Tíminn - 17.05.1958, Side 11
TÍMINN, laugardagiun 17. maí 1958.
11
Happdrættissýning
í Sýningarsalnum
S. í. fimmtudag var opnuS mynd
listar- og listiðnaðarhappdrœttis-
isýning Sýningarsalarins Hverfisg.
8—10. Öll verikin á sýningunni 30
italsins eru vinningar í happdrætt-
inu að heildarverðtaæti 65 ]nis. kr.
Verð hvers miða er 100 kr.. en að-
'Cins 300 miðar gefnir út. Dráttur
fer frata 18. júní n. k. Sérstök at-
hygli .skal vakin hér á því, að val
vinninga. fer þannig fram: Fyrsta
númer, sem dregið verður út, fær
rétt tiá' þess að velja eitt vérk á
sýnin#uhni, næstá númer næsta
valrétt o. s. £rv., alls 29 vinningar
að verðtaæti 55 þús. kr. 30. vinn-
ingurinn er myndlistarverk eðá list
iðnaður éftir eigin vali lijá íslénzku
rmyndEstar- eða listiðnaðarfóíki að
verðmæti 10 þiis. kr.
Happdrættissýning þessi er sam-
tímis fjáröflun fyrir salinn og að
mönmtm gefst kostur á að eignast
anyncflistarverk eða listiðnað, ef
heppnin er með.
Verkin á happdrættissýningunni
‘Cru tíí sýnis í Sýningarsalnum, sem
er opinn daglega kl. 1—7 é. h. til
27. maá.
Vaígerður Árnadóttir Hafstað
niun sýna næst í Sýningarsalnum
og verður það fyrsta sjálfstæða
sýning hennar. Valgerður sýtadi í
París í vor ásamt Oerði Helgadótt-
ur.
Ragnar Stefánsson
kandidat frá
Maryland-háskóla
Ragnar Stefánssort,! ofurstí _ í
varnarliðji Band.^ríkijdnna á Ts-
landi, lauk fyrir nokkrii kandídats
prófi frá Marylandháskóla í Banda
ríkjunum, og var honum afhent
prófsldrteinið frá háskólanum við
hátíðlega athöfn á Keflavíkurflug
velli s. 1. miðvikudag. Ragnar hefir
stundað nám við bréfaskóla og á
bvöldnámskeiðum við háskólana
Maryland and John Hopkins og
Loyola College undanfarin fimm
ár.
Ragnar er fæddur á Seyðisfirði
Hann hefir sennilega gegnt her-
þjónustu lengur hér samfleýtt en
nokkur annar. Hér var hann á ár
unum frá 1942 til 1952 og kom
hingað aftur í júlímánuði 1956.
Kona Ragnars er Maríá V. Svein-
björnsdóttir frá ísafirði.
Laugardagur 17. maí
Bruno. 137. dagur ársins.
Tungi í suðri kl. 12,38. Árdeg*
isflæði kl. 5,35. Síðdegisflæði
kl. 17,52.
llyuvarBrtofi R*yk|cvlk«r I HeUn-
remdarstöðinnl er opte cllcB eólcr
drlngtnn LæknavörScn* ívltjcntr m
i iun> ctaB staS W ie e ««*
K»\0SSGa í áN
! DENNI DÆMALAUSI
Úr sögu Alsír
Frakkland
(Framhald af 1. síðu).
cf fulltrúadeildin hafna'ði lion-
um sém forsætisráðherra?
Margfaldur hervörður er um-
hverfis þorpið, þar sem de Gaulle
á heima. Fær enginn að koma
þangað eða fara, nema gera grein
fyrir sér og erindi sínu. Hershöfð
inginn héfir ékkert látið til' sín
heyra, eftir að hann birti ýfírlýs-
inguna.
Frönsk blöð þcgja.
Það vekur' nokkra atliygli, að
hingað til hafa frönsku blöðin
ekki minnst á de Gaulle, hvorki
til ills eða góðs, nema bláð
kommúnista L’Humanite, sem
skantmaði hann mikið.
50 þús. manna herlið og lög-
regla hélt vörð ufn þinghúsið í
dag. Ekki kom til neinna óeirða,
en mcfcil ólga er undir niðri. —
Nokkuð bar á að fóik hamstraði
matvæli í dag. Er sagt, að margir
óttist verkföll og óeirðir á næst-
unni.
Uppreisnarstjórn í Alsír?
Öryggisnefndir hafa verið
stofnaðar í flestunf borgu.m Alsir
og þær viðurkennt öryggisnefnd
ina í Algeirsborg sem einskonar
yfirnefnd. — Lausafregnir frá
frcttastofu Reuters herma, að
bráðabiTg'^astjórn verði- sett á
laggirnar í Alsír á morgun til
höfuðs frönsku stjórninni í Par-
is. Salan virðist eindregið á
bandi de Gaulle, en þó eru frétta
ritarar með getgátur um að ágrein
ingur sé með honum og i'orsprökk
um öxyggisnefndannai
Musvið mæðradaginn á morg-
un. Kaupið mæðrablómin.
. r'ramhaia af 1. sfBto
héraði af spænsKum uppruna.
Flest þ.ióða:brótin hafa týnt upp-
runa sinum og telja sig nú Frakka
í húð og hár. .
Ar ATVINNULÍF: í borgunum er at-
vinnulíf méð svipuðum hætti og í
borgum Evrópu. Aðallega smá-
bændur í sveitúnum. Múhameðs-
trúarmenn eiga þrisvar sinnum
meira land en Evrópúbúar. Marg-
ir Serkir, læknar og lögfræðing-
ar, þótt Evrópumenn hafi þar til
nýlega einokað fyrir sig flest
tæknileg störf og embættissýslan.
Af sextíu þús. opinbérum starfs
mönnum í Alsír eru um helming-
■illrin.fi Evrópumenn og þeir gegna
öllum hærri embættum.
VIÐHORF. Flestir Evrópumenn í
Alsír telja sig meiri Frákka, en
þá, sem búá í Frakklandi, í senn
Alsírbúa og föðurlandselskandi
Frakka. Peim finnst Alsir vera
sitt land, sem þeir hafi byggt upp
og búið í kynslóðum samán. Þetta
á ekki sízt við um hina fátækari
Evrópubúa i Alsír, sem myndu
stánda uppi siyppir og snauðir, ef
þeir yrðu að hrekjast þaðan á
brott, éiida eiga þeir engin fjár-
hagsleg ítök í Frakldandi.
Lárétt: 1. myrkfælni, 5. hlýja (fornt)
7. fangamark, 9. karímannsnafn (þf),
11. karlmannsnafn, 13. dreyfi, 14.
karlmannsnafn, 16. upphafsstafir, 17.
umgjörð, 19. æðri verur.
Lóðrétt: 1. fyrirtæki, 2. hólmi, 3.
slæm, 4. úrgangsfiskur, 6. er skref-
langúr, 8. hjar, 10. káfa, 12. örlaga-
dís, 15. nart, 18. fangam.
Lausn á krossgátu nr. 610,
Lárétt: 1. klökna, 5. lea, 7. RD, 9.
arfi, 11. pís, 13. Uð, 14. naum, 16.
FU, 17. rakin, 19. stikla. Lóðrétt: 1.
korpna, 2. öl', 3. KEA, 4. nart, 6.
iðna, 8. día, 10. fffil, 12. surt, 15.
maí, 18. KK.
Mlnnlngarsjóður
Sigríðar Halldórsdóttur.
Systurnar í Góðtemplarareglunni
eru vinsamlegast beðnar um að
koma kökum og öðru brauði vegna
kafíisölu Sigríðarsjóðsins í Góðtempl
arahúsið kl. 10—12 f. h. á morgun,
sunnudag.
FÉLAGSLIF
Kvenféiag Bústaðasólcnar
heldur bazar í Háagerðisskóla kl. 2
í dag.
Kvennréttindafélag íslands.
Fundi KRFÍ, sem átti að vera 20.
maí er frestað til miðvikudagsins 28.
þ. m. vegna útvarpsumræðna.
SÖLUBÖRN.
Mæðrablómin verða afhent
frá kl. 9 í fyrramálið í öllum
barnaskólum bæjarins, í skrif
stofu Mæðrastyrksnefndar á
Laufásvegi 3 og í barnaskól-
um Kópavogs.
Dagskráin í dag.
8.00
10.10
12.00
12.50
14.00
16.00
16.30
19.00
19.25
19.30
19.40
20.00
20.30
22.00
22.10
24.00
Gaman, gaman, nú getur maður sullað úti.
Kirkian
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 árd.
dómprófastur.
Laugarneskirk ja.
Messa ki. 2 e. h.
ur í kirkjunni að
inni. Séra Garðar
Séra Jón AuSuns
Aðalsafnaðarfund
guðsþjónustu lok-
Svavarsson.
Morgunútvarp.
Veðurfregnir.
Iládegisútvarp.
Óskalög sjúklinga.
„Laugardagslögin“.
Fréttir.
Veðurfregnir.
Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson.)
Veðurfregnir.
Samsöngur: Van Wood kvart-
ettinn syngur og leikur.
Auglýsingar.
Fréttir.
Leikrít: „Misskilningurinn" eft
ir Albert Camus. Leikstjóri:
Ævar Kvaran.
Fréttir og veðurfregnir.
Danslög (pdötur).
Dagskrárlok.
Langholtsprestakall.
Messa fellur niður á morgun
vegna fundar í kirkjunni. Séra Aro-
lius Níelsson.
Háteigsprestakall.
Messa í hátíðarsal Sjómannaskól-
ans kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson.
Neskirkja.
Messa kl. 11. Séra Jón Thoraren-
sen.
10. cpril 195«.
GullVerð ísl. kr. 100 guilkr. = 738,95
Sterlingspund 1 45,70
Bandaríkjadollar 1 16,32
Kanadadoliar 1 Iðjil
Dönsk króna 100 236,30
Norsk króna 100 228,50
Sænsk kfóna 100 315,50
Finnskt mark 100 5,10
Franskur franki 1000 S8J1&
Belgískur franlci 100 32,90
Svissneskur franki 100 376,00
Gyllini 100 431,10
Tékknesk króna 1000 226,67
Oestur-þýzkt mark 100 391,30
Lha 1000 26.02
Hópferð FSRÆ.
Fræðslu- og skemmtifélag reynk-
viskrar æsku efnir til hópferðar
austur að Þórsmörk yfir hvítasunn-
una. Lagt verður af stað hvítasmmu-
dag kl.* 10 f. h. frá Bifreiðastöð fc-
lands. Dvalið verður í Þórsmörk til
kl. 4 e. h. á annan hvítasunnudag.
Áskrifstarlisti liggur frammi i
Café Höll (fundarherberginu), laug-
ardag og sunnudag kl. 2—4.
Skip og flugvélar
Skipaútgerð ríkisins.
Esja er á Austfjörðum é suðurleið.
Herðubreið er í Reykjavík. Skjald-
breið er á Skagafjarðarhðfnum á
leið til Akureyrar. Þyrill' er i Reykja
vík. Skaftfellingur fór frá Reykja-
vík í gær til Vestmannaeyja.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fór 13. þ. m. frá Vents-
pils áleiðis til Austfjarðahafna. Arn-
arfell fór framhjá Kaupmannahöfn i
gær á leið til Rauma. Jökulfell fór
frá Riga 15. þ. m. áleiðis til íslands.
Dísarfeil fór frá Riga 13. þ. m. áleið-
is lil Norðurlandshafna. Litlafell er
á Akureyrt. Helgafell er væntanlegt
til Riga í dag. Hamrafell fór um Gí-
braltar 15. þ. m. á leiðtilReykjavík-
ur.
Loftleiðir hf.
Saga kom til Reykjavíkur kl. 8 i
morgun frá New York. Fór'til Ósló-
ar, Kaupmannaliafnar og Hamborg-
ar kl. 9.30. Edda er væntanleg til
Reykjavíkur kl. 19,30 I dag frá Kaup
mannahöfn, Gautaborg og Stafangri.
Fer til New York kl. 21.
ogurlei uHGm.ðn
Myndasagan
Eiríkur
víðffirli
Ný ævintýri
effir
HANS G. KRESSE
og
SIGPRED PETERSEN
2. dagur
Eftir langa og erfiða göngu nema þeir staðar.
Sveinn er uppgefinn, en neitar að skipta hinni þungu
byrði niður á féi'aga staa. — Þú neyðist nú samt til
þess, segir Eiríkur. — Ef á okkur verður ráðizt, ert
þú ekki fær um aö verja þig með slíka byrði.
Þrátt fyrir mótmæli Sveins, skipta þeir fjársjóðn-
um á milli sin, og erii nú færir um að fara hraðar
yfir. Þeir ganga stöðugt í austurátt, leiðsögumenn-
irnir vísa veginn og útvega villibráð.
Þeir þumlunga sig genum kjarrið eftir skógar-
stignum. Kvöld eilt ganga þeir fram á rústir gam*
als mannaþústaöar. — Hvílum okkur hér, stingur
Sveinn upp á. — Ef til vill finn cg fleiri fjársjóði i
rústunum.