Tíminn - 18.05.1958, Side 1
^Vmar TÍMANS ero
. Rltstiórn 08 skrifstofur
1 83 00
SlaBamenn eftlr kl. 19:
18341 — 18302 — 18303 — 18304
455. árgangur.
Efni inni í blaðinu:
Minningargreinar um Hauk Snorra-
son, ritstjóra, á bls. 6, 7 og 8.
Reykjavík, sunnudaginn 18. maí 1958.
109. blað.
HAUKUR SNORRASON, ritstjóri
^J'Cveijci. f'rd jormanni ocj ritcira
JJramóóbnarfiobláiná
í sóknarsveit Framsóknarmanna er nú skarð
fvrir skildi. Haukur Snorrason ritstjóri er látinn,
aðeins rúmlega fertugur að aldri.
Sú harmafregn úr fjarlægu iandi kom sem reið-
arslag, ekki aðeins yfir ástvini hans, sem um sárast
eiga að binda, heldur einnig yfir okkur alla sam-
starfsmenn hans og vini, sem höfðum góða aðstöðu
til þess að meta störf hans og vissum hvers af
honum mátti vænta.
Blaðstjórn er eitt hið mesta trúnaðarstarf með
þjóðinni. Haukur Snorrason var sannkallaður for-
ustumaður í þeim efnum.
Hann gerði Dag á Akureyri að iangmyndarleg-
asta blaði utan höfuðstaðarins.
Hann gerði slíkt átak við blaðstjórn Tímans
þann stutta tíma, sem honum auðnaðist að starfa
þar, að þess mun blaðið njóta um alla framtíð.
Haukur Snorrason var óvenjulegum hæfileikum
búinn, sem nutu sín frábærlega vel við stjórn á
dagblaði og' hafði auk þess aflað sér óvenjulegrar
menntunar, sem að haldi mátti koma í því starfi.
Hjá honum fór saman skarpar gáfur, brennandi
áhugi, sjaldgæft vinnufjör og' stjórnsemi, en jafn-
framt lipurð, svo unun varð að vinna með honum
og fyrir hann.
Hann var heill og snjall baráttumaður í þjónustu
þeirra hugsjóna, sem hann ungur hafði bundið
tryggð við.
Við samstarfsmenn Hauks í Framsóknarflokkn-
um munum minnast hans í dag og jafnan með
virðingu og þökk. Hann verður okkur öllum
ógleymanlegur, sem kynntumst honum í samstai’fi
og sameiginlegri baráttu. Sennilega verður okkur
minnisstæðust birtan, fjörið, bjartsýnin og fórn-
fýsin, sem honum fylgdi jafnan, hvar sem hann fór.
Við söknum góðs vinar, sem horfinn er svo
óvænt fyrir aldur fram.
Við þökkum honum samstarfið og baráttuna
fyrir sameiginlegum hugsjónum og áhugamálum.
Við hörmum það að mega ekki lengur njóta
starfskrafta hans í þág'u sameiginlegrar baráttu.
Með þessum orðum kveðjum við Hauk Snorrason
jafnframt því sem við vottum eiginkonu hans og
börnum, föður, systkinum og öðrum vapdamönn-
um dýpstu samúð okkar.
Hermann Jónasson.
Eysteinn Jónsson.
Sigluf jarðarbær minnist 40 ára af-
mælis á þriðjudag með veglegri hátíð
Tíminn kemur ekki
ut á þriðjudaginn
Vegna útfarar Hauks Snorra-
sonar, ritstjóra Tímans, seni
fram fer frá Dómkirkjunni kl.
2 á morgun, verða ritstjórnar-
skrifstofur og aðrar skrifstofur
blaðsins lokaðar allan dag'inn á
morgun. Ekki verður heldur unn-
ið' í prentsmiðju Tímans.
Sendiherra Japans
á íslandi kominn
Sendiherra Japans á íslandi með
búsetu í Stokkhólmi, herra Shige-
nobu Shima, kemur til Reykjavik-
ur á morgun og mun afhenda for-
seta íslands embættissikilríki sín á
þriðjudag í næstu viku.
Skrúííganga frá kirkju að barnaskóla, þar sem
útisamkoma verÓur haldin
40 ára afmælishátíð Siglufjarðarkaupstaðar verður haldin
þriðjudaginn 20. þessa mánaðar. Hátíðahöldin hefjast kl. 2
með guðsþjónustu í kirkjunni, séra Ragnar Fjalar Lárusson
prédikar.
kirkjukór Siglufjarðar syngur. —
Páll Erlendsson stjórnar.
Því næst hefst víkivakasýning
og stjórnar Regína Guðlaugsdóttir
dansendum. Karlakórinn Vísir
syngur undir stjórn Páls Erlends-
sonar og að síðustu leikur lúðra-
sevitin.
Siglfirðingar í Reykjavík og ná-
grenni efna til samkomu í tilefni
dagsins, í Sjálfstæðishúsinu næsta
stjórnar, flytur hátíðaræðu, en þ\d þriðjudagskvöld. — Jón Kjartans-
næst syngur Söngfélag Siglufjarð son fyrrv. bæjarstjóri, fl>d.ur þar
Síðan verður haldið í skrúð-
göngu frá kirkju að barnaskóla
skóla og þar setur Andrés Hafliða
son hátíðina með ræðu. Lúðra-
sveit Siglufjarðar leikur. Barna-
kór syngur undir stjórn Páls Er-
Tíminn kemur því ekki út á lendssonar og blokkflautusveit
þriðjudagsmorguninn. — Næsta leikur undir stjórn Sigursveins
bla'ð kemur á miðvikudagsniorg D. Kristinssonar.
un. Baldur Eiríksson, forseti bæjar
ar undir stjórn Sig'ursveins D.
son, sparisjóðsforstjóri heldur
Kristinssonar. Sigurður Kristjáns-
ræðu: Minningar frá 1918, og
hátíðaræðu; Þorsteinn Hannesson
operusöngvari syngur og Áki Jak-
obsson alþingismaður flytur á-
varp.
Jacques Soustelle fyrrverandi lands-
stjéri strauk frá París til Álsír
Var gífurlega fagnatL De Gaulle heldur bla^a-
mannafund á mánudag. Rólegt viríist í Frakkl.
París og Alsír, 17. maí. — í gær samþykkti franska þingið
nær einróma að veita stjórn Pflimlins mjög' víðtækt vald í
þrjá mámiði. Stjórnin heldur tvo fundi í París í dag. Frétta-
ritarar segja, að ró virðist nú að mestu í landinu, ef frá séu
skildar fáeinar handtökur, sjáist þess fá merki að stjórnin
beiti hinu nýfengna alræðisvaldi.
Alsir; Lengi lifi Frakkland;
: lifi de Gaulle.
Lengi
■ Jacques Soustelle, fyrrverandi
landsstjóri í Alsír og öflugur stuðn
ingsmaður de Gaulles er kominn
til Alsír. Koma hans var tilkynnt
í útvarpi borgarinnar. Vakti frétt-
in gífurlega athygli og æsingu, og
ihnan s'tundar höfðu margar þús-
undir manna safnast saman til að
beyra org hans framan við aðal-
stjórnarsetrið í borginni. f stuttri
ræðu vottaði hann hernum hylli
sína, kallaði hann stórkostlegan,
og hann skoraði á fólkið að halda
áfrafti samstöðu sinni. Hann kvað
varðhöld hafa verig höí'ð á sér, en
nú væri hann aftur kominn mitt
á meðal fólksins og hersins. Ilann
kvaðst kominn til að þjóna hinu
franska Alsír og' þjóðlegri einingu
báðum megin Miðjarðarhafsins. —
Orð hans vöktu hinn mesta fögn-
uð meðal múgsins. Hann endaði
ræðu sína á þessa leið: Lengi lifi
Strauk frá París.
Evrópumenn í Alsír höfðu vænzt
komu Soustelle, og það vakti grun
serndir í franska þinginu í gær,
er hann lét sig vanta í raöir þing-
manna. Franskar hersveitir höfðu
staðið vörð um hehnili hans, vegna
þess, ag ekki þótti öruggt um líf
hans fyrir alsírskum þjóðernissinn
um. Fyrr 1 dag var tilkynnt í Paris,
að hann hefði strokið á brott og
væri á leiðinni til Alsír.
De Gaulle hcldur blaða-
inannafund.
Tilkynnt hefir verið í Paris, að
de Gaulle hershöi'ðingi muni halda
blaðamannafund á mánudaginn.
Þetta er þaö fyrsta, sem hann
lætur til sín heyra opinberlega,
(Framhald á blaðs. 2).
Bandaríkjamenn senda aukið
magn hergagna tii Libanon
Þar á meíal skriíJdreka. Undirró^ursstarfsemi
Arabiska sambandslýíveldisins
Beirut, 17. maí. — Bandaríkin munu nú senda meiri her-
gögn tii Libanon, þar á meðal skriðdreka. Talsmaður utan-
ríkisráðuneytisins í Washington lét svo um mælt, að þetta
væri gert samkvæmt samningi um hernaðaraðstoð Banda-
ríkjanna við Libanon, gerðum fyrir um það bil ári síðan.
Fréttaritarar seg'ia, að kyrrð sé nú aftur að komast á í land-
inu og' aðstaða stjórnarinnar sé að batna.
Meðal þeirra hergagna,
Líbanonstjórn hefir óskað
sem rifflar hefðu verið teknir af óeirða
eftir mönnum í róstunum í Tripoli um
skriðdrekar, og eru þeir nú næst-
um reiðubúnir til sendingar.
Stjórn Libanons hefir enn á ný
ásakað stjórn arabisika sambands-
lýðveldisins um að reyna að grafa
undan sjálfstæði landsins og koll-
sleypa stjórninni með hermdar-
verkastarfsemi.
Ásakanir.
Skýrsla var lesin um þetta í út-
varpið i Beirut, og var þar rakin
löng upptalning atburða síðustu
tvö árin, sem taldar voru sýrlenzk
um stjórnmálamönnum að kenna.
í skýrslunni sagði, að sýrlenzkir
daginn, og nokkrir róstuseggirnir,
sem borið hafi egypsk vopn, hafi
komið til Libanon með skipum frá
Gaza-landræmunni, sem Egyptar
ráð yfir. Stjórnin skoraði á þjóð-
ina að stuðla að útrýmingu þess-
ara eyðingarafla í landinu.
Sífelldur útvarpsáróður.
'Fullvíst þykir, að undanfarið
hafi fjöldi sýrlenzkra óeirðamanna
farið í flokkum yfir landamærin
til hermdarverka, og til þess að
æsa til óeirða gegn stjórninni. Um
hitt er þó ekki minna vert, að út-
(Framhald af 1. síðu).