Tíminn - 30.05.1958, Síða 7

Tíminn - 30.05.1958, Síða 7
ríMINN, föstudaginn 30. maí 1958. Listamennirnír leggja sig alla fram því að samkeppnin ér mjög hörð eða afturför. Þessi þróun hefir T f1 leitt til þess að hljóðfæraleikararn ir gerast jafnvígir á mörg hljóð- færi. Með þrú móti er hægt að fækka í hljómsveitinni og spara f * l A víðavangi segir Saui Schechtman, sem stjórnar hljómsveit- itini v.i'S sýningu á Kysstu mig Kata í gærkveldi var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu óperettan Kysstu mig Kata eftir Cole Porter. Að þeirri sýningu stendur úrvals- hópur Lsienzkra og erlendra listamanna, sænsk söngkona, danskur leikstióri og danskiir ballettmeistari og þar að auki er Iiljómsveitarstjórinn amerískur. Það er Saul Schechtman, ungur maður, sem á mikla reynslu að baki sér. Hann hefir tekið virkan þátt í tóniistarlífi New York borgar og stjórnað hljómsveit við sýningar á Kysstu mig Kata. Fréttamaður blaðsins náði ta-li af hcntnu í kaffitímanum í gær og spurði nokkurs um hans hagi. Hljómsveitarstjó-i og tónskáld. — Ég stundaði nám við Juilliard skólann, segir Scechtman, þar var ég í Kö ár.. Ég varð aðstoðar- hljómsveitarstjóri vig hljómsveit svarar hljómsveitarstjórinn, þar er ekki nerua eitt söngleikhús som flytur klassískar óperur að st.að- aldri, Metropolitan. Öll önnur scngleikhús eru háð duttlungum - aimennings og verða að láta sér lynda að flytja þá söngleiki sem | líklegastir eru til að ná vinsæld-1 um. í Bandaríkjunum fá söngleika Markaðiiriim B’oadway. — Hvað um fjárhagsafkomu söngleikhúsa á Broadway? — Eins og ég gat um áðan njóta þau ekki styrks fr árikinu og því er hyllst til að velja þá söngleiki sam líklegt er að almenningur sæki. Það er mestan þart léttir söngleikir, óperettur, þeir geta ver ið eins vel fluttir og klassiskir söngíeikir. Það kostar um það bil 300—500 þús. dollai'a að setja einii söngl'eik á svið og hann þarf ag ,,ganga“ í 8 mánuði til að bera sig. Gömlu óperurnar ganga sjald an svo lengi. — Broadway er eiginlega verzl- unarmarkaður, tilgangurinn er sá að hafa sem mest fé upp úr sýn- ingunum. En þar fyrir er ekki sagt að listamennirnir séu slæmir. Þeir eru þvert á móti úrvalsmenn, annars mundu þsir ekki fá at- vinnu, því samkeppnin er heiftar- leg. Þeir hafa enga tryggingu fyr- ir áframhaldandi atvinnu eins’ og starfsbræður þeirra í Evrópu scm eiga alltaf. sín vísu laun hjá rík- inu hvóft sem þeir eru í framför stórfé. Hljómsveitir okkar eru oft ekki nema 25—26 manns. Sami maðurinn leikur á saxófón, klarí- net, flautu og fleiri blásturshljóð færi. Og þeir eru jafnvígir á öll hljóðfærin. Hér er þessu ekki til að dreifa. — Hvernig líkar yður sainstarf ið við íslenzka listafólkið? — Prýðilega. Þetta er gáfað fólk og miklum hæifileikum húið. Það er hörniulegt til þess að hugsa að ekki skuli búið svo að þessu fólki að það fái tækifæri til að starfa í heimalandi sínu í stað þess að þurfa að leita út fyrir landsteinana að verkefnum við sitt hæfi. Því það er staðreynd að hér er mikið uni söngvara sem búa yfir snilldarlegum hæfileik- um. — Mér lízt vel á mig hér á Is- landi, ég er að hugsa um að ferðast um landið þegar mér gefst tækifæri til. Hér er sérkennilega fagurt. Reykjavik er skemmti- legur bær og kemur manni á óvart á margan hátt. Eitt verð ég að segja yður að skilnaði. Ég rakst - inn í bókabúð hér urn daginu og það fyrsta sem ég rak augun í var amerísk bók sem ég var bú- inn að leita að í tvö ár í Banda- ríkjunum árangurslaust. rt SAUL SCHECHTMAN skólans og árið 1950 stofnaði ég minn eigin óperuflokk, Ca-op'era. Árið 1951 brautskráðist ég úr skólanúm og tók til starfa á Broad way. Þar stjórnaði ég hljómsveit við sýningar á ýmsu.m söngleikj- um, svo sem „I wish you were here“, „Lil Abner", ,.Jamaica“ og fleiri. Þá vann ég mikið við sjón varpið við tónlistarflutning. — Hafig þér samið tónlist sjálf- ur? — Ég hef talsvert fengist við það svarar Scechtman, ég hef sam ið kammermú-sík, sönglög og píanó verk. Nokkur verka minna hafa verið flutt í Carnegie Hall. Ég hef ekki sarnið tónlist við neina óperu enn sem komið er. Samkeppnin lifi. —• Hvers kon'ar óperur eru vin- sælastar meðal almennings í Bandarikjunum?* — Óperur eiga nokkuð érfitt uppdráttar vesíra eins og stendur, húsin engan stuðning frá ríkinu eins og hér í Evrópu og verða að reiða sig á aðgangseyri ellegar gjafir auðugra stuðningsmanna. Það er því engin hætta á að bandarískir listamenn verði vænt- kærir og makráðir, samkeppnin kemur í veg fyrir það. Það er engin hlutgengur nema hann leggi sig stöðugt fram. og leitist við að ná sem beztum árangri. Óperuflokkar eru einnig starf ræktir í flestum háskóium vestra, þeir eru styrktir af fé skólans og geta því leyft sér frjálst val á óperum. Stúdentarnir ráða gjarn- an einn eða tvo atvinnusöngvara til að leika aðalhlutverkm og ; velja sér viðfangsefni úr flokki l gamalla söngleika því þeir eiga alltaf vísa aðsókn í litlum borg- um þar sem sýningar eru ekki nema tvisvar til fimrn sinnum á ári. Allir söngleikir eru nú þýdd- ir á ensku, það hefir komið í ljós að útlendur texti fælir fólk. frá. Ég hefi sungið hlutverk Köíu þrjú hundruð sinnum,, segir Ulla Sallert „Ég er hálfhrædd um, aí fólk skilji mig ekki til fulls, }íar sem ég syng á sænsku“ TíðindamaSur blaðsins átti einnig tal við sænsku söngkonuna Úlía Sallert, sem hirtgað er komin til að syngja' aðalhlutverkið í óperettunni Kysstu mig Kata, sem Þjóðleík- húsið er að hefja sýningar á. Ulla Saltert syngur hlutverk sitt — Mér liggur næst að svara á sænskri tungu, og hóf hún máls eins og flestar aðrar leikkonur. með því að segja, að hún væri dá- Mér finnst það hlutverkið skemmti lítið' kviðin vegna þess, að áheyr- endur myndu ef til viíl ekki skilja sig s:em bezt. Þeir kynnu að missa af einstökum tilsvörum. — Annars. vona ég, að þessi ótti minn reynist ástæðtilaus. — Þér hafið sungið og leikið hlutverkið mjög oft áður, er ekki svo? •— Jú, um þrjú hundruð sinnum. Ég veit ekki nákvæml'ega, hversu oft, en þessi taia er ekki fjarri lagi. Ef nokkru skeikar, hef ég sungið hhitverk Ivötu oftar en þrjú hundruð sinnuni, Ég söng það fjTst fyrir sjö árum í Stokkhólmi, og síðar í Osló og Vínarborg. Bæði í Stokkhólmi og Osló var það Svend Aage Larsen, sem setti leik inn á svið. Það var fyrir tv.eimur árum, sem ég söng í Vínarborg, og tók þar listafólk af ýmsu þjóð- erni þátt í sýningunni. Sýning á myndnm ValgerSar Áraad. Haislað í salrnim vi8 Hveriisgöin í gærkveldi var opnuð fyrsta sjálfstæða málverka- sýning Valgerðar Árnadóttur Hafstað í sýningarsalnum við Hverfisgötu. Fyrir almenning var sýningin opnuð í dag kl. 1 e. h. og verður opin daglega kl. 1—7. Valgerður Árnadóttir Hafstað er Skagfirðingur að ætt og uppruna. Hún stundaöi nám við Handíða- Bkólann i Reykjavik vetuma 1948 ■—1950, fór utan til framhaldsnáms haustið 1951, var við Akademie d'e la Grande Chaumiere í París tvo Tetur, keimdi síðan við barnadeild Ir MynxilistarsJcó 1 ans veturna 1953 —1955 og hefir nú davlizt þrjá undanfarna vetur við myndlistar- nám í París og einnig lagt stund á mosaik. Valgerður hélt sýningu í Galerie la Roue í París í janúar s. 1. ásamt gerði Ilelgadóttur. Á sýningunni, sem opnuð verður í kvöld, eru 14 olíu- og vatnslitamyndir, tvær mosaik- og átta gouache-myndir. Vel tekið í Vínarborg. —- Eins og þér vitið, eru söng- leikir eins og Kysstu mig Kata, nýjung í tónlist ennþá, og ekki sízt i Þýzikalandi og Austurríki. Þetta eru gamanleikir með tónlist og söng, og það bæði undraði mig og gladdi, hversu leiknum „Kysstu mig Kata“ \rar vel tekið í Vínar- borg, þessu gamla höfuðmusteri tónlistarinnar. Ég dáist að því, hversu fólk er þar opið fyrir nýj- ungum og nýjum straumum í list- inni. Má segja, að gamanleikir með söng og tónlist af þessu tagi hafi farið eins og eldur í sinu um Þýzka Jand og Austurríki, og í Austur- ríki hefir verið efnt lil samkeppni meðal tónskálda um innlenda söngleiki í' svipuðum anda. En til þessa hafa þeir veKlestir verið bandarískir. — Hafið þér sungið og leikið í mörgum söngleikjum með þessu sniði? — Nokkrum, til dæmis South Pacific, Guys and Dollis, Oklahoma og Wonderful Town, fyrir utari Kiss me Kate. — Hvaða söngleikjum og hlut- verkum geðjast yður þezt að? legast, sem ég fæst við í það og það skiptið. Og auðvitað er leikur-1 inn Kiss me Kate mér afar kær.: Ég vil taka fram, að ég hef mjög mi'klar mætur á þessari tegund leiklistar, vegna þess, að hún er svo sönn, sprottin úr dagiegu lííi venjuiegs fólks. — Hvað hyggist þér fyrir, þeg-j ar þér farið írá íslandi aftur? — Þá ætla ég að taka mér frí til hvíldar, fer líklega til Miðjarð- arhafsstrandarinnar. 27. júli fer ég til Brussel til að taka þátt í tón- leikum. Þeim verður útvarpað uin \úða veröld. Mér finnst dásamlegt að ferðast og kynnast nýju fólki og lifsháttum. úlér finnst mjög ánægjulegt hérna. Leikhúsið ykk- ar er prýðilegt, og það rikir einkar skemmtilegur andi innan veggja Þjóðleikhússins. Að endingu benti listakonan á steinum skreyttan hring á liendi sér: Þetta hef ég strax haft upp úr íslandsferðinni. — Hún sýndi um leið, hvar einn skrautsteinn inn hafði verið, en var nú horfinn. ,,Ég fór austur í Hveragerði, og þar kom þetta fyrir.“ Samkeppni Einars og Áka Talið er að nú sé risin upp> mikil samkeppni milli hinna gömlu Stalinista Aka Jakohsson- ar og Einars Olgeirssonar ura það, hvor þeirra sé meira metinrn í Sjálfstæðisflokknum. Eftir fregnum úr iunsta hring Sjálf- stæðisflokksins að dæma, hefiir Eiiiar algerlega vinninginn, enda talin eiga miklu meira undir sér en Aki. Nokkurt dæmi uni þetla er það, að þegar Einar Olgeirs- son flutti hina löngu þíngræðu sfna um efnahagsmáliii á dög- unum, flutti Óhfur sig úr sæti sínu, svo að hann gæti seti® beint fyrir framan Einar og íát- ið hann sjá, hve mikinn áhuga hann hefði fyrir málflutníngi hans. Á meðan sat Áki í for- setestólnum sem varaforseti, og munu hafa þótt nóg um þau virðingarmerki, sem Ólafur gerði - sér far um að sýna Einari. í fyrradag reyndi Áki að ná Einari, með því að hafa ena stærri orð um samstöðu þeirra félag'a með Sjálfsíæðisflokknuiw, er efnahagsírumvarpið var a£- greitt frá neðri deild. Samt er Einar þó áfram í meiri metium lijá Sjálfstæðismönnum. Úfsvarsgreiðslur samvinnufélaga Af hálfu Sjálfstæðismanná iteá’ ir löngum verið hamrað á þeim áróðri, að s.amvinnufélagiia greiddu lægri skatta til rikisína en einkafyrirlækin. Með hiniMí nýju breytingu á skattalögunum, sem Alþingi hefir nýlega sam- þykkt að frumkvæði fjármálaráð- herra, hefir fótunum verið alveg kippt undan þessurn áróðri. Sam i’innufélög og einkafyfirtæM sítja hér eftir við uákvæmlega sarna borð, hvað skattgreiðshiit' til ríkisins snertir. Nú eru Sjálfstæðismenn þvi farnir að liampa þeim áróðrt, aé) samvinnufélög greiði Iægri út- svör en einkafyrirtækin. Þetta er fullkomlega ósatt. Nægir :t þeini efnum að benda á þá stað- reynd, að á síðastL ári greiddw iðnfyrirtæki S.Í.S. á Akureyri ‘246 þús. kr. í útsvar og sam- vinnuskatt til bæjarins, eit myndi ekki hafa greitt riema 238 þús. kr., ef þau hefðu verið skattiög® seni hlutafélag. Mismunurinia liggur í samvinnuskattinuni, sem einkafyrirtæki greiða ekki. Eftir að þessar upplýsingar voru gefnar á Akureyri, hættia ihaldsmenn þar líka að tala uia útsvarsfríðindi samvinnufélaga. Þögnin er líka svar í forustugrein Alþýðublaðsina. í gær er rætt um afstöðu Sjálí- stæðisflokksins’ til efnahagsmála tillagna ríkisstjórnarinnar. Siðaia segír blaðið: „Málgögn Sjálfstæðismanna leggja ríka áherzlu á að túlfca sjónarmið þeirra aðila, semx gjalda varhuga við tilíög'uira ríkisstjórnarinuar. Sú gagru’ý»i er þó smámunir samanboríð við afstöðu alþýðusamtakanna og Iatmastéttanna, þegar Ólafwir Thors og Bjarni Benediktssoia áttu að heita landsfeður. Þá finmst Morgunbl. ekki frásagnar vert, þó að fjölmennustu 'saira- tök laudsmanna væru andvíg ráðstöfunum stjórnarvaldamia i efnab.agsmálumtm. En nú, telur það stórtíðindum sæta, að allir sknli ekki á einu mált um til- lögur og fyrirætlanir núverandi ríkisstjórnar. Og aðalatriðið er svo sú vönt- un, að Sjálfstæðisfí. skuli. ekkert- hafa til málanna að leggja. Kanra vill ríkisstjórnina frá völdum. Vafalaust vrakir þá fyrir honuira að koma í hennar síað. Én 'til hvers? Hvernig ætlar hann. að leysa efnahagsmálin? Þeirri spurningu fæst lfami ekki trl að svara. Hann þegir eins og steinn. En þögnin er líka ■svar,. Hún staðfestir, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefir ekkert trl ritál- anna að leggja a£ því að hanra er stefnulaus.“

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.