Tíminn - 30.05.1958, Page 2
2
Hátíðahökl sjómannadagsins, sem er
um helgina, fjölbreytt að vanda
Sjómannadagurinn ver'öur hátíðlegur haldinn í Reykjavík
sunnudaginn 1. júní. Sér Sjómannadagsráð Um hátíðahöldin
'þennan dag að venju. Sjómannadagsblaðið er komið út, og
verður sala á því og merkjum sjómannadagsins haíin kl. 9 á
sunnudagsmorguninn. Eins og venja er, verða einnig dregnir
íánar að húni á skipum árla morguns.
T f MIN N, föstudaginn 30. maí 1958,
Kl. 10 um morguninn verður
Mtíðamossa í Dvalarheimili aldr-
aðra sjómanna. Séra Árelíus Níels-
son prédikar.
Kl. 1 eftir hádegi safnast sj'ó-
menn og aðrir þátttakendur sam-
an til hópgöngu við Iðmó. Lúðra-
isveit Keykjavíkur leikur sjómanna-
og ættjarðarlög og mvnduð verður
fánaborg með félagaíánum og ís-
íenzkum fánum.
Síðan gengur hópgangan eftir
götum bæjarins með lúðrasveitina
í fararbroddi, og endar gangan við
Austurvölíl og taka lúðrasveitin og
'tánaborgin sér þar stöðu.
Hátíðahöldin við Austurvöll.
Hátíðahöldin við Austurvöll
hefjast klukkan tvö eftir hádegi.
Verður fyrst minnzt drukknaðra
sjómanna. Biskup íslands, herra
Asmundur Guðmundsson, flytur
•ininni þeirra. Síðan verður þögn,
■en samtímis verður lagður blóm-
sveigur á leiði óþekkta sjómanns-
'ins ;í Fossvogskirkjugarði. Guð-
anundur Jónsson syngur á undan
«g eftif1 með undirleik lúðrasveil-
arinnar, ;
Ræður og ávörp verða flutt.
Tála þar Lúðvík Jóséfssón sjávar-
útVegsmálaráðherra, Þórsteinn
Arnalds, skrifstofustjóri Bæjarút-
gerðar Reykjavíkur og Andrés
Finnbogason skipstjóri.
Henry Hálfdánarson, formaður
‘Sulltrúaráðs Sjómannadagsins . af-
Iiendir heiðursmerki dagsins: •
Kiukkan 3.30 er kappróður milli
skipshafna og keppni í björgunar-
«g stakkasundi við. Reykjavíkur-
höfn,- .
Á síðari árum hafa sjómenn ált
mjög erfitt með að taka þátt í há-
'iiðahöldum dagsins, vegna þess,
ihve fá skip hafa yfirleitt verið í
. iiöfn, en sjómenn bundnir við störf
sín á hafinu. Að þessu sinni er
einnig útlit fyrir, að mjög fá skip
•verði í höfn í Reykjavík, -og má
því búast við, að fáir sjóm'enn geti
fekið þátt í hátíðahöidunum. Þrátt
fyrir þetta ætlar Sjómannadagur-
inn að efna til hópgöngu með lúðra
. Bveit og fánaborg sjómarinaféiag-
anna ;í fararbroddi. Þetla verður
ekki éingöngu hópganga sjómanna,
iheldur er vonazt eftir, að sem
flestir votti hlýhug sinn og þakk-
læti til sjómanna með því að taka
þátt í göngunni.
Kaffisala fyrir Dvalarheimilið.
Nokkrar sjómannakonur í
Reykjavík ætla nú á Sjómannadag-
inn éins og um mörg undanfarin
ár að hafa kaffisölu í Sjálfstæðis-
íhúsinu til ágóða fyrir Dvalarheim-
ili aldraðra sjómanna. í þetta
skipti mun ágóðanum verða varið
til kaupa á ýrnsum nauðsynlegum
vinnutækjum í vinnustofu kvenna
I heimilinu. Það má teljast mjög
vel til fallið hjá sjóinannakonun-
um að verja væntanlegum ágóða
af kaffisölunni til þess að stuðla að
þvi að konurnar á heimilinu fái
notið starfsorku sinnar meðan hún
endist og þeim veitist um leið tæki
færi til einhverrar tekjuöflunar.
Reykvískar sjómannakonur hafa
þegar lagt mikið af mörkum til
Dvalarheimilisins. Sjómannadags-
háð heitir á allar konur í bænum.
sem þessu málefni unna, að rétta
sjómannakonunum hjálparhönd.
Verður þær að hitta í Sjálfstæðis-
húsinu frá því snemma á Sjómanna
daginn.
Óskað eftir söltibörnum.
Óskað er eftir sem ftestum börn
. um og uniglingum til að annast sölu
|á merk.ium dagsins og Sjómannn-
dagsblaðinu. Verðui- hvort tveggja
afgreitt í kvöld kl. 8—10 í Verka-
mannaskýlinu við höl'nina og á
sunnudaginn frá kl. 9 að morgni á
þessum stöðuip: Verkamannaskýl-
inu, Mel'aturninum við Ilagamel
39, Skátaheimilinu við Snorra-
braut, Sunnubúðinni Mávahlíð 26.
Söluturninum Réttarholtsvegi 1,
Vogaturninum Langholtsvegi 131
og Verzl. Miðstöðin, Iiópavogi.
agnús Jónsson „Hæðin er
undraverS - hrein og íslenzk“
Flesít dönsku blöíin kæla Magnúsi Jónssyni í
hlvtverki Gústavs liriðia í Grímudansleiknum
eítir Verdi
Kaupmannahöfn. — Dönsku blöðin ræða í gær um Magnús
Jónsson óperusöngvara í hlutverki Gústavs þriðja í Grímu-
dansleiknum eftir Verdi. Bera þau yfirleitt hrós á frammi-
stöðu hans, svo og annarra söngvara í óperunni, nema Poii-
tiken, sem er nokkuð harðleikið í dóm sínum.
Loforðasvik íhaldsins
1 (Framhald af 12. aíHui.
heimilar bæjarráð fyrir sitt leyti
borgarstjóra að ávísa úr bæjarsjóði
lögboðnum, samningsbundnum og
öðrum óhjákvæmilegum útgjöld-
um bæjarins tilheyrandi reiknings-
árlnu 1958“.
Á fundi bæjarstjórnar hinn 19.
desember f. á. staðfesti hún þessa
samþykkt bæjarráðs.
' Á þessum sama fundi bæjar-
stjórnar var fyrri umræða um
frumvarp að fjárhagsáætlun bæj-
arins 1958 og var bví vísaö til 2.
umræðu með samhljóða atkvæðum.
Siðan hafa verið lialdnir C
fuudir í bæjarstjóm án þess að
frumvarpið væri þar til seinni j
umræðu cða sett á dagskrá
þcirra og er nú fyrst á bæjar-
stjórnarfundi í dag, hinn 29. maí
1958, til annarrar umræðu.
Sá háttur, sem hér er á háfð-
ur, er frekleg't brot gegn 2. gr.
laga nr. 66, 12. aoríl 1945 iim
útsvör en samkvæmt þeirrl grein
bar bæjarstjórn skylda til að
liafa fyrir lok nóvember mánaðar
f. á. gengiö að fullu frá fjáriiags-
áæthm bæjarins árið 1958.
Hér við bætist það, að allan
þann tíma, sem iiðinn er af fjár-
hagsárinu, þ. e. í tæpa 5 mánuði,
hafa allar i'járgreiðslur úr bæjar-
sjóði, er ekki verða taldar til
„óhjákvæmilegra útgjalda“, verið
heimildarlausar. Sama máli gegnir
um greiðslur sérfyrirtækja bæjar-
ins, Venjulegar og eðlilegar fram-
kvæmdir bæjarins, séi' í lagi verk-
Iegar framkvæmdir, hafa því verið
í hreinni óvissu, að sjálfsögðu til
tjóns bæði fvrir bæjarbúa og bæj
arfélag.
Með því að láta þannig nærfellt
hálft fjái-liagsárið undir höfuð
leggjast að ganga frá áætlun um
tekjur og gjöld bæjarsjóðs og
bæjarfyrirtækja er í raun og
veru verið að draga lögboðið vald
bæjarstjórnar, rétt liennar og
skyldu, úr höndum hennar og
fá það í hendur öðrum aðilum,
borgarstjóra og foi'stö'ðumönnum
bæjarfyrirtækja.
Loks kemur hér einnig til að
bæjaríulltrúar hafa alls enga j
greinargerð fengið fyrir þennan j
fund í dag, livorki skriflega né i
munnlega, fyrir nefndu frumvarpi
að fjárhagsáæt'lun bæjarins 1958
— og það iaínvel þó að niðurstöðu
tölur bæjarsjóðs séu samkvæmt
því 19,2 millj. kr. og sérfyrirtækja
7,1 millj. kr., þ. e. samtals 26,3
millj. kr. hærri en niðurstöðutöl-
ur fjárhagsáætlunar næsta ár á
undan.
Og nú fvrst í byrjun þessa fund-
ar, begar á að ganga að fullu frá
fjárhagsáætlun bæjarins fyrir
1958, eru bæjarfulltrúum færðar
af hálfu bæjaryfirvalda greinar-
gerðalausar breytingatillögur við
áætlunina, sem nema livorki meira
Blaðið Berlingske Tide'nde telúr
Magnús haiía skapað nýja i Gústav
þriðja, iiokkurs virðuleika sé að
sakna frá því, sém áður hafi sézt,
en Magnús iiafi bætt það upp með
æsku og mannleika í fasi konungs
ins, ferskri og’ frjálslegri fram-
komu. Einnig í ástarseniínni sniklu
kom fram cðlileg einlægni, sludd
af hlýlcika í röddinni, sem lagði
áherzlu á það, er efni óperunnar
hefir að flvíja. Þessa hiið á 'Gústav
þriðja tókst Magnúsi Jónssvni vel
að túlka. Öðrum aðstendendum
sýningarinnar er hælt í Berlingske
né minna til hækkunar en kamtals
11,1 rnillj. ki'.
Ölil þéssi ntálsmeðferð er -slík,
að' ég vil mótrpæla henni með sér-
stakri bókun í l'undargerð bæjar-
stjórnar".
„Hagsýslan" segir til sín.
Þórður Björnason ræddi síðan
ýinsa einstaíca liði áætlunarinnar
og gagnrýndi margt. Ilann vítti
það- m. a., að engin viðhlítandi
greinargerð skyldi fylgja frumvarp
inu eða þeim viðbótartiHögum,
sem Sjálfstæðisflokkurinn ber nú
fram og fela í sér margra mi'llj.
kr'. hækkun.
Hann benti t. d. á það, að í
áætluninni væri gert ráð fyrir
260 þús. kr, til hagsýsluskrifstofu
bæjarins. Um þessa stofnun væri
það eitt vitað, að samþykkt hefði
verið tillaga í bæjarstjónn um að
setja hana á stofn, en síðan hefði
engin grein verið gerð fyrfr fram-
kvæmd hennar fyrr en nú væri
ætlað til hennar stórfé og virtist
þar vera komið talsvert starfslið.
Hins vegar hefði lítið frétzt um
störfin enn.
Ber svikin með sér.
Þórður minnti á, að Sjálfstæðis-
flokkurinn hefði lofað mikiu fyrir
síðustu kosningar, mikilli aukn-
ingu gatnagerðar, holræsa, hita-
veitu, endurnýj.un stt'ætisvagna,
vatnsveitu og rafkerfisins í bæii-
um. Ætla hefði má'tt, að þessi
fVrsta fjárhagsáætlun bæri ein-
hvern vott um efndir þeifra lof-
orða, og kæmi það fram i hækkuð-
um fjárveitingum til aukhingar
þcssara bæjarstoínana. En það
væri síður en svo. Viðast livar
eru fjárvéitingar hinar sömu og'
í áætldn 1957, en í heild hefðu
[járvéitingar lækkað.
Árið 1957 var áætlað til aukn-
inga samtals á stofnunum, sem
að framan er getið, 51,4 millj.
kr., en í ásétlun fyrfr árið 1958
eru það aðeins sléttar 50 millj.
og cr lækkunin því 1,4 inillj. kr.
Þó eru tekjur þessara hæjar-
stofnana og bæjarsjóðs áætlaðar
36,4 millj. kr. hærri en árið 1957.
Svo virðist því, sem tekjuaukn-
ingin eigi öil að fara í eyðslu
og aukinn kostnað, en aukningar-
framkvæmdir dragast raunveru-
lega saman. Þetta eru fyrstu efnd
ir á stóni loforðununi í janúar.
Alhnargár ályktunartillögur.
Þá gerði Þórður nokkra grein
fyrir breyitingartillögum þeim,
sem hann flutti við fjárhagsáætl-
unina og einnig allmörgum áiykt-
unartillögum um ýnnis efni. Verð-
ur þeirra nánar getið i næsta blaði.
Tidende, og tekið fram, að þetta
sé sýning, sem Konunglega löik-
húsið gæti kinnorðalaust boðið á-
heyrendum tónlistarhátíðarinnar.
Tónhæðin undraverð
Miðdegisútgáfá BT segir: Sýn-
ingin jók álitið, sem þegar var
fengið á Magnúsi -Jónssyni eftir
„Ii trouvadore”. Ennþá er hartn
ekki búinn að ná sér fyllilega á
strik tækilegra, en það sem hefir
•úrslitaþýðingu, hæðin, er undra-
verð, hrein og íslenzk, ncfnilaga
■fersk og 'erfiðislaus og hljómblær-
in tær á efri tónunum. Hinum
■efnilega tenór og reyndum sam-
söngVurum hans var tekið af
miklum fögnuði.
I
Politiken ekki sanimálá
Poiitiken skrifar hins vegar, að
leikur Magnúsar Jónssonar mót
ist mjög af vanmætti hans á svið-
inu. Tenórrödd hans er ekkert
sérstök enn sem komið er, hún
er þvinguð og hann syngur fram í
nefið. Alveg vantar frjálsleikan og
hina blíðu hljómfegurð, sem eru
beztu eiginleikar tenórsöngvarans,
sem syngur Verdi.
Aðils.
Efnahagsmálafrumvarpið
(.Framhaki af 1. síðuj.
SVIeiri tekjuöflun en áður var
þess vegna með öllu óhjákvæmileg.
Þegar frumvarpið er orðig að
lögum, verður stúðningurinn við
atvinnuvegina að mun einfaldari
í framkvaémd en hann var. Að-
staða framleiðslugreina, er afla
gjaldeyris, jafnari en var. Öll út-
flutningsframleiðsla gerg bótahæf
og þess vegna betri skilyrði en
áðu'r til fjölbreytni í þeirri fram-
leiðslu, en það hefir vitaniega
mikla þýðingu.
Minnkað er það misræmi, sem
orðið er í verðlagi milli erlendrar
vöru og innlendrar, og milli er-
lendra vörutegunda innbyrðis. —
Þetta á að geta bætt aðstöðu inn-
lends iðnaðar og innlendrar fram-
leiðslu ýmiskonar í samkeppni við
erlenda framleiðslu.
■Ekki hefi ég heyrt á frumvarpið
deilt fyrir það, að ofmikið sé ætl-
að til uppbótar á framleiðsluna.
Enginn flytur tillögur um að
lpekka það, enda ekki ástæða til:
'AÚ't -er gott sem er í vél.
Hins vegar er talað um hækkun
hins erlenda gjáldeyris —• og þar
kvarta ýmsir fyrir sig. og sína. —
Vitanlega hefði verið æskilegt að
érlénda gjaldcyririnn hefðí ekki
þurft n'ð hækka.
Hér var í gær t.d. bent á það,
•í hvað ýmsar tilgreindar nauð-
synjavörur eriendar hækkuðu í
h ui’d j-aðsh 1 utíöl i u:m ?
En hvað hefðu þær hækkað ef
gjaldeyririnn, s'em þær eru keypt
ar fyrir, væri rét't skráður? Vitan-
lega langt ujn meira.
Frutnvarpiö er ekki uppfylling
ó'skhyggjunnar eins og hún heíir
þróast i landi okkar um skeið. Það
er rétt.
En frumvarpið felur í sér til-
raun til þess að forða á sem mild-
astan hátt frá grandi, sem að stefn
ii% ef látið er reka á reiðanum.“
StJðriiarmyRdun de Gaullf
i.Framhald af 1. síðu).
forseti sagðist inundu segja a£
sér, nema þingið styddi stjómar-
myndun de Gaulle, settust allir
fulltnúar kommúnista í sæti sín.
Er foi'setinn hafði lokið að lesa
ávarpið, varð háheysti í þingsaln-
um. Koinmúnistar hófu að syngja
byltingarsöngva, og hægri menn
sumir hrópuðu á þá: „Til Rúss-
lands meg ykkur.“ Svöruðu þeir
og lirópuðu: „Til Korsíku með
ykkur“. — Þá gekk fram Mendes'
France, fyrrverandi forsætisráð-
herra, sló taktinn og hóí að syngja
franska þjóðsönginn .Tók þá þing
heiimur undir.
Efíir þingiuiidhm hófusí þegar
skyndifundir stjórnmálaflokk-
anna. Er nú ahnennt talið, að
það velti á jafnaðnnnöimum,
j hvort de Gaulle myndar stjórn
| á þingræðishátt eða bo rgarastyrj
j öld skeflui' yfir Frakklánd. —
! Coty forseti bað í gær Auriol
fyrrverandi forseta, sem •er einn
Virfasti foringi jafmióármanna,
að reyna iið fá flokksmenn sína
til fylgfe við stjórnawnynduu
hershöfðingjans. Mun hann liafa
hafnað þvL Pflinilin er sagður
fylgjandi de Gaulle úr því sem
komið er. Er Iiaft eftir honuni,
iið engra annarra kosta sé nú völ
til að koma í veg fyrir borgará-
stý' jöld. Örðrómur gckk um það
í dag, að nokkrir sináflokar
hefðu snúizt á sveif með de
Gaulle, en erfitt er að fullyrðá
mn sanngildi lians.
Krafa jafnáðarmanna.
í kvöld gaf þingflokkúr jafn-
aðarmanna út tilkynningu um að
saimfpykkt hefði verið á fundi þing
flokksins að krefjast þess, að de
Gaulle gæfi nánari upplýsingar
um stofnu sína, svo og hvaða menii
liann ætlaði að gera að ráðherr-
nm í stjórn 'sinni.
Afigerðir komiminista.
Kommúnistai' Iiaf/r seíit út á-
skorun til verkalýðsins og toeðið
hann að vera reiðubúin til átaka.
Verkamenn, sem ern í verkalýðs-
sambandi kommúnista, tókn í
dag allmargar ve rksmiLjur víðs-
vegar um landið og hafa búizt
þar um, ef tii átaka kemur.
„Sigurhátíð" í Alsír.
í Alsír efndu hershöfðingjarn-
ir til mikilla fjöldafundá í dagí
og var þetta néfnt sigui'hátíð til
að fagna valdatöku de Gaulle.
Mikill fjöldi imá'ra tók þátt í þess-
um hálíðahöldum.
Fundur þeirra de Gaulle og
forsetans stóð' yfir í rúthá Mukku
stund, og þegar liershöfðingiun
kvaddi, íylg'di forsetinn honum
út að bifreið hans og kvaddi íiann
með hándabandi og ftiiMutn iíini
leik. Voru þeir báðir glaðlegir.
Ðe Ciuilc ók þegai' til skrifstofu
sinnar í borginr.i til að hvflast
nokkrar kliikkuivlundir. Á meðan
fundur þeirra stóð .yfir gekk tun
það .þrálátur mðrómnr í París,
að igerð inyndi velskipulögð
stjórnai'bylting hersins í nótt,
nema de Gnulle væru i'engin völil
in i hendur. Fyrr um daginn
sendi de Gaulle -toréf til Auriol
fyrrverandi Tor.seta, og segist þar
ekki vilja taka við völtlum, nenia
vegna þess .*ið þjóðin vilji það.
Ef til bwagrasty: jahlav konú,
beri þeir þtinga ábyrgð, sem hafi
hindrað valdatöku hans. í bréf-
inu .‘Yigöist de Gaulle enga á-
byrigð' bera á atburðunum í Alsír,
og er það talið hafa ftokkur áhrif
á jafnaðarmenn.
Coty forseti liel'ir boðað leíð-
taga allra stjórnmáíafiokkanna
á þiiígi til fundar við sig á mqrg
un og ætlar liann að reyna að
ttyggja framgang stjórnarmynd-
urar de Gaulle.
itiium;niii(iittiiiii!iii>i<ii>iiiii>iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiitiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii!iiiiiiiiiii!iiiiiHiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitii]iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
<2‘
j