Tíminn - 23.05.1958, Qupperneq 9

Tíminn - 23.05.1958, Qupperneq 9
TÍMINN, föstudaginu 23. maí 1958. Þrettánda stúlkan Saga eftir Maysie Greig IflllllltlilIillUlUllllllllllllllIlllllllllilUUlUllUUMIUUUlllllllllllltUllllillll 39 'iininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu alltaf vitað aö hann var skot inn í Rósalind. Og sjáðu þau nú bara. —* Þvi í fjáranum er hann þá að trúlofast Klöru? þrum- aði hann og reiðin sauð í hon um. Hún btrofsti íbyggin. Hú('n bjó yfir grun en vildi þó ekki láta neitt uppi. Lífið var svo þægilegit, og gott ‘ að búa í Washington, hún naut þess að vera kona hans og taka þátt í samkvæmislífinu sem slík. Þessa daganna bjuggu þau á gistihúsi og dvöldu ekki á heimili sínu nema stöku sinnum. Hún hafði ráðið konu til að sjá um börnin, og það var einkar þægilegt að vera laus við allar áhyggjur og bú sorgir. Henni virtist næstum að hún væri að kynnast marnii sínum að nýju. Hún hafði uppgötvað þaö fyr ir skemmstu að eiginkona gæti átt á hættu að glata manni sínum ef hún hugsaöi um of um börn og heimili. Ef Júdit gifti sig ætlaði hún aö ráðleggja henni að ioka hús inu um mánaðartíma ár hvert og búa með eiginmanninum á gistihúsi. Það var einkenni legt hvað manni snerist fljótt hugur. Síðasta sinn sem hún hitti föður Rósalind hafði henni virzt hann nokkuð ó- heflaður og hræðilega iéiðin legur í taii. Eftir nokkra stund svar- aði hún: — Eg veit það eigin lega ekki. Eg held bara að þessi trúlofun hafi verið mis skilningur. Eg fæ ekki séð hvernig Klara getur verið hamingjusöm á þennan hátt. Strax næsiía morgun fór hr. Pranklin að undirbúa það áð Klara gæti flogið heim til Englands sem einkaritari Iíortons öldunardeildarþing manns. 22. kafii. Rósalind var ekki lengi að finna matsöluna, . þar som Klara bjó. Það var frú Caréý, sem lauk upp fyrir hénni. — Jú, ungfrú Wisiow iíður betur, en hún er skelfing slöpp ehnþá. Eg held að hún hafi heimþfá. Rósalind barði aö dyrum á herbergi Klöru og Klara ánzaði: kom inn. Hún hafði ekki búizt við Rósalind og hún stirnaði ó- sjálfrátt uþp. — Mér þykir leitt að þér haf ið veríð veikar. Eg kem méð fáein blóm. Rósalind horfði brosandi á hana. — Það var fallega gert af yður. Klara brosti á inóti. Ilún vissi áuðvitað að það var Mlt annað en fallegt af Rósalind og áreíðanlega hafði erindið verið annað en færa henni blóm. Þegar þögnin var orðin vandræðalega löng ispuröi hún: Hvernig vissúö þér aö ég var veik? — Ó, Jón sagði mér þaö um daginn, svaraði Rósalind hirðuleysislega. Þaö var raun ar í gærkvöldi í „Eldfuglin- um“. Við fórum þangað til að dansa, þegar móðir háns var háttuð. Klara var lengi að átta sig. Þegar hann hafði farið frá henni, hafði hann sem sgt frið 1 „Eldfuglinn“ ásamt Rósalindu. Svona lítið kærði hann sig um hana! Upphátt sagði hún: Eg vissi ekki, að móðir hans væri hér. — Vissuð þér það ekki. Ætl- ið þér að segja að hann hafi ekki sagt yður frá því í gær- kvöldi. — Frú Carfew kemur áreið ahlega og heilsar upp á yður. Það er annars skrítið aö hún skuli ekki enn hafa komið, sagði Rósalind éftir stutta þögn. Klara anzaði ekki, en dauf ur roði hljóp í kinnar henni. — Eg þekki frú Carfew að- eins lítillega, tautaði hún. Nú, já. En þér eruö nú trúlofaðar Jóni . . . Hún er náttúrlega í sjöunda himni! Klara reiddist vegna hljóms ins í rödd Rósalindu. — Er nokkur ástæða til að hún skyldi ekki vera ánægö. Róalind yppti öxium og brosti. Hvernig ætti ég að vita þaö’, tingffú Wislow. Aftur varð þögn, en síðar bætti hún við: það væri náttúrlega leið- inlegt, ef frú Carfew geðjast ekki að þessari trúlofun. Klara fann að hún stirnaði upp. — Hvernig — leiðinlegt, spurði hún. — Ó, hefir Jón ekki sagt yð- ur það? . . . Eg hef heyrt aö mest af auðæfum hans til- heyri móður hans, þó aö hann hafi vitanlega dálítiö handa sér, og ef móður hans geðj - ast ekki að væntanlegri eigih konu hans .... Hún þagnaði, en hélt enn áfram. En þetta kemur mér auövitað ekki við. — Hvers vegna eruð þér þá aö koma og segja mér þetta? spurði Klará rólegá. Nú var það Rósalind, sem roðnaði. — Eg kom heldur ekki þess vegna. Eg kom meö fáein blóm og til að vita, hvernig yður liði. — Gerðuö þér þaö? Ilvers vegna setjizt þér ekki? Rósa lind hafði gengiö fram og aft ur um gólfið, eins og hún væri of eirðarlaus til að geta setið' kyrr. — Nei, þakka yður fyrir, ég ætlaði ekkert að stanza. Eg — ég kom aðeins aö vita, hvernig yöur liði. — Og náttúrlega alls ekki, til að segja mér að Jón yröi arflaus, ef móður hans geðj- ast ekki að mér. Rósalind eidroðnaöi aftur. — Ég hélt kannski, að þér hefðuö áhuga á því. Eg vildi aðeins gefa yður vingjarn- lega til kynna, hvernig málin stæðu. — Haldið þér aö það skipti einhverju máli fyrir mig, hvort Jón á peninga eöa ekki? — Eg ... . . Hún beit á vör sér. Já, ég.hélt þaö. Þér hafið sem sagt ekki áhuga á auöæf- unt hans? Hún sneri sér snöggt að henni og spuröi: Elskið þér Jón, írngfrú Wis- low? Klara sótroðnaöi. Rósalind leit niður og sagði hægt: Mér þykir það leitt. Eg vissi það ekki .Sjáið þér, ég elska hann sjálf og hann elsk ar mig. Það viðurkenndi hann svo að segja I gærkvöldi Hann viðurkenndi að minnsta lcosti, að hann væri ekki ham ingjusamur. Og þér viljið þó varla að hann verði óham- ingjusamur? Hvorki þér né Jón verðið hamingjusöm, ef þér gerið það. Eg veit að þaö er til mikils mælzt að stúlka í yðar stöðu sleppi ríkum manni, eins og Jón er. En . . . nú megið þér ekki móðgast . . . en ég veit að frú Carfew er meira en fús til . . . fús til að sjá um að þér þurfið ekki að líða skort. Þvl skyldi hún ekki yifcra það. Þá/ð væri heimskulegt af yöur aö taka ekki á móti því. Nokkur þús und pund eru henni einskis virði og það er hægt að veita sér margt unaðslegt fyrir pen inga. —Eigið þér við að frú Car few sé reiðubúin að borga mér nokkur þúsund pund til þess að sleppa Jóni. Þáð var vantrúarhredmur í rödd Klöru. Hún haföi heyrt hvaö Rósalind sagöi en átti bágt með aö skilja það. — Já, sagði Rósalind og sneri sér í átt til dyra. Nú skul uð þér íhuga málið. Það var gaman aö hitta yður. Verið þér sælar. Klöru fannst hana hafa dreyrnt þetta allt. Þetta var ótrúlegt, fáranlegt •—• en þó var þetta staðreynd. Móöir Jóns var reiðubúin að borga ærna fjárhæö til að segja skil ið við Jón — og þó var trú- lofunin ekki nema til mála- mynda. En það höfðu þær ekki hugmynd um. Ef þetta hefði nú verið raunveru- leg trúlofun, — hvernig dirfð ust þær að bera á hana fé. Héldu þær að hægt væri að kaupa hana. ímynduðu þær sér að hægt væri að kaupa fyrir peninga stúlku eins og Klöru ef hún var ástfangin af manni? En hún var jafn reið Jóni og móðúr hans. Hún og Jón höfðu komið sér saman um aö sýna hvort öðru fullkomna hreinskilni svo lengi sem trú íofunin héldist, og þó hafði hann bersýnilega sagt Rósa lind í gær að hann óskaöi þess að vera laus og liðugur. Hann hafði ekki einu sinni beðið þar til trúlofuninni væri opin berlega slitiö heldur fengið af sér að auðmýkja hana. Svívirðilegri auðmýking er ekki til en sú að verða þess áskynja að unnusti martns skuli kvarta undan óhamingju viö aðra konu. — Fj^rst hann hefir ekki komið fram af hreinski'lni við mig, því skyldi ég þá vera að sýna honum einlægni? spurði hún sjálfa sig og grét beisk lega af reiöi og örvilnun. Æ, ekki veit ég’ hvað ég vildi vinna til að auðmýkja hann á sama hátt og hann hefir auð mýkt mig. Ofsareiöin jók henni kjark. Samt sem áður liðu nokkrir dagar áður en læknirinn 9 mmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminnninmf | Bókin, sem íslenzkir lesendur 1 hafa beðið eftir: = Jón prófessor Helgason i Handritaspjall | Bók um sögu og örlög íslcnzkra handríta | með mörgum ljósperntunum. i . | | Sa visindamaður, sem fróðastur er allra utt íslenafk g | handrít fyrr og síðar, hefir í þessari hók lýst sögtt | þeirra og sýnt hvernig hún er samofin söga Is- a 1 lenzku þjóðarinnar, blómaskeiði hennar og hnígn- | I unaröldum. í bókinni er fjöldi mynda af íslértzkum handritöm I | á skinni og pappír, sýnishorn íslenzkrar bókagerð- § | ar í sex hundruð ár. 1 Enginn, sem áhuga hefir á íslenzkum handritum 1 kemst hjá því að lesa þessa bók. § HANDRITASPJALL fæst hjá öllum bóksölum. Bókmenntafélagið MÁL OG MENNING | Skólavörðustíg 27. Sími 15055. ES 55 miiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmiuimmmmiimmmiimiiiimmiimiiiimnumuitti i Tilkynning | frá stjórn Kvennabandsins í V-Húnavatnssýslu. I I Þær Kvennabands-konur, sem eru burtfluttar af | sambandssvæðinu, en óska að faka þátt í 40 ára i afmælishófinu í Reykjaskóla 15. júní næstk., eru s I beðnar að gefa sig fram sem fyrst við frú Kristínu E Gunnarsdóttur á Auðunarstöðum. i B (imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiimiimiiimiiimiinmiiiiiiiniiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmni iiiiiiiiiiiininiuiiiiuuiuiimiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiniuniniiuiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiniuiiiuiuuuiuiinmiimniinif W.VV.V.V.V.VV.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V/A í Hjartanlega þakka ég sonum mínum, tengdadætr- I; um, barna- og barnabarna-börnum, ættingjum og vin- •; um fjær og nær, sem heiðruðu mig og glöddu með !; heimsóknum, heillaskeytum og gjöfum á 90 ára af- I; mæli mínu 14. maí s.l. f Guð launi ykkur og blessi. Guðmundur Sigfreðsson W.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.VAWJ andaðist 22. mat. Elísabet Sigurðardóttir frá Stóia-Hrauni, Börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.