Tíminn - 17.05.1958, Síða 12

Tíminn - 17.05.1958, Síða 12
Veíírið: Hægviðri og breytileg átt fram eftir nóttu, en austan kaldi og diá'lítil rigning á morgun. Hiti 6—7 stig. Norrænir embættismenn halda fjöl- mennt mót í Reykjavík þessa daga Ólafur Tubals: Mamma við rokkinn Olafur Túbals opnar málverkasýn- ingu í Bogasal Þjóðminjasafnsins Á sýningunni hálfur fimmti tugur mynda, er flestar eru gerðar sííustu þrjú árin Ólafur Túbals listmálari opnar í dag málverkasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins. Málverkin eru flestöll gerð síðustu þrjú árin. Yfirgnæfandi meirihluti myndanna eru landslags- myndir, og hefir listamaðurinn augljóslega valið sér viðfangs- efnin víðs vegar um landið, en þó eru flestar myndirnar frá Suðurlandi. verkasýning hans var árið 1950. Á sýningunni eru um hálfur og' liafa flestar ef ekki allar mynd- fimmti tugur mynda. Þar af eru ir hans á þessari sýningu hans 25 oMumálverk, hin eru öll gerð hverg'i komið fram á sýningu áður. í vatnslitum. Sýningin verður opn- Ekki er á'kveðið, hve lengi sýning- uð boðsgestum í dag kiukkan 4 in verður opin, væntanlega fram síðdegis, en klukkan 6 verður hún yfir hvítasunnu. Sýningin verður opnuð almenningi. Ólafur er löngu opin almenningi ld. 1—10 síðdegis Þjóðkunnur málari. Síðasta mál- dag hvern. Unglingspiltar að föndra með sprengi efni við lögreglustöðina í Reykjavík Kösíúðu einnig heimatilbúinni sprengju á þak fangahússins fyrir hálfum mánuSi Síðastiiðna fimmtudagsnótt voru tveir piltar handteknir í porti lögregiustöðvarinnar í Reykjavík, þar sem þeir voru að bauka með sprengiefni og höfðu tilburði til þess að kveikja í því, og hefði getað hlotizt af mikil sprenging, sem vafalaust hefði grandað mönnum. Var það árvekni tveggja borgara að þakka, að lögreglumönnum tókst að koma í veg fyrir að þess- ir piltar aðhefðust meira en orðið var. Það var laust fvrir miðnættið, áð tveir menn áttu leið fram hj!á lögreglustöðinni og veittu því þá athygli, að tveir piltar voru þar við aðalinnganginn í Pósthús- istræti. Var annar inni í anddyrinu og virtist véra að reyna að kveikja í einhverju en gekk illa. Hinn var á vakki fyrir utan. Piltarnir hættu þessu og mennirnir gengu brott, >en komu aftur að nokkurri stundu liðinni. Sáu þeir þá sömu piltana vera eitthvað að bogra inni í porti lögreglustöðvarinnar við Hafnar- Btræti. Gerðu þeir þ'á iögreglu- artönnum aðvart, og gripu þeir pilt- ana. Hafði annar þeirra dynamit- íhyiki með 'bvelkjuþræði og hvell- hettu. Málið hefir síðan verið í rann- sókn, en piltarnir haía ekki viljað nfeð-ganga, að þeir hafi ætlað að reyna að sprengja húsið. Annar piltanna, sem fjær stóð, segist ekki iiafa viljað eiga neinn þátt í þessu, og hinn segist hafa ætlað að hræða félaga isinn með þess- um tilburðum. Við húsleit fannst allmikið af sprengiefni hjá öðrum piltinum. Komið hefir í Ijós, að -hér eru fjórir piltar í félagi, og hefir einn þeirra stundað refaveið- ar á Vestui'landi og komizt yfir isprengiefnið í þeim tilgangi. Þá hefir eiunig sannazt, að hér er utn sömu pilta að ræða, sem köstuðu heimatilþúinni sprengju upp á þak fangahússins við Skóla- vörðustíg fyrir hó-lfum mánuði og lá þá við skemmdum og slysum. Er ekki ólíklegt, að hér hefði oi'ðið stórslys við lögreglustöðina, ef þessir tveir ái’vökru borgarar hefðu elcki gert lögreglunni aðvart u-m piltana. Á annaíi hundrað erlendir mótsgestir komu hinga'ð me'ð skipinu Meteor í fyrradag í gær hófst hér í Reykjavík mót norrænna embættismanna, eSa Det Nordiske Administrative Forbund. Erlendu gestirnir komu hingað með norska skipinu Meteor og búa í skipinu meðan staðið er hér við. í dag og' á mánudaginn fara fundar- höld fram og fyrirlestrar verða haldnir, en á morgun fara gestirnir í ferðalag til Þingvalla og austur að Sogi. Margrét Bjarnason, frú Sieiminn Jónasson, frú Sigrún Möller,. frú : Sigríður Thorlacius og frú Lillý 1 Ásgeirsson. Mótið var sett kl. 11 í gærmorg-1 un í Þjóðleikhúsinu. Einar Bjarna- son, ríkisendurskoðandi, formaður istjórnar samhandsins, setti mótið, með ræðu, og erlendir fullti'úar (Eluttu kveðjur. Forseti íslands var viðstaddur setninguna. Hádegis- verðrn- var snaeddur í Sjálfstæðis- húsinu í boði íslandsdeildar sam- -bandsins, en konur þær, seni fylgja 1 mönnum sínum á mótið, snæddu í ÞjóðleikhúskjaUaranum, Eftir hádegið var stjórnarfund- ur haldinn í húsakynunm Hæsta- -réttar, en klukkan 4 fóru mótsgest- ir í heimhoð forseta íslands á Bessastöðum. í gærkveldi hafði forsætisráð- herra hoð inni fyrir gestina á Hótel Borg. KMckan 9 árdegis í dag hefst fundiu' í hátíðasal Háskólans, og er Einar Bjarnason fundarstjóri. Verðiu- þá rætt um atvinnuleysis- ti-yggingar á fslandi, framsögumað- ur er Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu- neytisstjóri. Einnig verður rætt um rekstramsindi í þágu hagnýtr- ar ríki-ssýslu og hefir Fl. Marten- sen-Larsen frá Dan-mörku fram- sögu. | Efti-r hádegið verður enn fund- ur. Á morgun verður farið á Þing- völl og að Sogi og fundum haldið áfram á mánudag en um kvöldið kveðjuhóf í Sjálfstæðishúsinu, en síðan heldur skipið úr höfn. Embættismannasambandið var -stofnað 1918. Mót eru haldin þriðja hvert ár tU skiptis á Norðurlöndum -en þetta er fyrsta almenna mótið, -sem hér hefir verið haldið. Stjórn- arfundir hafa þó verið haldnir hér áður. j Stjórn sambandsins skipa J. Saurbrey, amtmaður, Danmörku, U. J. Castrén dómsforseti, Finn- landi, Einar Boyesen, deildarstjóri, Noregi, Bo Hammarskjöld, lands- höfðin-gi, Svíþjóð, og Einar Bjarna- ison, ríkisendurskoðandi, íslandi. Mótsnefndina skipa Einar Bjarna soh, Gústaf A. Jóna-sson, Geir G. Zoega, Ól-afur Jóhannesson og Baldur Möl'ler. Móttök-unefnd kvenna skipa frú Sputnik III. er fljng- andi rannsóknarstofa Lundúnum, 17. niaí. — Einn af lielztu sérfræðinguin Rússa í smíði eldflauga og gervihnatta ræddi við blaðamenn í dag um seinasta Sputnik þeirra Rússanna en hann vegur nær IVz smálest. Sagði hann, að hnötturinn myndi lialdast á lofti í 7 mánuði. Segja mætti, að Sputnik þessi væri sjálfvirk fljúg'andi rannsáknar- stofa. Væru vísindatækin sjálf um 1 smálest á þyngd. Rafhlöður hlæðu sig sjálfar með orku sólar. Notað hefði verið venjulegt elds- neyti í eldflaugina og styrkti það vonina um, að takast myndi inn- an skanuns að senda hnött til mán ans. Menn sínir ynnu nú að því að finna aðferð til að ná gervi- hnetti aftm- til jarðarinnar eða hluta af honum. Enn væru mörg vandamál óleyst í.þyí sambandi. Verner von Braun eldfhmgasér- fræðingur Bandaríkjanna sagði í dag, að Iíða myndi lfú árþangað til Bandaríkjamenn gætu sent jafnþungt gervitungl á loft og Rússar gerðu nú. Stjórn Norræna eml ættismanríasambands- ins ásamt forseta í lands. Myndin tekin b lokinni setningu mót ins í ÞjóSleikhúsinu gær. (Ljósm.: Vigitir Finnski forsætisráð herrann staddui hér Finnski iforsætisráðherrann, Kuuskoski, var væntanlegur hing að til lands í morgun með flugvél Loftleiða ásamt konu sinni og ritara. Hefir hann dvalist í Banda ríkjunum undanfarið en er nú á 'heimleið. Mun hann dvelja hér á landi til morguns sem gestur Her- manns Jónasar forsætisráðherra og búa í ráSherrabústaðnum. Stjórn Libanons bið- ur um aukin yöld Luudúnum og Beirut, 17. maí. Kyrrt var að kalla í Libanon í dag', en ríkisstjórnin ræður ekki nema að nokkru leyti yfir land- inu. Forsætisráðherrann fór fram á stóraukin völd við þingið í dag til að bæla uppreisnina niður, en er þingfundur skyldi hefjast, voru ekki nægilega margir þingmenn mættir og varð að fresta fundin- um í bili. Stjórnin segir, að flugu menn Nassers lialdi enn áfrani að laumast inn í Libanon og' xit- varpsstöðvar í Kairó og Damask- us útvarpa stöðugt áskorunum til Libanonsbúa að kollvarpa sljórninni. Kaupfélag ísfirðinga opnar stora og vel bóna kjörbiið í húsi sínu Fyrsta kjörbúðin á Vestfjörðum Frá fréttaritara Tímans á ísafirði í gær. í dag, iaugardaginn 17. maí verður fvrsta kjörbúðin opnuð hér á Vestfiörðum. Er það Kaupfélag ísfirðinga á ísnfirði, sem stofnsetur búðina í norðurenda kaupfélagshússins. Gólf- flötur hennar er 110 fermetrar. Teikningar að búðinni og inn- réttingu hennar eru gerðar í teikni islofu SÍS. Yfirsmiður hefir verið Ágúst Guðmundsson, bygginga- inteistari. Raf s.f. sá um raflögn. Guðmundur Sæmundsson og synir önnuðust má'lun. Búðin er mjög björt og vistleg, og má opnun henn- ■ar teljast mildð framfaraskref í verzlunarsögu Vestfjarða. Kjallarinn er jafnstór húðinni og tfier þar fram vigtun og pökkun varanna, en þaðan fara þær á færibandi upp í búðina. Miklar annir hafa verið hj'á 'starfsmönnum K. í. undanfarna daga við færa vörur úr gömlu mat- vörúbúðinni í kjörbúðina. Gamla búðin verður nú gerð að -skóbúð og búsáhaldadeild félagsins. ICjör- búðarstjóri veðrur Kristinn Krist- insson úi' Reykjavík. Kaupfélags- stjórinn, Jóhann T. Bjarnason hef- i-r haft allan veg og vanda af fram- fcvæmd þessa verks. GS. Vorstörfin hafin í Heiðmörk Gróðursetning er nú hafin í Heiðmörk og eru þar mikií vor verk fyrir höndum, því að ráð- gert er að planta þar í vor yfir 200 þús. plöntum og verður plöntufjöldi þar þá kominn yfir eina milljón. Er því þörf á mifclu sjálfboðaliðastarfi og vona for- sjármenn Heiðmerkur, að félögin sem land hafa í Heiðmörk, verði nú áfkastamikil og hefji gróður setningarstörfin sem fyrst. Fyrsta félagið gróðursetti í Heið mörk í gær. Var það Nordmans- laget í Reykjavík og næstu daga rnunu fleiri félög fara í I-Ieiðmörk. Einar E. Sæmundsson biður fé- lögin að fara nú að búast til ferð ar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.