Tíminn - 23.05.1958, Side 6
6
TÍMINN, föstudagiiui 23. mai 195i
Útgefandl: FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson.
Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargöta
Símar: 18 300, 18 301, 18 302, 18 303, 18 304.
(ritstjórn og blaðamenn)
Auglýsingasími 19 523. Afgreiðslan 1232S
Prentsmiðjan Edda hf.
FögnuSiir MorgunblaSsins yfir
nefndaráliti Einars
EINS og áður hefir verið
sagfc frá hér í blaðinu, hefir
fjárveifcinganefncl neðri deild
ar þríMofnað um frumvarp
ríkisstjórnarinnar um efna-
hagsmálin. Fulltrúar Fram-
sóknarfiokksins og Alþýðu-
flokksins, Skúli Guðmunds-
son og Emil Jónsson, mæla
með samþykkt frv., en leggja
þó til aö nokkrar minnihátt-
ar breytingar verði gerðar á
þýí. Fuýltrúar Sj átlfstiæðis-
floktains Ólafur Björnsson
og Björn Ólafsson, mæla
gegn frumvarpinu, en benda
þó ekki á aðra leiðir. Full-
trúi Alþýðubandalagsins,
Einar Olgeirsson, mælir einn
ig gegn frmnvarpinu og legg
ur til að því verði vísað frá
í trausti þess, að aðrar til-
lögur verði lagðar fram. Er
þetta vitánlega hið sama og
' að Ieggja til að frv. verði
feílt.
ÞVÍ fer ekki fjarri, að
þessi afstaða Einars Olgeirs-
sonar vekji mikla athygli,
þar sem ekki er annað kunn-
ugt én að ráöherrar Alþýðu-
. bandalagsins standi að frmv,
ásavrít þingflokki þess. Það,
sem Einar gerir hér, er því
að snúast gegn samkomu-
lagi, sem Alþýðubandalagið
hefir gert við hina stjórnar-
flokkana og stendur því að.
Það er því ekki að undra,
þótfc þessi afstaða Einars
Olgeirssonar hafi vakið mik-
inn fögnuð í herbúðum Sjálf
stæðisflokksins. Morgun-
blaöið er lika svo glatt yfir
nefndarálifci Einars, að það
birtir það með engu minna
áberandi fyrirsögn en nefnd
arálit þeirra Björns og Ól-
afs.
AuðséÖ er, að Mbl. birt-
ir ekki með minnstri veJþókn
un þann kaflann í nefndar-
áliti Einar, þar sem talinn er
eftir fjárfestingin í landbún-
inum. Andinn frá tímum „ný
sköpunarstj órnarinnar“ svif
ur enn yfir vötnum Mbl.
Að sjálfsögðu er það skilj-
anlegt, að ritstjórar við Mbl.
skuli fagna þessu nefndar-
áliti Einars og veita því hinn
veglegasta sess í blaði
sínu. Ritstjórar Mbl. gera sér
Snara í hengds manns húsi
í -fiestum stjórnmálaskrif
um Mbl. er nú fjasað meira
og' minna um uppgjöf og
stefnuleysi. Ritstjórar blaðs
ins kannast bersýnilega ekki
við gamla málsháttinn að
’ varast beri að nefna snöru í
hengds manns húsi. Aðeins
. ein flokkur hefir engar til-
lögur borið fram um lausn
efnahagsmálanna. Þessi
flokkur er Sjálfstæðisflokk-
urinn. Aðalmálgagn hans
minnir því á þessa uppgjöf
hans og stefnuleysi í hvert
sinn, er þaö nefnir þessi orð.
Með þessu háttalagi, hef-
Walter Lippmann ritar um alþjóðamál:
Bæði Sovétríkin og Vesturveldin
eru áhugaiítii um fund æðstu manna
jHvorngur aSiliim vill láta samn-
ingsumræSitr um fundinn falSa niSur
vel ljóst, að þetta skref Ein-
ars er ekki stigið út í blá-
inn. Með því hefir auð-
mannaklika landsins, sem
vi'll núv. rlkisstjórn feiga,
hlotnast þýðingarmikill
bandamaður gegn stjórninni.
Og ritsfcjórar Mbl. gera sér
það líka ljóst, að Einar gerir
þetta ekki einsamall, heldur
stendur öll Moskvudeild
Sósíalistaflokksins að baki
honum.
ÞESS sjást nú líka mörg
fleiri dæmi en nefndarálit
Einars, að hægrimenn Sósí-
alistaflokksins ætla að láta
hendur standa fram úr erm-
um í því starfi að koma rík-
isstjórninni á hné. Innan
verkalýðsfélaganna hafa þeir
tekið forustuna um að ó-
frægja tillögur stjórnarinn-
ar og vekja verkfallsöldu
gegn þeim. Glöggt dæmi um
það er framkoma Stlefáns
Ögmundssonar á fundi
Prentarafélagsins, er ný-
lega var sagt frá hér í blað-
inu.
Með þessu framferði er vit
anlega stefnt að því að
sundra stjórnarsamvinn-
unni og eyðileggja allan ár-
angur af efnahagstillögum
stjórnarinnar. En jafnframt
er svo stefnt aö því að
beygja til hlýðni þá menn
innan Alþýðubandalagsins
og SósíaMstafílokköins, sem
ekki hafa viljað dansa alveg
eftir pípum Einars og
hafa jafnvel sýnt sig þess
líklega að hnekkja völdum
þeirra.
REYNSLAN sker úr því,
hvort þetta tiltæki Einars
og félaga hans nægir til að
tryggja þeim aftur völdin í
Sósíalista/flokknum. Megin-
gTóðinn af þessu tiltæki verð
ur þó ekki þeirra, heldur for-
kólfa Sjálfstæðisflokksins,
þar sem þetta mun mjög
styrkja þá í valdabaráttunni.
Ljósasta sönnun um fögnuð
þeirra er það, að Mbl. birt-
ir nefndarálit Einars á álíka
veglegan hátt og þegar það
gerir mest úr ræðum þeirra
Ólafs Thors og Bjarna Bene-
diktssonar.
Washington — Síöasta orðsend-
ing Sovétstjórnarinnar sýnir, að
Krxistjoff hefir ekki misskilið hina
opinberu tilkynningu Allantshafs-
bandalagsins, sem gefin var út i
síðustu viku. Sem stendur er
hvorki ákafur vilji hjá Vesturveld-
unum né Austurblokkinni um að
halda fund æðstu manna þessara
þjóða, en hins vegar hafa báðir að
ilar einlægan áhuga á því að láta
ekki slitna upp úr samningaviðræð
um með öllu. í því skyni, að samn
ingaviðræður megi halda áfram,
hefir Krústjoff fallizt á hina upp
haflegu uppástungu Eisenhowers
er ítreknð var á Kaupmannahafn
arfundinum um sérfræðingarann-
sóknir á sviði kjarnorkuvísinda.
Ef reynsla hins liðna veitir leið-
sögn um framtíð, hlýtur þessi til-
slökun sovétstjórnarinnar að vekja
þá spurningu, sem sífellt hlýtur að
leita á vestræna stjórnmálaleiðj-
toga, hvort efla skuli eindrægni
innbyrgðis um andstöðu við komm
únistaríkin í von um frekari til-
slakanir af þeirra hálfu eða tefla
upp á lítið, takmarkað samkomu-
lag.
Sterk rök liggja bæði með og
móti takmörkuðu samkomulagi, og
þær viðræður, sem líklegt má
telja, að síðasta orðsending sovét-
stjórnarinnar 'hafi í för með sér,
muni krefjast mjög mikilvægra á-
kvarðana um þessi efni.
Meginstefnurnar sem
velja verður á milli.
WALTER LIPPMANN
eigin leiðir. Kommúnistaríkin ótt-
ast hana einig, og þegar öllu er á
botninn hvolft af sömu ástæðu.
Með frið á næsta leiti verður erf-
iðara að halda uppi þeirri innan-
ríkispóiitík, sem nú er. Það verð-
ur erfiðara að fá fólkið til þess að
vinna, spara og hlýða.
Það, sem dró úr spennunni eftir
fund æðstu manna stórveldanna í
Genf, hafði óheppilegar afleiðing-
ar fyrir Vesturveldin, en það má
heldur ekki gieyma því, að það var
ári eftir Genfarfundinn sem Pól-
verjar og Ungverjar risu upp gegn
einræði kommúnismans.
Aðalrökræðurnar hljóta að snú- Raunhæf tilslökun
ast um það, hvort beitt skuli æskilegust.
spennu eða tilslökun. Til eru þeir, , ,
sem trúa því, að kommúnistaríkin Þe»ar ^eÚa sk? a ,mlffl Þeasara
mnni smám saman breyta stefnu tvR"^a stefna> virðlst mer> að Vlð
sinni í alþjóðamálum, ef hvergi sé
undan látið á sviði hermála og þau
'i einnig beitt viðskiptabanni. Aðrir
eru hins vegar þeirra skoðunar,
að slík innilokunarstefna muni
! reynast gagnslaus gagnvart eihræð
isstjómum þessara landa og að-
eins veita þeim stuðning til þess
að fá þjóðir þeirra til þess að
færa fórnir á altari flokkseinræð-
ættum að hafa mestan áhuga á til-
slökun, sem væri raunveruleg og
studd af sérfræðingum okikar í al-
þjóðamáhun. Ég géri mér það
ljóst, að mikiil vilji er fyrir því í
bandaríska þinginu og öðrum lög-
gjafarsamkomum AtlantshafSþjóð-
anna að draga úr (kostnacíi við víg-
búnað og utanríkisþjónustu, jafn-
skjótt og óttinn við skyndiárás
minnkar. En þetta er áhætta, sem
duglegir stjórnmálaforingjar og
árvökul blaðamennska geta hæg-
lega komið í veg fyrir. Á hinn
bóginn trúi ég því ekki, að Vestur-
veldin verði skelfd svo ákaflega,
að unnt sé að fá þau til að halda
uppi skefjalausu vígbúnaðahkapp-
hlaupi.
Að því er snertir Aflantshafs-
þjóðirnar, er spennan í alþjóða-
málum eins og óstöðug lægð. Á-
stæða til þess, að margar Atlants-
hafsþjóðimar hafa enn ekki orðið
við kröfum Atlantshafsbandalags-
ins í hermálum, er sú, að þær
trúa ekki á skyndiárás. Ef æt'ti að
fara að skelfa þær tíl að verða við
þessum óskum, gæti árangur þeirr-
ar stefnu eins orðið 'hlutleysi
þeirra.
Tilraunum me'ð kjarnorkuvopn
ætti að hætta.
Á hinn bóginn virðist mér lík-
legt, að það muni hafa nnikil áhrif
á kommúnistaríkin, ef takast mætti
að draga úr spenmmni í alþjóða-
málurn. Auðvitað er erfitt að rök-
styðja slíkt. En — þó að þvi til-
skildu að vesturveldin sofni ekki
á verðinum — við höfum meira
að vinna en taþa, ef við göngum
til móts við þau til einhvers tak-
markaðs samkomulags. Líklegasta
samkomulagið þætti mér það, að
hætt yrði tilraurium með kjarn-
orkuvopn, þegar yfirstandandi til-
raunum er lokið.
'BAÐSTOrAN
ur Sjáifstæöisflokkurinn
gert sig að algeru viðundri
meðal stjórnarandstöðu-
flokka í vestrænum löndum.
ILvarvetna annars staöar
telja stjórnarandstöðuflokk
ar sér skylt að ggnrýna því
aðeins gerðir stjórnarinnar,
að þeir geti bent á önnur úr-
ræði, er þeir telja betri.
Stj órnarandstöðuflokkur
sem þannig hefir brugðist
aðalskyldu stjórnarandstöð-
unnar, getur því talað um
allt annað fremur en upp-
gjöf og stefnuleysi!
ísms.
Þegar þessi tvö sjónarmið verða
rædd, má telja líklegt, að þeir sem
aðhyllast fyrrnefnda sjónarmiðið,
kalli hina draumóramenn og frið-
arsinna, en þeir, sem aðhyllast
frekarl tilslökun, munu segja hina.
eða að minnsta kosti gruna þá um
að trúa á stríð sem ákjósaanlegt.
Segja má, að hvort tveggja sé skoð
anir öfgamanna, og hin raunveru-
lega spurning virðist mér sú, ef
svipað valdahlutfall helzt, hvor
stefnan sé skynsamlegri. Á
enn að auka á spenn-
una i alþjóðamálum? Á að draga
úr spennunni í því skyni að auka
trú fólks á því, að ekki mun koma
til styrjaldar?
Sameiginlegur ótti
við tilslökunarstefnuna.
Þessar spurningar liafa úrslita-
þýðingu, og þær hvíla þungt á
mönnum beggja megin járntjalds-
ins. Þannig er það hvatvíslegt og
rangt að gera ráð fyrir því, að
tilslökunarstefnan sé bellíbragð af
hálfu Sovétstjórnarinnar í því
skyni að afvopna Vesturveldin á
sama tíma og kommúnistaríkin
lialdi áfram að leggja undir sig
heiminn.
Sannleikurinn er sá, að tilslök-
unarstefnan vekur mikinn ugg hjá
leiðtogum beggja niegin járn-
tjalds. Vesturveldin óttast hana
sakir þess, að hún kunni að slæva
Atlantshafsbandalagið og ýta und-
ir einstakar þjóðir að fara sínar
Nú fer hvítasunnan í hönd. Þeir
helgidagar eru tími útivistar og
ferðalaga fyrir bæjarbúa, og oft
er þá farið í fyrstu langferðir á
öræfi eða í óbyggðir. Ferðaleiðir
á þær slóðir eru ekki sérlega
greiðar á bifreiðum núna, því að
snjór á fjöll'um og heiðum er ó-
venjulega mikill, þegar svo er
langt liðið á vor — komið í
fimmtu viku sumars. Hins v.egar
ætti að vera auðvelt að fara á
skíði, og það í næsta nágrenni.
Kuldinn er svo mikill enn,*að
vel gæti verið á þorra, ef sólin
væri ekki komin svona langt upp
á himinbogann. Niðri við sjó sól-
armegin er nokkurra stiga hiti
um hádaginn en frost á nóttu
og þegar kemur á annað hundr-
að metra vfir sjávarmál, eru læk-
ir i kiakaböndum sem á miðjum
vetri. Maður á bágt með að
ímynda sér, að í'annirnar í Esj-
unni hveríi að mestu í sumar,
slík reginmjöll sem þar er enn.
Mér hefir enn borizt bréf um
innheimtu ríkisútvarpsins á af-
notagjöidum á þessu ári, og fer
það hér á eftir:
„Ég er einn þeirra, sem á eftir að
greiða nfnotagjald viðtækis míns
á þessu ári. Nú heyri ég flesta
daga i útvarpinu tilkynningu
þess efnis, að mér beri að greiða
220 kr. af þvi að ég hafi ekki
verið búinn að igreiða gjialdið
fyrir 1. maí.
Vegna skrifa þeirra, sem orðið
hafa um málið, vil ég enn taka
fram, að ég hefi leitað mér lög-
fræoilegra upplýsinga um það, að
gjaldheimta þessi er með öllu ó-
lögleg, og mun margt bera til.
Reglugerð um þetta efni var ekki
staðfest nógu snemma. Frestur
of skammur gefinn tiL póstheimt-
unnar. Ég mun því ekki greiða
þetta 20 kr. álag, sem nú ér
heimtað og hefði gaman af að
vita, hvort útvarpinu tekst að inn-
heimta það með lögtaki. Ég tel
rétt að sem flestir, er eiga eftir
að greiða gjaldið, geri þetta einn-
ig, því að engum á að haldast
uppi ólögieg fjárheimta, allra
sízt virðulegri, opinherri menn-
ingarstofnun. Ég hafði satt að
segja ekki búizt við því, að út-
varpið færi að setja á .slíkt end-
emis innheimtukerfi. Fyrst íarið
var að hrfóia við gamla og úrelta
kerfinu, átti auðvitað að gera út-
varpsgjaldið að nefslcatti og inn-
heimta með öðrum þinggjöldum.
Öll þessi framkvæmd er stofnun
þessari til hneisu. Þá auglýsir út-
varpið, að bifreiðaeftirlitinu sé
ekki heimilt að veita skoðunarskir
teini á bifreið, nema útvarpsgjald
hafi verið greitt af bifreiðinni, sé
í henni viðíæki. Nú hefi ég fengið
um það upplýsingar, að bifreiða-
eftirlit sums staðar á landinu að
minnsta kosti hefir ekki í hönd-
um nein íögleg gögn til þess að
synja um shoðun bifreiðai', hafi
útvarpsgjald ekki verið greitt og
fer ekkert eftir því. Það er því
hatramlegt að heyra í útvai'pinu
slikar falstílkynningar daginn út
og daginn inn.
Útvarpsnotandi.“
Þetta er althvatskeytlegt bréf, en
við það verður að sitja. Þetta inn-
heimtumál allt hefir vakið nokk-
urn úlfaþyt og blaðaskrif og
raúnar liggja ekki fyrir greið
svör frá forráðamönnum útvarps-
ins eða sannanir fyrir löglegri á-
lagsinnheimtu þeirri, sem nú er
gerð. — Hárbarður.