Tíminn - 18.05.1958, Qupperneq 2

Tíminn - 18.05.1958, Qupperneq 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 18. maí 1958, SufuboriEui nýi fekinn fil sfarfa: Áfkastar 25 sinnum meiru en e tæki. Getur borað 6-700 metraholur Fréttamönnum var í gærmorgun sýndur gufuborinn nýi, en hann hefir nú tekið til starfa. Byrjað var að bora ofan í 70 metra djúpa holu, en nýi borinn hefir riú borað 180 metra. Rafmagnsveitur ríkisins sjá um rekstur borsins og er Rögn- valdur Finnbogason yfix-borstióri. Þorbjörn Karlsson er verk- fræðingur borsins og Gunnar Böðvarsson frá Jarðhitadeild ríkisins sér um jarðfræðilegt eftirlit. Borstjórn skipa fyrir hönd ríkis- .ns: Jakob Gíslason, raforkumála- stjóri, formaður; Steingrímur Her- tnxannsson, farnakvæmdastj#ri Rann sóknarráðs ríkisins. Fyrir hönd Reykjavíkurbæjar: Árni Snævarr, verkfræðingur; Steingrímur Jóns- son, rafmagnsstjóri. Borinn er af sömu gerð og bor- ar þeir, sem notaðir eru við olíu- boranir. og er þetta minnsta stærð slíkra bora. Borinn skiplist í aðal- atriðum í tvo aðalhluta, sem starfa að miklu leyti óháð hvor öðrum. Annars vegar eru þau tæki, sem framkvæma sjálfa borunina, þ. e. snúa borstöngunum og borkrón- unni niðri í boi'holunni og iyfta stöngunúm upp úr holunni. á hinn bóginn er leðjukerfið,. sem hefir það hlutverk meðal annars, að lyfta mylsnunni, sem myndast þeg- ar borað er, upp úr horholunni. 6—7ÖÖ nietrar. Mastrið er um 30 metrar að hæð og getui- borið uppi 150 tonna þunga. Vindan er knúin af 120 hestafla Caterpillar díselmótor og . gétur lyft 6Q0—700 métrum af borstöngum, sem veg-a um 20' itonn. í sambandi við vinduna. og' vindumótorinn er einnig hjól það, í.em grípxir utan urn borstengurn-.j ’ár og snýr sjálfuin bornum. Neðan á borsténgurnar er skrúfuð bor-. ferónan, sem er alKrábrugðin þeim krónum, sem hér hafa verið notaðar áðúr. Eru notaðar hér svo- kallaðar’ tannakrónur. Eru það 3 fceilulöguð, tennt hjól, sem grípa iavert inn á annað og snúast þegar . hornum er snúið og höggva og niylja bergið. Hlutvcvk leöjunnar. Leðjukerfið samanstendur af íieðjugeymi og leðjudælum. Við jborunina er notuð skolleðja, sem >er gerðiúr, vatni og vissum leirteg- jndum. Leðjunni er dælt niður í gegnum borstengurnar, í gegnum borkrónuna og síðan upp eftir hol- oinni, . utan með borstöngunum. Hlutverk þessarar leðju er marg- ‘falt. Eins og áður segir flytur hún xipp úr holunni mylsnuna, hún smyr og kælir borkrónuna, styrkir holuveggina o. fl. Þegar leðjan kemur upp úr holunni, fer hún yf ir 'hristisíu, þar sem mylsnan síast úr henni. Síðan fer hún niður í leðjugeymin, þar sem sandur og smágerð mylsna, sem fara í gegn- xim síuna, setjast. Leðjudælan dæl- ir síðan leðjunni úr geyminum nið ur í holuna aftur. Við borinn eru • tvær slíkar dælur. kanna afköst hans við þær aðstæðr ur, sem hér eru fyrir hendi cg gera samtímis tilraun tii þess að auka vatnsmagn Hitaveitu Reykja- vikur. Þá þarf að reyna öll íæki áður en þau eru send út á land, og einnig þarf að æfa íslenzkt starfs- iið borsins. Við borunina starfar nú einn Bandaríkjamaður, C. M. Henritte að nafni. Hefir hann mikla reynslu í meðferð þessara teekja og hei'ir borað víða tim heim, m. a. eftir gufu á Nýja Sjálandi. Við boran- irnar hér í bænum verður unnið í tveim v&ktum. frá kl. 6—14 og kl. 14—22. Eru fimm íslendingar á hvorri vakt. Ætlunin er að bora allan sólarhringinn, þegar hafizt verður handa um boranir á gufu- svæðunum. Sú reynsla. sem fengin er af: þessum bor þá fáu daga, sent hann- hefír verið í gangi, lofar mjög, góðu. Borhraðinn er nokkuð mis- jafn eftir jarðlögum og ihefir mesti hraði hingað til verið um 12 met-rar -á klukkustund en minnilur um 0,6 metrar á klukku- stund. Borinn hefir verið i gangi núna uin 58 klst. og hefir borað alls iiiu 180 metra, svo að meðal- hraöi hefir verið um 3,1 metri á klst. 25 sinnum meiri borhraði. Þessi fyrsta ’oorun hefir tekizt vel og «r því augljóst, að tim frek- >ari boranir í bæjarlandinu yerður að ræða. í íramhaldi af þvi, sem áður er sagt, má geta þess, að bor- inn hefir fram áð þessu borað að jafnaði yfir 25 sinnum hraðar en þau tæki, sem Ixingað til hafa ver- ið notuð til boi'ana fyrir heitu vatni í bæjarlandinu. Reksturs- kostnaður hans er að sjálfsögðu mai'gfaldur kostnaður eldri tækja. Fræðímannastyrkir Menntamálaráðs Mastur borsins 10 milljónir. Hingað kominn kostar borinn .um 10 milljónir króna. Erlendur kostnaður nemur um 6 milljónum króna og annaðist Landsbánkinn milligöngu um útvegun láns fyrir ■ 80% ei-lenda kostnaðarins. Lán - þetta fékkst hjá First City Nation- al Bank í New York og er veitt til 5 ára. - Öll tæki borsins önnur en vind- an eru gerð fyrir 1500—1800 m. djúpar holur, en hún miðuð við 600—700 metra holur. Síðar er gert ráð ■ fyrir, að fest verði kaup á nýrri vnidu, þegar þörf ikrefur. Er það um tveggja milljón króna viðbót. Reynsluborun. Bornum er einkurn ætlað að þora eftir jarðgut'u á hinum stóru jarðgufusvæðum í Hengli, Krýsu- vík, Náhtafjalli og víðar, og er út- búnaður hans miðaður við þetta. Þó þótti rétt að hefja borun með honum hér í bæjarlandi Reykjavík ur, enda þótt hér sé ekki um leit að jarðgufu að ræða. Er verið að Miíinismerki um góðan héraðslækni Á þessu sumri eru 50 ár liðin isíffian Þórður Edilonsson var skip- aður héraðslæknir í Hafnarfjarðar- héraði, en það var 24. júní 1908, >en á því ári fékk Hafnarfjörður kaupstaðarréttindi. Raddir hafa veri'ð uppi um það, að vérðugt væri að minnast hins fyrsta héraðslækn- is og ágæta rnanns nieð því að reisa honum minnismerki, er verði kom ið fyrir á viðeigandi stað í bænum. Hefir nú verð ákveðið að hefja fjársöfnun í þessu skyni. Leitað verður til Hafnfirðinga og annan-a manna í læknishéraðinu. næstu daga urn framlag til þessarar fjár- isöfnunar. Er ekki að efa að margir vilja minnast hins gó'ða læknis og' mannvinar. Fjársöfnun annast eftirtalið fólk: Ingól'fur Flygenring, sími 50100. Ólafur Elísson, sími 50297. Ing- veldur Gísladóttir, sími 50206. Sig- ríðm- Sæland, sími 50062. Soffía Sigurðardóttir, síini 50304. Danskor hásætishim- inn í Stokkhólmi Fyrir nqkkmrn. mánuðum .gerði Dagblaöiö í Helsingbofg þag að tillögu sinni, að • Svíar minntust þess, að þrjár aldir eru liðnar síðan Skánn komst aftur undir. vald Sviakönunga með því að gefa Dön uin hásætishiminn Friðriks ann- ars Danakqnungs, Hann er nú geýmdur á safni í Stc&khólmi, én var fyrir 300 á. um ræot úr Krón- hoi’garhöll og fluttur til Svíþjóð- ar. Yfirmaður þjóðminjasafnsins í Stokkhólmi Kefir verið spurður um álit sitt á þessari tillögu, og er hann mótfallínn því, að hásætis' himninum sé skilað. Sagðí meðal annars, að Danir hefðu ekki skilað íslenzku handritunuim. Það hlyti auk þess að enda með ósköpum ef fara ætti að skila aftur öllu því er upphaflega væri úr eigu ann arra þjóða. Menntamálai'áð íslands hefir ný- lega útihlutað styrkjum til vísinda- og fræðimanna, sbr. fjárlög 1958, Útihlutunin er svo sem hér segir: 3000 kr. hlutu: Aðalgeir Kristjánsson, eand. mag. Árni Böðvarsson, cand. mag. Ásgeir Bll. Magnússon, cand. mag. Bjarni Einarsson, fræðimaður Bjarni. Guðnason, lektor Bjarni Vilhjálmsson; kennari Björn Th. Björnsson, listfræðingur Bijörn Þoi-steinsson, cánd. mag. Björn K. Þórólfsson, bókavörður Finnur Sigmundsson, landsb.v. Guðni Jónsson, prófessor Jakcb Benediktsson, orðab.ritstj. Jón Gíslason, dr. phil. Jón Guðnason, skjalavörður Jónas Kristjánsson, magister. Lúðvík. Kristjánsson, ritstjóri Ólafur Halldórsson, cand. mag. Ólafur B. Jónsson, fræðimaður Steingfimur J. Þorsteinsson próf. Sverrir Kristjánsson, sagnfr. Þój'ðiu: Tómasson, Jræðimaður. f 2000 kr. hlutu: Árni G,- Eylands, stjórnarr.fulltr. Árni Óla, hlaðamaður Ásgeir: Hjartarson, cand. mag. Baldur Bjarnason, mag. art. Benjamín Sigvaldason, fræðkn. Bergsteinn Jónsson, póstafgr.m. Bergsteinn Kristjánsson, skattrit. Björn R. Árnason, fræðimaður. Björn Haraldsson, kennari Einar Guðmundsson, kennari Flosi Þ. Björnsson, bóndi Guðrún P. Helgadóltir, kennari Jónasson, bókavörður G.unnar Árnason, prestur uuimiaugur Poroarson, héraðsdómslögmaður Ilaraldur Matthíasson, menntaskólakennai'i. Haraldur Sigurðsson, bókav.örður Helgi Sveinsson, sóknarprestur Indriði Indriðason, fulltrúi Jochum M. Eggertsson, fræðim. Jóhann Hjaltason, kennari Jóhann Sveinsson frá Flögu Jóhannes Örn Jónsson, fræðim. Jón Gisláson, póstfulltrxíi Konríáð Vilhjálmsson, fræðimaður Kristján Jönsson, fræðknaður Kristmundur Bjarnason, bóndi Lárus H. Blöndal, bókavörður Leifur Haraldsson, skrifari Magnús Björnsson, bóndi Magnús Finnbogason, 'iiierintaskólakennari. Magnús Valdimar Finnbogason, fræðknaður . Marfcha Valgerðúr Jónsdóttir, ættfræðingur Ólafur B. Björnsson, ritsljóri Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri Ólafur Þorváldsson, þingvörður Óskar. Magnussori, sagnfræðingur Rósinkrans Á.' ívarssón, fræðim. Sekna Jónsdóítir, listfræðingur Sigurður ITelgasðn, kennaxú Sigurður Ólafsson, fræðimaður Sigurður L. Pálsson, menntask.k. Skúli Þórðarson, kennafi Stefán Jónsson, fræðimaður Steinn Dorfi Jónasson, ættfr. Sveinbjörn Beinteinsson, bóndi Valdimar Björn Valdimarsson, æítfræðingur. Vigfús Kristjánsson, fræðimaður Þorvaldur Kotbeins, prentari Þórhallur Þorgilsson, bókavörður. Náttúnifræðistyrkir 1958. Menntamálaráð íslands hefir ný- lega úthlutað úr Náttúrufræði- deild Menningarsjóðs styrkjum til rannsókna á þessu.ári. Úthlutun- in .er .sém hér.segir: 5000 kr. Jilutu: . Finnur Guðmundsson', safnvörður Guðmundur Kjar-tansson, jarðfr. Jöhannes Áskelsson, jarðfr. Jón Eýþórsson, veðurfræðingur Jöklarannsóknafélag' íslands Sigurður Þórarinsson, jarðfr. Steindór Steindórsson, grasafr.' Trausti Einarsson, prófessor Þorbjörn Sigui’geirsson, pröfessör 3000 kr. lilutu: Aðalsteinn.Sigurðsson, fiskifr. . Eysteinn Tryggvason, veðurfr. Eyíþór Einai'sson, grásafræðingur Geir Gígja, skordýrafræðingur Hermann Einarsson, fiskifr. nígimar Óskarsson, grasafr. Ingólfur Davíðsson, grasafr. Ingvar Hallgrímsson, fiskifr. Jakob Jakobssori, íiskifræ'ðingur Jakob Magnússon, fiskifr. Jón Jónsson, fiskifræðingur Jónas Jakobsson, veðurfræðingur Sigurður Pétursson, gerlafr. Unnsteinn Stefánsson, sjófr. Þór Gu'ðjónsson, veiðimálastjóri Þórunn Þóvða’-dótlir, mag. scient. 2000 kr. hlutu: ÁrniWaag, mjólkurfræðingixr Einar H. Einarsson, fræðimaður Guubrandur Magnússon, kennari uGðmundur E. Sigvaldason, cand. rer. nat. Ilálfdán Björnsson frá Kvískerjum Jón Jónsson, jarðfræðingur Kristján Geinmundsson, _ taxidermist Ólafur B. JónsSon, ráðunautur Þorleifur Einarsson, stud. geol. Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltr. Libanon Framiiald aí 1. síðu). varpsstöðvarnar bæði í Kaíró og Damaskus útvarpa í sífellu til þegna Líbanons áskorunum og á- róðri um að steypa stjórninni af stóli. Segir, a'ð hún sé handbendi vesturlenzkra heimsvaldasinna og spilli fyrir einingu araharikjanna. Sfrauk tiS Aisír í'ramhaxo xt x. síöu). síðan hann tilkynnti fyrir tveim- ur dögum, að hann væri reiðubu- inn^ til að taka völdin í -landinu Áður en atkvæði voru greidd í efri deild franska þingsins í gærkvöldi, sagði Pfliimlin fqrsætis ráðherra, ag enginn mætti líta svo á, að alræðisvaldi stjórnarinnar væri beint gegn de Gaulle. Hann : MíNÍSt ■' * ISýf v:^p ■ r' 0: " - m ý « Raoul Salan, hershöfðingi kvaðst ekki álita, að de Gaulle ■stefndi að neinu einræði eða vald níðslu, en har.n myndi gera stjórn- inni mikinn greiða, ef hann vildi skýra afstöðu sína nánar fyrir al- þjóð. Það vakti gífurlega 'athygli og olli nokkurri hræringu meðal al- mennings í gær, þegar fregnix bár- ust um hina miklu fjöldáfundi í Alsír í gær. Þá söfnuðust saman í Algeirsborg gífuiTegui- manngrúi Evrópumanna og Mára, og heiint- aði lýðurinn, að de Gaulle væru fengnir stjórnartaumarnir. Um 30 þúsund manns söfnuðust saman fyrir framan- stjórnarsetrið, og var þá kallað til fólksins gegnum há- talara, ag hliðra til fyrir.Márum, seiri vildu taka þátt í fundinurii. Sjónarvottar segja, að í stáð fá- eirina inanna, eins og búizt liafði verið við, hafi'komið uin tíu þxis. Mái;a j.fylkingu, og hafi þ.eir boriö spjölcl með áletrunxun eins og: Við erum franskir. Lengi lifi de Gaulle. Þarna sameinuðust sem sé Eviópumenn og Márar um kröfur sínar. Búi.zt er við öðrum fjökla- fundi í Alsír í kvöld. Salan hersliöfðingi hefir skor- að á uppieisiiaimenn að afhemla fianska hernuin og þeiria her, sem hann jafnframt kallar, vopn- in. Lýsir hann yfir, að franskri einingu hafi verið náð. Biður haini þá að gauga aftur til fyrri starfa innan ríkisins, hins nýja franska Alsír. l'v.'-i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.