Tíminn - 23.05.1958, Page 8

Tíminn - 23.05.1958, Page 8
8 Vi&taliS vi8 tekknesku stúlkuna fTanmald aí 7. sí3u> í 4,Iíafþór“ kluldcan átta á langar- dagsmorgun og það gerði 6g. Mig hafði svo lengi langað til þess að íá að fara á sjó, en ikunningjar mínir töldu flestir úr þvi, sumir héidu jafnvel að stúlkur fengju efcki að fara í svona ferð. IÞað var rétt af þér að gefast etóki upp, en mér finnst þú hafa sýnt mikinn kjark. Þó að við heima fólk vitum, að betri menn en sjó- mennina okkar er hvergi að finna, gat málið horft öðruvísi við frá þínum bæjardyrum. Jæja, hvernig gekk svo? — Við sigldum í blíðskapar- veðri vestur undir Snæfellsjökul. Mór leið ágætlega þangað til við fórum að 'borða hádegismatinn, þá fór að sækja ó mig sjóveiki. En sfcipverjar hugsuðu svo dæmalaust vel um mig, gáfu mér sjóveikistöfl ur hvað þá annað, svo að í hvert sinn sem ógleðin sótti á mig, þá lagði ég mig útaf og sofnaði. — Seinni dag ferðarinnar kenndi ég mér einskis meins. — Hvað voru skipverjar marg- ir? — Þeir voru tólf, sex íslending- ar og sex Færeyingar. — Hvernig gekk þér að skilja Færeyingana? .Afleitlega, andvarpaði Ilelena, og íslendingana líka. Þarna var nefnilega talað um allt aðra hluti en í kennslustundum í Háskólan- um. Rýr afli — Hvað var gert þegar á miðin kom? — Vitjað um net. Aflúin var því niiður lélegur, ekki nema tíu tonn, segir Helena hrygg, eins og hagur hennar væri engu síður bundinn aflahlutnum en hagiu- há- setanna. En ég var þó heppinn að sjá ýmsar tegundir fiska, því að aitk þorksins kom ufsi, karfi og koli í netin. — Já, og hnýsa. Við fengum líka hnýsu í eitt netið og ég féldk vænan bita af henni með mér heim. Svo sáum við hval og 'nú langar mig til þess að reyna að komast líka einn túr með hvalveiði bát, áður en ég fer heim. — Þetta líkar mér. Var nú ekki kvðldið fagurt vestur undir Jökl- inum? — Jú, ákaflega, en svo margt -nýtt og óvænt bar fyrir mig í þess- ari ferð, að mér varð ekki sólset- ui’sdýrðin efst í huga. — Hvenær var lagt af stað heim aftur? — Skömmu eftir hádegi á sunnu dag, þá var búið að draga öll net-j in. Eg fékk að stýra skipinu lang- leiðina til Reykjavikur. Sjómenn- irnir gerðu gabb að mér, spurðu hvort ég ætiaði að sigla skipir.u inn í miðja Reykjavík og lét ég lík lega yfir, að takast mætti að sigla 1 upp í Austurstræti í svona blíða-' logni. Skipstjóranum leizt þó ekki meiæa en svo á þá fyrirætlan og tók sjálfur við stjórn þegar kom- ið var inn undir hafnarmynnið. — Varstu ekki þreytt þegar þið komuð að landi? — Jú, það var líka efcki sjón að sjá imigj þegar ég rölti lieim frá höfninni. Úlpan mín var hvít af sjávarseltu og blóðið draup úr hnýsubitanum. Mér þótti verst að gestirnir, sem ég bauð í steikina, kunnu ekki að meta hana, svo að ég borðaði hana næsium alla sjálf. Minnisstæð ferð Eg efast um að margar útlendar stúlkur hafi kynnzt fleiri greinum íslenzks atvinnulifs en þú hefir . gert, Helena. Er það ekki rétt að þú dveldir norður í Eyjafirði um jólin og ynnir á fiskverkunarstöð áður en þú fórst á sjóinn? — Jú, það er um að gera að kynnast sem flestu. — Hvað heldurðu að verði þér minnisstæðast af því, sem fyrir þig hefir borið á íslandi? — Eg held að það verði fiskitúr- inn með ,,Haíþóri“, bæði vegna þess, að þá sá ég í íyrsta sinn lif- andi sjávardýr, en frá heimkynn- um mínum er langt til sjávar og lítoa vegna þess hve sjómennirnir, einkum skipstjórinn, voru vin- gj-amlegir. og fúsir að fræða mig. Sigríffur Thorlacíus. » ÁSúVX ■ .«♦.<■ ... '.XJSwA-; TÍMIN'N, föstudaginn 23. snai 1958i Gróður og garðar . Framh. af 5. siðu.J í endann. Frægar voru sölvafjör uraar á Eyrarhafcka, í Vestm.eyj- um, í Saurbænum við Breiðafjörð og víðar. Bæði fjörugrös og maríu eða marinkjarni voru einnig höfð til matar. Fjörugrösin vaxa utar lega eins og sölin, en aðallega við Suðvesturland. Þau eru purpura- brún að lit, margkvíslótt og hálf brjóskkend, þykkri og harðari en sölin. Bæði söl og fjörugrös blikna við þurrk. Fjörugrös eru notuð lil lyfjagerðar erlendis. Hinn s'tór vaxni marinkjarni er algengur úti í þaraskóginuny. 'Hann iskip.tist eins og aðrir þönglaþarar í þöngul haus, þöngul og blöðku. Út úr þöng ulhausnum ganga greinóttir þræð ir, sem festa ihann við botninn. Oft sitja bláskeljar, aða, rataskelj ar og ýmsir kuðungar á þöngul- hausnum. Þöngullinn eða leggur inn ber stóra, langa (allt að 120 cm.) blöðku í toppinn. Gengur þykfc miðtaug eftir blöðkunni endi langri. Oft er blaðkan rifin ofan til af öldugangi. Neðan við blöðk una sitja venjulega smáir æxlunar bleðlar á leggnum. Oft verður marinskjarninn alls 6—8 m á hæð. Blaðkan endurnýjast á vorin. Beltisþariim er nokkuð s'vipaður,1 en þó öilu þöngullægri. Blaðkan getur orðið allt að 2 m. og er án eiginlegrar miðtaugar, en mið- ræman er þó þykk og leðurkennd. Rendur blaðsins eru greiniiega hiykkjóttar og yfirborðið óslótt. Engir smábleðlar. Hrapaþari og kerlingareyra eru einnig stórvaxn ir „þaraskógarþarar“. Á þeim er blaðkan jafnan klofin, venjulega í marga flipa. Sauðfé saíkir mjög á fjörur eins og aikunnugt er og í harðindum hefir iþangi og þara verið safnað til fóðui's. Bleyta fjöruær duglega imdii' sér í fjárhúsunum, er þær koma af beit í blöðruþangsfjöru. Sumir hestar verða líka sólgnir í þara og ganga í fjöru. Ýmsir þarar og þang eru notaðir til þangmjölsgcrðar og áburðar. Þörungaríkið við strendur íslands hefir verið allmikið rannsakað. Helgi Jónsson grasafræðingur varði doktorsritgerð um það efni árið 1910, eftir margra ára rann- sóknir. — í útvarpserindi 1932 sagði Bjarni Sæmundsson: „Það er gaman að horfa niður í sjóinn og virða fyrir sér mógrænan þang skóginn, sem þá rís fyrir flotkrafti loftblaðranna, kló við kló, eins og öriítið tré, með smáa, hleikrauða poiypklasa, hangandi eins og blóm á greinum, sem fjörudoppurnar naga, en þanglýs og marflær skjót ast eins og fljúgandi fuglar milli „trjánna" og anáske má sjá ein- staka sprettfisk eða sogfisk sveima milli steinanna. Þó er ennþá meira ganian að virða fyrir sér fjöl- breytnina úti á þörunum, sem keppa í hæð við skógarhríslurnar á landi, sjá hin undursamlegu lit- brigði, sem sólargeislarnir valda, þegar þarablöðin og rauðþörung- arnii' iða og dúa fram og aftur líkt og trjágreinar eða gras í vindi. MUli „þaratrjánna“ má e. t. v. sjá fastgróin skeldýr, rangskreiða krabba eða sikræpótta marhnúta mjaka sér eftir botninum, eða krossfiska og „tunglstórar" sæsól- ir skína í kapp við himinsólina. Ufsaseiði og þorskseiði má og sjá og að vorlagi hroknkelsi við eggja búr sín. Já, og það má sjá margt fleira." Fjölmargir þörungar lifa við sírendur landsins og hafa hér að- eins verið mefndar fáeinar. Ein blómjurt lifir hér í sæ. Það er marháimurinn, sem vex á leirbotni og hefir löng, brandiaga blöð. — Suður í höfum t. d. í Mag- eliansundi, vaxa þörungar (Macro eyslis), sem eru miklu lengri en nokkur risafura. Þeir vaxa á 20— 30 m dýpi og liggja háif flatir í sjónum. Skylt þanginu er hið fræga Sargassóþang, sem vex við austurströnd Norður-Ameríku, en ið slítur það npp og srauinar flytja það o. fl. þörunga langt út á At- lantshaf. Safnast þar fljótandi sam an slík kynstur af þangi að það getur tafið skipaferðir í Sar- gassóhafinu. Getur þangað flotið lifandi árum saman úti á hafinu og er heimkynni krabba og þang- fiska.. Já, margt býr í sjónum, og söl, marihkjarni o. £1. þörunguar eru ætú'. Norðmenn eru farnir að Ákranes sigraSi Hafnarf JörS í bæjar- keppi mi í 42,6 43.5 43,9 44.6 Hús í smíðum, aem eru tnnan löesagnarum- ♦«mit Reykjavikur. hrun*> tryggium við með hinum hag> fcvjemuatu ahilmáiunv. 3. Einar Möller A 39,5 40,9 j 41,3 I Sigurður L. Jónsson H Ræjarkeppni í sundi milli Akra 2. Stefán Jónsson H. ness og Hafnarfjarðar var lxald- 3 Guðjón Ber þórsson A m nl. mai s. 1. kl. 3,30 e. h. i Bjarnarlaug á Akranesi. Guð- Siguiður Sigurðsson II. mundur Sveinbjö.nisson, form. j í. A„ setti keppnina með snjallii ! ræðu. 50 m. bringusund clrengja, Keppnin var mjög jöfn og 14—16 ára. skemmtileg. Stigareikningur var þannig að 1. maður fékk 5 stig, 1. Eiríkur Ólafsson H 2. maður 3 s't., 3. m. 2 st, og 4. 2. Vésteinn Vésteinsson A. maður 1 st. Sigruðu Akurnesingar með 44% stigi gegn 43 Vá stigi. Ag lokinni keppni afhenti for- maður ÍA sigurvegurunum fagr an bikar, sem Kaupfélag Suður- <JllIII<iniIIIIIIlllllllIIIIin!lllllllllli!lill!limimiinillllllillIinillllllllll!lllll[!lllllllUlllil!!ll!llllimi!ilimilIllll Borgfirðinga hafði gefið og keppt s var um í fyrsta skipti. = Einnig afhenti hann farasljóra = Hafnfirðinga, Ingva R. Baldvins- H syni oddfána að gjöf til ÍBH og = var það fjTsti fáninn, er gefinn = var af þessari gerð. §§ Fararstjóri Hafnfirðinga afhenti = formanni ÍA fagra litmynd af Hell j§ isgerði. §§ Mótið var fjölsótt og fór hið s bezta fram. Úrslit urðu þessi: {§ 4. Guðmundur Vestmann A 42,5 200 m. bnngusund karla. 1. Sigurður Sigurðsson 2:42.4 §§ 2. Þorbergur Þórðarson A 2:55,7 5 3. Árni Þ. Kristjánsson H. 2:56,4 §§ 4. Birgir V. Daghjartsson H 2:58,5 = 100 m. bringusund kvenna. 1. Sigrún Sigurðardóttir H 1:30,4 j 2. Jónina Guðnadóttir A 1:37,5 j§ 3. Elinborg Sigurðard, A. 1:38,5 |j 4. Auður Sigurbjörnsd. H 1:41,4 = 50 m. skriðsund kvenna. 1. Hrafnhildur Sigurbj.d. H. 37,6 5_ 2. Guðný Jónsdóttir A 38,2, 3V Guðrún VaUýsdc^f.ir A 38i,6 I, . . » 4. Lilja Guðjónsdóttir H. 39,5 " ■ *1 100 m. skriðsund karla. 1. Erling Georgsson H 1:06,7 2. Sigurjón Hannesson H 1:07,5 3. Jón Helgason A 1:07,7 4. Pétur Jóhannes'sion A 1:14.5 50 m. baksund kvenna. 1. Hrafnhildur Sigurbj.d. H. 44,8 2. Hanna R. Jóhannsdóttir A 46,3 3. Guðrún Valtýsdóttir A. 48.0 4. Auður Sigurbjörnsd. H. 48,7 50. m. baksund karla. 1. Jón Heigason A 33,3 2. -3. Sigurður Sig. A 35,5 2.-3. Kristján Stefánss. H. 35,5 4. Guðlaugur Gíslas'on H. 37,5 3x50 m. þrísund kvenna. 1. Sveit Hafnarfjarðar 2:09,1 2. Sveit Akraness 2:14.0 3x50 m. þrísund karla. 1. Sveit Akraness 1:37,5 2. Sveit Hafnarfjarðar 1:43,5 Aukagreinar. 50 m. skriðsund drengja, 12—14 ára. 1. Slefán Jónsson H. 35,0 2. Sigurður Sigurðsson H. 35,8 3. Eggert Hannesson H. 36,7 4. Ágúst Þórðarson A 37.0 50 m. skriðsund drengja 14—16 ára. 1. Júlíus Júlíusson H 32.0 2. Helgi Sigurðsson A 32,2 3. Karel Kareisson H. 33,6 4. Guðmundur Vestmann A. 34,0 50 m. bringusnnd stúlkna. 11. Hlin Daníelsdóttir A 45,6 2. Sigríður Jóhannsdóttir A 47,3 3. Diana Valtýsdóttir A 48,9 4. Gerður Guðjónsdóttir A 49,5 50 m. bi'ingusund drengja 12—14 ára. í tonnafali tökum viS nú úr reyk okkar landsþekkta úrvals dilkakjöt, sem sérstaklega er valið til reykingar af lögsliipuðum kjötmatsmönnum. Hin framúrskarandi vörugæði hafa ávallt tryggt okkur mikla sölu. MuniS a8 biÖja um hvítasunnuhangikjöfib frá Reykhúsi S.Í.S. Reykhús S. í. S. HIHIIIiI!IIU!(IIII!llllIIIIIIIII!ll!IimimiI!IIISIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIll!llllllllllltll!l!illll!!l .-.w. •V.V.V.V.V.V.W.' ,vw, 1 ■ a ■ trm « 1 nota þangrajöl sem öryggisfóður handa sauðfé og blanda jafnvel þangmjöli í brauð. limurinn er indæll og bragSiS eftir því O. Johnson & Kaaber h.f 'AVAWAV.'AV.'.WAWAVWAWAVAkW.V.W.'.VtJ pilllllllj|llll!llimilllllll!llll!!llll!Ulllllllllllllllllll!lll!|lllllll!lllllll!lll!ll)llllllllllllilllllillllllllllll!lll!!l!ll!

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.