Tíminn - 30.05.1958, Síða 12

Tíminn - 30.05.1958, Síða 12
Teðrið í dag: Hægviðri, skýjað. Enn stærri floti mun sækja miðin við Verkfræðingar skoða Hamrafell Færeyjar eftir stækkun ísl landhelgi. skriíar Dimmaletting í Færeyjum. — Danir og Færeyingar vilja semja við Breta um stækkun landhelginnar Loforðasvik íhaldsins koma þegar Ijóslega fram í fjárhagsáætlun þ. á. Kaupmannahöfn í fyiradag. í Færevium var hinni opinberu tilkynningu Dana uni að krafizt muni nýrra samninga við Breta um útfærslu fiskveiði- markanna við Færeyjar tekið með fögnuði. Þrátt fyrir tugmilljóna hækkun áætlahra tekna stendur fjárveiting tii aukningar hafnar, hita- veitu, vatnsveitu, rafkerfis, holræsa- og gatna- kerfis í stati Fundur hófst í bæjarstjórn Reykjavíkur kl. 9 í gærmorgun og var fjárhagsáætlun bæjarins fýrir þetta ár eitt i>;ála á dag- Skrá. Stóðu umræður um mál þessi í allan gærdag með litlum hvíldum til kl. 8 í gærkveldi, en þá hófst atkvæðagreiðsla. sem stóð næv tvær stundir. Það vakti einna mesta athygli, að Gunnar Thoroddsen skellti fram þegar leið á fundinn tillög- um um mikla hækkun á afnotagjöldum rafmagns, hitaveitu, vatnsveitu og strætisvagna. Geir Hallgrlmsson fj'lgdi fjár- hagsáætlaninni úr hlaði með all- •langri ræðu, gerði grein fyrir áæ'tluninni, eins og hún var, þegar hún var þegar hún var lögð fram í des. í haust og lýsti nokkrum breytingatiHögum S j álfstæðis- manna. Tollafgreiðsla hefst í dag I>ar sem efnaliagsmálafrum- varpið hefir nú verið samþykkt, sem lö-g frá Alþingi og þau vænt anlega birt nú þegar, er £all- 3ii úr gildi lagaheimild til stöðv- Bem hann gagnrýndi fjárhagsáætl- nnar á tollafgreiðslum, sein stað- unina og lýsti tiilögum Alþýðu- ið hefir meðan málið var til með bandalagsins. Þar næst tók Magnús ferðar á Alþingi. jÁstmarsson til máls, gagnrýndi 'áætlunina lítið en ræddi nokkur Mun því í dag hefjast að nýju atriði. Þá var liðið að hádcgi og Næst tók Guðmundur Vigfússon til máls og flutti langa ræðu, þar tolfafgreiðsla og má búast við niiklu annríki á skrifstofu toll- stjóra næstu daga. var þá gert fundarhlé, en klukkan tvö liófst fundur að nýju, og var Þórður Björnsson, bæjarfulltrúi Ong stúlka myrt á „Strikinu“ í Kaup mannahöín um miðjan dag í gær KAUPMANNAHOFN í gær. — Síðdegis 'í dag gerðist sá atburð- ur, ,að ung stúlka var myri hér á ,,Strikinu“, sem nefnt er, — skotin til bana á miðri f jölfarinni götu. Ungur karlmaður skaut tveim marghleypuskotum að henni. Hún hljóp nokkurn spöl eftir gangstéttinni en hné svo niður í blóði sínu, Henni var þeg ar ekið á sjúkrahús en þegar þangað kom, var hún látin. Tveir karlmenn hlupu þegar að tilræðismanninum, en hann barðist senv í æði, og tókst ekki að yfirbuga liann, fyrr en fleiii höfðu komio til. Þetta er 22 ár i gamall skrifstofumaður, og var liann heitbundinn stúlkunni, sem hann myrti. Er talið að afbrýði- semi sé orsök morðsins. Mikill mannf jöldi var þarna á gangstétt inni og horfði á atburðinn. — Margir voru í beinni lífshættu, þegar maðurinn lileypti af skot- unum. — Aðils. Gert er ráð fyrir að Kristian Djiiihus lögmaður eyjanna muni innan skamms. að boði dönsku fitjú'rnarinnar. fara til Kaupimanna Erlendar fréttir í fáum orðum SAMtD HEFUR verið í Atlantshafs- ráðinu um framlag Vestur-Þjóðz verja til að bera kostnað af ,dvol , forezks hers í landinu. Hefur þetta . lengi verið deilumál og ekki náöst samkoulag fvrr en nú. SKOZKI TRÉSMIÐURINN Peter . Manuel var í gær dæmdur til . dauða fyrir morð á átta marm- eskjum. Þetta er talið mesta morð mát á Bretlandseyjum um langan tíma, SPÁNSKI NÓBESverðlaunahafinn í bókmenntum. Juan Jimenez, ond- aðist í Purerto Rico í gær. Hann varð 72 ára, fékk Nóbelsverðiaun- in órið 1956. hafnar til að hefja viðræður um, í livaða formi skuli setja fram það sjóuarmið Dana og Færeyinga, að koma skuli tólf mílna 4tskveiði- lögsaga í stað þriggja, eins og nú er. Sjónarmið þetta styrkist enn- frennir vegna þeirrar staðreyndar, að íslendingar hafa ákveðið að færa út fiskveiðilögsögu sína i 12 mílur frá 1. september að telja. í Færeyjabbiðiiiu Dimmalettirg, er í dag skrifað, að vafalaust muni sú verða aflciðingin af stækkun fiskveiðilögsögunuar við ísland, aS miklu meiri liluti af brezka togaraflotanuni leita á fiskimiðin við Færeyjar, og ntyndi þá' ganga enn meira á fiskistofninn en áður. Fyrir Fær- eyinga yrði þá ekki titn annað að ræða en lnigsa einvörðungu um lífsliagsmunaniál sjálfra sín. Ekki kæini þá til greina að taka tillit til Breta eða Frakka. — Aðils. Skipadeild S.I.S. bauS Verkfræð- ingafélagi íslands að skoða olíuskip- ið Hamrafell, er það var hér á um borð í fjórum hópum um 80 samtals. Hjörtur Hjrtar fram- kvæmdastjóri skipadeiidarinnar bauð þá velkomna. Síðan skoðuðu þeir skipið með leiðsögn Óttars Karlssonar, skipverfræðing skipa- deildar S.Í.S. Á meðfylgjandi mynd- um sjást verkfræðingarnir um borð í Hamrafelli. (Ljósm. Þorv. Ágústs.). Framsóknarflokksins þá fyrstur á mælendaskrá. Vald dregið úr höndum bæjarstjórnar Þórður lióf ntál sitt með því að víta liarðlega þann drátt, orðinn er á afgreiðslu fjái-liags- áætlunar fyrir yfirstandandi ár og benti á, að þar væru sniðgeng in lög, sem kveöa svo á, að fjár- hagsáætlun skuli afgieidd fyrir nóvemberlok. Lagði hann fram eftirfarandi bókun um þetta: „Frumvarp það að fj'árhags- áætlun fyrir Reykjavikurbæ árið 1958, sem hér liggur fyrir, fj-rst lagt frant í bæjarráði liinn 13. desember f. á. Var það síðan rætt þar á öðrum fundi sama dag svo og aftur á fundum ráðsins liinn 14. og hinn 16. sama mánaðar. Hinn 17. sama mánaðar gerði bæjárráð svohljóðandi samþykkt: „Þar til bæjarstjórn hefir sam- þykkt fjárhagsáætiun fyrir 1958 ÍFramhald á 2. síðu). Alvarleg verkföll í London NTB—LONDON, 29. maí. — Tala verkfallsmanna við liöfn Lundúnaborgar jókst í dag úr 5000 upp í 18000, c@ stöðvaðist þá að mestu Ieyti vinna við liöfn ina. Yfirvöld hafnarinnar segja að 8600 sinálestir af matvöru muni skemmast og eyðileggjast nema takizt 'að leysa verkfallið þegar í stað. Yerkfall þetta var upphaflega gert i mótmælaskyni við það, að fengnir voru ófélags- bundnir verkamenn til uppskip- unar, sem lá á, og liefði dregizt vegna lítilsháttar verkfalls, er gert liafði verið til að mótmæla því, að nokknim verkamönnunt liafði verið sagt upp vinnu. — Verkfall strætisvagnastjóra hefir staðið í á fjórðu viku og lausn ekki fyrirsjáanleg ennþá. Um þrjátíu þúsund strætisvagna- stjórar eru í verkfalli. Bardagar í Beirut í fyrrinótt hinir höroustu síðan uppreisnin hófst NTB-Beirut, 9. maí. — í dag voru brynvarðar bifreiðar í sífellu á ferðinni um göturnar í Beirut, en i nótt stóðu vfir áköfustu bardagar, sem orðið hafa síðan uppreisnin hófst. Attust við flokkar manna, er styðja vilja stjórnina og' þein'a, er hana vilja feiga, en öryggisherlið stjórnarinnar skipti sér ekki af áíökunum. i ganga, að stiórr.in muni ekki fall- Sólarhringurinn áður en þessi ast á djórnarskrárbreyíingu, þann- ig að Cliamoun geti verið ferseti áfram. Stjórnarandstaðan krefet þess hríð hófst hafði verið hinn frið samlegasti síðan uppreisnin byrj- aði. Bkki hafa borizt neinar ná- kvæmar fregnir um bardaga þessa, j hins vegar, að bæði Chamoun for- né, um það, hversu margir hafa fallið cvg særzt. Unnið er að því af kappi að reyna að leysa stjórnmálakrepp- una í landinu, en bæði stjórnin og líklegasta lausn deilunnar muni seti og ríkisstjórnin dragi sig þeg- ar í sta'ð í hlé. Fréttamenn i Beirut te-lja, að andstæðingar hennar vilia í engu 'livika frá sínum sjónarmiðum. vera sú, að stjórnin dragi sig í hlé, þar til kosningatímabilið er út- Stjórnin stendur fast á því, að numið i september í haust, en í ikoma verði á ró og reglu í tand- stað hennar komi ríkisstjórn, er inu, áður en gengið verði að því hvorki sé hliðholl Nasser og stefnu að levsa stjórnmálakreppuna. For- lians né vesturveldunum eins og sætisráðherrann hefir lát:~ út núverandi stjórn er. Myndir eftir Ásgrím, Kjarval og Mugg á málverkauppboði Sigurðar Klukkan 5 síðd. í dag heldur Sigurður Benediktsson síð- asta málverkauppboð sitt í vor 1 Sjálfstæðishúsinu. Málverkin verða þár til sýnis frá kl. 10 árdegis til kl. 4 síðdegis. Á uppboðinu verða 46 málverk og eru mörg þeirra eftir beztu listamenn okkar. Má nefna, að þarna eru 5 olíumálverk og 1 vatns litermynd eftir Ásgrím, og hafa Lsjáldan verið eins mai'gar myndir eftir hann á uppboði. Þá eru 6 myndir eftir Kjarval, 1 eftir Mugg, 1 éftir Þórarinn B. Þorláksson og 1 eftir Jón Helgason, biskup. Einnig eru myndir efifcir Schevmg og Blöndal og flteiri kunna málara.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.