Tíminn - 23.05.1958, Side 5
tÍMINN, föstudagian 23. niaí 1958.
LEIKFÉLAG SAUÐÁRKRÖKS
JÚPlTER HLÆR
5
i
75 ára: Árni J. Hafstað
„Ef velur þú vorið til fylgdar
og vorið er sál þinni skylt“
o. s. frv.
SÆLUVIKU Skagfirðinga er nú
lokið að þessti sinni. Einn megin
þátturinn í skemmtunum vikunnar
var að venju, borinn uppi af Leik
félagi Sauðárkróks, en það hcfir
nú fyllt sjöunda áratuginn. Viðeig
andi kann að virðast, að fclagið
hefði minnzt þessara merkistíma-
•móti í starfssögu sinni með því
að vclja til flutnings íslenzkt leik-
rit en hvort tveggja er, að félag
ið hefir sýnt flsst liin merkustu
verk ísl. keikbókmennta, og ekk
er um ýkja auðugan garð að
gresja á þeim vettvangi hin síðar
árin. Félagið valdi því til flutn-
ings a§ þe&sii sinni leikritið Júpít-
er hlær eftir A. D. Cronin. Þetta
er gott verk. Aðalpersónan er ung
■ur læknir, vísiudamaður, sem er í
þann veginn að gera merkilega.
læknisfræðilega uppgötvun. Fortíð-
in hefir farið um liann ómjúkum
höndum og samstarfsmenn hans
við sjúkrahúsið eru fullir af öfund
og fjandskap. En hinn ungi lækn-
ir lætur ekki kúgast þótt litlu
muni á stundum. Hann brynjar sig
káldranalegu kæruleysi og mann-
. fyrirlitningu. Svo berzt inn á
braut hans ung stúlka, trúboðs-
■ læknir. Með. ’þeim takast ástir en
jafnframt barátta. Hún vill sinna
iTÚboðsfcölluninni og hverfa til
JCína. Hans heimur er veröld
læknavísindanna, og hún er ekki í
líína. Unnustan slakar til, hann
lýkur við uppgötvun sína, yfir-
læknirinn snýr við blaðinu, auð-
vitað, „því sekur er sá einn sem
tapar“. Vill nú fyrir enga muni
missa lækninn frá sjúkrahúsinu,
guiiroðm atvmnucilboO berast ur
annarri átt, eftir mörg myrk ár
virðist nu loks blasa vtð auöur,
frægð, hamingja. En þá slasast
unnustan, fyrir tilverknað afbryði-
samrar eignikonu yfirlæknisins og
. öfiindssjúkrar ráðskonu — og
deyr. Ungi læknirinn hrynur sam-
an og hverfur til Kína. Þannig er
megin þráður þessa verks, mjög
lauslega raKmn. rsoðskapur þess er
hin eilífa baratta milli efnishj’ggju
þröngsyni, ihaldssemi, öfundar og
fégræögi annars vegar og hins
vegar vísindanna og þess eina
markmiðs, sem þau raunverulega
hafa og eitt er þeím samboðið, leít
arinnar að sannleikanum og beit-
ingu hans í þjónustu réttlátara,
betra og fegurra mannlífs.
Höfuðhiutverk verksins, Venner
lækrnr, fer Kári Jonsson meö.
Það er engan veginn auðvelt að
skilá því svo vel sé. Þó verður ekki
annað sagt um leik Kára en að
’ hann -sc snurðuHtill. Hann er vafa
laust vaxandi lerkari og ég efa
ekki að ef hann hefði aðstóðu til
þess að heiga sig leikiistmni í rík
ara maúi en verið hefir, þá mætti
töluverös af dionum væaita a þeim
vettvangi.
Yiudæknirinn Edgar Bragg, er
hégorniegur hroki. Hann finnur til
valas síns, nýtur þess að beita því
én skortrr allt til þess að geta íar-
iö vel íaeð váld. Hann cr mikrll
af því en ekki manndómi. Arni
Þorbjórnsson fer með hlutverkið.
Tekst honum einkum vcl að halrta
réiáoingnum i þessari ógeðfellctu
personu en nokkuð fannst mer
leikur hans slakur undir lokin, er
honum er ljóst orðtð, að hann hef-
rr beöro ósigur fyrrr htnum olsotta
■en íKitur jamiramt livers vrrði það
er iyru- sjukrahús hans, að geta
skarlað með irægu naíni. Erttnvað
af andlrtsfettunum mætti Arni að
ósekju spara.
Háurtur Þorsteinsson leikur
Thorogood aðstoðarlækni. Læknu-
þessi er í eðli sínu góðmenm en
háltgerð drusla. Hann er, undir
niðrr, ekki ðyinveittur en skortir
manndom, jafnvel grcrnd, til þess
að geta tekið afstóðu með öðrum
en þeun sem mattinn hafa og vald
ið. Ilann er þess konar manngerð,
sem hefir að ■emkunnarorðum: Eg
verð meö þer eí að ég sc að þú ætl
ar aö haía þaö. Illutverkið er illt
viðfangs og að surnú leyti það erf-
dðasta i ieiknum.'Haukur er mikið
inni á sviöinu en segir löngum lít-
ið og hefir þó enn minna íyrir
alafni. Frá þessu kenist hanh
Kári Jónsson sem Dr. Venner. Sigríður Stefánsdóttir sem Tamy ráðskona.
Þessar Ijóðlínur koma mér í hug,
er ég minnist þess, að Árni í Vik
er 75 ára í dag.
Hann er sonur Jóns Jónssonar
hi-epþstjóra á Hafsteinsstöðium og
konu hans, Steinunnar Árnadóttur
frá Yzta-Mói í Fijótum, Þorleifsson
ar. Var Árnd á Mói um fíest stór-
!ega vél farið. Hann var gildur
bóndi og forgöngumaður sveitunga
sinná í öllum þeim máium, er sveit
hans varðáði. Og sakh- fyrirmann-
legrar framkomu og sjálfiærðrar
háttyísi hefði hann engu miður
sómt sér jsem hirðmaður en bóndi.
Kona hans var Valgerður dóttir
Þorvalds í Dalabæ, Sigfússonar.
Voru þeir Dalabæjarfeðgar, Þor-
váldur og Páll sonur hans, þrek-
menn niiklir, sægarpar og gildir
bændur. Enn er sú saga í munn-
Mætam um Þorvald, að hann hafi
áskað þess mjög í elii, að hann
mætti vera orðinn ungur aftur.
Lýsir það skapgerð' hans og starfs-
þrá og gefur nokkra skýringu' á
þeim. enfðum, er Árna í Vík hafa
hlotnazt úr móðurætt.
Árni Hafstað ólst upp með for-
eldrum sínum á Haí'steinsstöðum,
Hann f estir fljótlega sem.þar bjuggu við góðan efnahag.
Kom Jón alhnjög við almenn mál
í .sveit sinni og í héraði og var
áhugamaður ,um búnað. Vandist
Arni snemrna, mikilli vinnu og
ómakráðuni Hfshiáttum, jafnvel í
hvar sem hann kom fram. Hugði
hann til þess þegar á þroskaaldri
að sækja fram til fullkomnari bún-
aðarhátta en þá voru algengaslir.
meira en klakklaust og er meðferð stúlka berst inn í hið beiskju-
hans á hlutverkinu á margan hátt þrungna líf Verners læknis á réttu
eftirtektarverð. augnabliki.
Dr. Ðreweít «r býsna glúrinn ást á henni, e. t. v. í hyrjun að ein-
karl. Lífið hefir verið honum harð hverju leyti vegna þess hve hún
hent og liaain væntir sér ekki mik-’er mikil mótsetnmg við hið man'n
ils af því, úr bví sem komið er, en lega umhverfi hans. Framan af
■situr löngum þögtill og leggur, fannst mér leikur ungfrú Evu full
kabal, sem þó ekki gengur upp og daufúr, en hún náði því betri tök- ríkara mæli en algengt var á þeim
má það heldur vart, ef vel á að um á hlutverkinu sem meir leið á fíma. Snemma gerðist hann mikið
fara. Hann skilur og ann hinum leikinn og var þá bezt, er mest á glaesmienni, hár vexti, góður
unga vísindamanni, en lítur svo á, reyndi. iþróttamaður, frjálsmannlegur í
að sérhver verði að heyja sína bar' Frú Stefanía Frímannsdóttir iramkomu og gæddur þeim gerðar-
áttu einn til taps eða vinnmgs. leikur Jennie. Þetta er verkakona, Þokka í svipmóti, sem vakti athygli,
Eyþór Stefánsson fer með hlut- gerðarkvenmaður, innilég í þafck-
verkið og ber leikur hans af, eins læti sínu.en heiftúðug í harmi.
og vænta mátti. Þar er engin brota Hlutverkið er ekki stórt en í góð-
löm á. Og lengi anun minningin' um höndum.
um Drewert læknir og karlmann- Ungfrú Sólbrún Friðriksdóttir Er Hkast þVí, sem hann hafi þá
legan innileik kveðjuorða hans leikur þjónustustúlku, látlaust og dreynit drauma, er löngu síðar
lifa í aninni leikhsúgésta, er hann, Iaglega. komu fram í vélyæðingu iandbún-
undir lokin höktir út af sviðinu, Leikstjórn annaðist Eyþór Stef- aðarins og stórstígum framkvæmd-
bugaður anaður, kaballinn gengur ánsson. Leiktjöld málaði Jónas um. Var honurn sízt við hæfi, eins
upp, vinurinn eioi farinn — til Þór Pálsson og um Ijósabreyting- og St. G. St. segir um Grím úr
Kína. Margt hefir Eyþór vel gert ar sá Þórður P. Sighvats. Hrafnistu, að taka „andófsbarning
á leiksviði en mikil spurning er, Ef til vill þykir einhverjum að feðra sinna“. Var honurn, sem móð-
hvort hann hefir nokkru sinni náð-frammistaða leikarauna sé urn of lu-frændum hans, skapfelldari djörf
liærra. hafin til skýja hér aö íraman. Veit sigling en bið í logni og ládeyðu.
Gladys Bragg, kona yfirlæknis- ég líka vel, að þaulvanir leikarar Þá er Árni hafði lokið búnaðar-
ins er í meðferð ungfrú Ragnhild hefðu ýmislegt getað gert bet-ur. námi á Hólum og sótt náim til Dan-
ar Óskarsdóttur, glæsilg heims- En ólíku er saman að jafna, mönn- merkur, setti hann bú í Vík hálf-
kona. Hún heldur fram hjá manni um með meira og minna langt leik þrítugur. Keypti hann jörðina og
sínum og lái henni hver sem vill. nám að baki, og mikla æfingu í reisti þar íbúðarfaús úr steinsteypu,
Hún hefir lagt net sin fyrir lækni. starfi, eða fólki, sem gripur í að -hið fyrsta steinhús á sveitabæ í
Ha-nn áné.tjast eðlilega en verður leiika einu sinni til tvisvar á ári Skagafirði. Var sá bær mikill og
henni þó fljótt fráhverfur. Þegar og hefir ekki á öðru að byggja en rausnarlegur, rnjög í samræmi við
henni er ljóst orðið, að annar kven náttúrugáfu og góðri leikstjórn, að dug bóndans og ái’æði. Hafði hann
maður er með í leiknum og taflið vísu. Að þesstim aðstöðumun þar unglingaskóla nokkra vetur og
er tapað, grípur hún í æðisgengu hljóta menn að hyggja ef upp skal veitti honurn sjáifur forstöðu.
afbrýðiskasti, kænlega undirbúnu kveðinn réttlátur dómtir. | Nokkrum árum síðar kvæntist
af ráðskonunni, til örþrifaráðs,- Eg þakka svo Leikfélagi Sauðár- hann Ingibjörgu Sigurðardóttur frá
sem hafa í för oneð sér aðrar af- króks ánægjulega kvöldstund. | Geiranundarstöðum. Er hún látin
lei’ðingar og. örlagarikari .en til var jn H. G. fyrir allmörgum árum. Var hún að
ætlazt. í frúnni búa tvö öfl, ó- ____________________ ________________—------------
venju Xyrirferðarmikil og ofsafeng
in og þvi verða árekstrarnir svo
harðir, er þeim öfl.um lýstur sam-
an. Þetta er .heimtufrekt hlutverk,
sem hlýtur að falla dautt ef það
er e’kki í höndum -góðs leikara.
Ungfrú Ragnhildur hefir bæði ytri
glæsiieilt 'og leikhæfileika til þess-j
lyfta því með prýði, þótt eðli-
lcga ge.ti þaulvön leikkön-a .gætt - ,. .....
það ennþá litríkara lífi. Ein af þeim ljóðabókum, sem Hvar á sti’önd, hvar a odain-sengi
Frú Sigríður Stefánsdóiir leikur mér hefir orðið einna eftirminni- hafá óminnisdraumar þig kyssi'
Leeming ráðskonu, sem er hið legust, er ljóðahókin „Hið töfraða Hvaða hlustandi lindir, hæðir
mesta illyrmi, kan-n vel til verka Iand“ eftir skáldið og Borgfirðing- . bergmais
við rógburð og bakmæli og endar inn Baldur Ólafsson. Ég fuHyrði eða hljómþyrsta skóga fékkstu gist
með því að verða, óbeint þó, völd hiklaust að útkoma hennar er stór að þú gleymdir þér lengþ
að dauða ungfrú Murray. Frú Sig- viðburður í heimi Ijóðlistarinnar— lengi....?
ríður sýnir þessa lævísu leiðinda- og því er tímabært að vekja athygli
sltjóðu með hreinum ágætum. á henni. Höfundur hennar er sann- Enginn getur orðað hu.gsun og
Guðjón Sigurðsson leikur Albert menntaður alþýðumaður, með djúp þrá á svona vckjandi hátt ■ ijema
Chivers. Þetta -er f járplógsmaður stæðar gáfur, hefir farið vítt um sá einn, er veit og sLi-lur lögmál og
af frekri gerð. Hann heldur að allt lönd og álfur og nu-mið ,af erlend þróun i list orðsins. Svo rik og
sé falt fyrir fé og eigi að vera um meisturum. í daglegri unj- djúp er ljóðgáía þessa boj’gfirzka
það. í hans augum og annar-ra gengni yeröiir þes-s ekki vart •— sniilings, að maður verður hreint
sögn ailra þetrra, er þekktu har.-a,
hin mætasta kona. Lifa 10 böra
þeirra, 5 synir og 5 dætur, öll mar.i
væn og vcl gerð.
Nú eru Hðin 50 ár frá in’í -£r
Árni hóf búnað í Ví-k, og á hana
þvi 50 ára starfsafmæli sem bón&i.
Ekki hefi-r hann lagt stund á fjár-
söfnun -eða hirt um að verða aúf-
maður. Bóndann og fram'kvæmda-
manninn hefir borið hærra en sto.
Honum var hugstæðra að styðja
börn sín til þr.oska og bæta juúð
sína. Bleð þeim liætti hefir hara
lagt gull í iófa framtíðar.
Alla ævi hefir Árni verið e'.->
lægur félagshyggjumaður, fc-r-
göngumaður ungmennafélags á
yngri árum og jafnan ’heiihuga sam
vinnumaður. Átti hann sæti £
st.jórn Kaupfélags Skagfirðinga
í rnörg ár og hefir verið deildc:-
stjóri Staðardeildar.
Ekki má þaö valda misskilnir.ii,
þótt ég’gizki á, að enn rneir hafi
hann kosið að rækja kölluii siiLa
sem bóndi, þótt flestir mættu vel
við una í faanis' sporum. Stórhuga
umbótanjenn, svo sem Árni hefir
verið, eru engir fæddir undir
þeirri faeillastjörmi, að þeir nái
fullokmlega settu marki. Við þúð
er ekki að athuga. Hitt er meir uoi
vert: áð vera tryggur æskuhugsjón
um sínum og trúa á lífið og gróar.á-
ann, þótt faárin gráni. Árni er
vissulega gæddur þeirri þreklur.d,
sem aldrei liefir bugazt, og þeiKvi
drenglund, sem minnir á oi ð Gt,. i
ars á HHðarenda: „Undir því vcerf
þá, að ég hefði málefni góð“.
Nú tekur að Hða á shikinn og
annasaman starfsdag. Fölvi hausis-
ins er í nánd. Og aldrei er faaust.ið
fegurra en eftir gott sumar, þegar
miklu starfi liefir verið koni-ið
fram. Milli bliknaðra jurta giya
Htblóm og kjarnagi’ös á vel yrkft'ut
landi, meðan jörð er ófrosin.
Árna í Vík er svo farið, að -iiarm
mun aldrei glata æsku sin-ni, hite
rnörg sem ár hans ,verða. Þai’ mun
æ rnega greina ungan gi-óður ruiTi
fölnaðra blaða.
Ivolbeinn Kristinsson
OC)
Hið töfraða land
því að hann er rnaður hóg-vær -— gagntekinn af yndislegum töfrum.
en yerk .faans bera því vitni, Hann T. a. m. yið hið seiðniagn'aða, lýr-
er eins og lýgnt vatn, er leynir dýpi ,Lka smáljóð „Lindín“:
sínu. Hónum uægir að vera. Kvæð-
og fremst skoplaikari. Og hann ið „Bi®“ er gott dærni um hina Ég er skógarins lind, —- óg er dags-
gerir þennan skjólstæðing sinn að tregafullu þrá faöfundar, sem í raun - ins dullagra Ijoð,
slíkra, eru vísindi nákvæmlega
þess virði, scm hægt er að hagn-
ast á þeim fjárhagslega, hvorki
meira ,nc minna. Guðjón er fyrst
hálfgerðum trúð. Vel má vera, að inni er hin hreina uppspretta allr-
það cigi einhvern rétt á sér, en ar sköpunar:
þó hygg ég að þvílík manntegund
reyni yfirleitt til að hafa á sér Ég hef beðið svo langa lengi, —
einhvern virðuleikabjæ. Þa’ð þykir ekkert Ijóð hefir sál mína gist
sæma starfinu. meo ilm sinna eilífu töfra •—
Ti'úboðslæknirinn Marry Murray —me’ö andblæ írá landinu töfra —
■er leikinn af ungfrú Evu Snæ- sem bærir og vekur blundandi.
hjörnsdóttir.-I’essi htigþekka ungal , strengi.
og dauðþyrstir Samún vindarnir
um mig tala.
Og ég opna mín brjóst í brennandi
loftsins glóð,
og brosandi gef ég liimninum
allan minn svala.
Ég ér skógarins lind, — og er
skugginn tuu runnana fer,
Listrænn ílutningur
á öndvegisverki
• Nýlega heyrði ég kvartett Björ iií
Ólafssoiiar leika „Rasumovsly-
kyartettinn“ (op.- 59 nr. 1) efiár
Beethovcn, og vil ég ekki láta faýá
liða að benda monnum á að. bæöT
þessi tónsmíð og einnig flutnixúr-
urinn birtir svo mikla fullkonki-
un, að cnginn, sem hefir eyru síu
í lagi, áelti að láta vera að hlusta
nú, þegar verkið verður leikið í
AusturbæjarMói á vegum Tónlút-
arfélagsins.
20.5. 1958.
Jón Leifs
skínandi m’áninn sitt glit yfir
fururnar læt.
um þögla nótt koma dýrin og .
drekka úr ir.
og djúp mitt speglar anti'lópunnar
fætur
Að lokutn vil ég beina þeim orð, iu
lil allra þeirra, er iáta sig vai’Jai
ska.pandi list — að enn er
gullna tækiíæri á að kynna s.-r
„Hið töfraða land“.
Kristján Röðuls.