Tíminn - 22.05.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 22.05.1958, Blaðsíða 7
$ÍMINN, fimmtudaginn 22. maí 1958. 7 MINNINGARORÐ: Guðmundur Ólafsson kennari Laugarvatni „Því aö hvorki með lceti, ull né fiski einu saman verður menning vor treyst, heldur og með þekk- ingu, m-enntun og manndómi“. Pálmi' Hannesson. f.* Gu&tmndur Ólafsson var fæddur 11. fefcrúar 1885 að Fjósatungu í Fnjóskadal og dó 16. maí 1958 í Reykjav., fullum þrem árum meira en sjötugur. Hann var sonur Ólafs bónda a«ð Söriastöðum, Guðmunds- eonar bónda og hreppstjóra, Reykj- um, Ðavíðssonar bónda þar, Bjarna sönar bónda þar. Jónssonar bónda þar Péturssonar. Er þetta Reykja- ætt í Fnjóskadal. Föðurmóðir Guð mundar var Guðrún Ólafsdóttir bónda, Sandhaugum, Eirikssonar og Guórúnar Jónsdóttur bónda, Fellsseli, Benediktssonar, bónda, Finnsstöðum. Var Guðrún Jóns- dóttir systir Bjarna, bónda, Fells- seli. Kunn ætt og kynsæl. Móðir Guðmundar var Guðný Jónsdóttir, bónda, Vatnsleysu, Kristjánssonar og Jórunnar Arngrímsdóttur, ’bónda, Víðivöllum, Jónssonar, en fbðurmó'ðir Jórunnar, Hugrún Arn grímsdóttir, bónda, Lundarbrekku, BjarnítrSonar, lögréttumanns, Laug um, Reykjadal, Arngrímssonar, d. 1700, sýslumanns, Laugum, Hróifs sonar sýslumanns Sigurðssonar. Er h,ér um að ræða niðja Hrólfs sterka Bjarnasonar með ívafi úr frægustu forhættum íslenzkum. II. Guðlmunduf var fóstraður í föð- urgarði Gg vandist allri sveitavinnu jafnskjótt og aldur og orka leyfði. Hann mannaðist vel og þótti snerrema námfús og framgjarn og mjög-vnrrfram unga menn í sinni sveit. Naut fræðslu í foreldrahú's- u-m Gg var settur til mennta í Gagn- fræðaskóla Akureyrar 1902. Lauk þar prófi 1904 með ágætiseinkunn. Tók þá að kenna börnum og ungl- ingum á Ljósavatni, Skútustöðum, Djúpavogi og víðar 1904—09. Var einn vetur í Kennaraskólanum og tók þar kennarapróf vorið 1910 með ágætum vitnisburði. Sumarið 1921 réðist hann til Englands og var þar á námskeiði í ensku tal- máli fyrir erlenda kennara, er haldið var í University College í Lundúnum. Enn brá hann sér 1939 á kenuaranámskeið í Askov. Eftir þennan lærdómsframa var einsætt að Guðmundur helgaði sig kennara starfinu. Gerðist hann kennari við arlþýðuskólann á Hvítár- bakka árið 1910—1912, far- fcennari í Fnjóskadal 1912—20, kennari barnaskólans á Akranesi 1920—28 og héraðsskólans á Laug- arvatni 1928—55. En búskap stund- aði harm í Fnjóskadal um skeið jafnframt kennslunni. III. I Guðmundur Ólaísson var 15 vetra, er 20. öldin gekk í garð. Hann naut bess á ýmsa lund að alast upp í andrúmslofti aldamóta anna. Aldamótakynslóðin ól hug- sjónir og bjartsýni. Hún efldi trú sína á landið og lífið. Hún átti einnig manndómsþrek og skyldu- rækni við foroan menningararf og var ráðin í að treysta þá menn- ingu á þ-jóðlegan hátt. Guðmundur ihafði ungur gengið á hönd hug- sjónum aldamótamanna. Þeim var liann trúr til 'aldurtilastunda’r. Þó að ég, sem þetta rita, þekkti ekki sjálíur hæfni og aðferðir Guðmund ar semJcennara, þá hefir mér orðið Ijóst af orSspori góðu, að meginefni lífsskoðunar þeirrar, er hann boð- aði nemendum sínum hafi verið á þessa'lund: Því að hvorki með keti, uU né fiski einu saman verður miennmg vor treyst, heldur og með þeklcingu, menntun og manndómi. Guffimundur leitaði sér þekkingar og aflaði sér menntunar alla ævi. Manndóm átti hann ærinn svo og manukosti. Hann var sómi sinnar stéttar. SLikum mönnum er sjald- an þakkað og aldrei fullþakkað það, sem þeir hafa bezt gjört. Þó eru þeir kjalí'estan í knerri kyn- slóðanmæ IV. Guðmundur var kvæntur gerðar- legri höfðingskonu, Ólöfu Sigurðar dóttur frá Dyrhólum í Mýrdal aust- ur. Lifir hún mann sinn. Þeim varð 8 barna auðið, 6 sona og 2 dætra. Lifa 7 þeirra og heita: Ólafur lög- reglumaður, Reykjavík, Guðný, gift á Akranesi. Sigurður lögreglumað- ur, Akranesi, Guðbjörg, gift í Vest- urheimi, Karl verkfræðingur, Rey'kjavík, Björn klæðaskurðar- maður þar og Ingólfur kennari þar. Ég sem þennan þátt rita, hef þekkt Guðmund Ólafsson og verið handgenginn fjöiskyldu hans í 30 ár. Kynni okkar hófust ekki fyrr en hann kom til Laugarvatns, þó vorum við samsýsl'ungar. Guðmund ur var viðræðugóður, gamansamur og glettinn í svörum. Hagyrðingur góður, ættfróður og hefir skráð nokkuð af því tagi. Nú er þessi tryggi vinur horfinn til Furðu- stranda. Ég árna honum fararheilla og þakka góð kynni og vináttu. Björn Sigurbjarnarson. Guðmundur Ólafsson, fyrrum kennari á Laugarvatni, lézt í sjúkrahúsi á Akranesi 16. maí s. 1. 73 ára að aldri. Nú á tímum telst það ekki sérlega hár aldur. Aðeins þrjú ár eru liðin síðan hann hætti kennslu á Laugarvat.ii. Þó að hann kenndi þó nokkurs lasleika vonuðu allir að hann væri ekki alvarlegur, enda var Guð- mundur sístarfandi og lengi enn hefði hann unað glaður við vinnu sína ef líf og heilsa hefði leyft. Hann lifði af þrjá holskurði, en leið miklar þjáningar síðustu vikurnar sem hann lifði. Guðmundur Ólafsson var kenn- ari á Laugarvatni í 27 ár (1928— 1955) áður hafði hann kennt í 22 ár telst mér^ til. Guðmundur Ólafsson var hár maður vexti og' þrekin i. Andlitið var karlmannlegt, svipurinn hreinn og gáfulegur. Hann naut lífsins í starfinu, en engin vifema mun honum hafa verið jafn hugleikin og kennslan enda var hún reist á mikilli kunnáttu og sönnum vilja á því að beina nemendum inn á hina réttu og sönnu leið í nárninu. Ylgeislar og fjör hins mikla fræðara sköpuðu hlýju, •ánægju og gleði í kennslustundum hans. Um þetta munu nemendur I hans bezt .vitna. Guðmundur OlafsSon var mik- plantna, margt fleira mætti telja en hér verður staðar numið. Öll þessi störf báru vott um óvenju- legan áhuga og aðgæzlu. í öllum viðskiptum var hann sanngjarn og enginn maður kom með vægari reikninga fyrir vinnu sína en Guð mundur Ólafsson. Þannig var hann í starfinu bæði sanngjarn og nákvæmur. Guðmundur Ólafsson kennari var fæddur og uppalinn í fögru héraði norðanlands, Fnjóskadaln- um. Hann unni sinum æskustöðv- um að sjálfsögðu, en hann tók lí'ka ástfóstri við Suðurlandið. Á Laugarvatni undi hann sér vel og ég efast um að honum hafi þótt vænna um annan stað á þessu landi en Laugarvatn. Hér starfaði hann lengst, hér sá hann verk sín dafna og þróast með hundruðum nemenda í námi og síðar í störfum þeirra sjálfra, þar sem þáttur kennarans hafði gert sitt til að undirbyggja lífsstörf unga fólksins. Eftirlifandi kona Guðmundar er Ólöf Sigurðardóttir frá Dyrhólum í Mýrdal. Þau voru í hjónabandi í 46 ár. Ólöf er mikilhæf kona og vinsæl. Þau hjónin Ólöf og Guð mundur eignuðust átta börn, eitt dó í æsku, hin eru öll upplcom- in og gift. Auðsætt er að hér er mikið lífsstarf af hendi ynnt. — Lengst af voru laun Gúðmundar fremur lág, en hin mikla hag- sýni, iðjusemi og farsæl sjónar- mið beggja hjónanna leiddi hinn friða barnahóp til hins bezta þroska, sem nú birtist í lífi þeirra sjálfra og störfum. Þannig eru þá ill námsmaður á sínum skólaár- minningarnar um þennan ágæta um. Sem • kennari var hann ó- látna samverkamann, æskulýðsleið venjulega jafnvígur á allar to°a.. °° fjölskylduföður. kennslugreinar. Þetta er miktli Börn þeirra hjóna og tengda- kostur einkum í heimavistarskóla 1)01-11 eiu -þessi. Olafur, lögreglu- í sveit, þar sem erfitt er að ná í Þj°nn 1 heykjavík, mjög þekktur stundakennara. Við þessa ágætu “afur, giftur Guðrún.u Einars- hæfileika bættist svo ástúðin á doU111! Guðný, gift To.fa Hjartar- kennslustarfinu og góðviljinn. sem ®\nl’ Akranesi; Sigurður, lögreglu- fram kom í því að vera æ-tíð til Akranesi, giftur Ásg. Gísla- taks ef með þurfti að vinna enn meira en skyldan krafðist. Ég mun aldrei gleyma fórnfýsi hans' o. dóttur; Guðbjörg, gift í Ameríku; Karl verkfræðingur í Reykjavík, var giftur Rósu Þorgeirsdóttur, en hjálpsemi ef þarfir skólans eða missti hana; Björn, klæðskeri í okkar samstarfsmanna hans voru Rpyhjavík, giftur Astu Guðjóns- annars vegar. Betri samvei’lcamann óottur; Ingólfur, kennari, nú við ér vart hægt að hugsa sér eins og sjá má á því, sem nú hefir lýst verið og ekki er aúðvelt að fylla skarð slíks' kennara. Guðmundúr 'átti mörg hugðar- efni og unni þeim mjög. Honum féll því þungt ef honum fannst treglega ganga, en gladdist inni lega ef bétur fór, enda var hann mjög næmur og viðkvæmur mað- ur gagnvart öllu, sem honum fannst ranglátt, sjáKur var hann sérlega hreinskiftinn og loforð hans' hárviss. Þó að Guðmundur Ólafsson gæti kennt vel hvað sem var mun þó móðurmálið og náttúrufræðin hafa háskólanám, giftur Aslaugu Eiríks- dóttur. Kennarar við héraðsskólann á ast fyrir stofnun minningarsjóðs Laugarvatni hafa ákveðið að gang um Guðmund Ólafsson. Sjóðurinn verði í tengslum við náttúrufræði kennslu héraðsskólans og í vözlu hans. Þetta verði nánar tiltekið í skipulagsskrá sjóðsins. Blessun fylgi hinum látna sóma- manni og hamingja fjölskyldu Bjarni Bjarnason. Guðmundur Ólafsson fyrrver- skipað öndvegi í kennslugreinum andi kennari á Laugarvatni er dá- hans. Ef dæma má eftir hans eig in breytni, setti hann náttúru- fræðina hæst. Hann veitti nokkrum sinnum verðlaun, sem hann gaf sjálfur, þau vorit ætíð fyrir bezta frammí- stöðu í náttúrufræði, einkum þó grasafræði. inn. Hann var fyrir nokkrum ár- um hættur kennslu vegna aldurs, þ'á sjötugur. En hljótum við ekki ávallt að vera við því búin, að and látsfregn manns á áttræðisaldri berist okkur til eyrna? — Og þó. — Þegar ég hugsa til handbragðs- ins á jólakveðjunni, sem ég og fjölskylda mín fékk frá honum á Guðmundur sinnti fieiri störfum síðustu jólum, þá finnst mér en kennslunni. Hann var skóla- naumast mögulegt, að slík lista- stjóri nokkrum sinnum í fjarveru skrift væri rituð af gömlum i minni, íormaður kennarafélags manni, sem ætti ólifað aðeins í ■ héraðsskólans og ritari í stjórn faa mánuði. j héraðsskólakennara meðan sá fé- Einnig er ég hugsa til samveru- lags'skapur starfaði, annars sóttist stundanna á síðasta sumri,, — mér Guðmundur aldrei eftir völdum, fannst Guðmundur jafn ungur þá, þó hafði hann mikinn áhuga fyr- og þegar ég var nemandi hans á ir þjóðmálum og hafði hreinar og fyrstu starfsárum skólans. : beinar skoðanir á þeim. Bóka- Við vissum að vísu, að Guði- safni skólans lét hann í té mikla mundur gekk þá ekki heill til , vinnu og alúð, ég vil segja ást- skógar. Eigi að síður gat hann þá ! ríki. Meðan hann var lcennari á „smíðað stöku og kveðið kíminn : Laugarvatni, hátt á þriðja áratug, brag“, svo að jafnvel okkur sól- starfaði hann sem bókavörður og dýrkendunum varð það sönn á- bókbindari safnsins' fyrir smáþókn- nægja að setjast inn og sýsla um ! un og tímum saman fyrir enga bækur, þegar sumarsólin skein borgun. Hann gætti friðaða skógar bjartast á hlíðina, aðejns til þess ins, grisjaði hann með nemendum að njóta samvistanna við Guðmund. sínum og gróðursetti þúsundir trjá (Framö & 8 síðu) Á víðavangi Einar í Læk|arhvammi og Ingólfur Jónsson V>, 1. umræðu í n. deild um efnahagsmálafrumvarp ríkis- stjórnarinnar hélt Ingólfur Jóns- son ræðu, sem nú hefir veriffi birtur úr útdráttur í ísafold. I ræðu þessari, heldur Ingólfur því fram, að samkvæmt fruni- varpinu sé hagur bænda fyrir borð borinn, miðað við aðrar stéttir, og þykist hann vera mjög hneykslaður yfir því. Til áréttingar því, að Ingólf- ur fer hér með rangt mál, skal m. a. vísað til umsagnar Stcll- arsanibands bænda, en ieitað var álits stjórnar þess um frumvarp- ið áður en þa'ð var lagt fram á þinginu. Viðstaddir fulltrúar i stjórninni, tóku frumvarpið til gaumgæfilegrar athugunar og skiluðu um það áliti, þar seni tekið er skýrt fram, að ,,meffi frv. sé hlutur landbúnaðarins ekki fyrir borð borinn, með hliffi sjón af ákvæðum þess gagnvarfc öðrum atvinnugreinum og stctt- um.“ Meðal þeirra, sem undirriía þetta álit, er Sjálfstæðismaður- in Einar Ólafsson í Lækjar- bvammi. Einar hefir lengi veriffi fulltrúi Sjálfstæðismanna í Stétt- arsamtökum bænda og ekki þótfc neiiiii undansláttarmaður fyrir hönd þeirra. Fyrir bændur er því áreiðan- lega óhætt að treysta því betur, sem Einar í Lækjarhvammi segir um þetta mál en Ingólfur Jóns- son. '1 Utreikningur Ingólfs Þá birtir Ingólfur Jónssön í áðurnefndri ræðu sinni alls kon- ar útreikninga um þær hækk- anir, sem myndu verða á ýms- um vörum vegna ákvæða fruni- varpsins. Óþarft er að taka fram, að þeir eru meira og minna rang- ir og villandi, eins og aðrir póli- tískir útreikningar Ingólfs. Ó- þarft er því að fást við það hév* að leiðrétta þá, enda mun rcynsl- an leiða bezt í ljós hið sanna * þessurn efnum. Það er líka víst, að ekki hefðu þessar hækkanir orðið minni, ef horíið hefði verið affi algerri gengislækkun, eins og helst virðist vaka fyrir Sjálf- stæðisflokknum, þótt hann þors ekki að seg'ja að opinberlega. Tvísöngur Sjálfstæðismanna um verkalýðsfélögin Mjög kennir nú tvísöngs í mál flutmngi Sjálfstæðisflokksins og er það að vísu ekki nýtt. Þannig talar Ólafur Thors um það meffi miklum móði á Alþingi, að ríkis- stjórnin sé búinn að framselja. vald þingsins í hendur verkalýðs saintakanna og það séu því raun- veruiega þau, sem séu látin ráða, en ekki Alþingi. Á fundurn verka lýðsfélaganna lætur Ólafur svu erindreka sína skammast yfir, nif ekki hafi verið höfð samróð viffi verkalýðsfélögin og ekkert fari'ffi eftir vilja þeirra! Hver er „framtiðarlausn" Sjálfstæðisf lokksins? í nefndaráliti þeirra Ólafs Björnssonar og Björn Ólafssouav mn efnahagsmálafrumvar ríkis- stjórnarinnar, — en þeir eru full trúar Sjálfstæðisflokksins í fjár- hagsnefnd n. d. — segir m. a. á þessa leið: „í heild felur frv. í sér, að hiffi margfalda gengi, sem verið hefiv hér á landi í einliverri mynd'all' Iengi og komst í algleyming meffi þeim ráðstöfunum, sem geroar voru um áramótin 1956—57, sé bundið í fast kerfi sem er nokkm einfaldara í framkvæmd en fynv Samkvæmt þeim skoðunum, sem við Sjálfstæðismenn höfum liaffc á styrkja- og uppbótakerfinu, telj um við, að slíkt kerfi sé eklci sfi frambúðarlausn, sem beri 'a'ffi keppa að í efnahagsmálum.“ Ekkert er svo nánar sagt um, bver þessi „framtíðarlausn“ sé. sem Sjálfstæðisflokkurinn vilji keppa að. Urn það ríkir sama (Framhald. a ». sxouj

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.