Tíminn - 18.05.1958, Síða 5
TfMINN, sunnudaginn 18. maí 1958.
ur um skattamál hjóna -
í greinargerð tiMagna þeirra, er
ríkisstjórnin hefir látið leggja
íram á Alþingi, um breytingar á
lagaákvæðum um tekjuskatt lijóna
segir:
„Mikið ósamræmi er hór á
landi milli skattgreiðslu hjóna
og ein§ta'klinga, og éhnfremur
milli skáttgreiðslu hjóna, sem
baaði afla skattskyldra tekna og
hjóna, þar sem vinna 'konunnar
gengur öll til heimilishalds og er
því skattfrjáls, þótt hún jafngildi
oft til búdrýginda mikilli tekju-
öflun.“
Tillögurnar miðast við að ráða
bót á þessu misræmi með eftirfar-
ándi hætti:
1. Ilæklca persónufrádrátt hjóná,
svo að hanA verði jafnhár per-
sónufrádrætti tveggja einhleypra
(Skattstigi hjóna er dálitlu lægti
en einslaklinga).
2. Heimila 50% frádrátt. á tekj-
um, sem gift kona aflar utan
heimiiis síns éða fyrirtækja þess.
3. Ifeimilar 50% frádrátt á hiítt
konu af sámeiginlegum hreinum
tekjum hennar og manns hennar,
ef þaú vinna við eigin fyrirtæki
að öflun skattskýldra tekna. —
Skattaneínd metur hver hlutúr
kónúnnár er miðað við- beint
vinnuframlag hennar við öflún
hinná sameiginlegu tekna hjón-
anna. Þó lcemur ekki til greina
hærri frádráttarupphæð en jafn-
gildi persónufrádráttar konunn-
ar.“
Sjálfsagt er, eins og tillögurnar
gera, að taka tillit til þeirra hjóna,
sem afia skattskylda 'tekna í sam-
vinnu, um leið og frádrát-tur tekna
er veittur konu, sem vinnur fyrir
þeim utan heimilis síns. Ilins veg-
ár er þeita ekki hægt, nema með
mati á vinnu konunnar í Mutfalli
við hinar hreinu (þ. e. nettó) tekj
ur hjónanna. Matið er vitanlega
vandasamt og hætt við, að það
freisti skattgreiðenda — einlcum
hinna hærri skattgreiðenda — til
þess að telja vinnuframlag konunn
ar hærra en það kann að vera.
Þess vegaa var hámank sett. Gerir
það matið iramicvæmanlegra og
mun flestum skattgreiðendum full-
hægjandi til viðunandi réttlætis.
Við samanburð ber á það að líta,
áð konan, sem vinnur utan heimil-
is, íær frádráttinn af brúttótekjum
en hin :konan af hreinum tekjum,
óg er það hmni síðarneíndu avinn-
ingur og dregur úr áhrifum há-
inárksins.
En hvaö er.svo um koiíuna, sem
ánnast heimili sitt, en aflar engra
skattsJcyidra tekna mcð vimiu
ginni?
Eær hún, eða heímili hennar,
engan h'hðstæð.an teknafrádrátt?
Jú, eri óbemt og ósKrað.
Vinna þecrrar Jconu við að ann
ast 'húsmóðurstörfm er skatt-
frjals. tiú vmna er ekki talin
fram.til s'katts.
Öll þau útgjóld, sem hún spar
ar hexmilmu með húsmóðurstörf
unum eru skatttrjals ték)uóflim
hennar fyrir heimihð.
ba etgmmaður, sem efast um
þetta, proi'i sannleik þess með
því aó gefa konu smni frí og
kaupa husnjálp t staömn.
Ættí t. Ö. að skipta tek.ium aUra
lijóna í tvennt og sKatUeggja þau,
sem tvo emsta'Kiinga, þa kæmi
fram nukið misrettt milli njóna, ef
ekki væri jafnframt’ metm til
tekna hnsmóaurstort riverrar konn
óg hæicaðar um matsupphœðma
tekjurnar hjá hverjum hjonum að-
ur en heildar-tetKjum þeirra væri
deilt með tveimur.
Það mat mundi auðvitað- leiða
til ójafnrar mðurstoðu, ef rétt
,væri metið í hverju emstöku til-
felli. fc>vo misjofn eru afKóst hús-
inæðranna heíma fyrir.
SÍíKu mati mundi fylgja milcil
skriftmnská — og ónákvæmni.
Hinar nýju till'Ogur gera alls
elcki ráð fyrir að það verði upp-
tekið.
Hver hsúmóðir á samkvæmt til-
lögunum að hafa eins og verið hef
ir skattfrjálsa vinnu sína við hús-
inóðurstorím, hvort sem þau eru
meiri eða minní.
Aftúr 4 toóti fá þær giftu kon-
ur, sem afla skattskyMra tekna,
frádrátt áf þeim, eins og að fram-
an greinir, af því að þessar konur 1. ÍSOOOO
geta ekki sömu stundir óg þær 2. 140000
verja til að afla þeirra, sinnt hinni 3. 120000
óbeinu, skattfrjálsu tekjuöflun fyr 4. 100000
ir heimili sín. 5. .80000
Hvaða munur hefir veriö á tekju-
skatti giftra og ógiftra?
Hór fer á eftir kafli úr greinar-
gerð nefndarinnar, sem samdi til-
iögur þær, sem nú liggja fyrir Al-
þingi, um skatttamál -hjóna.
„Samtök hjóna“ létu nefndinni í
té skýrslu, sem þau höfðu. á sl.
vetri fengið hjá skattstofunni, um-
mun á slcattgreiðslum lijóna og
tveggja einstalclinga jafntekju-
hárra og hjón.in. Er hér útdrattur
úr skýrslunni.
33440 17620 15820
25760 12490 13270
18760 8380 10400
12530 5230 7300
6750 3000 37-50
II.
l'okkur lauua hjá ríki, þá
1 K '**.....................'
4 4 v '
laun samtals, þá tekjuskattur hjóna,
þá tekjuskatlur 2 einstakíinga og
loks mismunur.
I.
Fyrst eru hreinar tekjur, þá tekjiu.
slcattur hjóna, þá tekjuskatíur 2 ein-
staklinga og loks mismunur.
1. 5.-}-5. 153300 30760 15814 14946
2. 6.4-9. 128100 21535 o 1 11486
3. 7.4-10. 120225 18830 8632 10198
4. 8.4-12. 107625 14810 6640 8170
5. 9.-rl3. 99225 12290 5422 6838
Eins og útdráttur þeí ;si ber með
sér, er munurinn á Irjónum, sem
þar um ræðir, og tveim einstak-
lingum með jafnháar tekjur veru-
legai: fjárhæðir. Þessi munur cr
með engu móti réttlætanlegur.“
ofnunardagur Mæöra-
styrksnefndar er í da<
MæðrabíomiS selt á götum bæjarins
Hinn árlegi mæðradagur Mæðrastyrksnefndar er í dag'.
Verður honum hagað eins og venja er til undanfarin ár.
Mæðrabiómið verður selt í öllum barnaskólum bæjarins,
ísaksskóla og Kópavogsskóiunum. Auk þess í skrifstofu nefnd-
arinnar að Laufásvegi 3.
. . með 33 börn tveggja mánaða dvöl
, Mæðrablómið er að þessu sinni heimilinu. Fu'llorðnar, þreyttar
litil, bleik og rauð rós, mjög snot- niæður hafa auk þess haft 8 daga
ur, og verður hiín seld a 10 taron- qyöj að heimiiinu í Hlaðgeröarkoíi
ur. Salan hefstt klukkan 9 aidegis- j Mosfellsdal og hafa þær sjáifar
á öllum sölustöðunum. -Komir og nefnt j,á dv81 sæluviku.
börn munu einnig verða á ferðinni
á gotum bæjarins með blómakörf- Eftir ag fl(llgera jleimilig.
ur, og vill nefndin livetja í'oreldra Fjúrsöfnun nefndarinnar í þetta
til að láta börn sin annast bloma- ;sinn nligast vig þagj ag }lægt sé
sölu. Blómaverzlanir verða a ag fullg.era úti og inni svo sem
morgun opnar til kl. 2 síðdegia, og þ8rf er á, þannig að unnt verði að
renna 15 af hundraði sölunnar til veita fþeiri konum og fleiri börn-
Mæðrastyrksnefndar. nm vist j sumar. Vistir mæðra og
„ baima að hehnili iiefndarinnar eru
Mæðraheimilið. •þeioj að kostnáðarlausu og kosta
og almcnmngi er kunnugt, ekki m fé j fyrra söínuðust 83
þúsundir Icróna, og er það hið
er nú byggingu mæðraheimilis
Mæðrastyrksnefndar í Mosfells-
sveit svo að segja lokið. Þó skortir
cnn mikið fjármagn til að gera
heimilið svo úr garði sem skyldi.
Eftir er að ganga frá mörgu utan-
h'ú'ss og innan, og fyrirhugað er,
að lengja starfrækslutíma heimilis-
ins að sumrinu svo að hann verði
3 mánuðir.
Dvafir mæðra með börn sín.
mesta, sem nefndinhi hefir aflazt
á mæðradaginn til starfscmi s-inn-
ar lúngað til.
Áskriftarsíminn
er 1-23-23
Konráð Vilhjálmsson á skrlfstofu sinni. í hiliunum eru 64 möppur me-S
hsndriti að Þingeyir.gaskrá, — (Ljósmynd G. Ó.).
Fimmiíu þúsimd Þingeyingum
fylgt frá vöggu til grafar
Þingeyingaskrá Konráís Vilhjálrassonar
Hvern virkan dag gengur halur
'einn hærugrár suður Hafnarstræt-
ið og hverfur inn í Amtsbókasafn-
ið. Það cr Konráð Vilhjálmsson,
rith. og fræðimaður á A'kureyri.
Elcki var það af hnýsni um ferðir
manna, að ég tók hann tali einn
'daginn; -h-eldur vildi ég fræðast um .
það, hversu langt væri komið hinu.
mikla ritverki hans, Þingeyinga-
skrá.
Konráð Vilhjálmsson liefir unn-
ið að Þingeyingaskrá sinni í rneira
en áratug af óþrjótandi dugnaði
og er að ijúka einstæðu ritverki. I
Þar er í stórum dráttum rakin j
saga hvers einasta S'uður-Þingey-1
ings á 19. öld. Munu þeir vera um j
14—15000 talsins og er hverjumj
fylgt frá vöggu til grafar í bókj
þessari. Slíkt ritverk hefir aldreii
'verið samið fyrr á íslgndi og mun
tæpast vera heiglum hent. En nú
er bezt að láta Konráð sjálían
svara nokkrum spurningum um
Þingeyingaskrá.
— Hvenær hófstu þetta fræði-
mannsstarf?
— E’kki að ráði fyrr cn um 1946,
en ég bafði íengi og vandlega hug-
leitt þetta mál áður og það freist-
aði min því meira, sem ég veiti
því lengur fyrir mér, þar til ég
.hófst lranda.
—Það mun þurfa milcla þolin-
mæði til að skrásetja nöfn og
•helztu æviatriði 15000 manna og
— Mín þolinmæði er nú ekki
beinlínis dygð, segir Konráð bro.--
andi, því að ég hefi haft því meiri
ánægju aí verki-nu, sem ég hefi
fengizl lcngur við það. Enda heíi
cg rckizt á marga skemmtilega
hiuti við það að skyggnast svolitið
inn í fortíðina.
— Hverjar eru helztu heimildi?
þínar um Þingeyinga?
— Þetta verk er mest byggt' á
manntöium prestanna. Hins vegar
eru heimildir eldra fólks aneira og
minna óábyggilegar. En þær leiSa
þó oft til rannsókna og eru mér
því kærkomnar. Áður þurfti ég
að fara til Reykjavíkur tvisvar til
þrisvar á ári til að vinna á Þjóð-
sk.ialasáfninu. En nú eru kirkju-
bækuniar allar koninar hinga'ð
norður á Amtsbókasafnið á mikro-
filmum og síðan er framikvæind
verksins mun auðveldari og er ég
ánægður með filmurnar. Og ef þú
vilt vita um vinnutímann, get ég
sagt þér, að cg vinn 2—3 klukka-
tíma á safninu dag hvern og svo
frani að háttatíma heima lijá niér.
En ekki hefi ég skrásett vinnu-
stundirnar þetta árabil, sena ég
hefi unnið að þessum rannsóknum,
enda óvíst hvert ég ætti að senc1..
reikninginn!
— Ertu um það bil að ljúka
þessu ritverlci?
— í fyrra lét ég þess getið, að
þá ætti ég eftir tveggja til þriggja
I