Tíminn - 23.05.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.05.1958, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, föshidaginn 23. raai 1958« GROÐUR OG GARÐAR INGÓLFUR DAVÍDSSOM ■wn íyif. Botvinnik heimsmeistari Mc3 23. skákinni, sem lauk núna um fyrri helgi, Voru ráðin úrslit í einvígi þeirra Blotívinniks og Smyslovs um heimsmeistaratitilinn í skák. Skák þessi endaði í jafntefli eftir hraustlega haráttu af hálfu Smyslovs' og urðu hin- ar endanlegu vinningstölur 12^/2 vinningur gegn 10%, að einni skák ótefldri. Botvinnik er vel að þessum sigri sínum kominn Og hlaut hann sízt færri vinninga en efni stóðu til. Um Smyslov má hins vegar segja, að tafl- mennska hans reyndist lítt giftudrjúg í þetta sinnið og náði hann sér aldrei verulega á strik eftir þá slæmu útreið, sem hann hlaut í upphafi ein- vígisins. Með sigri sínum nú endur- heimti Botvinnik heimsmeist- aratitiiinri, sem hann, á s. 1. sumri, tapaði í hendur Smyslov og er ekki nema eitt dæmi þess, ao slíkt hafi komið fyrir áður í sögu s'kákarinnar. Það var fyrirrennari Botvinniks, Alekhine, sem þelta afrek vann cn honum tókst árið 1937 að hrífa titiiinn aftur úr höndum Euwe, sem þá hafði notið hans um 2ja ára skeið. •Þcfisi enduiheimt á nafn- hótinni sýnir ljóslega, að nokk- uð gætir misræmis á skákgetu manna frá ári til árs, en þar skiptir vafalaust mestu máli líkamlegt heilbrigði, og rækileg ur undirbúningur, þegar út í rimmuna er komið. Þau þrjú cinvígi, sem Botvinnik og Smyslov hafa háð um heims- meistaratitilinn en eru öll með þessu marki brend. Fyrsta er jafntefli, annað vinnur Smyslov örugglega, hið þriðja vinnur Botvinnik á jafn óyggjandi hátt. Ti'l þess að fá skýringu á þess'u ósamræmi er hægast að gera samanburð á 2. og 3, einvíginu og leiðir sú athugun í ljós, að undirhúningurinn, s'em ég minntist á hór að fratnan, er veigamesti þátturinn. í skjóli hans vinnur Smyslov fyrra ein vígið, en. Botvinnik hið seinna og er óhætt að segja, ag byrj- anavalið og sú kunrrátta, sem þar lá að baki hafi reynzt þyngs't á metaskálunum í báð- um tiifellum. Ef við leiðum hug ann að seinna einvíginu, minn urnst við þess, að Botvinnik beitir í 1. skákinni Caro-Kan vörn, sem hann hafði aldrei á ævi sinn teflt áður og vitaö var, að hann iiafði hina megn- ustu óbeit á. í skák nr. 2 tefl- ir hann Svo afbrigði, sem hann hefir opinberlega lýst yfir van þóknun sinni á, og þarf ekki að leiða neinar getgátur að því, að þessi „nýjungagirni" Botvinniks hefir komið algjör lega flatt upp á Smyslov, sem í undirbúningi sínum, hefir ein skorðað sig vig uppáhaldsbyrj anir andstæðingsins, Franska vörn og Sikileyjarvörn, en þeim beitti Botvinnik jöfnum hönd um í fyrra einyíginu með lé- legum árangri. Ác5ur en Smysl ov hefir fyllilega áttað sig á hlutunum er staðan í einvíg- inu 3-0 Botvinnik í hag og það bil megnar Smyslov aldrei að brúa, þrátt fyrir hetjulega bar áttu. Einvígi eru, eins og af þessu má sjá, talsvert .annars eðlis en kappskákmót þar sem hver teflir eftir beztu getu. í einvígum skiptir mestu máli að koma andstæðingnum úr jafnvægi sálarlega a. m. k. að gera hann ruglaðan og ráð- þrota um stundarsakir. Takist þetta er sigurinn framundan. Um stíl Botvinniks þarf víst ekki að fjölyrða. Hann er rök Ritstjóri: FRIÐRIK ÓLAFSSON Litið á þang og þara réttur og djúpstæður og ýmsir halda því fram, að enginn skák maður hafi komizt nær því að gera skákina að visindagrein, en einmitt Botvinnik. Ég vil ekkert um þetta dæma, en birti hér í stað þess eina skák hans, sem jafnan hefir hrifið mig geysilega, ekki vegna þess að hún sé íburðarmikil, heldur vegna hins stórkosllega ein- faldleika, sean hún geislar út frá sér. Andstæðingur hans er enginn annar en sjálfur Alek- hine. A.V.R.O. 1938. Hv.: Botvinnik. Sv.: Alekliine. Drottningarpeðsbyrjun 1. Rf3—d5 2.d4—RfC 3.c4— eG 4. Rc3—c5 (Afbrigði þotta skaut tiðum upp kollinum í seinna einvígi þeirra AJekhin- es og Euwe, 1937. Aðaltilgang ur svarts er að einfalda stöð-1 una með mannakaupum til að auðvelda sér vörnina: 5. cxd—; Rxd5 6. e4—RxR 7. b2xR—cxd 8. cxd—Bb4f 9. Bd2—(BxBý 10. DxB. Alek’hine var vei kunn ur áframhaldi Euwe, 5. Bg5— cxd 6. Rxd4—e5 7. Rf3!, svo ég kaus aðra leið yfirlætislaus'a en trausta, sem sovézkir skák- menn nota öðrum fremur.) 5. cxd—Rxd5 6. e3 (Þetta er á- kaflega traust áframhald, en gallinn er sá, að Svartur virð- ist getá jafnag stöðuna. 6. g3, sem Alekhine reyndi í einni skáka sinna við Euwe, ætti einn ig að leiða til jafnrar stööu.) 6. —Rc6 7. Bc4 (Ég ákvað að leika þessum ieik eftir að ég hafði fullvissað mig um, ag á- framhaldíð 7.a3—Ðe7 8. Dd3— 0-0 9. 0-0—cxd 10 exd—Bf6 11, Be3—RxR 12. b2xR—e5 hefir engan ávinning í för með sér fyrir hvít. Svartur getur riú auðveldlega varizt hótuninni 8. Bxd5—exd5 9. dxc með því að leika 7. —• Rf6, en Alekhine lætiu- tæki- færið x-enna úr höndum sér og lendir í erfiðri aðstöðu eftir nokkra leiki.) 7. —cxd 8. exd —Bc7 9. 0-0—0-0 10. Hel (Hvít ur stendur nú mun betur. Mönn urn hans eru flestar leiðir fær- ar og híð einangraða d-peð hans, sem að öllu jöfnu teldist veikleiki, hindrar rnjög hreyf- anleik s'vörtu mannanna. Svart ur reynir í næsta leik síniiiri að leysa það vandamál, sem bisk upinn ó c8 skapar honurn, en hann er full briáður.) 10. —bG? (Betra er 10. —Rxc3 11. bxc3 —b6 eins og Szabo lék á móti mér í Gröningen 1946. Nú not- færir hvítur sér hinn veika 10. leik svarts og einfaldar stöðuná sér í hag.) 11. RxR—d5xR 12. Bb5—Bd7 (Hvitur átti að reyna (Mér er enn í minni, þegar ég ánnsveftarbarnið, kom jf fyxfsta .,sinn frtjtn á sjóvarbakkann á Stóru-Hámundarstöðum við Eyja- fjörð. Það var iháfjara og framan við klungrið og mölina blasti við (Á þennaii Mátt hindrar hvít ibrúnt þöruiigabeltið svo langt sem ur 19. —<tíc7 og er nú einráður augað eygði meðfram skjóttri | á báðum opnu línunum. Svarti ströndinni. Þetta var að vorlagi riddarinn er illa staðséttUr og „fjaran" var farin að gróa og það erfitt að koma honum í leikinn. iþrast og gnast undir fótum manns Þessar s'taðreyndir leiða í ljós, er blöðrurnar spi'ungu á bóluþang að svarta staðan hlýtur að telj inu. Kindur voru á beit úti á ékerj ast töpuð og tevítur þarf að- unttm. „Nú verður að fara að reka eins að finna gott áframhald þær úr fjörunni, þær bleyta ann til að gera yfirburðum sinum ars <svo rækalli mikið undir sér í góð sk.il.) 19. —Iíe7 (Nú þving fjáx‘húsunum“, sagði bóndinn. f ar hvítur fram unnin tafllok.) víkum lágu stórar þarahrannir. 20. Hxlí—DxH 21. Dc7—DxD Þaráblöðkur voru fluttar heim 22. HxD—f6! (Bægir hvíta ridd handa kúnuxn og þaraþönglar aranum frá e5 og torveldar hv. brytjaðir í þær. Þarna var margt hróknum að notfæra s'ér 7. röð forvitnilegt, stórar flygsur af ina, eins og við briátt fáum að brúnu „keriingarhári“ grænar óg sjá.) 23. Kfl (Ekki 23. Hb7— brúnar sæhimnur, blettur af fag- Hc8 24. Rfl—'b5 og svartur urgrænu fjöruslýi og á þangi og er allsráðandi á c-línurtni.) 23. skerjum hreiður af alla vega lit- *—Hf7 24. Hc8t—Hf8 25. Hc3! um kletía- og mt-yjadoppum, sem (Svartur getur nú vart hrært krakkarnir notuðu í „orrustuleik". mann án þess að eiga eitthvað einnig ígulker, kros'sfiskar og sitt á hættu. Eina von hans liggur hvað fíeiía. Fjaran er heil veröld í því áð kóma kóngi sínum í og engu öðru lík. Þarna voru stein leikinn, en þessi óætlun krefst ar hvítfiekkóttir af hrúðurkörlum, “ ™ sem halda sig ; þaraskógun framrasar peðanna kongsmeg- rekaviðarsprek drexfð um fjoruna, inn . . .) 25. —g5 26. Rel—h5 kuðOngar, skeljar 0. s. frv. Sendl- (Svartur virðist hafa sloppið ingar tíndu æti í flæðarmálinu, en við verstu áföllin, en sagan er framan við fjöruna syntu æðar- 09 BlöSruþang með loftblöðrum frjóblöðrum. Klóþang með loftblöðrum og frjó* blöðrum. skógunum. Hafa víst flestir séS að fjaran er kvik af lífi; og marg ul' hefir veitt „þaraþyrskling“ o.fL um. —- Lítum fyrs't á fjörugróður inn. Þar ber hvarvetna mest á þangtegundunum, sem mynda S l r l7 sræðn- ckkei' fug ar og endur. Uti a firðmum let landið all, staðar þar sem botninn a 27. Rc2—Kf7 28. Hf7r—Ke6 liatt 1 niafum og havellum og - 29. Hh7—Rd7, en það var held- stundum lét lómurinn líka til sin ur ekki meining hans!) 27. h4! heyra. Sjórinn er ríki þörunganna. (Óþægilegur mótleikur. Nú Mjög mikill sægróður er við grýtt svai'a ég ekki 27. —Kf7 með ar strendur iandsins'. Ber. mest á 28. hxg—fxg 29. Rf3—g4 30. brúnum og rauðum þörungutn, en Re5f eins og Alekhine hrædd- grænþörungar og blágrænir, smá-1 - vorin> Þangi8 vex 6 skerj íst, heldur með 28. Rf3—g4 29. þorung'ar vaxa þo mnan um. I flæð Rel—Ke6 30. I!d3—KÍ5 31. er grýttur. Aðal tegundin ofantil í þangbeltinu er blöðruþang, auð- þekkt á lo'fthlöðrunum, sem springa meg dálitlum smell ef á er stigið. Þykir mörgum krakk- anum gaman að ganga í ,/bres'ta- g3—Ke4 32. Rf4 og aðstaða svarts er ekki öfundsverð.) 27. —Rd7 28. Hc7—Hf7 29. Rt'3—g4 30. Rel—f5 31. Rd3 —f4 (Ella ieikur hvitur sjálfur 32. Rf4.) 32. f3—gxf 33 gxf— a5 34. a4—Kf8 35. Hc6—Ke7 36. Kf2—Hf5 37. b3—Kd8 38. Ke2—Rb8 39. Hg6 (En ekki 39. Hxb6 vegna —Kc7 og 40. —iRc6) 39. —Ke7 40. Re5—Ra6 (Ifvítur getur nú unnið skák ina á hvérri þann hátt, sem hann æskir.) 41. Hg7t—Kc8 42. Re6 (Nú er uppskeran í fullum gangi. Hvítur vinnur a. m. k. tvö peð.) 42. —Hf6 43. Re7t—Kb8 44. Rxd5—Hd6 45. Hg5—Rb4 46. RxR—a5XR 47. Hxh5— Hc6 (47. —Hxd4 48. Hf5—iRb7 49. HfG—Kc7 50. h5 er jafn vonlaust.) 48. Hb5— Kc7 49. Hxb4—HhG 50. Hb5— Hxh4 51. Kd3 og svartur gafst upp. Fr. Ól. Alyktun Stúdenta- ráðs Háskóla r Islands Stúdentai'áð Háskóla íslands móf ' mælir harðléga þeirri grein í IV. að komast hjá mannakaupum kafla frumvarps til laga um út- og leika 12. —Ra5, enda þótt flutningssjóð o.fl., sem ríkisstjórn livítur haldi þá frumkvæðinu íslands lagði fyrir Alþingi hinn nveð 13. Re5) 13. Da4—Rb8 13. mat 1958, þar sem lagt er til, 14. Bf4—BxB 15. DxB—a6 16. að 30% yfirfærslugjald VCrði lagt Da4 (Hótar nú 17. Bxb8 ásamt 6 yfii’færslur fyrir námskostnaði. 18. Dxa6. Svartur er neyddur til frekari uppskipta.) 16. — Bd6 Vill Stúdentaráð meðal annars 17. BxB—DxB 18. Hacl—Ha7 benda á, að tekjuauki rikissjóðs 19. Dc2. Hrossaþari. anmálinu og til næsta stórstraums fjöruboi'ðs vaxa aðallega ýxnsar um, smásteinum og jafnvel á bryggjustólpum. Innan um vex skúfþang og sums staðar mjög mikíð af klóþángi. Allar óru þesá ar tegundir. flatvaxnar og kvís'l- greinóttar cn þó auðþeléktar sund ur. Á blöð'ruþaiigj eru blöðrurnar litlar. kringlóttar og oftast tvær og tvær sín hvoru megin við mið* taug þangsins. Skúfaþang er bliigru laust eða ber slórar, aflariga? óreglulega seltar blöðrur. Á kló- þangi er engin -miðtaug' en þa'S ber stórar aflangar biöðrur, sem eru bi'eiðari en greinin sem þæi’ sitja á. Og þessar blöðrur erú miklu seigari og erfiðara að sprengja þær en blöðrur hinna bangtegundanna. Til er líka sag- þang rneð sagtehnta jaðra. Klð- þangið er rnun gulleitara én annað þang á að líta. Það þolir brirn bct ur en bíöðruþangið og vex víða úti á nesjum og tönguim, en blöðru þangig heldur sig meira í hiéi I víkum og vogum. Á Seltjarnax'- nesi vex t. d. víða mikið af kló- þangtegundir og set.ja ávip á fjör þangi . fjörum_ Þar og vlðar eru urnar. Er þar bloðruþangið (bolu hinar gulleilu klóþangsbreiðuí’ þangið) algengast og alkunnast d,:,nmraugbrún blettóttar af þráð ínnanum það °. fl. tegundir. Igreinóttri þörungategund, sem Utan við þangbeltið og út á um 30—40 m. dýpi tekur við Stói'- vaxinn þaragróður. Þar eru viða heilir ,,skógar“ af þöriglalþara 4— 6 metra háir, eða á við sæmilega toirkiskóga í landi. í þaraskógun- lim eru Ibeltisþari, krossþari, kerl roljsiphania nefnist og sit- ur föst á klóþanginu (þang- ull). í neðri hluta fjörurinar, héi’ •um bil frá hláifföllnum sjó og nið ur um fjörumark, vex viða mikið af hinum fornfráegðu sölvum, sem talsvért voru étin fyrr á ölduni ingareyra óg maríukjarni algeng og eru bezti matur utar í sjó ar legundir. Á þaraþönglunum vaxa solin 6 þaraleggjum. Þau erii vaxa ýmsir rauðþörurtgar og brun rauð a lit> flot og þuUn, dálítið klof þörungar á þarablöðkunum. - * IJitii m m m m m mm * ' KiWlt, vdw/, af ráðstöfun þessari yrði mjög ó- . ... verulegur, en hins vegar kæmi gjald þetta afar hart niður á hvei-j Þetta eru ásætur eða gestagröð- ur, sem er þarna foetur settur en ella ,en snikir ekki beinlínis á „gestgjöfum" sínum. Neðan við þaraskógarbeltið tekur við frem ur smávaxinn rauðþörungagróður á sævarbotninum. Birtan takmark ar á hve miklu dýþi sægróðurinn '"PrsTrih 4 R «títn). Áðal- sægróðurbeltin eru þann- m, Wffli HH -S WÁ H t H.IIAW m n um einstökum námsmahni. Yrði ig e' ÞangbeU.ð lara- ráðagerð þessi að lögum, myndu sko*a,bc, f og rauðþorungabelt^ íslenzkir námsmenn erlendis verða Auk a,Us lbessa..“lkrla 'bot.ngroð verst úti aílra þjóðfélagsþegna, urs eru kynstrm oll af svxfþorung „ , . ' • Jx* l 4.JI* um -1 sjonum. Hmir orsmau svif vegna hinna nyju raðstafana nkis ... , , , r . . » r , „ þorungar berast um hofin fyrir stiornarinnar 1 efnahagsmalum, V . . /• ~ oc .v. , • ■ ' straumum og vmdi. Þeir vmna þvi að her yrði um beina og raun- . . * . , ^ . ^ , , . , kolefni ur loftinu eins og aðrir verulega lgaraskerðingu að ræða, ... .... 1 * ' 1 -i * 1 þorungar og grænar plontur og þar eð namskostnaður þeirra hækk 1 ö,. . % 1 1 eru undirstaða alls dyralifs í sjon a 1 um 'c* uin. Fiskaseyði og ýmis önnur eæ- iSkorar St-údentaráð því á Al- dýr og vatnadýr lifa béiniínis á þingi að fella ákvæði þetta niður svUþörungunum. Mikið siædýralíf úr fyrrgreindu frumvarpi. <er jafnan í þangbeltinu og þara- Beltisþarl,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.