Tíminn - 18.05.1958, Qupperneq 4
4
T í M I N N, sunnudagiim I8. maí 19S&
GULL
og dýrir steinar
í SKÓLABORGINNI REYKJAVÍK er þessa
dagan'a í mörgum fjö’lskyMum beðið úrslita
fuHnaðarprófsins og þess fagnaðar, er hið unga
skólafólk leggur námsárin að baki.
FJÖLMARGAR FJÖLSKYLDUR minnast þess-
ara tím'amóta með fögrum minjagrip árnaðar-
óskum sínum til staðfestingar að sigraðri próf-
þrautinni.
LISTSMÍÐI í GULLI, silfri og dýrum steinum
hefir á öllúm öl’dum þótt til þess kjörið. að
bera góðar óskir og áhrínsorð vina og ætt-
ingj,a milli og varðveita um ókomin ár minn-
ingu um sigra og gleðistundir.
VÉR BJÓÐUM YÐUR að skoða safn vort af
íslenzku tistsmíði — og bendum einkum á
gullhringa setta dýrum steinum. — Þér mun-
uð gela fundið þar grip við hæfi hins merka
tiMnis.
„Fagur gripur er æ til yndis“
Skarlpripaverziun
Dánarminning
Koibeinn Guðmundsson, bóndi í Stóra-Ási
Á morgun verður jarðsettur að
Stóra-Ási í Hálsasveit Kolbeinn
Guðmundsson, bóndi, en hann lézt
á helmili sínu 9. maí s. 1.
Kolbeinn í Ási eins og vinir hans
og kunningjar voru vanir að kalla
hann, var fæddur að Kolsstöðum í
Hvítársíðu 21. sept. 1882, og var
hann því liðlega 75 ára, er hann
lézt.
Foreldrar Kolbeins voru Guð-
mundur Sigurðsson bóndi að Kois-
stöðum og kona hans Helga Hjáto-
arsdóttir, en bæði voru þau borg-
firzk að ætt og uppruna.
Hjá foreldrum sínum ólst Kol-
beinn upp við þau skilyrði, sem
hinn íslenzki sveitabóndi átti við
að búa á seinnihluta 19. aldar, en
þá mun oft ha’fa verið æði þröngt
í búi.
Um tvítugt fór Kolbeinn úr for-
eldrahúsum. Þá reri hann nokkrar
vertíðir í Grindavík, en árið 1906
þá 24 ára garnall hóf hann járn-
smíðanám hjá Þorsteini Jónssyni,
járnsmið í Reykjavík og lauk því
námi.
Þrátt fyi’ir smíðaáhuga sinn,
kaus Kolbeinn þó fremur frelsi
sveitanna og tryggð hans við liinar
undurfögru æskustöðvar varð til
þess að liann sneri aftur heim og
hóf búskap að Þorváldsstöðum í
fæðingarsveit sinni 1914.
Árið 1918 kvæntist Kolbeinn
Gerizt áskrifendur að Tímanum
Áskriftasími 1-23-23
eftirliíandi konu sinni Helgu Jóns-
dóttur Magnússonar hreppstjóra að
Stóra-Ási, og bjuggu þau að Þor-
valdsstöðum til ársins 1924, er þau
fiuttust að Stóra-Ási og tóku við
búi af tengdamóður Kolbeins,
Þorgerði Hannesdóttur, 6em þá
var orðin ekkja.
Þeim Helgu og Kolbeini varð 5
barna auðið, sem öll eru uppkom-
in og eru nú ’tveir synir þeirra
hjónia teknir vjð búskap í Stóra-
Ási fyrir nokkrum árum.
í búskap sínum gerðist Kolbeinn
brátt umsvifamikiil og stórhuga
bóndi, enda var hann mjög áhuga-
samur og duglegur til hvaða verks
sem var, og með afbrigðum sam-
vizkuisamur, hagur og vandvirkur
miaður. Með sleitulausri ástundun
og iðjusemi vann hann hvert þrek-
virkið af öðru á búj’örð sinni. Jarða
bætur og húsbyggingar urðu mikl-
ar í Stóra-Ási í tíð Kol’beins. Fylgd-
ist hann mjög vel með í málefnum
landbúnaðarius og var ætíð tilbú-
inn að hagnýta sér þær nýjungar,
sem frarn kotmu á því sviði.
A fyrstu búskaparárum Kolbeins
var afkoman ekki ætíð sem skyldi,
en eins og Kolbeinn sagði sjálfur,
var það bjartsýnin og trúin á fram*
tíðina, sem revndist honum þá oft
gott haldreipi. Talandi dæmi um
bjartsýni og ótrúlega mikia fram*
sýni hans er það þrekviriki haniS,
er hann 1928 byggði í Stóra-Ási
fyrstu vatnsaflsrafstöð, sem komið
var upp i Borgarfjarðarliér*
aði, enda þót'ti það í stórt ráðizt á
þeim tímum.
F” bað eru ekki fyrst og fremst
framkvæmdirnar, dugnaöuri.nn og
iðjusemin, sem komu mér til þesa
að rita þessar fáu línur nú. þegai’
vinur minn Kolbeinn í Ási er
kvaddur í hinzta sinn, heldur eril
bað mannkostir hans eða hans innri
maður.
Ég álti því láni að fagna að
dveljast á heimili þeirra Helgu og
Kolbeins á uppvaxtarárum mínum
rnörg sumur og njóta umönnunár
þeirra og liandleiðslu. Ég kynnt-
ist því Kólbeini eins vel og verða
mátti og dvöl mín að Stóra-Ási hjá
þeim hjónum verður mér ógleym-
anJeg.
Hjálpsemi, hógværð og góð-
mennska voru einkenni Kolbeins,
enda var til har.s leitaS af ölluni
jafnt ungum sem öMnum, ef eitt-
hvað út af har os var hann þá aatfð
reiðubúinn að levsa hvers manns
vanda. Mai’gur ferðamaðurinn hef-
ir komið að Stóra-Ási soltinn og
illa til reika og notið beirrar lilýju
og innileiks, sem einkennt hefir
líf og starf þeirra Stóra-Ás-hjóna.
Þágar nú vinur minn Kolbeinn
í Ásl er genginn, minnist ég liðins
tíma og þakka honum þá tryggð og
vináltu. sem hann sýndi már og
minni fjöllskvldu.
Eg sendi Helgu í Ási og börnum
hennar kveðjur, en ég veit að
þungur harmur er að þeim kveð-
inn, þegar þau þurfa nú að sjá á
bak élskulegum heimilisföður, sem,
allt víldi fyrir þau gera.
Guð blessi minningu Kolbeins 1
Stóra-Ási.
M Á. M.
SUMARÁÆTLUN
fyrir sérleyfisbíla Kaupféiags Skaftfelliiiga, Vík
Frá 11. maí til 30. sept. þrjár ferðir í viku, hagað þannig:
Frá Rvík: Þriðjudaga kl. 10, ekið
— — Þriðjudaga kl. 10, ekið
— — Fimmtudaga kl. 10, ekið
— — Laugardaga kl. 13, ekið
Frá Kálfaf.
Frá Kbkl.
Frá Vík
Miðvikudaga kl. 8, ekið
Miðvikudaga kl. 8. ekið
Föstudaga kl. 9,30, ekið
Sunnudaga kl. 13,30, ekið
um Meðalland að Kirkjubæjarklaustri
um Eldhraun að Kálfafelli
um Eldhraun að Kirkjubæjarklaustri
um Eldhraun að Kirkjubæjarklaustri
um Eldhraun til Reykjavíkur
um Meðalland til Reykjavíkur
um Eldhraun til Reykjavíkur
um Eldhraun til Reykjavíkur
Sunnudaga kl. 17, ekið til Reykjavíkur
Miðvikudaga kl. 13, ekið til Reykjavíkur
Föstudaga kl. 13, ekið til Reykjavíkur
KAUPFÉLAG SKAFTFELLINGA
Á flugvellinum Berlin Tempelhof hefir verlð settur upp sjálfsatl, þar sem
flugfarþegar geta keypt sér ferðatryggingu. Er gert ráð fyrlr að slíkum
sjálfssölum verði komið fyrir á fleiri flugvöllum á næstunni.