Tíminn - 18.05.1958, Qupperneq 10
10
T f M IN N, siiniuulaginn 18. maí 1958,
PIOULtUUÍUSID
FAÐIRINN
Sýning í kvöld kl. 20.
ASeins þrjár sýningar eftlr.
GAUKSKLUKKAN
Sýning miðvikudag kl. 20.
Fáar sýnlngar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin kl. 13,15
til 20. Tekið á móti pöntunum.
Sími 19345. Pantanir sækist í síð-
•sta lagi daginn fyrir sýningar-
dag, annars seldar öðrum.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Síml 50184
Fegursta kona lieimsms
6. vika.
Sýnd kl. 7 og 9.
Gralirnar fimm
Sýnd kl. 5.
Hafnarfjarðarbíó
Sfmi 502 49
Grænn eldur
Afar spennandi öandarísk Cinema-
Scope litkvikmynd.
Stewart Granger
Grace Kelly
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Pétur Pan
Walt Disney teiknimynd
Sýnd kl. 3.
Austurbæjarbíó
Sími 1 13 84
Saga sveiíastúlkunnar
(Det begyndte 1 Synd)
Mjög áhrifamikil og djörf, ný,
þýzk kvikmynd, byggð á bdnni
frægu smásögu „En landbypiges
JUstorie' ‘eftir Guy de Maupassant.
i— Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Ruth Neihaus,
Viktor Staal,
Laya Raki.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 oe 9.
Ríkharftur Ijónshjarta
Geysispennandi og glæsileg am-
erísk stórmynd í litum og Cinema-
Scope.
Rex Harrison
Virginia Mayo
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5.
Trigger yngri
Sýnd kl. 3.
Nýja bíó
Sími 115 44
Karlar í krapinul
(The Tall Men)
CinemaScope litmynd, um ævin-
íýramenn og svaðilsfarir.
Aðalhlutverk:
Clark Gable
Jane Russe!
Robert Ryan
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum.
„Vér héldum heimu
Grínmynd með Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
Gíðasta sinn.
miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiin
Nótt yfir Napólí
Sýning sunnudagskvöld kl. 8. Að-
göngumiðasala kl. 4—7 í dag og
eftir kl. 2 á morgun.
Tjarnarbíó
Sími 2 2140
Sagan af Buster Keaton
(The Buster Keaton Story)
Ný amerísk gamanmynd í litum,
bygð á ævisögu eins frægasta skop
leikara Bandaríkjanna.
Aðalhlutverk:
Donald O'Connor
Ann Blyth
Peter Lorre
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Aldrei of ungur
með Jerry Lewis og Dean Martin
Sýnd kl. 3.
a a m m a mmm
.■A
Stjörnubíó 1
Sími 1 89 36 =
Olíuræningjarnir |
(The Houston Story) =
Hörkuspennandi og viðburðarík =
ný bandarisk mynd. j§
Gene Barry ÍE
* Barbara Hale M
Sýnd kl. 7 og 9. ||
Bönnuð börnum. =
Árás mannætanna
(Cannibal attack) =
Spennandi ný frumskógamynd um =
Johnny WeissmuIIer =
Sýnd kl. 5. I
SíldarsaEtendur —
Útgerðarmenn
Höfum fengið einkáumboð fyrir ísland á hinum
viðurkenndu A/S Askvik og Sönner hausaskurðar-
og slógdragningsvélum. Vélar þessar afkasta um
30 tunnum síldar á klukkustund. Getum afgreitt
aðeins fáeinar vélar í sumar. Það skal tekið fram,
að vélar þessar eru notaðar á norska bátaffot-
anum þegar hann stundar síldveiðar við ísland.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f.
Skúlatúni 6 — Reykjavík
Ný ævintýri
Barnasýning kl. 3.
Hafnarbíó
Sími 164 44
örlagaríkt stefnumót
(The Unguanded Moment)
Afar spennandi ný bandarísk kvik
mynd í litum.
Hsther Williams
George Nader
John Saxon
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í útlendingahersveitinni
með Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
Tripoli-bíó
Sími 1 11 82
Hart á móti hörftu
Hörkuspennandi og fjörug frönsk
sakamálamynd með hinum snjalla
Bella Darvi
Eddie „Lemmy" Constantine
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
i I parísarhjólinu
með Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
Gamla bíó
Sími 114 75
Bohið í KaprífertS
(Der falsche Adam)
Sprenghlægileg ný þýzk gaman-
mynd.
— Danskur texti. —
Rudolf Platte,
Gunther Luders,
Doris Kircner.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Bambi
Sýnd kl. 3.
Iðunnarskói
i||||]IIIIIIIIIiniIII]IUniHIIIIIIIIIIIIII]IIIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllIlllllllHIIIIIIIlllllIllllllllllIlllinillHIIIIIIIIIIIHHIili
Mjólkurkæling
Eítirfarandi tafla sýnir glöggt, hve nauðsynlegt
er að kæla mjólk vel, ef koma á í veg fyrir, að
gerlar nái að aukast í henni.
1. Sé mjólk kæld niður í 5°C, helzt gerla-
fjöldinn nokkurn veginn hinn sami fyrstu
12 klst.
2. í 10 stiga heitri mjólk fimmfaldast gerla-
fjöldinn á 12 klst.
3. í 15 stiga heitri mjólk 15-faldast gerla-
fjöldinn á 12 klst.
4. ! 20 stiga heitri mjólk 700-faldast gerla-
fjöldinn á 12 klst.
5. í 25 stiga heitri mjólk 3000-faldast gerla-
fjöldinn á 12 klst.
Skulu því allir, sem hlut eiga að máli, hvatíir til
að kæla mjólkina vel og jafnframt að verja hana
vandlega fyrir sól.
Reykjavík, 16. maí 1958.
Mjólkureftirlit rikisins
UUIUHIUHIHHUHUHHIHIUHIHIIHIIUIUmillllUUIUIUlllUIUIIIIIIIIUHUIIUHIHllHHniUUHiniUIUHIimUUIHUIIít
SKIPAUTGCRB KIKISINS
„Skjaldbreíö“
vestur til Flateyjar á BreiðafiSri
hinn 22._ þ. im. Tekið á móti flutn-
ingi til Ólafsvíkur, Grundarfjarðar,
Stýkkishólms, Skarðstöðvar, Króks-
fjarðarness og Flateyjar á mánu-
dag. Farseðlar seldir á miðvikudag.
,W.V.V.V.VM,WAWVM,