Tíminn - 03.06.1958, Qupperneq 2

Tíminn - 03.06.1958, Qupperneq 2
TIMIN N, þriðjudagina 3. júni 135«. Leikfíokkur Folketeatreí á ReykjavíkurflugvelSi Mcðal farþega með Gullfaxa til ReyK|avíkur s.l. sunnudagskvöld, var leikflokkur frá Folketeatret í Kaupmanna- . höfn, en flokkur þessi hefir að undanförnu verið á ferðalagi um önnur Norðurlönd. Meðal þeirra, sem tóku á móti listafólkinu á flugvellinum, voru þjóðleikhússtjóri og útvarpsstjóri. Myndin er tekin vlð komuna til Reykjavíkur. (Ljósm.: Sv. SæmJ Jafnaðarmenn hafa unnið á í auka- kosningunum til sænska þjpgsins Mföfiokkurinn vann mörg þingseéti af ÞjótS- flokknum NTB—Stokkhólmi, 2. iúní. — Talning eftir sænsku kosn- ingárnar virðist sýna nokkurn veginn ljóslega styrkleika- hlutföll fJokkanna í sænska þinginu næstu tvö árin. Samkvænít fyrstu talningu eftir kosningarnar á sunnudáginn hafa mú jafnaðarmenn og kommúnistar waman 117 þingsæti. En borgara- fLokkarnir þrír hafa fengið 114. Forsefi deiidarinnar hefir ekki at- kvæðisrétt, svo áð við atkvæða- greiðslu ætti hlutfallið að verða 116:114. í Stokkhólmi er sarnt sem ' láður talið, á'ð utankjörstaðaat- kvæ'öi muni bæta fyrir hægri fiokk . unum, þannig, að niðiuvfáðan verði 115:115, Þetta þýðir, að við 'einstökú kringumstæður kann að reynast. uau8syn! að láta hlut- feesti ráða. Jafnaðarmenn unnu í koshingunum 6 þingsæti. Hafa þeir nú 112 þingsæti, höfðu /iður 106. Er það talin helzta breyling- $n, s«m orðið hefir yið þessar auka fcosningar, sem stofnað var til vegna ósigurs jafnaðarmanna í clli ' laúnámáiinu í véturV Elliláunamálið, Tage Erlander forsætisráðherra Eegir,. að kosningarnar séu votlur fiess vilja þjóðarinnar, að clii- launamálið verði leyst samkvæmt' killögu ríkisstjórnarinnar. Stjórnin onuni .loggja fram tillögur um lög- bundinn eililífeyri svo fljótt sem unnt sé. Talið er, að komið geti til greina, að jafnaðarjnenn íroisti samninga við ÞjóBflokkinn um eftiriaunamáiið. Þjóðflokkurinn tapaði. Athylisvert er, að Þjóðfiokkur- inn stórtapaði í kosningunum og missti floklturinn 20 af 58 þing- sætum sinuih. Það var fyrst og fremst Miðiílakkurinn, sem hla'ut liið tapaða fylgi Þjóðflokksins. Vann hann 13 ný þingsæti. Hægri menn umvu tvö þingsæti og komm- únistar töpuðu einu. Talið er. að með talningu. utanlcjörstaðaat- kvæða verði fylgisaukning hægri manna 3 þingsæti. S tyrlcjeikahlutföllin milli fiokk- anna eins og nú er ástatt talning- unni eru þessi: Jafnaðarmenn 112 þingmenn, 46,8 prósent greiddra at’kvæða; Hægri menn 44 þing- menn — 16,5 prósent. Miðflokkur- inn 32 þingmenn — 9,6 prósént; Þjóðflokkurinn 38 þingmenn —18 prósent; kommúnistar 5 þingmenn — 3,4 prósent greiddra atkvæða. Ekki verður að ftiil-u skorið úr um úrslit kosninganna fyrr en cftir vikutíma. Ekki tímahært að íjölga hésmæðra- skóhim ríkisins eins og sakir standa Einn ekk; starfræktur í tnörg ár vegna lélegr- ar aísóknar og legiíi vií bor<$ a$ lokaÖ yríi tveimur til viðbótar í gær var til umræðu í efrj deild frumvarp um skóla-1 kostuað, sem fjallar urn það að þjóðkirkjan stofni til starf- rækslu á lcvennaskóla að Löngumýri í Skagafirði. Hefir nú- verandi eigandi skólans, sem þar er rekinn, boðið kirkjunni eignina að gjöf, með það fyrir augum að þjóðkirkjan reki þar. kvennaskóla- De Gaulle (Framhaid af 1. síðu). að kosningalögin séu hluti af stjórnarski-ánni, en hana leggur hann væntanlega síðar fyrir þjóð- ina. _ f kvöld fjaliar þingið um til- lögu de flaulle iun hvernig stjórnin skuli liafa aðstöðu til breytinga á stjórnarskráuni. Sam kvæmt henni skal hami geta lagt breytingartillögur sínar á stjórnarskránni undir þjóðarat- kvæði. Vestur-þýzka stjórnin hefir gefið út tilkynpingu, þar sem hún seg- ist muni gera allt til að hslda á- fram sömu samvinnu við Frakk- land og verið hafi. Vonbrigði franskra landnema í Alsír. í Alsír biða menn komu de Gaulié með eftirvænltingu, og á yíirborðinu ríkir þar eindrægni, en frét.tamenn segja, að franskir landnemar þar séú síður en svo ánægðir, enda þótt þeir reyni að dylja vonbrigði sín. Þeir óskuðu eftir endalokum stjórnarkcrfis flokkanna í Fralcklandi, og er þeir vissu, að de Gaulle hafði valið sér meðráðherra úr hinum ýinsu stjórnmálaflokkum, þess að taka í stjórnina neinn af þeim, er stóðu fyrir uppreisninni í ALsir urðu þeir fyrir vönbrigSumi ■ Ráðherrarnir. í gær veitti fulltrúadeildin .de Gauile traust sitt sem. forsætisráð- herraefni með 329 atkvæðum gegn. 224. Jafnaðarmenn klofnuðu nokk- urn veginn að jöfnu með og móti. Fyrfta verk de Gauile eftir það var að leggia ráðherralista sinn fyj-ir Cqit.v förseta. RáBherrar hans eru 15. Þeirra á meðál eru Pílim- iin úr Þjóðlega lýðveldisflokknum og Guy Mollet, jafnaðarm’aður. Ilefir þetta valdið nokkrum von- brigðum meðal æstu.-tu fylgis manna hana. Þing S. U. F. haldið í Reykjavík Þing S. U. F. verður liáð í þjóðleikhúskjaliaranum í Reykja- vík 13,—16. þ. m. Stjórnir félaganna eru hvattar iil að láta skrifstofu sambands- ins, Lindargötu 9a., sími 19285, yita urn kosningu fulltrúa og fjölda nú þegar. Eldur laus í íbúðar- húsinu á Karisá Frá íréttaritara blaðsins á Dalvík. Laust fyrir klukkan 11 á sunnu dag varð elds vart í rishæð íbúöar hússins á Karlsá á Ufsaströid. Slökkviliðið á Dalvík kom á vett- vang -eftir nokkra stund og tóket að slökkva eldinn. Skemmdir urðu þó taisverðar af eidi og vatni. Kviknað mun hafa út írá raf- magnsofni. Á Karlsá búa hjónin Sigurbjörg Hjörle’fsdóttir og Guðmundur Guðmundsson. Vínveitingar FramhaH af 1- eí3u) Gylfi Þ. Gíslason, Hermenn Jónas- son, Asgeir Sigurðsson, Jón Kjart- ansson, Jón Pálmason, Jón Sig- urð&yon, Karl Kristjánsson, Kjart- an J, Jóhannsson, Ólafur Björns- son, Ólafur Thors, Sveinn Guð- muiidsson, Sigurður Ágústsison, Sigurður Bjarnason, Sigurður 0. Ólafsson, Steingrímur Steinþórs- son. Á móti dagskrártillögunni greiddu atkvæði: Alfreð Gísiason, Björn Jónsson, Eggert Þorsteins- son, Einar Olgeirsson, Gísli Guð- miundsson, Gunnar Jóhannsson, Hannibal Valdimarsson, Karl Guð- jómsson, Magrjús Jónsson, Pál/1 Þor..vteiiisson, Pétur Ottesen, Sig- urvin Einarsson, Skúli Guðmunds- son. Þrír við-taddii- þingmenr. greiddu ekki atkvæði um tillöguna. Þeir voru: Halldór Ásgrímsson, Jóhann Jósefs’son og Páll Zóphór,- íasson. Fjölbreytt hátíðahöld á Sjómannadaginn á Dalvík Frá fréltaritara Tíinans á Dalvík. Hátíðahöld fru fram hér á Dalvik í tilefni Sjómannadagsins og hófust þau við höfnina með ávarpi, sem Kristinn Jónsson flut'ti. Síðan voru sýndir loftfim- leikar, línudráttur bæði með hand- afli og vélafli. Einnig var sýnd björgun úr sjó og lifgun. Á íþrótta vellinum íór fram fimlcikasýning drengja, naglaboðhlaup inilli piltna og'stúlkna og knattspyrnu keppni milli sjómanna og laitd- manna. Um kvöldið var samkoma í samkomuhúsinu með ræðuhöld- um, söng og loks dansi. P. j. Aðalfundur Fram- sóknarfélags Akureyrar Aðalfundur Fra'msóknarfélags Akureyrar var haldinn síðastl. þriðjudag. Fráfarandi formaður og erindreki flokksins fluttu skýrslu um störfin á liðnu ári. Síðan fóru fram kosningari Ing- var Gislasson var kosinn formaður Guðmundur Blöndal gjaldkeri og Richard Þórólfsson, ritari. Með- stjórnendur Hallur Sigurbjörns- son og Arnór Þorsteinsson. — Endurskoðendur reikninga þeir Ólafur Tr. Ólafsson og Stefán Reykjalín. Haraldur Þorvaldsson og Karl Arngrímsson voru gerðir að heið- ursfélögum. AlLmargir félagar bælíust í hópinn. Þessir voru kosnir í fulltrúaráð: Brynjólfur Sveins-pn, Guðm. Guðla.ugsson, Jakob Frímanns- son, Jóhann Frimann, Erlingur Davíðsson, Stefán Reykjalín, Þorsteinn Davíðsson, Bernharð Stefánsson, Haraldur Þorvaldsson og Ingimundur Árnasson. miiiimiimmiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmfl § Aðalfundur Kaupfélags Kópavogs verður haldinn mánudaginn 9. júní kl. 8,30 e.h. í húsi félagsins, Álfhólsvegi 32. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Hermann Jónassou forsætisráö- hen-a tók fyrstur til máls og lagði til að málinu yrði vísað til rikis- Btjórnarinnar, þar sem nú stæði fyrir dyruna héilde.rendttrskoðun á skclamálum landsmanna og væri þá einnig þörf á að endur3koða framtíðar 'iipan kvennaskólanna í landinu. Endurskoðim stendur nú fyrir dyrum. Benti ráðherra á að nokkttrra erfi'ðieika hefði gætt varðandi rekst ur sumra þessara-skóla.jsem ríkið rekur og væri því óstæða til að staldra við áður en farið væri að stofna til ríkisreksírar á or.n ein- um slíkum skóla, án þess að lieild arendurskoðun þessara mála hefði farið fram. Forsætisráðherra benti á það í þessu sambandi að óeðlilegt væri að stofna lil aukinna út- gjalda hins opinbera vegna stofn unar nýs kvennaskóla, meðan þeir kveiuiaskólar, sem ríkið á og rekur væru ekki betur uotaðir en sumir þeirra eru nú. Þannig hefði einn af kveijnaskóltiimm verið lokaður árum sanian, vegna þess, að námsmeýjar vantaði og legið hefir við bórð að íoka þyrfti öðrum tvelmur, vegna þess að' þeir hafa ýmist ekki, eða tæpast haft tilskiliiin láginarksfjölda námsmeyja, sem áskiliim er til þess að ríkið megi reka þá. Eftir nokkrar umræður var til- laga forsætisráðlierra um að vísa málinu til ríkisstjórnarinnar sam- þykkt með lö atkvæðiun gegn sex. Sjómannadagurinn Framhald al 12. síðui. víkurhöfn og .var hún þin skemmti ■ legasta, enda tóku þótt í henni íjórar erlendar róðrarsveitir, en fjó-ar íslenzkar. Voru þær isl. all ar með betri tíma en hinar er- lendu. Tvær svéitir voru frá hrezku herskipi, sem hér er, ein frá frönsku herskipi og ein af amerísku olíufiutningaskipi. Beztan tíma htaut róðrarsveit af togaranum Marz og vann lórviðar sveig Sjómannadagsins og einnig styttu af Fiskimanni, se n Morgun biaðið eitt sinn gaf. Sveit af bátn um Vetti varg nr. 2, en sveít al' af l’ogaranum Erni Árnarsyni varín Junemunktel-bikarinn. Feiknamikill mannfjöldi var við höf-nina ög fýlgdist með keppn inni. • Um kvöldið. voru skemmtanir í samkomuhúsum bæjarins. ^sanfiiMmminoinimfliinmniiiiitiiiiniiiiininiiiiiiiiimininiiiniiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinffiu I Tilkynning ] Ni'. 5. 1958. | Sj , V — | Innflutningsskrifstofan hefir í dag ákveðið eftir- 1 farandi hámarksverð á selda vinnu hjá rafvirkj- i 1 um. ' i S5 - = I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna ............... Kr. 43.00 Eftirvinna ............. — 60.20 i Næturvinna ...... — 77.40 II. Vinna við raflaqnir: § | Dagvinna .......... Kr. 41.00 Eftirvinna ............. — 57.40 Næturvinna ........... — 73,40 | Söluskattur og útílutningssjóðsgjald er innifalið í-1 verðinu og skal vinna, sem undanþegin er gjöld- | 1 um þessum vera ódýrari sem þeim nemur. Reykjavík, 1. júní 1958. == • \' OO.tJv • i ■ ^MiiiiinnnflffiiBHimmmiaMffiMiniiiiiiiHiiuuiiiiiimmmimiiiiuiinimjmiimiiimnni Verðlagsstjórinn = I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.