Tíminn - 30.05.1958, Page 4

Tíminn - 30.05.1958, Page 4
4 Skozki trésmiðurinn Peter Manuel, sem nú er fyrir rétti sakaSur um átta morð, var ekki alls kostar ánægður með verjendurna í máli sínu, og eftir að réttarhöldin höfðu staðið yfir í hálfan mánuð tók hann þá ákvörðun að taka vörnina í málinu í eigin hend ur. Hann rak hæstaréttar- málaflutningsmennina báða úr þjónustu sinni og tilkynnti dómaranum, að hann myndi annast vörnina sjálfur fram- vegis. Manuel var óánægður með það, ' vernig lögvitringarnir röktu garn -•nar úr vitnunum, og þóttist viss :m, að hann gæti gert það betur tjálfur. Dómarinn fcllst á þetta og borð blaðið lögbókum og málsgögnum ,ar sett fyrir framan bekk hins kærða. Lögfræðingur einn, sem kki hefur rétt til sjálfstæðs mál- : lutnings, var 'settur til að vera onum til aðstoðar. Notaði í fyrstu ruddalegt alþýðumál í réttinum Manuel hafði fram að þesu verið ’ ögull áhorfandi að réttarhaldi, en akti nú undrun allra og jafnvel ■irðingu með því, hversu myndug sga hann tók að stýra vörninni. I nskri réttarsögu urðu réttarhöld .1 nú algert einsdæmi. Manuel eitir óhefluðu alþýðumáli, lærðu bjórkrám, þegar hann spyr vitni, em mörg hver eru gamlir kunn- ng.jar hans af bjórkrám . : ,'Manst þú ekki, skíthællinn þinn ..ð þú sagðir þetta og hitt tiltekið • völd.“ Eftir háls mánaðar yfir- .'ieyrzlur hefur Manuel nú lært að ,-eita hinu hefðbundna spurninga- :örmi, þegar það eru lögreglu- nenn, sem bera vitni . . . . ” er ■að rétt eða ekki rétt, að þér hafið áagt þetta eða hitt við tiltekið tæki :æri. Hann er jafnvel búinn að færa orðtak hinna vönu málflutn- ,’ngsmanna „That Will be all-. ' hank you”, sem beitt er einmitt á því augnabliki, er hætta er íalin á að vitnið fari að flækja sig í eigin orðum, og því vafasamur hagnaður að lengri yfirheyrslu. Það stendur styr um einn mikinn rokksöngvara, ameriskan, sem kominn er til Bretlands til þess að fara þar í sex vikna söngferð. Jerry Lee Lewis heitir hann eg er 22 ára gamall. Ætlun- in var að hann kæmi víða fram, en nú hafa mörg leik- húsin afturkallað pantanir sinar og vilja ekki fá hann. Ekki er þetta þó af því að Jerry sé að slappast í rokk- inu, heldur hinu, að hann hef ir með sér til Breflands konu sína, 13 ára gamla stúlku, sem hann kvæntist í desem- ber s. I. og hafði þá ekki einu sinni hlotið löglegan skilnað frá annarri konu sinni — hálfsokkastúlkan er nefnilega þriðja konan hans. Bretar vilja víst ehkert hafa með slíkar barnagiftingar að gera, Og lýsa andúð sinni á þeim með því að neita að hlusta á rokksöngv- arann. Blaðamenn þyrptust um1 ingu hjónin og framkvæmdastjóra i töngvarans uppi á hótelherbergi. I TÍMINN, föstudaginn 30. mai 1958. Skozki smiðurinn hefir tekið vörn morðmálsins í eigin hendur - eins- dæmi íenskri réttarsögu - Rokksöng vari hlýtur gagnrýni fyrir að kvænast 13 ára stúlku - „Er hún ekki sæt?“ - 13 ára stúlku - „Er hún ekki sæt?„ - 99 miðasöluna, en þó held ég að Jerry verði eitt eða tvö ár að ná aftur á toppinn. Fóiki líkar ekki svona hjónabandshættir hjá uppá- haldsstjörnum. Er hún ekki sæt? „Jerry, hvenær fæ ég giftingar- hringinn"? er sagt barnsrómi. Eig inkonan þrettán ára talar. Jerry klappar henni þolinmóður á koll- inn. „Hann kemur, harm kemur“. Blaðamennirnir snúa sór að stúlk- unni. \.Ó, • það er svo gaman að vera gift. Stelpurnar í skólanum öfunduðu imig agalega. Svo gaf Jerrv mér rauðan Kádilják í morg ungjöf, hann á bláan sjálfur. En hvenær fæ ég hringinn, Jerry“? — „Bráðum, góða- mín, bráðum“.' Og snýr sér áð blaðamönnum: „ Er hún ekki sæt“? JERRY — Hringurinn kemur bráðum Hann fimmtán — hún átján „Ég ætlaði ekki að láta þétta vitnast", sagði söngvarinn niður- dreginn. „En þið getið svo sem fengið alla söguna". Og vís't hafa hjónabönd hans verið söguleg. Hann kvæntist fyrst Dorothy Bar- ton. Þá var hann sjálfttr ekki orð- inn fimmtán ára, húh var átján. „Það blessaðist aiis ekki. Ég var ekki nema strákkjáni“, útsikýrir söngvarinn. „Pábbi hefði átt að táka í. lurginr, á mér, því að ég var svo villtur unglingur. En nú veit ég talsvert meira um konur. — Þetta hjónaband mun bles.sast.“ Onnur kona rokkarans var Jane Mitcham. Þau eiga son. „Ég kvænt- ist henni vikit áður en ég hafði fengið löglegan skilnað við Dorothy svo að raunverulega vorum við ékki gift. Ég vildi bara gefa henni skilnað til málamynda, til að forð- ast umtal“. Ekki stundlegan frið Söngvarinn kveðst aldrei hafa haft stimdlegan frið fyrir Jane, Abigail Van Buren heitir kona, og gefur ráðleggingar í ástamálum í dálki í banda- ABBY — ráðleggjandi í SwHmI ástarmálum ÞRIÐJA KONAN — ó, það er svo gaman annarri konu sinni. „Hún var allt- af að hringja til mín — meira að segja eftir að við Myra vorum gift. Hún hringdi jafnvel frá Banda ríkjunum liingað til Englands i gærkveldi bara til að hrella mig og segja mér, að þetta nýja hjóna- band og unitalið urrt það myndi hafa slæm áhrif á söngferil minn. Hún bælti bví við, að ég fengi ekki að siá son minn, þegar ég kæmi aftur heim“. Framkvæmdastjóri söngvarans hafði líka til málanna að leggja: „Það á að fara að frumsýna mynd í Bandaríkjunum, sem Jerry leik- ur í. Þetla eykur kanske aðgöngu- rísku blaSi, Hún fékk eftir- farandi bréf, sem hún birti í dálki sínum: Kæra Abby. Ég fann kassa full- an af bréfum í geymslurúminú í bílnum okkar. Bréfin voru frá giftri konu, sem elskar manninn minn. Þau eru svo full af væmnis- legu ástarhjali, að ég vil ekki einu sinni senda þér þau. Ætti ég að senda þau til mannsins hennar, og láta hann útkljá málið að eigin geðþótta? Ein öskuvond. Abby ráðlagi konunni að senda bréfin ekki, en eiga um málið við mann sinn. Svo áleit hún ihálið til lykta leitt. En nú fóru henni að berast bréf í stórum stíl. Hér eru dæmi: Kæra Abby. Þú birtir bréf frá konunni, sém fann kassa með ást- arbréfum í bílnum sínum. Á hverri nóttu bið ég þess að hún taki.ráð- leggingu þinni, vegna þess að ég er hin konan. Ef bréfin verða eyði- lögð, lofa ég því að hitta manninn hennar aldrei framar. Óttaslegin. Kæra Abby. Ef konan, sem fann bréfin, vill hafa samband við mig, get ég sagt henni sitt af hverju. Ég á líka mörg bréf frá mannin- um hennar. Andvíg heimilisupplausn. Kæra Abby. Vertu svo góð að segja konunní, sem fann bréfrn mín, að það geri ekkert til þótt hún sendi þau tii mannsins míns. Ég er búin að játa ailt fyrir honum, og hann hefir fyrirgefið mér. Ánægð. Abby fékk fjölda slíkra bréfa. Frá málaranámskeiSI aeskulýðsheimílisins, kennari Einar Kelgason. Starfsemi Æskulýðsheimilis templara á Akuryri sl, vetur Starfsemi Æskulýðsheimilisins hófst að þessu sinni 1 Varð* borg þann 14. október. Þá voru leikstofurnar opnaðar og les* stofan litiu síðar. Bókasafnið og lesstofan vont á efstu hæð hússins og meira aðgreindar frá leikstofunum en áður var. Gafst bettá vel. afnota tvö herbergi í norðiirenda. Annað þeirra var notað fyrií iesstofu. Alls voru skráð 850 börn, sem fengu lánaðar bækur á þess- um tímá, en auk þess lágu frammi Leikstofurnar voru búnar sömu tækjum og áður. Þar eru knatt- borð, borðtennis, bob, töfl, kúlu- spil o.fl. Heimilið var opið á þriðjudögum og föstudögum kl. ýmis blöð, cinkum barnablöð og 5—7 fyrir börn úr 5. og 6. bekkj- um barnaskólanna og kl. 8—10 fyr ir unglinga. Aðgangur ókeypis. Aðsókn var mjög góð fram til áramóta, cn þegar líður á velur, laða snjór og lengri dagar til meh'i útivistar og fækkar þá gest- um á æskulýðsheimilinu nokkuð. Gestir voru frá 14 til 63 á kvöldi, en oftast milli 30 og 40. Alls sóttu 1900 gestir æskulýðsheimilið. — Aðsókn unglinganna var mun meiri en síðastliðið ár, og sýnir það, að þeir, sem venja komur sínar í Varðbprg á barnaskóla- alari halda því gjarnan áfram. Námskeið. I október og nóvember var nám skeið í meðferð olíulita. Kennari var Einar Helgason. Þátttakend- ur voru 14. í desember var nám- skeið í föndri. Kennari var Jens Sumarliðason. Þátttakendur 11. í sama mánuði var námskeið í hnút- um og splæsingum. Kennari var Finnur Daníelsson, skipstjóri. Þátttakendur voru 24. í 'janúar og febrúar var námskeið í plast- og tágavinnu. Kennari var Sigríður Skaftadóttir. Þátttakendur voru 14. í marz og apríl var námskeið í meðferð olíulita. Kennari var Eianr Helgason. Þálttakendur 11. Þátttakendur í námskeiðunum voru alls 75. Fleiri námskeið voru auglýst en íéllu niður vegna ó- nógrar þátttöku. Eftir flugmódel-námskeiðið á s.l. vetri var stofnaður félagsskap ur, er nefnir sig Modelklúbb Aku eyrar. í honum eru nær eingöng drengir, sem hafa verið á nán skeiðum í Varðborg. Félagsskap ur þessi fékk ókeypis aðgang a. einu herbergi í Varðborg tvö ti þrjú kvöld I viku í vetur og vanr þar eftir geðþótta. Stai'fseminni í Varðborg lauk 1 apríl, að undanteknu málaranám skeiðinu, sem áður er getið, og stóð til 15. apríl. Framkvæmdastjóri heimilisin var Tryggvi Þorsteinsson, yfir- kennari. Samvinna við umsjónar fólk hsúsins var hin ágætasta og umgengni gestanna góð. Umsjón armaður hússins var Indriði Úlfs- son, kennari. Bókasafnið. Bókasafnið var opnað þann 22. október, og starfrækt til 1. apríl. Safnið var opig tvo daga í vik-u. Nú hafðí bókasafnið veríð flutt upp á þriðju hæð og hafði þar til Víða vírtist samvizkan ekki í rónni og efin neyddi konur á öllum aldri víðsvegar að til að grennslast fyrir um málið. Bréfið, sem allt spannst út af, kom frá San Fransisco, en svo undarlega vildi til, að engar frekari fyrirspurnir báust frá þeim stað. Sú seka lét ekki til sín heyra. íþróltablöð. Flest komu 56 börn á einum degi á lesstofuna. Bezt var aðsókn að saíninu í ríóvemiber og yfirleitt var betri aðsókn a<S bókasafninu (fyrir áramót, sem mun mcðal annars stafa af því, að barnabókum í haust. Fjögur út- saifnig eignaðist talsvert af nýjuni gáfufélög sendu safninu bækur: Bókaútgáfa Æskunnar, Bókaút- gáfa P.O.B., Bókaúlgáfan Fróði og Bókaútgáfan Leiftur. Áuk þessí voru safninu send ýmis tímarit svo sem Nýjar kvöldvökur, Heima er bezt, Vorið o.fl. Af barnabólc- um, sem mest voru lesnar, má einkum nefna bækur Ármanns Kr. Einarssonar og ýmsar nýjar bæk- ur, sern ekki er hægt að telja upp. Iíjá slú'kunum eru þær allt- af vinsælar Dóru-bækurnar og Oddu-bækurnar. (Framhald & 8. síðul Ríkharður Jónsson knaítspyrnumaður lieiðraður Þegar Rikharður Jónsson, hinn kunni knattspyrnumaður fi'á Akra nesi hafði á s. 1. hausti leikið 20 sinnum í landsliði íslands, ákvað stjórn KSÍ að heiðra Rílcharð fyr- 'Stjórn KSÍ bauð því hinn 19. þ. ín. knattspyrnumönnum á Akra nesi og forustumönnum Pprótt- anna þar til fundar í Hótel Akra- nes, þar sem Ríkharði var afhent forkunnarfögur silfurstytta af knattspyrnumanni, en á stall stytt unnar er letrað nafn Ríbharðar og þakkir frá KSÍ fyrir þá 20 lands leiki, som Ríkharður hefír leikið. Rikharður þakkaði með ræöu fyrir þennan heiður og margir aðr ir tóku til máls.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.