. Svo lögðum við af stað austur á Keldudal til þess að vera þar, næstu nótt. Þegar við koriium þar austur á hæðirnar settist sól- in á bak við Sandfellið og þá hafði sól verið á lofti um 9, stundir. Eg fór nú að þreytast, og dróstí aftur úr og settist niður öðru hvoru. Leifur beygði sig undir okið og beið. Hinn ferlegi skór virtist ekki tefja hann. Táin var ; að-vísu viðkvæm en liann beitti þá meira hælnum. r Björn Egilsson Góð gisting Þó að ferðin gengi fremur hægt, náðum við brátt á Skiptahæð, fyrir iðni og ástundun. Þaðan er stutt ofan að kofanum en snar- bratt og við flugum, því hæg er leið að 'ha'lda undan, ef menn eru góðir á lensinu og það vorum við. Klukkan var sex þegar við. komum að kofanum og þar átti óg ekki von á neinu góðu, en það fór 4 annan v.eg. Áin var auð nokkra faðma frá og hurðin opnaðist tafarlaust. Það var ekki hægt að segja að.það væri snjókorn þar inni. Gólfið var þurrt og hreint og það sem meira var, að vegg- irnir v.oru sama sem ekkért hél- aðir. Ég hugsaði gott til vinar mins, Biörns á Skatastöðum. Hann hafði .gengið frá kofanum og er Bnyrtimaður við öll störf. Þarna var stór og góður prímus og nóg olía. Við áttum þarna góða nótt, þó að hart væri undir okkur, því, A víðavangi Útreikningur Ólafs Ólafur Thors birti í ræðu sinni á Alþingi á miðvikudaginn út- reikninga, sem áttu að sýna það, að með hinu nýja frv. hefðu ver- ið íagðir 790 millj. kr. nýir skatt- ar á þjóðina. Óþarft er að taka það fram, að þessir útreikningar eru byggðir á marg's konar blekk- ingum og' fölsunum og eru því langt fjaiTÍ öllurn veruleika. Sannleikurinn er líka sá, aft’ undantekningarlaust allar þær álögur, sein hér eru lagðar á, eru greiddar þjóðinni aftur í einu eða öðru formi, t. d. sem niður- greiðslur á vöruverði eða uppbæt- ur til að tryggja rekstur útflutn- ingsframleiðslumiar og þar með atvinnuna í landinu. Hér er því raunverulega urn millifærslur að ræða, en ekki raunverulegar álög- ur, sem séu leknar af fólki, án þess að það fái það bætt í stað- inn. En í tilefni af þessu, væri ekki ófróðlegt að Ólafur birti útreikn- inga um það, hvað miklar álögur hefðu falizt í fullnægjandi gengis- lækkun, ef lnin væri reiknuð út með sama liætti og hann beiíir við áðurnefnda útreikninga. Víst er það, að sú upphæð yrði miklu hærri en sú, sem Ölafur Thors er nú að flagga með. Sleggjudómar og úrræSaleysi Alþýffublaðið í fyrradag lýsir ræðu Ólafs Thors um efnahags- málatillögur ríkisstjórnarinnar á þennan hátt: „Það varð ljóst af tveggja klukkustuuda ræðu Ólafs Thors. síðdegis í gær, hvert viðhorf stjórnarandsUiðimuar til niálsins er. Sjálfstæðismenn telja ráðstaf- anirnar vera dulbúna gengislækk- un, en fást ekki iil að segja, hvorft þeir fylgja gengislækkun eða ekki. Sjálfstæðismenn segja, að þess- ar ráðstai'anir leggist þyngst á ahnenning, eu fást ekki til að segja, hvernig þeir vilja dreifa byrðunum. Sjálfstæðismenn gagnrýna að- stoðina við framleiðsluatvinnuvég ina, en fást ckki til að' segja, hvort þeir telja liana of mikla eða of litla. ,• j Með öðrum orðum, Ólafur Thors reif ráðstafanirnar niður i aðalatriðum og smáatriðum nieS- fullyrðignum, sleggjudómunt,- skömmum, uppnefningum og mis- jafnlega góðum bröndurum, —. en hann liafði fyrir hönd SjáU- stæðisflokksins engar tillöguK’ fram að færa“. af inehmum og gremjan breyttist Klukkan var átta og sólin að koma £ samúö og . virðingu. Hann var upp. Hún sást ekki þarna af hóln- búinn að skjálfa alla nóttina, en um, en roðaði jökulinn og fellin. mú hafSi hann fengið frelsið og. norðan við hann. Ég sat þarna um gat hakiið á sér hita eftir vild. stund frá mér numinn að horfa á Hesturinn mátti fara. Við gátum liti lóftsins og sólroðin fjöll. Þetta borið það sem við þyrftum að var dýrleg og ógleymanleg hafa með okkur og skilið hitt niorgunstund. Ég efast úm, að eftir, en hitt ,var verra, ef Leiíur það hefði gengið mér hjarta nær, hafa hin staðið „daga þrjá yfir dauðuin n!á“. Hrossin vildu fara slóðina sína .hér var ekkert hey. frá því um nóttina og ég vildi , ekki hlaupa í kapp við þau, þó að það væri lengra en að fara beint. Hér og þar voru kröfs eftir þau, en lítið held ég þau hafi haft úr þeim. Á einum stað at- hugaði ég hvað var í krafsinu. Það var rjúpnalauf, fjallagrös og hreindýramosi, en ekki virtust þau hafa étið þær jurtir. yrði svo slæmur í íætinum, að hann gæti ekki gengið til byggða. Þegar ég fór_ í þessa ferð, bjóst ég við að þuría ekki að bera, því ég er illa fallinn til búrða-r, en nú varð þettá að koma yfir mig. Hrossanna leitað Nú var næst að sækja hrossin og ég gék'k inn i kofann, en þar þó að ég hefði verið við hátíða- messu á heilögum stað, þennan sunnudágsmorgun. Folald og tryppi Hrossin brokkuðu af stað þegar óg kom til þeirra, en það brokk Brottför Þegar ég kom með þau að kof- ánum var klukkan háfltíu og var ég þá búinn að hafa útivist í þrj'á tíma. Ég sá það álengdar, að abstrakt. það logaði eldur hjá Leifi við kofadyrnar, því blæjalogn var. Hann hafði tekið gamla og ónýta Konan ekki með En nóttin var ekki draumlaus hjá mér. Ég var staddur í fallegu húsi og ég hygg að það hús hafi staðið í goðheimum. Þetta var samkomu- eða veitingasalur með mörgum litlum borðum, svipað og er í félagsheimilum efnisheimsins. Þetta var notalegt umhverfi og ég blandaði geði við fólk, sem ég þekkti þó ekki. Það voru myndir á veggjunum, en draumurinn var ekki svo glöggur að ég gæti greint, hvort þær voru málaðar man ég ekki, sagði Við með kon- var líflaust. Það vantaði fjaður- olíumaskínu og kveikt í kassafjöl- magn í þær hreyfingar. Þau voru um í efri belgnum á henni. Ekki hvít af hélu og marga hélunótt var þetta svo mikill eldur að hægt Samtöl nema það, að einhvér rnig, að ég væri ekki una með mér. Nálægt miðnætti vaknaði Leifur við ógurlegt hvæs. Við höfðum látið loga á prímusn- (Framh á 8. síðu Trygging afvinnu í forustugrein Alþýðublaðsins á fimmtudaginn segir svo um efnahagsmálafrv. stjórnarinnar: „Það er vitað mál, að ekki vaii' umit aff halda áfram á söinu braut í efnahagsmálunum, ef ekkf- átti að snarast. Hið ganila' fyrir- komulag hafði gengið sér til húð- ar. Hefði sania gatan verið geng- ín, hefði rckstur stöðvazt stra>c á þessu sumri. Hér er uni að ræða aðalatriði málsins. Finna þurftr ný ráð, sem tryggðu franihaltk framleiðslu og atvinnu. Það, seni fyrst og fréirist'sriýi? að almenningi í þessrim ný'ju ráð- stöfunum ríkisstjórnarinnar, ei? trygging atvinnu í iandinu. Eng- inn neitar því, að stórsigur er unninn, ef fóik hefir vinnu ogT framleiðslutækin geta gengíð og aflað í þjóðarbúið. Það er merg- uriiui málsins. Ríkisstjórniu hefir iniðað þessar nýju ráðstafaniii* sínar við það, að rekstur og at- vinna geti haldizt, og þjóðin þurfi ei sí og' æ að óttast stöðviœ atvinnutækjanna. Verkalýðshrey# ingin geldur varhug við hækk- uðu verðlagi af völduin hinnar nýju ráðstafajia og er það að vort- mn. Því telur liúri rétt, að samn- ingar séu lausir. En hátt kaup i krónum er lít'tls virði, ef vinníma vantar. Því er það einnig skylda verkalýðshreyfingarimiar - hugsa fyrst og fremst uni trygg- ingu atvinnunnar. Allur landslý®- ur getur í rauninni sameinazt um það, að trygging atvimm sé grundvöllui líin í þessum efnmu“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.