Tíminn - 23.05.1958, Blaðsíða 11
Ný ævintýri
Myndasagan
Eiríkur
víðförli
eftlr
HANS G. KRESSE
og
SIGFRED PETERSEN
6. íiagisr
Þegar hinir ókunnu stríðsmehn nálgast, hel'dur
Nahenah friðarflaggi á loft og segir: — Við förum
mið friði. Það gleður olckur að hitta ykkur, og ef
til vill getið þið vísað okkur leiðina til fljótsins?
Foringi hinna ókunnu gengur fram: — Ég heiti
Maosi. Menn mínir munu vísa ykkur veginn, en fyrst
skulum við reykja saman friðarpípuna. Eiríkur sér
hann taka fram lítið áhald með röri í endanum, og
sér til undrunar horfir hann á þegar Maosi treður
brúnu dufti í áhaidið og kveikir í glóðinni á bálinu.
Maosi sýgur nú í rörið og síðan >l,íður reylcský frá
vitum hans.
Hann réttir Eiríki pípuna. Eiríkur lökar augunum
og sýgur pípuna hraustlega. Reykurinn er að kæfa
hann. — Þú fölnai’, víkingur, segir Sveinn og glottir.
Þá réttir Maosi honum pípuna. — Nei, nei, hrópar
Sveinn. Allir infæddu mennirnir hlaupa til hans með
vopnin á lofti.
9 u m
I B ■ ■ ■ ■ B
'AW.WAWW.’.V.V.V.V.V.W.W.V.Vi,
ritsímans í Heykjavík eru 11020 5 línur og 22342
12 línur.
Í 5*:
Lóðrétt: 1. Hnupla, 2. Samtenging,
3. Kona, 4. Hvíldartími, 6. Kurteisra,
8. Kelda, 10. Tímarit, 12. Tala, 15.
Húsdýr, 18. Fangamark.
Lárétt: 1. Kvikur, 5. Lón, 7. I.T. 9.
Rugl, 11. Lak, 13. Nál, 14. Lund, 16.
Ræ, 17. Örvar, 19. Hróðri.
Lóðrétt: 1. Kvilii, 2. II, 3. Kór, 4. Un-
un, 6. Illæri, 8 Tau, 10. Gárar, 12.
Knör, 15. Dró, 18. V.Ð.
— Þetta vissi ég, hann er í ullarsoklcum.
mai
Föstudagur 23.
Desiderius. 143. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 17,31. Ár-
degisflæði kl. 9,14. Síðdegis-
flæði kl. 21,41.
etyaavarKsTotti ttoyK|í.Vikir: t Keila
remdarstöðinnl er opia ailia sðl*
ixringixm. LæknavörPisr (vf.tjanlr o
6 *ama sta« *ta« k! 1» SS ftimi llt»<
Hjúskapur
Ný lega lxafa verið gefin saman í
hjónaband af séra Árelíusi Nielssyni,
ungfrú Unnur Agnarsdóttir frá Ak-
ureyri og Óskar Hreinn Gunnarsson
frá Stykkishálmi. Heimili þeix'ra er
að Laugarnesvegi 86. — Enn fremur
ungfrú Alda Þorbjörg Þóra Hjálm-
arsdóttir, lyfjafræðingur frá Akur-
eyri og Gísli Ásmundsson, skrifstofu-
máður. Heimiil þeirra er að Hlégerði
18, Kópavogi Og ungfní Þóra Sigur-
jónsdóttir frá Vestmannaeyjum og
Birgir Eyþórsson, bifreiðastj. Heim-
ili þeirra er að Kambsvegi 31. Enn
Forstöðumaður safnslns í Dusseldorf sézt hér á myndinni sýna drengjum Gnðrún Sumarliða-
dottir fra HeJlissandi og Leo Ottos-
legg af dýri fra isöld, sem grafinn var upp í Rheinkies í Vestur-Þýzkalandi. son sj6m. Heimiii þeirra er að Sel
......................... -.............. ............. - ■ vogsgrunn 26.
FERMING
FermsRg að Lágafelli,
hvítasurtnuöag.
STÚLKUR:
Drífa Pétursdóttir, Laxhesi.
Edda Gísladóttir, Hlíðartúni.
Edda ÖÖ. Magnúsdóttir, Laxnesi.
Erla Víglundsdáttir, Árbæjarbl. 44.
Laufey M. Magnúsdóttir, Árb.bl. 60.
Sigurdóra Kristinsdóttir, Melstað.
Stína Gísl’adóttir, Hlíðartúni.
Vigdís Númadóttir, Reykjahlið.
lÝæjaraggýeittl x
Þórunn A. Sveinbjarnardóttir,
Reykjavöllum.
DRENGIR:
Ástmundur B. Gíslason, Ho.fi, Kjalar-
nesi.
Björn V. Sigurjónsson, Lyngási.
Friðþjófur Haraldsson, Markholti.
Guðjón Bjárnáson; Seljabrekku.
; Helgi E. Þórissoh, SUi'iisdal, l'ing-
vali'ásveit.
: Kristínn O: Erlendsson, Hömrum
: Magnús Þ. Sigstéinsson, Blíkastöðum.
Pétur Jnsson, Réykjalundi.
Ragnar V. Þorvaldsson, Hitaveitu-
vegi 8, Sfnálöndum.
Steingrímur Kolbeinsson, Selási 22A.
Sveinbjörn Benediktsson, Bjarga-
stöðuin.
Sveinn H. Skúlason. Laxalóni.
Vaígeér Sigurðsson, Árbæjarbletti 47.
ÞengiH Oddsson, Reykjaiundi.
Skipaútgerö ríkisins. Fiugfélag Jslands h.f.
Esja er væntanleg til Reykjavíkur GULLFAXI fór til Glasgow og
í dag frá Vestfjörðum. Herðubreið Kaupmannahafnar í morgun. Vænt-
er á Austfjörðum. Skjaldbreið fór axxleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.45
frá Reykjavík í gærkvöldi til Breiða- í kvöld.
fjarðarhaftía. Þyrill er í Reykjavík.
Skaftfellingur fer frá Reykjavík í
dag til Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.
HEKLA kom frá New York kl.
08.15 í morgun. Fer til Glasgow og
Stafangui's kl. 9.45.
EDDA er væntanleg til Reykjavík-
ur í kvöld frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Gautaborg. Fer eftir
skamma viðdvöl til New York.
HRÍMFAXI er væntanlegur til
Reykjavíkur kl. 21.00 í kvöld frá
Lundúnum. Fiugvélin fer til Ooslóar
Kaupmíinnahafnar og Hamborgar kl.
10.00 í fyi'ramálið.
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagur-
hólsniýrar, Flateyrar, Hólmavíkur,
Flateérar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, ísai'jarðar, Kii'kjubæjai'klausturs, 615
Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þxng-
eyrar. Á morgun: er áætlað að fljúga Lárén. x Sundrast> 5. Erjókorn, 7.
txl Akureerar (3 ferðii'L Blonduoss, Porsetning> 9. Dauðadrukkinn, 11. Á-
Egxlsstaða Isafjarðar, Sauðai-ki'oks, lit> 13. Trygg, 14. Stúlka, 16. Ósam-
Skogasands Vestmannaeyja (2 ferð- st 17. Jafningjar, 19. Orsaka kvef.
ír) og Þorshafnai'.
Dagskráin i dag.
8-00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
15.00 Miðdcgisútvarp.
16.30 Veðurfregnir.
19.00 Þingréttir.
19.30 Tónleikar: Látt lög (plötxir).
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson
kand. mag.).
20.35 Erindi: Frá Hornafirði til Bárð-
ardars yfir Vatnajökul sumarið
1926; fyrri hluti (Gunnar Bene
diktsson rith.).
21.00 Tónleikar (plötur): Atriði úr
óratóríunni „Friður á jörðu“
eftir Björgvin Guðmundsson.
(Einsöngvax*ar og Kantötukór
Akureyrar flytja undlr stjórn
höfundar; Guðrún Kristinsdótt-
ir leilcur undir á pianó).
21.30 Útvarpssagan: Sverrir Krist-
jánsson byrjar lestur á skáld-
sögu eftir Peter Freuchen.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Garðyrkjuþáttur: Eðwald B
Malmquist talar við tvo borg-
firzka garðyrkjubændur, Bene-
dikt Guðlaugsson í Víðigerði
og Bjarna Helgason á Lauga
landi.
22.30 Frægir hljómsveitarstjórar
(plötur): Sir Thomas Beecham
stjórnar Konunglegu filharm-
oníuhljómsveitinni í Lundún-
um, sem leikur fiðlukonsert í
D-dúr op. 77 eftir Brahms, á-
samt fiðluleikaranum Isaac
Stern.
23.10 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun.
8.00 Mórgunútvai-p.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalög sjúktinga (Bryncxis Síg-
urjónsdóttir).
14.00 „Laugardagslögin".
16.00 Fréltir.
16.30 Veðurfregnir.
19.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Samsöxigur: ICardosch-söngvar-
arnir syngja (plötur).
19.40 Auglýsingar.
200.00 Fréttir.
20.20 Leikrit: „Orðið" efttr Kaj
Munk, í þýðingu Sigurjóns
Guðjónssonar. — Leíkstjóri:
Lárus Pálsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Léttir þætlir úr vinsælxim tón-
vcrkxxm (plötur).
Ferðaskrifstofa ríkisins.
26. maí: Reykjavík — Þingvelhr —
Sogsfossar — Kerið — Skálholt —
Geysir — Gullfoss — Brfúarhlöð —
Hreppar — Selfoss — Hveragerðl —>
Reykjavik.
Logt af stað kl. 9 f. hád. á annao
í Hvítasunnu. Ekið austur MosfellS-
heiði til Þingvalla og austanvert við
Þingvallavatn að Sogsfossum, þá að
Kerinu og þaðan að Geysi, með við-
komu í Skálholti.
Um kl. 15.00 burtför frá Geysi og
nú ekið að Gullfossi. Síðan um Brú-
ai'hlöð, Hreppa og Selfoss til’ Hvera-
gerðis. Áætlaður komutími til Reykja
víkur kl. 20.00. — Allir hinir rögru
og sögufrægu staðir verða skoðaðir
unclir leiðsögn góðs fararstjóra.
DENNi DÆMALAUSI