Tíminn - 23.05.1958, Qupperneq 1
Simar Tímans eru
Ritstjórn og skrifstofur
1 83 00
BlaSamenn eftir ki. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
42. árgangur.
Efni inni í blaðinu:
Lippamn, á bls. 8.
Hjúskapartilboð og bifreiðir,
bls. 7.
Skákþátur, bls. 4.
Reykjavík, föstudaginn 23. maí 1958.
112. blað.
Libanon kærir eríenda ífiktun til S.|).
og einnig til ArabaráSsins.
Oeirðir halda álram víía um landiS
NTB—Beirut, 22. maí. — Ríkisstjórn Líbanons sendi í
dag kæru til Dags Hammarskjölds framkvæmdastjóra S.Þ., i
þar sem Arabíska sambandslýðveldið er kært fyrir íhlutun
urn innanlandsmál Líbanons. Óeirðir halda áfram í landinu
og landvarnaráðherrann hefir sagt af sér vegna ágreinings
við stjórnina um öryggisráðstafanir innan lands.
Ágreiningur um landhelgismál-
ið getur leitt til stjórnarslita
I tilkynningu ráðherrans segir,
að ekki haf; verið unnt að halda
uppi reglu i vrnsum landshlutum
vegna þess, að allt herlið hafi
verig flu-tt brolt. Þetta hafi aukið
á ókyrrðina og öryggisleysið.
Voru tregir til.
í bréfinu til Hammarskjölds
segist stjórnin hafa snúið sér til
ör.vggisráðsins vegna þess að hún
hafi engin önnur úrræði séð. Að-
ur hafi stjórnin margtekið fram,
að hún væri rnjög treg til að
leggja. málið fyrir öryggisráðið,
enda víst að áf þvi kunna að hljót
ast frekari átök. Ekki er vitað enn
hvenær ráðið kemur saman til að
ræða málið.
Þá hefir Libanon einnig kært
til Arabaráðsins ihlutun Sam-
bandslýð'veldisins. Skv. lögum
Áréður Rússa gegn
kjarnavopnum í
V.-Þýzkalandi
NTB—Haag, 22. maí. Sovétstjórn
in hefir sen( brél til þjóð’þinga
margra V-Evrópuríkja, m. a.
Hollands og Noregs, þar sem skor
að er á þingmenn, að beita sér
gegn því, að komið verði upp stöðv
um fyrir kjarnorkuvopn í V-
Þýzkalandi. Er rækilega lýst hverj
ar hættur muni stafa af endur-
hervæddu Þýzkalandi, þar sem
hernaðarandinn lifi undir niðri
góðu lifi.
ráðsins verður að taka málið fyr
ir znnan fimm daga. Libanons-
stjórn krafðist þess að fundur
ráðsins yrði ekki í Kairó.
Bandaríkin senda vopn.
Þá hefir verið tilkynnt, að
Bandaríkin muni senda meira af
léttum vopnum til Libanons.
Egypzku blöðin réðust á John
Foster Dullese í morgun eftir
langt hlé og söki'.ðu hann um að
bera ábyrgð á ástandinu í Liban
on. I
í kvöld sprakk tímasprengja í
verzlunarhverfinu í Beirut. Fjöldi
manna særðist sumir alvarlega.
Stórt verzlunarhús skemmdist mik,
ið. Chamoun forseti sagði í dag
að bardagar hefðu verið háðir
seinasta sólarhring á allmörgum
stöðum í landinu.
Kekkonen Finn-
landsforseti
í Moskvu
NTB—Moskvu, 22. maí. Kekkonen
forseli Finnlands kom í 10 daga
opinbera heimsókn til Moskvu í
dag. Eru með honum þrír ráðherr
ar og foringi herforingjaráðsins.
Þeim var tekið með viðhöfn á
flugvellinum, Voroshiloff forseti
og Krustjoff tóku á móti þeim.
Viðræður hófust þegar eftir kom
una og talið að þær snúizt eink
um um efnahagsmál. Þó er þess
getið til að rætt verði um her-
mál, þar eð herráðsforinginn er
með. Er ekki álitið ósennilegt, að
Finnar fái leyfi til að setja upp
flugskeyti til að efla landvarnir
sínar.
Alþýðubandalagið vill afgreiða málið
tafadanst, en þingmeirihloti hefir ekki
verið fyrir þeini lausn
Eins og skýrt hefir verið frá hér í blaðinu, hafa verið
mikil fundahöld á Alþingi og í ríkisstjórn seinustu daga
vegna ágreinings, sem hefir risið upp um útfærslu fiskveiða-
landhelginnar. í gær virtust helzt horfur á, að þessi ágrein-
ingur gæti orðið ríkisstjórninni að fótakefli, þar sem Alþýðu-
bandalagið leggur mikla áherzlu á, að þegar verði gengið
frá reglugerð um málið, en þingmeirihluti hefir ekki verið
fyrir þeirri leið.
1
Afstaða Framsðknarflokksins í
þessu máli hefir verið sú að reyna
ætti ailar leiðir til að ná sem full-
komnastri samst’öðu um málið og
hefja það þannig yfir allar flokka-
deilur. Við þetta hafa afskipti
flokksins af málinu fyrst og fremst
miðast.
DE GAULLE
aðstaða hans hefir batnað.
ANTOINE PINAY
— vonbrigði lýstu úr svipnum.
Frumvarp um róttæka stjórnarskrár-
breytingu lagt fyrir franska þingið
Framsóknarflokkurinn hefir
verið reiðubúinn að gera nú
þegar ráðstafanir til útfærslu í
12 mílur, sem taki gildi 1. sept-
ember, ef þingmeirihluti fengist
fyrir þeim. Grunnlínnr fari eftir
samkomulagi flokkanna og mati
sérfræðinga.
Þetta útilo’kar þó ekki það, ef
samkomulag næst ekki um þessa
lausn, að Framsóknarflokkuriim
vilji taka þátt í öðrum leiðuan, ef
með þeim er jafntryggt, að ekki
verði vikið frá þeirri aðaístefnu að
færa fiskveiðalandhelgina út í tólf
mílur frá þeim grunnlínum, sem
samkomulag verður um samkv.
áðursögðu.
Afstaða annarra flokka
Af hálfu Alþýðubandalagsins
hefir verið lögð megináherzla á,
Stórslys í eídflauga-
bækistöð i New
Jersey
NTB—New York, 22. mai. Feikn
mikil sprenging varð í dag við
Middeltown í New Jersey, en þar
eru stöðvar fyrir flugskeyti af
gerðinni Nike og Ajax, sem eiga ' að gengið yrði fiJá reglugerð um
að gela náð til flugvéla í 20 þús. útfærslu fiskveiðalandhelginnar nú
m. hæð. LLeynd er yfir slysinu af þeg'ar. Sjálfstæðisflokkurinn og
hernaðarástæðum, en sagt er að Alþýðuflokkurinn hafa hins vegar
margir hafi fundizt og særzt. Mik- talið nokkurn frest æskilegan til
ill fjöldi lögreglumanna og sjúkra að kynna málið fyrir öðrum þjóð-
liðsbifreiða fór á slysstað en svæð um.
ið hefir verið rækilega afgirt.
Áðstaða de Gaulle talin hafa batnað
Aukinn byr hershöfðingjanna í Alsír
NTB—París og Lundúnum, 22. maí. —- Nýr kafli hófst í
dag í átökunum milli ríkisstjórnar Pflimlins og hersins í Al-
sír, samtíniis því að de Gaulle varpar nú stærri
skugga yfir allt stjórnmálalíf Frakklands en nokkru sinni
fyn'. Pinay hinn áhrifamikli stjórnmálamaður og formaður
íha'ldsflokksins fór í dag til sveitaseturs de Gaulle og' reyndi
að fá hann til að koma á sættum milli ríkisstjórnarinnar
og hersins í Alsír.
Gaulle til að fá hann til þess að
. Ræddust þeir við í nær tvær þeita áhrifum isínum i þessa átt.
klst. Pinay vildi ekkert segja við Pinay var sagður fara algerlega
fréttamenn að fundinum loknum, á eigin vegum, en hann væddi þó
en þeir sögðu, að ef dæma rnætti við Cotv forseta og Pflimlin í gær-
af svip hans, hefðu erindislokin kvöldi um förina.
ekki erðiö honum að skapi.
Stjórnarskrárbreyting strax.
Annað nieginúrræ'ði stjórnar-
innar til að kveða niður uppreisn
ina og taka vindinn úr seglun-
um lijá de Gaulle er róttæk
stjórnarskrárbreyting, sem stór-
auki framkvæmdvvald ríkis-
stjórna í Frakklanði. Hefir stjórn-
in setið á fundum í allan dag'
um þetta mál og' talið, að drög'
að frumvarpi í þessa átt verði
I.eitað um sættir.
Ríkisstjórn Pflimlins reynir nú
með öllum ráðum, að fá herinn í
Alsír til þess að viðui'kenna stjórn
ina, sem þá rikisstjórn þjóðarein-
ingar og öryggis, sem herforingj-
arnir krefjast að sett verði á stofn
undir forsæti d'e Gaulle. Er talið,
að Pinay hafi í rauninni farið að
undiilagi stjórnarinnar á fund de
lagt fyrir þingið þegar á morgun.
Samkvænrt fnumvarpinu er ekki
hægt að fella stjórn nema stjórn-
arandstaðan sé reiðubúin að
mynda stjórn þegar í stað. 'í ann-
an stað verði ríkisstjórnin svo ó-
háð þinginu að í rauninni fjallaði
það aðeins um minni háttar mál.
Hvort þingið samþykkir slíka
stjórnarskrárbreytingu er svo ann-
að mál.
„Kraftaverk í AIsír.“
Samtímis þessu virðast upp-
reisnarmenn í Alsír liarðnn í mót-
þróa sínum við ríkisstjórnina, og
fylgi þeirra meðal inúliameðstrú-
armanna verulegt og vaxandi.
Soustelle staðgengill de Gaulle í
Alsír og liersliöfðingjarnu' Salan
og Massu voru viðstaddir fjölda-
fund í Oran-héraði í dag.
Voru um 150 þús. manns á úti-
fundi þeirra þar og taliö, að um
50 þús. múhameðstrúarmenn hafi
verið þar á meðal. Soustelle var
vígreifur og hélt æsingaræðu.
Engin málamiðlun kæmi til greina
né íhlutun af erlendri hálfu. Bar-
áttunni vrði haldið áfram, unz ríkis
sljórn öryggis- og þjóðareiningar
hefði verið mynduð í París undir
Framhald á 2. síðu.
Heimtar franska
setuliðið brott
frá Túnis strax
NTB—Túnis. 22. maí. Bardagar
stóðu í marga klst. í dag milli
franskra setuliðsmanna og Túnis-
hermanna við flugvöll einn 300
km. fyrir sunnan únisborg. Bourg
iba forseti segir, að mikil hætta
sé á ferðunj, ef franska setuliðið
fari ekki á brott úr landinu þegar
í stað. Skoraði hann á frönsku
stjórnina, að taka ákvörðun í þessa
átt þegar í stað. Franski sendi-
herrann í Túnis tilkynnti síðar, að
lausn myndi finnast á deilu Tún
is og Frakklands innan skamms.
Ef þessi ágreiningur jafnast
ekki, getur liann leitt til þess.
að ríkisstjórnin verði að segja af
sér sanikvæmt framansögðu.
Sennilega verður skorið
endanlega úr því í dag, hver
endalokin verða.
Færeysk skúta
í landhelgi
Vestmannaeyjum í gær. — Varð
skipið Þór kom hingað til Vest-
ananaeyja í gær með fære>-ska
fiskiskútu, sem tekin hafði ver-
ið í landhelgi að lúðuveiðum í
Meðallandsbugt. Dómur var kveð
inn upp í dag, og fékk skipstjórinn
7400 kr. sekt og afli og veiðarfæri
var gert upptækt. SK
Unnið við aS leggja járnbita og gólf
hinnar nýju Lagarfljótsbrúar
Frá fréttaritara Tímans á Egiisstlöðum í gær.
Vinna er nú hafin á ný Við smíði hinnar nýju Lagar-
fljótsbrúar hjá Egilsstöðum. Búið var að steypa stöpla brú-
arinnar, og er nú verið að leggja járnbita og brúargólf öðr-
um megin.
brúin rifin og nýtt gólf sett þeim
nvegin.
Brúarsmiður er Þorvaldur Guð-
jónsson og með honum vinna unv
10 menn. Allt efni er konvið á stað-
inn, og á að vera hægt að ljúba
verkinu í sumar. Hin nýja Lagar-
fljótsbrú verður nvikið nvannvirki.
ES
Unvferð um brúna stöðvast af og
til sunva daga, en þó er oftast
lvægt að aka eftir gönvlu brúnni.
Brúin verður tvíbreið, svo að bíl-
ar geta vel mælzt á henni. Verður
brúargólfið lagt öðrum megin fyrst
alveg við ganvla brúar-gólfið, unv-
i ferðin síðan sett á það en ganvla