Tíminn - 22.05.1958, Page 3

Tíminn - 22.05.1958, Page 3
TÓIINN, fimmtudaginn 22. maí 1958. 3 Flsstir yita aC Tíminn er annaO mest lesna blað landsins og á stórnm svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Kaup — Sals Fastelgnlr NYR STALVASKUR, tiihólfaður, til sölu í Álfheimiun 13. LÍTILL HOWER-ÞVOTTAPOTTUR, notaður en óslitmn, tit sölu í Með- alholti 5, austurenda. Verð kr. 1800.00. NOKKRAR FÁGÆTAR BÆKUR ný- 'komnar. Bókaverrlunin Hverfis- götu 26. ÞJÐ SEM þurfið að byggja fjárhús, fjós, geymslu eða ihúðarhús, nú í .sumar eða haust, atiiugið hinar '.sterku járnbentu vegghellur hjá undirrituðum. Sendið mér teikn- ingu aí' húsinu og ég mun athuga kostnaðinn. Hefi flutt hellurnar um 400 km út ó land og byggt úr þeim þar. Útveggir í eitt meðalhús komast á einn stóran bítpall. Sigurlinni Pétursson, Hraunhólum, Garðahreppi. NOTUÐ AGA eða ESSl eldavél { góðu lagi óskast keypt. Tilboð sendist blaðinu, með upplýsingum fyrir 25. maí merkt „Eldavél“. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, tngólfsstræti 3 og I.augavegi 66. Símí 17884 ÓDÝRIR BARNAVAGNAR og kerr- ur, ásamt mörgu fleiru. Húsgagna- salan, Barónstíg 3. Sími 34087. ÖRVALS BYSSUR Rifflar cal. 22. 'Verð frá kr. 490,oo. Hornet - 222 ■ 6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12 ■og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20, 24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr. 14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar í 'leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Veiði stengur í kössum kr. 260,oo. — Póstsendum. Goðaborg, sími 19089 SiLFUR á íslenzka búninginn stokka belti, rnillur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Steln- þór og Jóhannes, Laugavegl 30. — íSími 19209 ®E5TABÆKUR og dömu- og herra- skinnveski til fermingargjafa. Sendum um allan heim. Orlofsbúð- In, Hafnarsti'æti 21, sími 24027. MIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar- katlar. Tækni h.f., Súðavog 9. Sími 33599. *OTTABLÓM 1 fjölbreyttu úrvall. Arelía, Bergflétta, Cineraria, Dvergefoj, fucia, gyðingur, gúmí- té, hádegisblóm, kólus, paradísar- prímúla, rósir og margt fleira. Afskorin blóm i dag: Amariller, Iris, ICalla,, neliikur og rósir. — Blómabúðin Burkni, Hrísateig 1, sími 34174. AMERÍSK rafmagnseldavél, notuð, til sölu. Verð kr. 1000,oo. Uppl. í síma 227, Akranesi. TRJÁPLÖNTUR. BLÓMAPLÖNTUR. Gróðrarstöðin, Bústaðabletti 23. (Á horni Réttarholtsvegar og Bú- staðavegar.) KENTÁR rafgeymar hafa ataðlzt dóm reynslunnar í sex ár. Raf- jeymir h.f„ Hafnarfirðl. MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smfðum olíukynnta miðstöðvarkatia fyrir ýmsar gerðir af sjáifvirkum olíu- brennurum. Ennfremur sjálftrekkj andi olíukatla, óháða rafmagni, sem einnig má setja við sjálfvirku olíubrennarana. Sparneytnir og einfaldir i notkun. Viðurkenndir af öryggiseftirliti ríksins. Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt- unum. Smíðum einnig ódýra hlta- vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vél- imlðia Álftaness, simi 60842 3ARNAKERRUR mikið úrvai. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fófnir, Bergstaðastr 19. Síml 12631 3LDHÚSBORO og KOLLAR. Sann- gjarnt verð. Húsgagnaskálinn, Viálsgötu 112. simi 18570 KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Slml 33818 VIL SELJA FORD JUNIOR '38. Er með nýrri vél í sæmilegu ásig- komuiagi, eða skipta á Fordson ’46 eða '47 sendiferðabíl eða pallbíl. Má vera ógangfær. Tilboð sendist blaðinu fyrir liádegi á laugardag, merkt: ,.Ford“. v»««a______Minningarorð: Áróra Kristinsdóttir KEFLAVÍK. Höfum ávallt tll sölu íbúðir við allra hæfi. Eignasalan. Símar 566 og 49. GÓÐ EIGN. Til sölu á gðum stað í Garðahreppi tvö samstæð hús 75 fermetraíbúð í öðru og 110 fer- metra hæð og ris, sex herbergi og tvö eldhús í hinu. Sér kynding í hvoru húsi. Stórar eignarlóðir. — Sala og samningar, Laugaveg 29, sími 16916, opið eftir kl. 2 daglega. Heimasími 15843. JARÐIR og húseignir úti á landi til sölu. Skipti ó fasteignum í Reykja vík möguleg. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Síini 24300. SALA & SAMNINGAR Laugavegl 29 BÍmi 16916. Höfum ávallt kaupend- nr að góðum íbúðum 1 Reykjavík og Kópavogl. HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur, með piikla greiðslugetu, að góð- um íbúðum og einbýlishúsum. — Málflutnlngsstofa, Sigurður Reynlr Pétursson hrl„ Agnar Gústafsson hdl., Gísli G. ísleifsson hdl., Aust- urstræti 14. Simar 1-94-70 og 2-28-70. LðgfræglstSrl MÁLFLUTNINGUR, Svelnbjörn Dag- finnsson. Málflutnlngsskrlfstofa, Búnaðarbankahúsinu. Síml 19668 INGI INGIMUNDARSON héraðsdómi lögmaður, Vonarstræti 4. Siml 2-4753. — Heima 2-4998. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. EgUl Sigurgeirsson lögmaður, Austur- •træti 3, Síml 159 58. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Eannveig Þorsteinsdóttlr, NorBsx- I Itíg 7. Sími 19960. SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdL Mfilaflutnings- skrlfstofa Austurstr. 14. Sími 15538 HúsnæSI HERBERGI, með innbyggðum skáp- um, til leigu að -Hjarðarhaga 28, 3. hæð til vinstri. LÁTIÐ OKKUR LEIGJA. Leigumið stöðin Laugaveg 33B, sími 10059. ÍBÚÐ TIL LEIGU. 4 herbergja íbúð í Kópavogi er til leigu. Tilboð með upplýsingum um fjölskyldustærð sendist Tímanum fyrir 20. þ. m. merkt „Góð umgengn'r'. Tekið skal fram ef fyrirframgreiðsla kemur til greina. HÚSNÆÐI, á góðum stað í miðbæn- um, hentugt fyrir skyndimarkað, sýningar, smærri fundi o. fl., til leigu í slíku skyni. Uppl. í síma 19985. Kaup — sala IANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Smyrilsveg 20. Símar 12521 og 11628. GARÐSLÁTTUVÉL ÓSKAST. Uppl. í síma 18325. ALFA LAVAL MJALTAVÉL óskast til kaups. Tilboð merkt: „Alfa“, ■ sendist blaðinu fyrir helgi. iÐAL BIlaSALAN er i Aðalstræti 16. Síml 3 24 54. ELDHÚSBORÐ og KOLLAR, mjög ódýrt. Húsgagnasala, Barónstíg 3. Sími 34087. SEGULBANDSTÆKI til sölu, lítið notað. Uppl. í síma 32108 í dag og á morgun. TÚNÞÖKUR til sölu. Uppl. og pant- anir í síma 33138. GIRÐINGARSTAURAR úr járni, vinklar, Vh tomma, til sölu. Upl. í síma 32008. RÁÐSKONU, 25—35 ára vanfar á igott sveitaheimili í Þingeyjarsýslu. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 10469. SVEIT. Óska eftir að koma duglegri og hraustri telpu (9Vz árs) á gott sveitaheimili í sumar. Upplýsingar í síma 14308, eftir kl. 7 á kvöldin. 10 ÁRA DRENGUR óskar eftir að komast á gott heimili í sveit, til styttri eða lengri tíma. Uppl. í síma 19513 eða að Hamrahlíð 7. STÚLKA ÓSKAST á lítiö sveitalieim- ili til ágústloka, sérstaklega til innistarfa. Þarf að kunna að mjólka. Má hafa með sér stálpað barn. Uppi í síma 15354. BÆNDUR. — Óska eftir plássi í sveit fyrir 12 ára dreng, helzt strax. Er vanur sveitavinnu. Uppl. í síma 33978. INNLEGG við ilsigi og tábegssigi. Fótaaðgerðarstofan Bólstaðahlíð 15. Sími 12431. 'INNUSTEINAR ( KVEIKJARA 1 heildsölu og smásölu. Amerískur kvik-lite kveikjaravökvi. Verzlunin Bristol, Bankastrætl 8, pósthólf 706. sími 14335. ■ATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytingar. Laugavegi 43B, kIttiI 15187. tMURSTÖÐIN, Sætúni 4, selur allar tegundir smurob'u. Fijót og góð afgreiðsla. Sími 16227. •ÓLFTEPPAhreinsun, Skúiagötu 61, Sími 17360. Sækjum—Sendum. IOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimiiistækjum. Fljót og vönduö vinna. Síml 14320. 4REINGERNINGAR. Vanlr menn. Fljótt og vel unnið. Guðmundur Hólm, sími 32394. 4LJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. PI- anóstillingar. ívar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, sími 14721. /IÐGERÐIR á barnavögnum, bama- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimilis- tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. Garðsláttuvélar teknar til brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgötu 5, sími 22757, helzt eftir kl. 18. U.LAR RAFTÆKJAVIÐGERÐIR. Vindingar á rafmótora. Aðeins vanir fagmenn. Baf. s.f., Vitastíg 11. Slmi 23621. 4INAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Sími Í4130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 8 5AUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19 Simi 12656. Heimasimi 19035. .JÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsei Ingólfsstræti 4. Siml 10297. Annas lillar myndatökur. •AÐ EIGA ALLIR ieið um miðbæim Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. - Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3i •imi 12428. ÍFFSETPRENTUN Hlésprentun). Látið okkur annast prentun fyri yður. — Offsetmyndir *.f., Brá vallagötu 16, Keykjavík, sími 10917 4REINGERNINGAR. Vanir menr Fljótt og vel unnið. Sími 32394 •ÍREINGERNINGAR. Vanir menn Fljót og góð afgreiðsla. Sími 24503 Ágúst B. Hólm, Mýrargötu 18. tAFMYNDlR, Edduftúsinu, Lindar götu 9A. Myndamót fljótt og vel aí hendi leyst. Sími 10295. FerSir og fergalög Hvítasunnuferð á Snæfellsnes. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar. Simi 17641. ,,Þú komst sem engill inn í bæinn minn með augun full af bliki dýrra vona, og blóm í fangi barstu til mín inn með bros á <vör og æskuljóma á kinn. Þaú anga sætt og ennþá ilminn finn, og alla tíð 'þótt verði ég gömul kona, þú komst sem engill inn í bæinn minn með augun full og bliki dýrra vona. Og þá var vor, með sól og sunnanblæ og söngfuglarnir kváðu þakkarljóðin, en fþegar vetrar, yfir byggð og bæ þá blómin fölna undir köldum snæ. Nú ert þú horfin, ég ei framar fæ, að fagna þér og hlusta á lífsins óðinn, og þá var vor, með sól og sunnanbiæ og söngfuglarnir kváðu þakkarljóðin." Þrátt fyrir hina marglofuðu menningu nútímans stendur mann kyn allt, eins og börn ennþá, skiln ingsvana gegn þungum örlaga- stundum. Örlögin hafa nú um stundir úthlutað stórum hluta mannkynsins ægiþungum dómi, sem er krabbameinsbölið, sem læknavísindin þrátt fyrir allt, enn standa ráðþrota gegn. Ein af þeim sem þessum örlögum varð að hlíta var Áróra Kristinsdóttir, sem and- aðist í Landspítalanum 3. apríl sl. Við burtför hvers sem kveður þennan heim í blóma lífsins, rís alda harms og saknaðar í hugum ættingja og vina. Hér er mikils misst. En guði sé lof að það er aðeins um stundar- bil. Minningin bj'ört og blikandi breiðir anganþrunginn blæ yfir hrelldan hug, og lýsti leið að landi lifenda. Það var á hátíðisdegi 17. júní 1937, sem ég sá Áróru fyrst. Mér er enn í minni hin mikla birta yfir svip hennar. Það var friður, tign og æskuyndi í för með henni. Strax við íyrstu kynni kom í ljós, að hún átti mjög sérstæðan per- isónuleika, og traust var í fylgd með henni alla stund. Ilreinskilni hennar var óvenjuleg, svo að sum- 'Um þótti nóg um. En eðlileg hátt- vísi hennar var svo heillandi, að auðvelt var að umbera það. Fjarri glaumi lífsins naut hún sín allra 'bezt. Víða meðfram Jökulsá í Axar firði, er draumfagurt umhverfi. í Landsbjörgum ' heitir Lamba- hvammur (öðru nafni Paradís). — Með henni átti ég þar, svo unaðs- legan friðarheim að enginn orð fá lýst. Með næmleik sinnar feg- urðarþyrslu sáiar, fann hún helg- um friði og höfgri ró anda þar frá söium móður jarðar. Eins og mjúk lát hljómhviða, rann þar saman í órofaheild niður Jökulsárinnar, er 'leikur svo ijúft við eyra, og hvísl hins milda andvara við björg og blóm. Eins og regndroparnir glitra í greinum trjánna, er sólin skín, ■eftir vorregn, jafn fögur og fersk er minning þín. Elskulega Áróra mín. Eg flyt jþér kveðju frá firðinum fagra, og frá fólki mínu. Sérstaklega Sig- rúnu dóttul' minni, með innilegu þakklæti, fyrir tryggð þina, vin- áttu og aðstoð okkur til handa. Guð blessi þig og þína nánustu. Gunnína Sigtryggsdóttir. Nýr báinr á PatrekslirSi •ÓLFSLÍPUN. Sími 13657. Barmahlíð 33. ■- HÚSGÖGN, gömul og ný, barna- vagnar og ýmis smáhluti rliand- og sprautumálaSir. Málningarverk- stæði Helga M. S. Bergmann, Mos gerði 10, Sími 34229. ÓSKA EFTIR að koma 10 ára dreng í sveit á gott heimili. Meðgjöf eft- ir samkomulagi. Uppl. í síma 34062 MAÐUR ÓSKAST í sveit í sumar. — Uppl. í síma 19716. Húsmunlr SVKFNSÓFAR, elns og tvegg). manna og svefnstólar með svamp gúmmi. Einnig armstólar. Hús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. SVEFNSTÓLAR, kr. 1675.00, Bor8- •tofuborð og stólar og bókahillur. Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna ▼. Magnúsar Inglmundarsonar, Etn holti 2, 6Íml 12463. Nýlega var fullgerður á Patreksfirði 12 lesra veloátur, eign B|orns o,orns sonar og fleiri. Báturinn er smíðaður á Bíldudal að ytri gerð en innrétt- aður á Patreksfirði. í honum er 80 hestafla Mannheimvél og hann er bú- inn nýjustu siglingatækjum slíkra báta. Hanr. hlsut nafnið Skúli Hjart- arson. Þetta er hið vandaðasta fiskiskip. Myndin sýnir bátinn 09 við stýrishúsið stendur Björn Björnsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.